Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Blaðsíða 38
46
smáauglysingar - Sími 550 5000
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 Jj’'V
Merceóes Benz 307 ‘82, tilvalinn í
húsbfl, verð kr. 350.000, og
Mitsubishi L-300 ‘82, tilvalin verk-
farakista. Verð 75.000. Sími 553 3113.
Sendibfli + hlutabréf.
Mazda E-2200 ‘88 og hlutabréf í
Greiðabflum hf. til sölu.
Upplýsingar í síma 557 7781.__________
- Til sölu Nissan Vanette ‘91 með hluta-
bréf í stöð, talstöð og mæli. Stað-
greiðsluverð 700.000. Upplýsingar í
síma 557 8762 eða 852 5429.
Til sölu flutningakassi + lyfta,
(Borgameskassi ‘81,2,2x5,5x2,0).
Verð 200 þús. saman. S. 892 2074.
Combi-Camp family ‘92 til sölu.
Vel með farinn vagn, upphækkaður,
eldhús og fleira. Upplýsingar í síma
567 0662 eða 893 0082,________________
Til sölu Camplet GT, árg. ‘85. Góður
vagn. Teppi í fortjald og gastæki
fylgja. Verð 130 þús. stgr. Upplýsingar
í síma 424 6635 um helgina.__________
Til sölu Combi-Camp tjaldvagn ‘91 (grá-
blár), er á sérsmíðuðum undirvagni,
nýlegt fortjald, aukahlutir. V. 250 þús.
stgr, S. 421 3851 eða 894 5252.______
Vil kaupa gamlan, góðan og ódýran
tjaldvagn. Staðgreiðsla í boði.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80474._______________________
Óska eftir tjaldvaani eða fellihýsi í
skiptum fyrir Subaru station turbo
‘87. Ásett verð 490 þús. Áhvflandi lán
180 þús. Uppl, í síma 426 8286.______
Alpen Kreuzer tjaldvagn til sölu,
6-8 manna. Uppl. í símum 421 3060
og 894 1060._________________________
Alpen Kreuzer tjaldvagn, árg. ‘91, til
sölu, í góðu ástandi. Verð 240 þús.
Uppl. í síma 567 1158 eða 557 4635.
^ Camp-let Concorde, árg. ‘92, til sölu
ásamt fylgihlutum. Verð 250 þús.
Upplýsingar í síma 567 1343._____________
Óskum eftir góðum Combi-Camp family
tjaldvagni gegn staðgreiðslu. Upplýs-
ingar í vinnussíma 588 7660.
Varahlutír
• Japanskar vélar 565 3400, varahlsala.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., boddíhl., (Sxla, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Emm að rífa
eða nýl. riíhir: Vitara ‘95, Feroza
‘91-95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
j-‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-’89, LandCmiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade
‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91, Justy
4x4 ‘87-’91, Impreza ‘94, Mazda 626
‘87-’88, 323 ‘89 og ‘96, Bluebird ‘88,
Swift ‘87-’93 og sedan 4x4 ‘90, Micra
‘91 og ‘96, Sunny ‘88-’95, NX 100 ‘92,
Primera ‘93, Urvan ‘91, Civic ‘86-’92
og Shuttle, 4x4, ‘90, Accord ‘87,
Corolla ‘92, Pony ‘92-’94, H 100 ‘95,
Elantra ‘92, Sonata ‘92, Accent ‘96,
Polo ‘96, Baleno ‘97. Kaupum bfla til
niðurrifs. ísetning, fast verð, 6 mán.
ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið v.d.
9-18, lau. 11-15. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, 565 3400, fax 565 3401.
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Eram að rífa: Feroza
‘91, Subara 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Tbrrano ‘90, Hi-
lux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion
‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Áccord ‘85,
CRX ‘85, Shuttle ‘87. Kaupum bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
B/lapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Haínarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Eigum varahluti í: Nissan Sunny
‘85-’95, Toyota: HiAce 4x4 ‘89-’94, 2,4
EFi-2,4 dísil, Corolla ‘84-’88, Micra
‘85-’90, Hyundai Excel ‘88, MMC
Galant ‘85-’92 + turbo, Lancer, Colt,
Pajero ‘84-’88, Charade ‘84-92. Mazda
323, 626, 929, E 2000 ‘82-’92. Peugeot
205, 309, 405, 505 ‘80-’95. Citroen BX
og AX ‘85-’91, BMW ‘81-’88, Swift
‘84-’88, Subara ‘85-’91, Aries ‘81-’88,
Fiesta, Sierra, Taunus, Mustang,
Escort, Uno, Lancia, Lada Sport 1500
og Samara, Skoda Favorit, Monza og
Ascona. Ódýrir kerrabitar.
Kaupum bfla til uppgerðar og niður-
rifs. Opið 9-20. Visa/Euro.
Bílaskemman hf., Völium, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla:
Skoda Favorit ‘90. Nissan Lauren di-
_X esel ‘95. Charade ‘88. MMC Pajero,
Mazda E 2200 ‘86, Fiesta ‘85,
Prelude ‘85, Mazda 626 ‘84-’87, Opel
Kadett ‘84, Opel Senator, Opel Áscona
‘84, Subara coupé ‘85-’89, Subara
station ‘85-’89, Volvo, Benz, Sierra,
Audi 100, Colt ‘91, Lancer st., Saab
900E, Monza ‘87, 2 dyra, L-300 ‘83-’94,
Tercel ‘84-’88, Camry ‘85 o.fl.
Sendum um land allt.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla.
Varahlutir í Range Rover, LandCruiser,
Rocky, Izusu, Crew cab, Trooper, Paj-
ero, L200, Sport, Fox, Subara 1800,
Justy, Colt, Lancer, Galant, Tredia,
Space Wagon, Mazda 626, 323,
Corolla, Tbrcel, Tburing, Sunny,
Bluebird, Swift, Civic, CRX, Prelude,
Accord, Clio, Peugeot 205, Orion,
Blazer, S10, Benz 190E o.m.fl.
Opið 9-19 og lau 10-17. VIsa/Euro.
Partasalan, Austurhlíð, Akureyri,
sími 462 6512, fax 461 2040,___________
Bílamiðjan. S. 555 6555.
Eram að rífa Subara ‘87, Nissan
Sunny ‘89, Bluebird ‘87, MMC Galant
‘87, Colt ‘88, Renault Clio ‘93, VW
Polo ‘90-’96, Golf ‘91, Tbyota Corolla
‘91, Lite-Ace ‘88 o.fl. Isetning á staðn-
um. Fast verð. Opið frá 9-19 v.d. og
10-18 laugardaga. Lækjargötu 30, Hf.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Starlet ‘86, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
Erum að rífa Subara ‘85-’90, Mikra
‘86-’91, Swift ‘88, Electra ‘92-’96, Paj-
ero ‘94, Mazda 323 ‘91-’96, Ford Cargo
0711, Lada Samara ‘90, Benz, Charade
‘86-’91 o.m.fl. Símar 567 7555, 565 9450
og 894 0499.____________________________
Alternatorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp 1. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Eram að rífa: Favorit, Colt
turbo ‘85, Mazda 323 4x4 turbo ‘87,
Micra, Samara, Cuore, Justy ‘86.
Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Eram flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk._____________
Vantar varahluti í Chevrolet Novu,
árg. ‘68-72. Einnig vantar ódýran
Chevrolet Van, má þaríhast
lagfæringar. S. 897 4109 yfir helgina
eða 462 3916 og 462 1277 eftir helgi.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og Mitsubis-
hi. Erum að á Tangarhöfða 2. Símar
587 8040/892 5849.______________________
Bútsög, handvélhefill, löng kerra, ca
3 m, og garðmublur óskast. Á sama
stað L300 4WD ‘84 varahlutir til sölu.
Uppl. í símum 554 1510 og 892 7285.
Til sölu 6,9 I Ford-dísilvél í góðu
ástandi. Einnig 7,3 1 Ford-dísilvél sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. í slma
896 5223 og 566 8875.___________________
Til sölu MMC L-300, 4x4 mini-bus, bens-
ín, árg. ‘88, ekinn 137 þús., ný vél,
skemmdur eftir veltu, fæst á 180 þús.
stgr. Uppl. í síma 421 2220 eða 896 1766.
Varahl., Volvo 740 GL, Audi 80, árg. ‘88.
Mikið af varahlutum í Volvo 740 GL,
5 gíra, beinsk., vél passar í 240. Audi
80, árg. 88, beinsk. S. 898 2021.______
Vél til sölu. Tbyota 2,4 EFI, bensínvél,
keyrð 50 þús. eftir upptekt. Einnig 5
gíra gírkassi, millikassi og öxull í
hásingu. Uppl. í síma 894 1451._________
Get útvegað varahluti í þýska og franska
bfla, er í Þýskalandi. Get einnig
útvegað bíla á góðu verði.
Upplýsingar í síma 555 3512.____________
Til sölu 305 Chevrolet-vél, yfirfarin.
302-Ford, yfirfarin, og 318-Dodge, yfir-
farin. Uppl. í síma 567 2148 e.kl. 18.
Óska eftir framstuöara, öryggisbeltum
og læsingu á skottlok á Camaro
‘70-71. Uppl. í síma 468 1152._________
Óska eftir vél í Nissan Primera 2,0 1
SLX‘93/94. Uppl. ísíma 568 0886.
Vmnuvélar
Til sölu:
Komatsu PW150-1 hjólagrafa, árg. ‘91.
Komatsu PC210 LC-5, árg. ‘91.
FAI 898 traktorsgrafa, árg. ‘94.
O&K MH2,5 hjólagrafa, árg. ‘94.
Vélamar eru í mjög góðu ástandi.
Kraftvélar ehf., sími 577 3500.___________
Beltagrafa/skurðgrafa, 14-15 tonn,
breið belti, fláaskófla. Uppl. í síma 452
4388 e.kl. 20.
«!□ Vörubílar
Benz 2228 ‘81, 2ja drifa.
Scania 111 ‘77, búkkabfll.
Scania 140 ‘74, dráttarbfll, búkki.
Scania 142 ‘85, 2ja drifa, dráttarbfll.
Vélavagn, 3ja öxla, 12x22,5” dekk.
Komatsu D45 ‘83 ýta. Valtari, 7 tonn.
Benz fólksb. 420 SEC ‘91, 2 dyra.
Thundercat ‘96, langur.
Fassa vörabflskrani, 16 tm.
Skidoo Formula Z ‘94.
S. 461 1347, 894 5232 og 897 9433.
Islandsbilar auglýsa: Höfum flutt starf-
semina á nýjan stað, að Bfldshöfða 8,
Rvík. Eigum á lager og getum útv.
úrval af vörabflum og vögnum.
Bjóðum nýja og eldri viðskiptavini
yelkomna. Alltaf heitt á könnunni.
íslandsbflar, Bfldshöfða 8, s. 587 2100.
Til sölu notaöar Thermo Kina dísil-
frystivélar. Þetta era öílugar frysti-
vélar sem era hentugar á stóra
flutningabfla og vagna. Uppl. í síma
587 8088, 898 5144 eða 897 0472,
AB-bílar auglýsa.
Mikið úrvál af vörabflum, vögnum og
kerrum á innanlandsmarkaði.
AB-bílar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Til sölu bílkrani, Ferr 11500 ‘89, tengi
fyrir krabba og rótor, festingar á bíl
geta fylgt. Mjög góður krani. Ýmis
skipti koma til greina. S. 471 1653.
Til sölu MAN 16, 240, framdrifsbíll með
krana og palli, árg. ‘84, ekinn 413 þús.
Nánari upplýsingar gefur Jóhann Pét-
ursson í síma 567 7103.
250 m2 salur til leigu, 3-4 daga í viku,
á Hverfisgötu. Leigist með kaffiað-
stöðu og hljóðkerfi. Tilvalið fyrir
dansskóla eða einhveija félagsstarfs-
semi. Sanngjöm leiga. Upplýsingar í
síma 562 8866,896 1231, 555 0077
eða símboða 845 3798.___________________
Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæöi í miðbæ
Kópavogs. Jarðhæð, stórir gluggar.
Sérinngangur. Hentar margs konar
rekstri. Uppl. í síma 554 1036._________
Til leigu 300 fm skrifstofu- og lagerhús-
næði, á góðum stað i bænum. Uppl. í
síma 554 3055.
Fasteignir
Til sölu 94 fm kaupleiguíbúð með garði
á góðum stað í Uppsölum, Svíþjóð.
Tilvalin f. fólk í framhnámi. Nán. uppl.
veitir Guðmundur í s. 565 0858 e.kl. 20.
Tilb. ósk. í ósamþ. íbúð og Subaru. 114
fm þakíbúð, áhv. ca 2,3 m. Ath. sk. á
bíl eða heilsárshúsi til flutnings. Su-
bara station. ‘86. S. 893 4595/567 2716.
Eldra einbýlishús í Grindavík til sölu.
Upplýsingar í síma 421 2219.
(@l Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla á jarðhæð - upphitaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Búslóðaflutningar, einn eða
tveir menn. Geymum einnig vöru-
lagera, bfla, tjaldvagna o.fl.
Rafha-húsið, Hf,, s. 565 5503/896 2399.
Búslóöageymsla Reykjavfkur og nágr.
Fljrtjum, tveir menn, einf. taxti.
Plöstum á bretti. Góð aðkoma, gott
húsn. Opið alla d. til kl. 22. S. 587 0387.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7201, 565 7282.
fj HúsnæðiíMÍ
Herbergi til leigu miðsvæðis í Rvík.
Til leigu herbergi fyrir snyrtilegan og
reglusaman einstakling. Herberginu
fylgir sameiginlegt bað með sturtu-
klefa, þvottavél og þurrkari, eldunar-
aðstaða, sími, rúm, skápur og gardín-
ur ef vill. Verð 20 þús. á mán. og einn
mán. fyrir fram. Vinsamlegast hringið
og fáið uppl. í síma 561 7600 til kl. 15
en eftir það í síma 561 6556 til kl. 20.
Þiónustumiðstöð leigjenda, s. 561 3266.
Skráning leigjenda og leigusala.
fbúðir - atvinnuhúsnæði. Góð þjón-
usta á leigutíma. Hverfisg. 8-10, 5. h.
Á friðsælum og góðum stað í Hafnar-
firði er til leigu einstaklingsíbúð með
sérinngangi, Stöð 2 fylgir. Uppl. í síma
565 4933._____________________________
íbúö í Stokkhólmi. 57 fin stúdíóíbúð,
fullbúin, leigist frá 1. júni til enda
ágúst. Leiga ca 23 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 555 2496.
5 herbergja íbúð í vesturbænum til
leigu í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar
í síma 551 4126.______________________
Nvleg 3ja herbergja íbúð í Vesturbæ
til leigu til 20. september. Leiga 35
þús. á mán. Uppl. í síma 561 6125.
Setbergsland - Hafnarfirði. Til leigu
einstaklingsíbúð, ca 40 fin. Uppl. 1
síma 565 5991 og 896 8860.____________
2ja herb. ibúð í Grafarvogi til leigu.
Uppl. í síma 565 2779 e.kl. 16._______
2ja herbergja íbúð til leigu með
húsgögnum. Uppl. í síma 554 0333.
3ja herbergja 87 fm íbúð til leigu. Laus
strax. Uppl. í sima 587 9799.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Mosfellsbæ.
Uppl. í síma 566 6196.
fH Húsnæði óskast
Islenska kvikmyndasamsteypan óskar
eftir húsnæði á jarðhæð til notkunar
í kvikmynd 1 júmmánuði í Reykjavlk
eða nágr. Húsn. þarf að vera með rúm-
góðu anddyri, stofu, eldhúsi, gangi og
2 herb. Nánari uppl. í s. 551 2260 á
skrifstofut. Kristinn eða Sólveig.__
2-3 herb. íbúð óskast frá 1. júm, helst
á svæði 105. Er 41 árs, einhl., bindind-
ismaður á áfengi og tóbak. Helst
rólegt umhverfi. Reglusemi og skilvís-
ar greiðslur. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 80481.____________
Fiölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð í
Hlíðunum eða nágrenni, eða í Háa-
leitishverfi strax eða frá 1. júní. Önnur
hverfi koma einnig til greina. Uppl. í
slma 561 3532 e.kl. 13 í dag, laugard.
og næstu daga.______________________
Langtímaleiga.Óskum eftir 4/5 herb.
íbúð/húsi frá 1. júní, helst, á svæði
101, 107, 105 eða sem næst HÍ. Einung-
is góð íbúð kemur til greina.
Meðmæli ef óskað er. S. 551 0102 kl.
10-18 og 555 1572 e.kl. 18._________
5 herb. hús, hæð eða raöhús, óskast
fyrir reglusama og áreiðanlega fjöl-
skyldu. Staðsetning helst á miðborg-
arsvæði Rvíkur eða í vesturbænum.
Uppl. í s. 555 2920 og 898 8037. Kristín.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Reglusaman, ungan mann vantar herb.
með sérinng. (u.þ.b. 15 fm), hreinlætis-
og salemisaðst., í Norðurmýri eða
Holtum, helst m/símainnst. Greiðslug.
10-15 þ. Meðmæli. S. 552 3584.______
Reglusamt, reyklaust, barnlaust par
óskar eftir góðri 2ja-3ja herb. íb.
miðsv. í Rvík. Skilv. greiðslur.
Útvegum meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 896 1366.
2 herb. björt íbúö, 54 fm, á 1. hæð
við Leifsgötu til leigu, laus 1. júní.
Fullkomin reglusemi áskilin. Lang-
tímaleiga. Svör sendist DV (með upp-
lýsingum um fjölskylduhagi, greiðslu-
getu o.fl.), merkt „Lára 7229.__________
Vel staðsett. Til leigu falleg, rúmgóð
og nýuppgerð ca 60 fm 2ja herb. íbúð
á svæði 104. Laus frá 1. júlí til ca eins
árs. Aðeins skilvísir, reykl. og heiðar-
legir leigjendur koma til greina. Svör
sendist DV, merkt „Rúmgóð-7222._________
3 herbergja rúmgóð íbúð til leigu í
Árbæjarhverfi. Reglusemi áskilin.
Meðmæli æskileg. Fyrirframgreiðsla.
Skrifl. umsókn sendist til DV, merkt
„E-7226”, fyrir 20. maí.________________
Ertu að flytja? Eigum allar stærðir
sendibfla til flutningsins: stórir,
meðalstórir, litlir og greiðabflar.
Nýja sendibflastöðin hf.
sfmi 568 5000 ... á þínum vegum!________
Sjálfboöaliðinn.
Tveir menn á bfl. Sérhæfðir í búslóða-
flutningum. Þú borgar aðeins einfalt
taxtaverð. (Samsvarar 50% afsl.)
Búslóðageymsla Olivers, s. 892 2074.
Svæði 101. Herb. með aðgangi að eld-
húsi með öllu, baðherb. og setustofú
með sjónv. Þvottav., þurrkari og sími.
Sími 564 2330 eða svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tjlvnr, 80789.___________
2 herb. kjallaraíbúð á svæði 108 til leigu
frá og með 1. júní nk. Reglusemi og
góð umgengni áskilin. Upplýsingar í
síma 581 3912.
Skógræktarmaður, leirlistarkona og
dóttir þeirra óska eftir 3 herb. íbúð tfl
leigu frá 1. júní, eigi skemur en til 1
árs. Reyklaus og reglusöm. Meðmæli
ef óskað er. S. 588 6481 eða 898 5108.
Ungt, reglusamt par austan af fjörðum
óskar eftir að leigja 2, herb. íþúð í
Rvík (helst nálægt HI) frá miðjum
ágúst til maíloka. Fyrirframgreiðslum
heitið. S. 476 1107 eða 892 5368.
Ungur, heiðarlegur maður óskar eftir
að taka á leigu litla íbúð, frá og með
1. júni, nálægt eða á svæði 108. Með-
mæli ef óskað er. Upplýsingar í síma
581 1042 (Axel Haugen)._______________
2 reglusamar og reyklausar óska eftir
ódýrri 3 herb. íbúð næsta vetur, helst
í Holtum eða Hlíðum í Rvík. María,
s. 464 3294, Ragnheiður, s. 464 3298.
2-4 herb. íbúð óskast sem fyrst á höfuð-
borgarsvæðinu. Eram hjón á miðjum
aldri. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 898 9977.
3ja herb. ibúð óskast til leigu frá 1.
júní. Svæði 104, 105 eða 108 en annað
kemur til greina. Eram reglusöm og
reyklaus. Uppl. í síma 554 6552._______
A-5 herbergja íbúö óskast frá 1. júní.
Öraggar mánaðargreiðslur. Meðmæli
ef óskað er. Upplýsingar í síma
567 8944 eða 892 2058 eftir kl. 18.
Bráðvantar einstaklingsíbúð á leigu
miðsvæðis í Reykjavík. Er reyklaus
og reglusöm. Skilvísar greiðslur, hef
meðmæli. Uppl. í síma 562 2844.
2 herb. íbúö til leigu í Garðabæ, fyrir
einhleypa og reglusama manneskju.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80175. _______________________
Herbergi til ieigu á svæöi 105,
með aðgangi að eldhúsi. Leigist
reyklausum, reglusömum námsmanni.
Upplýsingar í síma 553 9643.
Til leigu í austurbæ Kópavogs rúmgóð-
ur og bjartur 33 fm2 bflskúr (án vatns).
Leiga 15 þús. á mánuði. Upplýsingar
í síma 554 5640.
Vel staðsett og rúmgott 200 m2 raðhús
í Grafarvogi er til leigu tímabundið
frá miðjum júlí. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80784.
Fimleikadeild Stjörnunnar bráðvantar
íbúð fyrir þjálfara, helst í Garðabæ
eða nágrenni. Upplýsingar í síma
565 7502, Lára._________________________
Hveragerði. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð
frá og með 1. júní, í ár eða lengur.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 567 8944 og 892 2058 e.kl. 18.
Málarameistari óskar eftir 3ja
herbergja íbúð, helst í vesturbænum.
Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar
í síma 562 0402 eða 897 7395.___________
Mæögin óska eftir 3ja herb. íbúð á 1.
hæð eða í lyftuhúsi, helst miðsvæðis,
f. 1.7. ‘97. Öraggum gr. heitið, ca 35
þ. S. 581 4527, vs. 550 4200. Magnús.
37 ára vandamannalausan piparsvein
vantar góða „piparsveinaíbúð’ sem
fyrst innan borgarmarkanna. Vin-
saml. hafið samb. í s. 893 7124/567 8448.
Reglus. ungt par utan af landi bráðvant-
ar 2ja herb. íbúð frá 1.6. ‘97 á svæði
101, 103, 104, 105, 107 eða 108. Lang-
tímaleiga, góð meðmæli. S. 588 4229.
Reglusamt par með 3ja ára son óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í vestur-
bænum en allt kemur til greina. Skil-
vísum greiðslum heitið. S. 561 9151.
Reglusamt, revklaust og barnlaust par
óskar eftir íbúð í Hafnarfirði sem
fyrst. Garðabær og Kópavogur koma
tfl greina. Slmi 898 4555.
Reykiaust par óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð. Reglusemi og skflvísum greiðsl-
um heitið. Upplýsingar í síma 553 5596
e.kl. 16.
Reyklaust og reglusamt par óskar
eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá
1. júní. SkOvísum greiðslum heitið.
Uppl. í sfina 553 7338 og 562 0518.
Sanngjarnt verð! Læknir sem starfar
úti á landi óskar eftir 3 herb. íbúð á
sv. 101-107, 270, tímab., frá júní í 6-12
mán., f. konu og dóttur. S. 562 7848.
Svæði 108. Óskum eftir 2ja íbúða húsi
til leigu eða tveimur íbúðum, 3-4
herb., helst á svæði 108, annað kemur
tO greina. Uppl. í sfina 553 2263.
Tölvufræðingur og ritari með 2 börn
óska eftir 4-5 herbergja íbúð til leigu
í Hafnarfirði. Reyklaus. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í söna 565 1068.
Ung kona með 1 barn óskar eftir 2ja ,
hera. íbúð á leigu í Hafnarfirði, helst I
norðurbæ. Reglusemi, skilvísar
greiðslur. S. 587 1324 og 555 3921.
Ungt par óskar eftir 3 herb. íbúð, helst
á svæði 101 eða í Fossvoginum.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i
síma 483 4568 eða 897 5960.
Ungt par óskar eftir íbúð á leigu á
svæði 103, Hafnarfirði eða Garðabæ.
Reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í
síma 565 1034.
Ungt, reglusamt og skilvíst par með 6
mán. bam óskar e. 3 herb. íbúð á svæði
105, 104 eða 108, annað kemur til
greina. Reyklaus. S. 588 6196/896 3658.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
ódýrri einstaklingsíbúð, helst mið-
svæðis, frá og með 1. júní. Upplýsing-
ar í síma 456 4850.
Óska eftir 2ja herbergja íbúö á leigu í
Laugamesi éða nágrenni. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 5160.
Hildur.
Oska eftir 2—3ja herbergja ibúð á svæði
101. Er reglusöm. fyrirframgreiðsla
og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar
í síma 561 4476.
Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð sem
fyrst, helst við, Seljaskóla í Selja-
hverfi, samt ekki skilyrði. Greiðslu-
geta 25-35 þ. Uppl. í s. 587 2507. Perla.
Óska eftir 3-4 herb. (b. frá 1. júní, helst
miðsv. í Rvk. Öraggum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80488.
Óska eftir 3ja herbergja ibúð, erum 2 í
heimOi, reykjum ekki, drekkum ekki,
erum heiðarleg, snyrtileg og myndum
ganga mjög vel um. S. 565 3969.
Óska eftir 4 herb. íbúð í Mosfellsbæ
eða næsta nágrenni, helst strax.
Góð umgengni og öraggar greiðslur.
Símar 566 7444 og 431 2444 e.kl. 19.
Óska eftir 4ra herb. íbúð.
Reyklaus og reglusöm, meðmæli ef
óskað er. Heimilisaðstoð kemur til
greina. Uppl. í sfina 552 3462.
Óska eftir 4ra herb. eða stórri 3ja herb.
íbúð í Hólahverfi, Breiðh. Algjör
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 565 6998 e.kl. 17.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð í Reykjavík eða nágrenni strax.
Er rólegur og reglusamur. Upplýsing-
ar í sfina 898 8039 eða 553 4774.
2ja herberqja íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80774.
2ja herbergja íbúð óskast. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
554 5181 fyrir kl. 11 og 898 2664 e.kl.U.
4ra herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tOvnr. 80863.
Hjón um fertugt óska eftir 2-3 her-
bergja íbúð til langtímaleigu frá 1.
ágúst. Upplýsingar í síma 587 4153.
Hjón óska eftir 2 herb. íbúð strax.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 586 1521.
Reglusamt, reyklaust og rólegt par
óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Góð
meðmæli. Upplýsingar í síma 552 1669.
Reglusamt, reyklaust par óskar eftir
lítilli íbúð, studíóftúð. SkOvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 553 4500.
Óska eftir góðri 4ra herb. íbúð, helst í
Grafarvogi. SkOvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 587 3014.
Óskum eftir 3-5 herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og skilvísi í fyrirrúmi.
Uppl. 1 símum 898 1757 og 898 7123.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúö til leigu
í Hafharfirði. Uppl. í síma 456 8186.