Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Qupperneq 16
16
4
33
íþróttir
Kristján
meistari
Kristján Halldórsson hand-
knattleiksþjálfari varö norskur
meistari á sunnudag. Lið hans,
Larvik, tryggöi sér þá sigur í úr-
valsdeild kvenna með sigri á
Bækkelaget, 31-27. Larvik vann
þar meö alia 22 leikina í deild-
inni i vetur og árangur liðsins
undir stjóm Kristjáns er því frá-
bær. Larvik komst ennfremur í
undanúrslit í Evrópukeppni í
vetur og féll þar út á minnsta
mögulega mun.
-VS
Rúnarmissir
afnæstaleik
DV, Sviþjóð:
Rúnar Kristinsson getur ekki
spilaö meö Örgryte gegn MQállby
í sænsku bikarkeppninni í knatt-
spymu á Qmmtudag. Hann fór af
velli gegn Gautaborg í fyrra-
kvöld, meiddur í læri. Tvísýnt er
hvort hann nái næsta deildaleik
sem er gegn Einari Brekkan og
felögum í Vásterás næsta mánu-
dag.
Kristján, ekki Christian
Kristján Jónsson lék seinni
hálfleikinn meö Elfsborg í fyrra-
kvöld þegar liðið vann Vásterás,
3-0, og fékk góða dóma í sænsk-
um blöðum. í DV í gær var sagt
aö hann hefði ekki spilað.
Ástæðan fyrir þvi var sú að nafn
Kristjáns var ekki sjáanlegt í
tengslum við leikinn heldur var
aðeins fjallað um varamanninn
Christian Johansson.
-EH
Larissa er úr leik
Teitur Örlygsson og féiagar í
Larissa em úr leik í úrslita-
keppninni um gríska meistara-
titilinn i körfubolta. Þeir töpuöu
fyrir Aris á heimavelli, 66-74, i
öðrum leik liöanna og þar með
0-2.
-VS
Siguijón varð 19.
Sigurjón Amarsson, kylfingur
úr GR, varö í 19. sæti á þriggja
daga golfmóti á Tommy Armour
mótaröðinni í Flórída um helg-
ina. Siguijón lék fyrsta hringinn
á 74 höggum, annan hringinn á
71 og þann þriöja á 69 höggum
eða samtais 214 höggum en
Kissimmee Bay golfvöllurinn,
þar sem mótiö fór fram, er par 71
og SSS 72. Keppendur á mótinu
vom 63.
-GH
Tvö heimsmet hjá
Kristínu Rós
Kristín Rós Hákonardóttir,
sundkona úr ÍFR, setti tvö
heimsmet fatiaöra á móti i Dan-
mörku fyrir skömmu en þar
dvelur hún viö nám og æfíngar.
Hún synti 200 m fjórsund á
3:16,83 mínútum og 100 m
baksund á 1:27,15 mínútum.
Kristín átti bæði metin sjálf.
-GH
KR-stúlkurnar
skoruðu fímmtán
KR vann Reyni frá Sandgerði,
15-0, i deildabikarkeppni kvenna
í knattspymu sem hófst i gær-
kvöldi. Valur vann Hauka, 8-2.
Grindvikingar ientu í basli
með 3. deildarliö Leiknis úr
Reykjavík í deildabikarkeppni
karla en náðu að knýja fram sig-
ur, 4-3. Grindvíkingar standa
þar meö best aö vígi með aö ná
öðm sætinu í D-riöli.
-VS
Körfubolti á smáþjóðaleikunum:
Fimm Kefl'
víkingar
- í landsliðshópi Jóns Kr. Gíslasonar
og „útlendingarnir“ verða allir með
Fimm leikmenn islandsmeistara Kefla-
víkur em í landsliðshópi fjórtán leikmanna
sem Jón Kr. Gíslason landsliðsþjálfari til-
kynnti í gær og leikur tvo leiki gegn Noregi
í maí og fyrir íslands hönd á smáþjóðaleik-
unum.
Hópurinn er þannig skipaður:
Albert Óskarsson...........Keflavik
Birgir Öm Birgisson........Keflavík
Falur Haröarson ...........Keflavík
Guðjón Skúlason............Keflavík
Kristinn Friðriksson.......Keflavik
Jón Amar Ingvarsson.........Haukiun
Pétur Ingvarsson.............Haukum
Sigfús Gizurarson............Haukum
Hermann Hauksson.................KR
Jónatan Bow......................KR
Helgi Jónas Guðfmnsson .. Grindavik
Eiríkur Önundarson...............ÍR
Friðrik Stefánsson .............KFÍ
Amar Kárason.............Tindastóli
Alexander Ermolinski .....Akranesi
Teitur örlygsson............Larissa
Guðmundur Bragason .......Hamburg
Herbert Amarsson .............Donar
Hjörtur Harðarsson.......LW Collage
Sex úr KR í landsli&shóp
kvenna
Sigurður Ingimundarson, lands-
liðsþjálfari kvenna, tilkynnti í
gær landsliðshóp kvenna fyrir
smáþjóðaleikana.
Hópurinn er þaxmig:
Guðbjörg Norfjörö, KR, Kristín
Jónsdóttir, KR, Sóley Sigurþórs-
dóttir, KR, Helga Þorvaldsdóttir,
KR, Linda Stefánsdóttir, KR, Krist-
ín Magnúsdóttir, Anna M. Sveins-
dóttir, Keflavik, Erla Reynisdóttir,
Keflavík, Bima Valgarðsdóttir, Keflavik,
Björg Hafsteinsdóttir, Keflavik, Erla Þor-
steinsdóttir, Keflavik, Stefania Ásmundsdótt-
ir, Grindavík, Anna Dís Sveinbjömsdóttir,
Grindavík, Alda Leif Jónsdóttir, ÍS, Signý Her-
mannsdóttir, ÍS, Eva Stefánsdóttir, Njarðvik,
Rannveig Randversdóttir, Njarðvik, Kristín
Blöndal, Charleston SC, Hanna Björg
dóttir, Trevecca NNT.
-SK
\
ÍT
Iþróttir
Hér sjást landsliösmennirnir sem mættu á fundinn í gær ásamt eiginkonum sinum og bömum. Sannarlega skemmtileg nýbreytni hjá landsliösþjálfaranum Þorbirni Jenssyni og fyrir löngu kominn tími til
aö eiginkonurnar og bömin taki þátt í undirbúningi landsliösins fyrir stórmót. Þetta er föngulegur hópur og vonandi skiiar stritiö gó&u starfi f Kumamoto eftir réttan mánuö. DV-mynd Hilmar Þór
33 æfingar fram að HM
Landsliðshópurirm kom saman til æfmga á mánu-
daginn og fram aö Spánarmótinu sem hefst 2.
mai munu æfingamar verða 25 talsins.
Allur hópurinn kemur ekki saman til æf-
inga fyrr en 28. apríl. Á Spánarmótinu verð-
ur leikið gegn Þjóðverjum 2. maí, gegn
Spánvetjum 3. maí og gegn Hvít-Rússum 4.
mai.
Liðið kemur svo heim mánudaginn 5. maí
og fram að Japansforinni verða æfingam-
ar 8 talsins.
Vera ígóðu skapi
Landsliöiö mun dvefja í Japan í þrjár
vikur vegna HM. Þessari löngu dvöl fjarri
heimalandinu kunna að fylgja ýmis
vandamál.
„Viö verðum að þola hver annan i allan
þennan tima og þaö þýðir ekkert annað en
að vera i góðu skapi og vakna hressir og kát-
ir á morgnana,“ sagði landsliösþjálfarinn.
Mæta Portúgölum
Stefiit er þvi aö leika tvo vináttuleiki í Kumamoto
áður en heimsmeistaramótið hefst. Búiö er að
ákveöa leik gegn Portúgölum 14. maí og unnið er að
því að fa leik gegn Ungverjum daginn eftir.
Enn opnunarieikur
ísland leikur opnunarleikinn þriðja heimsmeist-
aramótið í röö.
Árið 1993 lék ísland opnunarleikinn gegn Svíum í
Gautaborg, árið 1995 gegn Bandaríkjamönnum í
Laugardalshöllinni og í Kumamoto leiöa gestgjaf-
amir og íslendingar saman hesta sína í fyrsta leik
laugardaginn 17. maí.
Bjarki og Valdimar
Tveir leikmenn í hópnum eiga við meiðsli að
stríöa. Þetta em þeir Bjarki Sigurösson og Valdi-
mar Grímsson.
'„Þetta em harðjaxlar og ég hef engar áhyggjur af því
ao þeir verði ekki búnir aö ná sér,“ sagði Þorbjöm
Jensson landsliösþjálfari í gær.
MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997
MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997
Kvennalandsliðiö í handknattleik:
Mætir liði Króatíu í
undankeppni HM
íslenska kvennalandsliðið í Auöur Hermannsdóttir ... Haukum
handknattleik leikur tvo leiki Björk Ægisdóttir................FH
gegn Krótatíu í undankeppni HM Brynja Steinsen.................KR
síðar í þessum mánuði. Fyrri Halla M. Helgadóttir .........Sola
leikurinn fer fram i Víkinni 23. Harpa Melsted...............Haukum
apríl og sá síðari í Krótatíu 27. Heiða Erlingsdóttir........Víkingi
apríl. Hrafiihildur Skúladóttir........FH
Theodór Guðfinnsson lands- Hulda Bjamadóttir ........Haukum
liðsþjálfari hefúr valið eftirtalda Ingibjörg Jónsdóttir...........ÍBV
leikmenn til aö taka þátt f Ragnheiöur Stephensen . Stjömunni
æfingum fyrir leikinn: Svava Siguröardóttir ......Eslövs
Fanney Rúnarsdóttir ... Stjðmunni Thelma Ámadóttir ........Haukum
Helga Torfadóttir ........Víkingi Þónrnn Garöarsdóttir..........Fram
Vigdís Sigurðardóttir .... Haukum -GH
Liö Hamars sem bar sigur úr býtum í 2. deild karta í körfuknattleik.
Hamar i 1. deildina
Keppni í 1. deild karla í körfuknattleik verður fróðleg á næstu leiktiö,
þó ekki væri nema fyrir þær sakir aö þijú liö af litlu svæði munu eiga
fúlltrúa í deildinni.
Hér er átt viö liö Selfoss, Þórs frá Þorlákshöfn og svo nýliöana í
Hamri en Hamar varð íslandsmeistari í 2. deild karla í vetur. Ljóst er
að á næsta timabili körfuknattleiksmanna munu margir. „derbyleikir"
fara fram á svæðinu þar sem körfúknattleikurinn virðist í miklum
uppgangi. Þess má geta að þjálfari Hamars er frá Úkraínu og er númer
7 á myndinni hér að ofan.
-SK
Mark Bosnich, markvörður Aston
Villa, hefur veriö sektaður um
tveggja vikna laun, um 1,1 milfjón
króna, af félagi sinu. Bosnich yfirgaf
Baseball Ground. leikvang Derby, á
laugardag þegar hann komst aö þvi
að hann væri ekki i byrjunarliöinu.
Chesterfield, sem hefur náð fiá-
bærum árangri i bikarkeppninni, er i
mjög erfiðri stööu. Leikvangur felags-
ins, Saltergate, er orðinn gamall og
lúinn og félagiö getur ekki notaö
hann lengin en til ársins 1999.
Mark Hughes hefur ákveöiö aö
framlengja samning sinn við Chelsea
til eins árs, til 1999. Hughes býr enn i
nágrenni Manchester en segir aö sér
hafi aldrei liðiö betur á ferlinum.
Hann dvelur heima fióra daga vik-
unnar og æfir sjálfur en er hina þijá
dagana hjá félagi sinu í London.
Ruud Gullit, fiamkvæmdastjóri
Chelsea, á eitt ár eftir af samningi
sínum við félagiö og framlengir hann
væntanlega um tvö ár í sumar. Hann
hefur veriö oröaður viö Feyenoord en
segir litiar likur á aö hann hverfi
heim til Hollands i bráö.
Paul McGrath, vamaijaxiinn hjá
Derby, vill spila áfiam meö félaginu
næsta vetur. Hann er 38 ára og I si-
felldri baráttu viö erfið meiösli. Jim
Smith, stjóri Derby, sagöi í gær að
McGrath heföi veriö stórkostlegur i
sigrinum á Aston Villa á laugardag
og ákvörðun um framtíð hans hjá fe-
laginu yröi tekin innan tveggja
vikna.
Barnsley styrkti stööu sina veru-
lega í 1. deildinni I gærkvöld er liðið
sigraði Oldham, 2-0. Þorvaldur Ör-
lygsson lék ekki með Oldham. Birm-
ingham og Tranmere skildu jöfii, 0-0,
og Crystal Palace vann Stoke, 2-0.
Lárus Orri Sigurðsson lék ekki með
Stoke eftir aö hafa spilaö 108 deilda-
leiki i röð en hann tók út leikbann.
Glasgow Rangers vann Raith
Rovers, 0-6, í skosku úrvaisdeildinni
i gærkvöld.
í kvöld
Deildabikarinn í knattspyrnu:
Afturelding-Fylkir .... Leikn. 18.30
ÍR-HK.............Leikn. 20.30
Selfoss-Reynir, S.Kóp. 20.30
Konurnar
inmeðí
- „Þetta verður að vera Qölskylduvænt,“
„Þetta á að vera fjölskylduvænt. Eignkonur og böm leikmanna verða að vera
þátttakendur í þessu, annars gengur þetta ekki,“ sagði Þorbjöm Jensson,
landsliösþjálfari í handknattleik, í gær. Þá vakti nokkra athygli að eiginkonur
landsliðsmannanna og böm vom boöuö á blaðamannafund þar sem Þorbjöm
tilkynnti landsliðshópinn fyrir HM í Japan sem hefst eftir réttan mánuð i
Kumamoto. Allir landsliðsmennimir, sem áttu heimangengt, mættu til fundarins
með eiginkonu og böm.
„Þaö var ekki létt verk að velja þennan 19 manna landsliðshóp. Það komu
margir til greina en eftir aö hafa velt hlutunum fyrir mér fram og til baka komst
ég að þessari niðurstöðu. Ég fylgdist grannt með mönnum í úrslitakeppninni og
sá þá hvaða menn vom að spila vel,“ sagði Þorbjöm Jensson landsliösþjálfari viö
DV í gær, skömmu eftir að hann haföi tilkynnt landsliöshópinn.
Hefúr þú sett þér einhver markmiö?
„Ég hef ekki sett markmið á eitthvað eitt ákveðið sæti í keppninni heldur
hugsa ég þetta þannig að vinna sem flesta leiki, helst alla, og sjá svo hver upp-
skeran veröur.“
Teflum viö fram sterkara landsliði i Japan en á íslandi fyrir tveimur
ogbörn-
slaginn
segir Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari
árum?
„Margir í þessum hópi tóku þátt í keppninni hér heima. Það er erfitt að bera
liöin saman en breytingin er sú að nú eigum viö mun fleiri leikmenn sem em
að spila erlendis. Það er auövitaö stór plús. Svo má ekki gleyma því að pressan
var mikil á strákunum í keppninni hér heima.“
„Ég tel mjög gott aö vera búinn aö kynnast aöstæöum í Kumamoto en viö spil-
uðum þar í fyrra. Ég er alltaf bjartsýnn og alveg sannfærður um aö strákamir
munu leggja sig 100% fram og rúmlega þaö þegar keppnin veröur flautuð á í
Kumamoto."
Hveijir era sigurstranglegastir, aö þinu mati?
„Það er erfltt að spá í það hveijir hampa heimsmeistaratitlinum en ég er al-
veg öruggur um aö Frakkar ná ekki að veija titilinn því þeir hafa ekki verið
sannfærandi. Króatía, Spánn, Júgóslavía og Rússland hafa öll á að skipa frábær-
um liðum og það er ekki óraunhæft að eitthvert þeirra vinni titilinn. Þá veit
maöur ekki hvað Svíar gera en mér skilst að þeir ætli með alla gömlu jaxlana,
svo sem Per Carlén og Stafian Olsson, svo að einhveijir séu nefndir,“ sagði Þor-
bjöm. -GH
óvænt í vali Þorbjörns
Ekkert
Þorbjöm Jensson, landsliðsþjálfari
í handknattleik, tilkynnti í gær 19
manna landsliðshóp sem tekur þátt i
undirbúningi fyrir HM í Japan.
Reynir Þór Reynisson úr Fram er
einn þriggja markvarða sem Þorbjöm
hefúr valiö og það er Ijóst aö hann fer
til Japans því landsliðsþjálfarinn tók
þá ákvörðim að velja þrjá markverði
í 19 manna hópinn í staö fjögurra
eins og oft hefur verið gert.
„Ég vildi ekki seija pressu á mark-
verðina meö því aö velja fióra og því
er þetta endanlegt val á markvörðun-
um sem spila í Japan. Ég tel þessa
þijá markverði þá bestu sem við
eigum í dag.
Ég ætlaöi mér alltaf aö taka einn
ungan markvörð á HM. Valiö stóð á
milli Reynis og Hlyns Jóhannsson-
ar,“ sagði Þorbjöm á blaöamanna-
fúndi í gær.
Jason Ólafsson er kominn aftur í
landsliðshópinn eftir nokkurt hlé.
„Jason á heima í þessum hópi. Ég
hef hugsaö mér hann sem varamann
fyrir Ólaf Stefánsson í skyttuhlut-
verkinu og til vara fyrir homamenn-
ina Bjarka Sigurðsson og Valdimar
Grímsson," sagði Þorbjöm.
Landsliðshópurinn lítur annars
þannig út
Markverdir:
Guðm. Hrafiikelsson, Val...259
Bergsv. Bergsveins, UMFA ... 115
Reynir Þ. Reynisson, Fram....4
Hornamenn:
Björgvin Björgvinsson, KA .... 15
Bjarki Sigurðsson, UMFA .... 181
Valdimar Grimsson, Stjöm ... 210
Gústaf Bjarnason, Haukum .... 60
Konráð Olavsson, Stjöm ....142
Njörður Ámason, Fram .......4
Linumenn:
Geir Sveinsson, Montp.......304
Róbert Sighvats, Schutterw .... 36
Leikstjórnendur:
Patrekur Jóhannesson, Essen . 119
Dagur Sigurðsson, Wuppertal . . 67
Skyttur:
Ólafúr Stefánsson, Wuppertal .. 60
Júlíus Jónasson, Suhr..........240
Róbert Duranona, KA.............11
Jason Ólafsson, Leuterh..........8
Gunnar B. Viktorsson, IBV .... 13
Rúnar Sigtryggsson, Haukum ... 9
Eyjama&urinn Gunnar Berg Viktorsson og Framarinn Njör&ur Árnason eru
yngstu leikmennirnir í nýjum landsli&shópi Þorbjörns Jenssonar. Óvfst er
hvort þeir ná a& vinna sér sæti í li&inu sem keppir I Kumamoto en hins vegar
víst a& hér eru menn framtf&arinnar á ferfi. DV-mynd Hilmar Þór
Barátta um hagstæð sæti
Houston, Seattle og Atlanta unnu ^ w chapman 24, Ceballos 23 -
öll mikilvæga sigra í NBA-deild- Malone 31 Homacek 27, Carr 17.
ínm 1 korfúbolta í nótt. Ljóst er MUwaukee-Toronto ......92-85
hvaða liö fara í úrslit en þessi liö Robinson 19, Baker I7, Gilliam 17 _ sla.
em öll í baráttu um hagstæö sæti ter 19 c^y 18> Christie 14
og þar með heimaleikjarétt í úr- Houston-LA CUppers....123-119
shtakeppnmm. Urslitm í nótt: oiajuwon 24, Barkley 23, Johnson 23 -
Atlanta-New Jersey ..... 109-101 Rogers 34, Vaught 22, Murray 18.
James 24, Blaylock 17, Smith 16 - Seattle-San Antonio ..108-88
Gill 27, Kittles 26, Massenburg 16. Payton 24, Kemp 22, Graham 13 - John-
Phoenix-Utah ......... 122-127 son 17, Herrera 14, Perdue 13. -VS
Firmakeppni ölstofu Inghóls og knattspymudeildar UMF. Selfoss A
• Hin árlega firmakeppni í knattspymu hefst föstudaginn 18. april kl. 17:00. HUMF *“) V SELFOSS J ^ 1936 y
• Leikiö verðurföstudaginn 18. apríl og laugardaginn 19. april í iþróttahúsinu á Selfossi. Upplýsingar I slmum:
• Keppnisgjald á lið er kr. 10.000,- Ádaginn: 482 1500 (Páll Leó) 482 2244 (Kjartan) Á kvöldin: 482 3259 (Elvar)
■f
&
T-
f ;
♦
t