Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Qupperneq 18
34
MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997
íþróttir unglinga
íslandsmót yngri aldursflokka á skíðumí BláQöllum og Skálafelli síðustu helgi:
Blikarnir með sinn
fýrsta meistaratitil
- Stefán Örn Hreggviðsson, 14 ára úr Kópavogi, sigraði í svigi 13-14 ára
Unglingameistaramót íslands í
skíðum fór fram í Bláfjöllum og
Skálafelli um síðustu helgi og var
mótið í góðri umsjón Skíðaráðs
Reykjavíkur.
Breiðablik eignaðist sinn fyrsta
íslandsmeistara á skíðum þegar
Stefán Öm Hreggviðsson, 14 ára,
sigraði i svigi 13-14 ára.
Mjög stoltur
„Þetta er fyrsti íslandsmeistara-
titill Breiðabliks á skíðum og er ég
Umsjón
Halldór Halldórsson
Prjú efnileg og íslandsmeistarar í þokkabót. Frá vinstri: Stefán Örn Hreggviösson, Breiðabliki, 14 ára,
ísiandsmeistari í svigi 13-14 ára, fyrsti íslandsmeistari Breiðabliks á skíöum. í miðju er Helga Björk Árnadóttir, 15
ára, Ármanni, íslandsmeistari í svigi 13-14 ára. Til hægri er Sveinbjörn Sveinbjörnsson, 16 ára, Ármanni,
Islandsmeistari í svigi 15-16 ára. DV-myndir Hson
örugglega. Aðstæður voru einnig
mjög erfiðar, blautur snjór, heitt og
þungt færi. Jú ég hef þrjá frábæra
þjálfara, þá Guðmund Sigurjónsson,
Gunnlaug Magnússon og Rúnar
Kristjánsson. Jú, ég vann risasvigið
í fyrra. Ég hef mikinn áhuga á
skíðaíþróttinni og mest allur frítími
minn fer í það renna sér á skíðum,"
sagði Ása Katrín Gunnlaugsdóttir.
Amma stúlkunncu: er engin önnur
en Karólína Guðmundsdóttir, frá
ísafirði, margfaldur íslandsmeistari
á skíðum og afi henn er Frímann
Gunnlaugsson, handboltakappi úr
KR og núverandi framkvæmdastjóri
Golfsambands íslands.
Miroslaw aö þakka
Helga Björk Ámadóttir, Ármanni
varð íslandsmeistari í svigi og stór-
svigi 13-14 ára:
„Ég náði bestum tíma í báðum
ferðunum í svigi og kom það mér
mjög á óvart. Kannski hefur ferð
min til Noregs með Sveinbirni
frænda, sem sigraði í svigi 15-16 ára,
hjálpað til því hún var alveg frábær.
Annars á ég þjálfara minum, Miro-
slaw, mikið að þakka. Ég byrjaði að
æfa 5-6 ára því foreldrar mínir, Ás-
laug Sigurðardóttir og Árni Svein-
bjömsson, voru alltaf á skíðum og
auðvitað flaut ég með,“ sagði Helga
Björk. Móðir Helgu, Áslaug Sigurð-
ardóttir, varð Islandsmeistari í
svigi 1974 og stórsvigi 1971.
Verðlaun dreifðust nokkuð
Fimm gull fóru til Reykjavíkur,
Ármann 4, KR 1. Til Akureyrar fóm
einnig 5 gullverðlaun. Breiðablik í
Kópavogi hlaut sín fyrstu gull-
verðlaun á skíðum. Ólafsfjöröur er
með 3. Siglufjörður og Dalvík með 2
og ísafjörður með 1 gullverðlaun. -
Verðlaun dreifðust því bara nokkuð
vel.
Fyrsti íslands-
meistaratitillinn
mjög stoltur af því. Það eru aðeins
þrjú ár siðan ég byrjaði að æfa skíði
og kom sigurinn mér því dálítið á
óvart. Ég er hjá mjög góðum þjálf-
urum, Kristjáni Flosasyni og Ás-
geiri Magnússyni, sem var lands-
'liðsmaður á sínum tíma.
Ég kem til með að einbeita mér
Vantar
skíðaskóla
á Akureyri
- segir Björgvin Hjörleifsson, Dalvík
Ása Katrín Gunnlaugsdóttir, Akur-
eyri.
mjög í framtíðinni og er ákveðinn í
að bæta mig. Jú, - ég stunda bara
mína uppáhaldsiþrótt, sem er
skíðin," sagði Stefán Öm Hreggviðs-
son, Breiðabliki.
Mjög hörð keppni
Ása Katrín Gunnlaugsdóttir, Ak-
ureyri, sigraði í svigi 15-16 ára:
„Keppnin var mjög hörð og var ég
í öðru sæti eftir fyrri ferðina. Ég
keyrði í þeirri seinni með svipuðu
hugarfari og gekk þetta upp hjá mér
og er ég mjög ánægð með sigurinn.
Ég hef lagt mig mjög fram við
æfingar í vetur og það hjálpaði mér
- sagði Sveinbjöm Sveinbjömsson, Armanni
„Færið er búið að gera kepp-
endum erfitt fyrir, vegna hlýinda.
Þetta hefur áhrif á alla þátt-
takendurna. Bláfjöll eru svo sem
ágætt skíðaland, en fallhæðin
mætti vera meiri, þess
vegna þurfti stórsvigið
að vera í Skálafelli.
Það er mikill áhugi
fyrir skíðaíþróttinni á
Dalvík og hefur reyndar
alltaf verið og eru alpa-
greinarnat lang vinsæl-
astar. Raunar má segja
að allar íþróttir eigi vin-
sældum að fagna þar á
bæ.
Ég er fæddur og upp-
alinn á Dalvík og hef
þjálfað alpagreinar í mörg ár víða
um landið og finnst mér greini-
leg mergi um framfarir, sem
segir okkur aö sjálfsögðu að við
séum á réttri leiö.
Krakkamir ná þó aldrei topp-
árangri með því eingöngu með
því að stunda íþróttina hér á
landi og er mikið um utanlands-
ferðir krakkanna á skíðaskóla og
þá sérstaklega í Noregi
og skilar það árangri í
mörgum tilvikum.
En það sem virkilega
þarf að framkvæma í
dag er að setja á lagg-
irnar skíðaskóla á Akur-
eyri í tengslum við fram-
haldsskólana sem þar
eru fyrir. Þetta er góð
lausn að mínu mati. Við
missum marga krakka
úr landi til Svíþjóðar eða
Noregs, sem alveg eins
gætu verið við almennt fram-
haldsskólanám sem tengdist skið-
askóla í Eyjafirði.“ sagði Björg-
vin Hjörleifsson, skíðaþjálfari á
Dalvík.
Sveinbjöm Sveinbjömsson, 16
ára, Ármanni sigraði í svigi 15-16
ára:
„Þetta er minn fyrsti íslands-
meistaratitill, sigur sem kom mér
mjög skemmtilega á óvart. Ég hef þó
æft mjög vel og var í Noregi við
æfingar tvær vikur eftir jólin - og
tel mig hafa haft mjög gott af þeirri
ferð. Það er mjög langt síðan ég
byrjaði að æfa skíði og hef ég alltaf
verið í Ármanni og líkað þar mjög
vel. Ég stefni auðvitað að því að
bæta mig verulega," sagði Svein-
björn Sveinbjömsson, Ármanni.
Hann er frændi Helgu Björk Áma-
dóttir, Ármanni.
Erfitt færi
Það var samdóma álit allra að
færið hafi verið mjög erfitt og þungt
vegna hlýinda undangenginna daga.
Þoka gerði líka strik í reikninginn
íðasta keppnisdaginn.
Meira frá skíðamótinu á
unglingasíðu á föstudag!
Björgvin
Hjörleifsson
íslandsmótið á skíðum:
Úrslit
Stórsvig dr., 15-16 ára (23 þátt):
Björgvin Björgvinsson, D.. .. 2:22,95
Kristinn Magnússon, A.......2:25,88
Óskar Ö. Steindórsson, Fram. 2:25,93
Amar G. Reynisson, ÍR.......2:27,58
Helgi S. Andrésson, S......2:29,81
Stórsvig stúlkna - 15-16 ára (28):
Dagný L. Kristjánsdóttir, A . . 1:26,95
Lilja R. Kristjánsdóttir, KR . . 1:27,78
Ása K. Gunnlaugsdóttir, A.. . 1:29,47
Helga J. Jónasdðttir, Sey.... 1:30,56
Rannveig Jóhannsdóttir, A . . 1:30,86
Stórsvig drengja - 13-14 ára (48):
Steinn Sigurðsson, KR.......2:00,22
Andri B. Gunnarsson, Vík... 2:03,12
Fjölnir Finnbogason, A......2:03,54
Bragi S. Óskarsson, Ó.......2:04,43
Skafti Brynjólfsson, D......2:04,60
Stórsvig stúlkna - 13-14 ára (56):
Helga B. Árnadóttir, Árm.....45,57
Sæunn Á. Birgisdóttir, Árm.. . 46,37
Harpa R. Heimisdóttir, D.....46,67
Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir, Vik 46,87
Harpa D. Kjartansdóttir, Brbl. . 46,92
Svig drengja - 15-16 ára (22):
Sveinbjörn Sveinbj.ss., Árm. . 1:22,92
Arnar G. Reynisson, ÍR......1:23,26
Kristinn Magnússon, A.......1:23,95
Helgi S. Andrésson, S......1:26,32
Orri Pétursson, Árm........1:26,87
Svig stúlkna - 15-16 ára (20):
Ása K. Gunnlaugsdóttir, A... 1:39,74
Dagný L. Kristjánsdóttir, A . . 1:40,06
Helga K. Halldórsdóttir, Árm. 1:42,67
Helga J. Jónasdóttir, Sey.... 1;43,19
Karianne Trageton, Noregi .. 1:43,51
Svig drengja - 13-14 ára (41):
Stefán Ö. Hreggviðsson, Br.bl 1:22,60
Skafti Brynjólfsson, D......1:22,84
Eðvald I. Gíslason, Haukum.. 1:22,86
Fjölnir Finnbogason, A......1:24,05
Bragi S. Óskarsson, Ó.......1:24,15
Svig stúlkna - 13;14 ára (45):
Helga B. Árnadóttir, Árm ... 1:18,92
Harpa R. Heimisdóttir, D.. .. 1:20,14
Ragnheiður T. Tómasdóttir, A 1:21,23
Hildur J. Júlíusdóttir, A .... 1:23,73
Ama Amarsdóttir, A.........1:24,98
Alpatvíkeppni pilta, 15-16 ára (14):
(Svig - Stórsvig - Samtals)
Kristinn Magnss., A 6,96/15,99/22,95
Amar G. Reyniss tR 2,30/25,26/27,56
Helgi Andréss., S 22,96/37,43/60,39
Kjetil Smal., Nor 56,12/73,61/129,73
Stefán Pálmas., N 69,09/88,50/157,59
Alpatvíkeppni pilta, 13-14 ára (32):
Skafti Brynjólfss., D 1,63/28,42/30,05
Fjölnir Finnbogas., A 83/21,54/31,37
Bragi Óskarss., Ó 10,51/27,31/37,82
Andri Gunnss., Vik 21,56/18,82/40,38
Stef. Hreggvss. Brbl 0,00/50,87/50,87
Alpatv.k. stúlkna, 15-16 ára (18);
Dagný Kristjánsd., A 1,80/0,00 1,80
Ásta Katr. Gunnld., A 0,00/22,61/22,61
Helga J. Jónasd, Sey. 9,37/32,38/51,75
Helga Halldd, Árm 16,45/35,70/52/15
Heiðrún Sig.d, Vík 21,39/40,46/61,58
Alpatv.k. stúlkna, 13-14 ára: (39):
Helga B. Árnad. Árm 0,00 0,00 0,00
Harpa Heimisd., D 8,66/18,83/27,49
Hildur Júlíusd., A 34,13/70,01/104,14
Anna Bjömsd, Bbl. 71,31/47,41/118,72
Ama Arnarsd., A 43,00/77,20/120,20
5 km ganga drengja, 15-16 ára:
Ingólfur Magnúss., S.........13,13
Baldur Ingvarsson, A.........13,20
Ólafur Th. Árnason, tsaf.....13,49
Ámi Gunnarsson, Ó1...........14,16
Rögnvaldur Bjömsson, A.......14,41
3,5 km ganga drengja, 13-14 ára:
Steinþór Þorteinsson, Ó1.....10,50
Árni T. Steingrímsson, S.....11,09
Bjöm Harðarson, A............11,55
Gylfi Ólafsson, í............12,35
Jakob Jakobsson, Önundaf.... 12,47
2.5 km ganga stúlkna, 13-15 ára:
Katrín Ámadóttir, ísaf. .......8,46
Hanna D. Maronsdóttir, Ó1 . ... 9,08
Jóhanna Ó. Halldórsdóttir, Ön. 10,02
Guðrún H. Schopka, Ámi........13,00
Aðalheiður Helgadóttir, A ... . 13,27
7.5 km ganga drengja, 15-16 ára:
Ingólfur Magnússon, S.........29,02
Baldur Ingvarsson, A. ........31,13
Ólafur Th. Magnússon, t.......31,41
Rögnvaldur Björnsson, A.......33,04
Geir Egilsson, A..............35,33
5 km ganga drengja, 13-14 ára:
Steinþór Þorsteinsson, Ó1.....18,31
Ámi T.Steingrimsson, Ó1.......19,06
Björb Harðarson, A............21,14
Gylfi Ólafsson, i.............22,40
Jakob Jakobsson, ön...........23,10
3.5 km ganga stúlkna, 13-15 ára:
Hanna D. Maronsdóttir, Ól.... 17,32
Katrín Árnadóttir, í..........18,31
Jóhanna Ó. Halldórsdóttir, Ön . 21,01
Aðalheiöur Helgadóttir, A ... . 25,33
Guðrún H. Schopka, Árm........26,33
Boðganga 3x3,5 km:
1. A-sveit Akureyrar...... 45:50,00
(Rögnvaldur Bjömsson, Geir Eg
ilsson, Baldur Ingvarsson).
2. Sveit Ólafsfjarðar..... 47:04,00
(Steinþór Þorsteinsson, Hanna D.
Maronsd., Ámi G. Gunnarsson).
3. Sveit Siglufjaröar ....... 47:19,00
(Freyr Gunnlaugsson, Ámi Teitur
Steingrímsson, Ingólfur Magnús-
son).
4. Sveit Isaflarðar........52:10,00
Gyli Ómarsson, Katrin Árnadóttr
Th. Ámason.
A.