Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 45 Sveinn Björnsson sýntr ný málverk i Austursai. Gerðarsafn: Þijár sýningar í Gerðarsafni, T.istasafni Kópa- vogs, eru þessa dagana þrjár sýn- ingnr í gangi. í Austursal sýnir Sveinn Bjömsson, sem hefur sýnt verk sín í fjörutíu ár viöa hér á iandí og töluvert erlendis. á sýn- ingu hans eru að þessu sinni ein- göngu oliumyndir, ýmist unnar á striga eða pappa á síðastliðnum fjórum til fimm árum. Þær eru all- ar í abstraktsstíl sem Sveinn hefur þróað að undanfömu, en áður var hann einkum þekktur fýrir sjávar- myndir og fántasíur. 12 olíumálverk í vestursal Gerðarsafns sýnir Helga Egilsdóttir Ustmálari 12 oi- íumálverk sem öll era unnin á síð- asta ári. Þótt Helga máii abstrakt þá eru verkin á sýningunni undir sterkum áhrifum frá íslenskri náttúra þar sem veturinn rikir og vindamir blása. Þessar vetrar- stemningar túlkar listakonan með köldum litum sem leika á mildum og djúpum undirtónum. Yfirskrift sýningarinnar er Horft inn L Sýningar Sex koparætingar Á neðri hæð Listasafiis Kópa- vogs era sex stórar koparætingar sem aTlar oti unnar á þessu ári. Ættartölur eru viðfangsefhi lista- konunnar og lita má á þær sem framhald af fýrri verkum sem unn- in vora út frá ævfrninningum gam- als fólks og minningargreinum. Úr ættartölunum má lesa breytingar á búsetu og samfélagi þjóðarinnar, flutninga af mold á möl. Skyggnilýsing og kvikmyndasýning í tilefiii af því að Sam-bíóin eru að fara að fi-umsýna banda- rísku kvikmyndina Michaei verður í Sam- bíóum skyggnilýs- ing kL 20.00 í kvald og þar á eft- ir verður myndin sýnd. Miðl- amir Þórhaliur Guðmundsson og Valgarður Einarsson sjá um skyggnilýsinguna. Allur ágóði rennur til Bama- og tmgiinga- deildar Landspítalans. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum Þriðji fundur í fundaröðinni verður í Deigiunni á Akureyri í dag kl. 18.00. Ávörp flytja Páll Pétursson félagsmálaráðherra og Fflin R. T.índaT, form. Jafnrétt- isráð. Erindi flytja Elsa S. Þor- kelsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs, Kristján Magnús- son sálfræðingur og Sigrún Stef- ánsdóttir, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara. Samkomur Hollvinafélag guð- fræðideildar Háskólans heldur fund um hlutverk og markmið félagsins i V. stofu aðalbyggingar Háskólans í kvöld kL 20.30. Málshefjendur verða dr. Hjalti Hugason pró- fessor og Bára Friðriksdóttir guðfræðingur. Fulltrúaráðsfundur Starfsmannafélag Reykjavík- urborgar heldur opinn fúlltrúar- áðsfund um kjaramál á Hótel Loftleiðum (þingsal 1) í dag kl. 17.00. Frummælendur era: Sjöfii Ingólfsdóttir og Ögmundur Jón- asson. Fjöruganga á Reykjanesskaga Sjálfsagt hafa margir tekið fram anfomu enda vorfiðringur í flest- gönguskóna í hlýindunum að und- um. Ein besta og skemmtilegasta fjörugangan á Reykjanesskaga er frá Garðskaga til Sandgerðis. Svæði þetta er þekkt fyrir fuglalíf og em vorin mjög góð til fuglaskoðunar þegar margir farfuglar eru á leið á norðlægari slóðir. Oft má sjá seli á skeijum og steinum eða í sjónum. Þeir eru forvitnir og fáera sig oft nær ströndinni og virða fyrir sér vegfarendur. Umhverfi Á leiðinni milli Garðskaga og Sandgerðis er farið hjá Kirkjubóli en þar gerðust afdrifaríkir atburðir á miðöldum. Árið 1433 brenndu sveinar Jóns Gerrekssonar bæinn í heftidarskyni fyrir hryggbrot og 1551 gerðu stuðningsmenn Jóns Arasonar aðför að Kristjáni skrif- ara, er hann var staddur á Kirkju- bóli, og drápu hann og menn hans en Kristján hafði árið áður ákveðið að Jón Arason skyldi hálshöggvinn. Leiðin er um fimm km löng og þarf að fara hægt yfir og hafa 2-3 tima tíl ráðstöfúnar. Heimiid: Gönguleiðir á ísiandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen. Lúðrasveit verkalýðsins í Langho Itskirkj u: Fjölbreyttir lúðrahljómar Arlegir vortónleikar Lúðrasveit- ar verkalýðsins verða að þessu sinni í kvöld i Langholtskirkj u. Efnisskráin veröur að vanda fiöl- breytt og giæsileg. Flutt veröa verk eför tónskáld eins og Grieg, John WiUiams, Rimski-Korsakov, Gustav Holst, Schuman og Leon- ard Bemstein. Einleikari á tónleikunum að þessu sinni er Eydís Fransdóttir sem leikur á óbó í verki eftir Rimski Korsakov. Stjómandi Lúðrasveitar verkalýðsins er Tryggvi M. Baldvinsson. Að vanda er aðgangur að tónleikum lúðra- sveitarinnar ókeypis en þeir hefi- ast kL 20. Danskur píanóleikari í Norræna húsinu Danski pianóleikarinn Mogens Dalsgaard heldur tónleika í Nor- ræna húsinu í kvöld, kl. 20. Dals- gaard er einn af þekktustu píanó- leikurum Dana og hefúr leikið með þekktum hfjómsveitum og haldið einieikstónleika víða. Hann Skemmtanir hefúr verið verðlaunaður fyrir Ieik sinn og gefið út margar hljóm- plötur. Tónleikar Mogens Dals- gaards hefiast kL 20.30. Lúörasveit verkalýðsins teikur lög eftir þekkt tónskáld á tónleikunum i Langholtskirkju i kvökt. Öxulþungi bfla víða lækkaður Allir helstu þjóðvegir landsins em nú greiðfærir. Vegna hlýinda er farið að bera á aurbleytu á ýmsum útvegum og af þeim sökum hefur öxulþungi stórra bifreiða verið lækkaöur og er það kynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Færð á vegum Þetta á við um leiðir á Norðaustur- og Austurlandi, sem og á leiðinni Suðurlv- Galtalækur og Galtalæk- ur-Sultartangi. Yirleitt er miðað við 7 tonna öxúlþunga, en á einstaka leiðum er miðað við 5 tonna öxul- þunga. Astand vega Qd Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q] Þungfært (£) Fært fjallabílum Tvíburamir Ólafur Diðrik og Finnbogi Drengimir tveir á myndinni em tvíburar sem fæddust á fæðingar- deild Landspitalans 7. apríl. Annar þeirra fædd- ist kl. 11.45 og var hann 2144 grömm að þyngd og 45,5 sentímetra langur. Börn dagsins Hinn fæddist kl. 11.58 og var hann 2727 grömm að þyngd og 51 sentímetra langur. Foreldrar tvibur- anna, sem fengíð hafa nöfhin Ólafúr Diðrik og Finnbogi, em Guðfinna Lilja Ólafsdóttir og Hall- dór Sævarsson og em drengimir fyrstu böm þeirra. dags3jp> í 'ry Eddie Murphy leikur haröskeytt- an sérsveitarmann. Metro Sam-bíóin haf sýnt að undan- fömu nýjustu kvikmynd Eddie Murphys, Metro. I myndinni, sem er sakamálamynd með blöndu af húmor, leikur Murphy Scott Roper, harðjaxl sem á að sjálfsögðu ekki í vandræðum með að koma fyrir sig orði þegar þess þarf með. Roper er lögreglu- maður í San Francisco sem hef- ur það sérsvið að semja við glæpamenn. Roper á glæsilegan feril að baki og hefúr þaö að leið- arljósi að geta kjaftað sig út úr öllum vandræðum en þegar hann og nýliði einn, Kevin McCall, standa augliti til auglitis við brjálaðan morðingja getur hann ekki lengur treyst á mælsku sina. Kvikmyndir Auk Eddies Murphys em í stórum hlutverkum í Metro Michael Rapaport, Carmen Ejogo og Michael Wincott. Leik- stjóri er Thomas Carter. Nýjar myndir: Háskólabíó: Empire Strikes Bacfc Laugarásbíó: Evita Kringlubió: Lesið i snjóinn Saga-bíó: Aftur til fortiðar Bióhöllin: 101 dalmatiuhundur Bíóborgin: Michael Collins Regnboginn: Enski sjúklingur- inn Stjörnubíó: Undir fölsku flaggi Krossgátan stefiia, 10 sterkL 12 lagagrein, 13 þvertré, 15 rá, 17 svif, 19 hnuplaði, 20 kyrtlana. Lóörétt: 1 lin, 2 þáttur, 3 merki- kerti, 4 fjas, 5 nes, 6 kyrrð, 7 áforma, 11 blási, 13 hólf, 14 ílát, 16 spira, 18 drykkur. Lansn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hlekk, 6 ós, 8 líö, 9 arma, 10 eklu, 11 óku, 13 stingur, 15 sælir, 17 ná, 19 af, 20 efann, 22 fag, 23 Ásta. Lóðrétt: 1 hlessa, 2 likt, 3 eðlileg, 4 kauni, 5 kró, 6 óm, 7 saur, 12 kunn, * 14 gras, 16 æfa, 18 ána, 21 fá. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 108 16.04.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenni Doliar 71,340 71,700 70,940 Pund 115,920 116,520 115,430 Kan. dollar 51,050 51,360 51,840 Dönsk kr. 10,8590 10,9160 10,9930 Norsk kr 10,1460 10,2020 10,5210 Sænsk kr. 9,2570 9,3080 9,4570 fi. mark 13,7850 13,8660 14,0820 Fra. franki 12,2950 12,3650 12,4330 Belg. franki 2,0043 2,0163 2.0338 Sviss. franki 48,5900 48,8500 48,0200 Holl. gylllni 36,7800 37,0000 37,3200 Þýskt mark 41,3700 41,5800 41,9500 ít líra 0,04194 0,04220 0,04206 Aust sch. 5,8730 5,9090 5,9620 Port escudo 0,4126 0,4152 0,4177 Spá. peseti 0,4900 0,4930 0,4952 Jap. yen 0,56570 0,56910 0,58860 írsktpund 109,870 110,550 112,210 SDR 96,75000 97,33000 98,26000 ECU 80,7800 81,2600 81,4700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.