Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Side 27
MIÐVHÍUDAGUR 16. APRÍL 1997 Adamson 43 Andlát Guömunda Stella Haraldsdóttir, Hjalla- braut 33, Hafharfiröi, lést á hjartadeild Landspítalans 29. mars. Útfór hennar hef- ur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Hulda Dagmar Jóhannesdóttir, Skúla- götu 72, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, 14. apríl. Þorbjörg Lýösdótdr, Holtsgötu 14, lést á öldrunardeild Landakots 5. apríl. jaröar- fór hennar hefur fariö fram. Jarðarfarir Aöalheiöur Gestsdóttir, Hjaliavegi 3, Eyr- arbakka, veröur jarðsungin frá Eyrar- bakkakirkju föstudaginn 18. apríl kl. 14.00. Magnús Guöbergsson frá Húsatóftum, Garöi, verður jarösunginn frá Útskáia- kirkju í dag, miðvikudaginn 16. april, kl. 14.00. Jón Þórir Ámason, Kópavogsbraut la, áður Þinghólsbraut 2, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. apr- fl kl. 13.30. Ingvar Bjömsson lögmaöur, Skelja- granda 4, Reykjavik, veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju fóstudaginn 18. aprfl kl. 13.30. Sólveig Guömimdsdóttir frá Snartar- stööum, Oddagötu 12, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Neskirkju fimmtudaginn 17. aprfl kl. 13.30. Þorkell Logi Ámason, Keflufelli 35, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 17. aprfl kl. 15.00. Bjamfríður Guðjónsdótdr, áöur til heimflis á Kópavogsbraut lb, Kópavogi, verður jarösungin frá Digraneskirkju fimmtudaginn 17. aprfl kL 10.30. Ama Rún Haraldsdóttir, Hléskógum 3, Reykjavík, veröur jarösungin frá Haftiar- fiarðarkirkju fostudaginn 18. aprfl kl. 15.00. HB hf. á Akranesi: Hagnaður jókst um 67% á milli ára DV, Akranesi: Hagnaður útgerðar- og fisk- vinnslufyrirtækisins Haraldur Böðv- arssonar hf. á Akranesi 1996 var 207,7 milljónir króna en var árið áður 124,3 milljónir króna. Jókst hagnaðurinn því um 67% á milli ára. Þetta kom fram í nýlegri fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér. í árslok var eigið fé HB 1.585 milljónir samanborið við 933 milij- ónir í árslok 1995. Þar af voru seld hlutabréf í útboði í maí 1996 fyrir 462 milljónir. Auk þess var gefíð út nýtt hlutafé að nafnverði 30 milljón- ir í tengslum við sameiningu HB og Krossvíkur hf. 1996. Eiginfjárhlut- fall félagsins var 36% í árslok og hafði aukist úr 32% í árslok 1995. Stjómir Haraldar Böðvarssonar hf. og Miðness hf. hafa undirritað samrunaáætlun fyrir félögin undir nafni Haraldar Böðvarssonar hf. Tiliaga um sameiningu verður bor- in undir komandi aðalfund félags- ins. Vegna ákvæða í hlutafélagalög- um um aðdraganda að sammna fé- laga er fyrirséð að aðalfundur fé- lagsins verður í maí en ekki er á þessari stundu hægt að dagsetja fúndinn nákvæmar. t tengslum við sameininguna ger- ir stjóm félagsins tillögu um útgáfú jöfhunarhlutabréfa að upphæö 121 milljón kr. eða um 17,926% þannig að hlutafé verði 796 miiljónir fyrir sam- einingu en eftir sameiningu 1.100 milljónir. Sfjómin gerði tillögu um greiðslu 8% arðs til hluthafa. 25. janúar 1997 lauk framkvæmd- um við ftskimjölsverksmiðju fyrir- tækisins sem auka afköst hennar í 1.000 tonn á sólarhring úr um 600 tonnum. Eftir sameiningu Haraldur Böðvarsson hf. og Miðness hf. rekur fyrirtækið tvo frystitogara, þrjá ís- fisktogara, þrjú nótaskip, einn ver- tíðarbát, tvö ffystihús, fiskimjöls- verksmiðju, saltfiskverkun og aðra fiskverkun, auk stoðdeilda á Akra- nesi og í Sandgerði. Fiskveiðiheim- ildir hins sameinaða félags em um 24.000 tonn þorskígildum talið. Að meðaltali starfa um 500 starfsmenn hjá fyrirtækinu. DVÓ Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvflið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvflið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvflið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 11. til 17. apríl 1997, aö báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, s. 562 1044, og Breiðholtsapótek, Mjódd, s. 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga annast Apó- tek Austurbæjar næturvörslu frá kl. 22 tfl morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga ffá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tfl kl. 22.00, laugardaga M. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opiö alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafharfiarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga ffá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 112, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heflsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vifianabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 16. apríl 1947. Hekla hefir svo aö segja gosið stanzlaust frá því á laugardag. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimflislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadefld frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um saftiið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10—18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Margir öölast frægö um seinan. Luis de Camones. Listasafn Einars Jónssonar. Saihið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Selfiamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- fiamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar i sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafiiið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöumes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafriarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Dagurinn verður rólegur og málin virðast leysast af sjálfu sér. Vertu þó ekki of öruggur um að allt gangi upp fyrirvara- laust. Fiskamir (19. febr.-20. mars): ímyndunaraíl þitt er frjótt í dag og þú ættir að nýta þér það sem best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því samvinna geng- ur ekki vel. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að halda. Geröu þér dagamun ef þú hefur tök á og taktu þátt i því sem gerist í kringum þig. Nautið (20. april-20. mai); Þú ert ekki hrifinn af því í dag að fólk skipti sér mikið af þér. Þú ert dálítiö spenntur en ættir ekki að láta það ná tökum á þér. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Þú getur lært margt af öðrum og ættir að líta til annarra varðandi tómstundir. Þú veröur virkur í félagslífmu á næst- unni. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú þarft ef til vill að leggja meira á þig í dag en undanfarið. Þú uppskerð eins og þú sáir í dag, ef þú leggur hart að þér verður árangurinn eftir því. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Tfl að forðast misskilning í dag verða upplýsingar að vera ná- kvæmar og gæta verður stundvísi til að halda friðinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Seinni hluti vikunnar verður hagstæðari fyrir þig og dagur- inn verður ffemur viðburðalítill. Farðu varlega i öllum út- reikningum. Vogin (23. sepL-23. okt.): Hætta er á að fólk sé of upptekið að sínum eigin málum tfl að samskipti gangi vel i dag. Náin sambönd vera fyrir barðinu á þessu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú heyrir margt nýtt í dag en það verður frekar á sviði félags- lífs og skemmtana en hagnýtar upplýsingar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gengur ekki allt upp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Viðskipti ættu þó að ganga óvanalega vel. Gagnrýni fer fyrir brjóstið á mörgum í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú get- ur. Dagurinn gæti orðið erfiður en vinur þinn gleður þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.