Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Side 24
40 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 Sviðsljós KVIKMYNDAsjÉjf 9 0 4 * 5 0 0 0 Verö aöeins 39,90 mín. Pú þarft aöeins eitt símtal í kvikmynda- t síma DV til aö fá upplýsingar um allar sýningar kvikmynda- húsanna KViKMYNDAsðnf 9 0 4 * 5 0 0 0 Hugh Grant ekki enn með öllu dauður Breski hjartaknúsarinn óframfæmi, Hugh Grant, er enn með lifsmarki, ef marka má nýj- ustu tíðindi vestan úr Hollywood. Hann hefúr vist und- irritað samning um að taka hugsanlega að sér aðalhlutverk- ið í mynd sem verið er aö undir- búa. Myndin heitir Brúöguminn hikandi og þar leikur Grant mann nokkum sem er ragur við langtímasambönd og gengur að eiga konu sem hugsar á svipuð- um nótum. En ekki er nú allt sem sýnist og hjúin verða að svara þeirri áleitnu spurningu um hvort þau myndu giftast nú- verandi maka sinum aftur ef þau þyrftu aö byija á núllinu. Whoopi Gold- berg þekkja flestir Kanár Fleiri Kanar þekkja Whoopi Goldberg í sjón en Clinton for- seta. Ekki fúrða, þar sem hún er svo sérstök í útiiti en hann svo ósköp venjulegur. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var á bandarisku þjóöinni sem dýrkar frægt fólk meira en nokkur önn- ur þjóð á byggðu bóll Kanar kannast viö andlitiö á mörgu öðru frægu fólki, svo sem Tom Hanks, Michael Jackson og Liv Tyler. Eldfimar upplýsingar um kynþokkadís í Hollywood: Sharon kýlir á'ða þegar hana langar í karlmann Sharon Stone bjargar sér sko þegar hún sér karhnann sem hún gimist. Stúlkan er ekkert að tvínóna við hlutina heldur lætur fulltrúa sinn hringja í þann sem hún þráúr og gera honum tilboð sem hann getur ekki hafnað. „Þegar Sharon vill einhvem seg- ir hún homun nákvæmlega hvenær og hvar hann eigi að mæta. Hún hefur farið á fjörumar við marga, fræga menn,“ segir lög- fræðingurinn William Skryniarz. Upplýsingar þessar og aðrar á svipuðum nótum er að finna í nýrri bók sem Frank nokkur San- ello hefur skrifað um kyn- þokkadísina Sharon, sem gerði allt vitlaust á sínum tíma þegar hún Sharon Stone er ákveöin, ung kona. krosslagði leggina sitt á hvað í Ógnareðli, margfrægri bíómynd sem skaut henni upp á stjömu- himininn. Skryniarz er þögull sem gröfin um hvaða Hollywoodfolar hafi vermt bólið hjá Sharon en slefber- ar fúllyrða að hún hafi átt í ástar- sambandi við meðleikara sína. Tveir era nefiidir til sögunnar, Michael Douglas, sem gekk um tíma til læknis vegna óseðjandi kynhungurs, og Sylvester Stallone, sem bamaði ljósku á meðan bam hans lá farveikt á sjúkrahúsi. Það era þó ekki aðeins karl- menn sem fá boð um bólferð frá Sharon, heldur segir bókarhöfúnd- urinn að kona ein hafi orðið fyrir ástleitni. Það geröist inni á kvennaklósetti í finni matarveislu fræga fólksins í Hollywood. Þang- að hvarf Sharon með fallegri hjúkku og þær vora svo lengi að kærasti hjúkkunnar var farinn að hafa áhyggjur, enda matminn á diski hennar löngu orðinn kaldur. Sanello segir í bók sinni að Sharon hafi verið mikið í mun að krækja í hlutverkið í Ógnareðli Hún komst yfir eintak af handrit- inu og sat síðan um leikstjórann og linnti ekki látum fyrr en hún fékk hlutverkið. Það var þó ekki fyrr en leikkonur á borð við Juliu Roberts og Michelle Pfeiffer höfðu hafnað því vegna kynferðislegu bersöglinnar. David Hasselhoff kynnti í vikunni nýjar gellur í sjónvarpsmyndaflokknum Strandverðir. Geilurnar heita Donna D’Errico og Traci Bingham og þykja ekki síður augnayndi en þær sem fyrir eru. Símamynd Reuter Þær eru víst margar, konumar sem öfunda leikkonuna Teu Leoni. Það virðist nefiiilega sem henni hafi tekist að krækja í einn af eftirsótt- ustu piparsveinum heimsins, David Duchovny, annan aðalleikarann í Ráðgátum. Tea er stjaraa í banda- ríska gamanmynriaflnkknnm Naked Trath. Það fór ekki á milli mála á Golden Globe-verðlaunahátiöinni í janúar að þau vora ástfangin en ekki tókst að ná mynd af þeim sam- an. Það var ekki fyrr en Tea heim- sótti Duchovny í Vancouver í Kanada, þar sem hann býr og sjón- David Duchovny og Tea Leoni. varpsmyndaflokkurinn Ráðgátur er tekinn upp, að Ijósmyndara tókst að festa þau á filmu í göngutúr í vor- blíðunnL Þau leiddust þannig að ástin blómstrar þessa dagana. Duchovny lýsti því nýlega yfir að hann væri reiðubúinn að kvænast og eignast böm: „Það kitlar að vissu marki hégómagimdina að vera kyn- tákn. En nú langar mig til að stofna fiölskyldu. Ég held ég verði góður faðir og ég hlakka til að verða fað- ir.“ Það á hins vegar eftir að koma í fjós hvort það verður Tea sem Duc- hovny vill stofiia fjölskyldu með. Camilla bætir ímynd sína hjá Bretum CamiUa Parker Bowles, ást- kona Karls Bretaprins til margra ára, hefúr nú gerst vemdari breskra góögerðarsamtaka, Bein- þynningarsamtakanna. Tals- menn samtakanna segja CamiUu hafa stutt þau en bæði móðir hennar og amma létust af afleið- ingum beinþynningar. Þessi nýja virðingarstaöa CamiHu kynti undir vangaveltum um að 20 ára ástarsamband henn- ar og Karls yrði nú opinberara en hingað tiL Árum saman hefúr henni verið úthúðað í fjöimiölum sem vondu „hinni" konunnL Karl og Diana skildu í júlí síð- astliðnum eftir að þau höfðu bæði viðurkennt hjúskaparbrot Þau höfðu þá verið í hjónabandi í 15 ár. Díana kenndi Camillu að hluta til um hveraig hjónabandið fór. Sjálf er Camilla nú fráskilin. Karl hefúr forðast að láta sjá sig með Camillu opinberlega en honum er annt um að hún bæti ímynd sína meöal bresku þjóðar- innar. David Duchovny langar til að stofna brátt fjölskyldu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.