Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Blaðsíða 8
s isplkerinn LAUGARDAGUR 17. MAI 1997 Guðrún Jóhannsdóttir: Hollt, ferskt og gott pastasalat látið malla í nokkrar mínútur. Saltið og bætið við vatni eftir þörfum. Hellið rjómanum út í rétt undir lokin. Þetta er borið fram með hrís- grjónum, mangómauki og Sælkeri vikunnar er að þessu sinni Guðrún Jóhannsdóttir, deild- arstjóri söluskrifstofu Flugleiða. Hún ætlar að gefa lesendum DV uppskrift að hollu og góðu pastasal- ati. 500 g rækjur 6 dl soðið pasta (skrúfur eða slaufur) 4 saxaðar ananassneiðar 4 msk. saxaður blaðlaukur 8 msk. söxuð paprika (rauð og gul) 6 msk. vínber 2 msk. söxuð steinselja 60 g valhnetur 3 ostategundir skomar í bita, t.d. piparostur, bóndabrie og paprikuostur iceberg og kínakál (magn eftir smekk) Öllu blandað saman í skál 1 dl majones 1/2 dl ólífuolía 3 msk. sítrónusafi örlítið karrí 1 saxað hvítlauksrif Indverskur kjúklingur Indverskur kjúklingur er sterkur en ljúffengur réttur. 1 kjúklingur 2 laukar 2 hvítlauksgeirar 1 engifer (2 cm) 1 grænn chilipipar V2 msk. koriander salt 2 msk. vatn 25 g cashewhnetur m msk. olia 3 stk. heil kardemomma 3 stk. negull 1 cm kanilstöng 2 dl hrein jógúrt 1 dl 38% sýrður rjómi y4 tsk. safran 1 msk. heitt vatn 2 msk. fersk hökkuð korianderblöð Marineraö í klukku- tíma en soðið i 45 mínút- ur. Skerið kjúklinga- bringurnar í tvo bita. Deilið lærunum einnig í tvennt. Fjar- lægið skinnið. Hakkið einn lauk og skrælið engi- fer. Skolið chili og hreinsið og skerið í þunn- ar sneiðar. Látið hvít- lauk, engifer og chili í mat- vinnsluvél ásamt kori- ander, salti, vatni og helm- ingnum af cas- hewhnetun- um. Penslið kjúklinginn með massan- um og látið standa í ísskápnum í klukkutíma. Flysjið og hakkið hinn laukinn. Hitið olíuna á pönnu og steikið hakk- aðan laukinn ásamt kar- demommu, negul og kan- elstöng. Saltið krydduð kjúklingastykkin og steikið þau á pönnunni. Eftir því sem vökvinn Allt sem er í sósunni hrært sam- an og látið bíða á meðan salatið er búið til. Borið fram með sósunni ásamt hvítlauksbrauði. Rogan Josh „Eg læt fylgja með uppskrift að rétti sem ég kalla Rogan Josh. Syn- ir mínir elda hann oft en þetta er auðveldur og fljótlegur réttur sem bragðast vel. 500-600 g nautahakk 1-2 msk. jurtasmjörolía 1 meðalstór laukur, smátt saxaður 1 dós Pataks Rogan Josh sósa y2 rauð paprika y2 græn paprika 3 tómatar, niðurskornir Vr-1 dl rjómi Hitið olíuna á pönnu. Brún- ið kjötið og laukinn á pönn- unni, hellið því næst Rogan Josh sósunni út í ásamt vatni og látið malla í ca 15-20 mín. Bætið grænmeti saman við og Guðrún Jóhannsdóttir, deildarstjóri söiuskrifstofu Flugleiða. DV-mynd Sigrún Lovísa matgæðingur vikunnar Chabane Ramdani: Kouskous frá Matgæðingur vikunnar er að þessu sinni Chabane Ramdani tölvunar- fræðingur. Hann er fæddm- og uppal- inn í Alsír en hefur bæði búið í Wales og á íslandi frá 1991. í Norður-Afríku er kouskous mjög vinsæll matur. Þaö eru til mjög marg- ar uppskriftir að kouskous-réttum. Chabane ætlar að gefa lesendum DV uppskriftina hennar mömmu. 300 g kouskous 700 g lamba/kindafilet 100 g strengjabaunir 3 gulrætur 100 g rófur/næpur 1 kúrbitur 2 laukar 4 tómatar 5 hvítlauksrif 1 y2 msk rautt karrí 1 tsk. cayenne- pipar 1 tsk. malað kúmen 1 tsk. pipar- blanda 15 g engifer 4 heilir chili piparáv. 2 msk. tómat- mauk Kouskous Blandið saman kouskous og 300 ml vatni og msk. af ólífuol- íu. Látið blönduna i granna ofnskúffu og bak- ið í heitum ofni við 180 gráður í tíu mínútur. Endurtakið aðferðina tvisvar sinnum en notið þá minna vatn (150 ml). Chabane Ramdani kennir lesendum að matreiða alsírskt kouskous. og síðan hvítlauk- ur og tómat- mauk. Látið malla í 5 mínútur. Græn- metið er skorið í grófa strimla og bætt út í ásamt 200 til 300 ml af vatni. Soðið við vægan hita í ca 40 mínút ur. Borið fram á stórri skál, ekki of djúpri. Breiðið græn- metið og kjötið á kous- kousið og berið sósuna fram sér. Tilvalið er að skreyta með fersku grænmeti, til dæmis gúrkum og rauðri papriku. Chabane skorar á starfsfélaga sinn, Sigfús Magnússon. -em Kjötið er skorið í stóra bita og brúnað í 2 msk. af ólífuolíu ásamt lauknum. Kryddið er sett saman við Nautakjötsrúllur Jambalaya ffittata er nokkurs konar eggjakaka með hrísgrjón- um og grænmeti. Þetta er léttur réttur sem hentar vel að sumri til. 1 msk. smjör y2 bolli grænn laukur y, græn paprika 1 bolli soðin hrísgrjón 1 pakki frosnar litlar rækjur, soðnar 2 tómatar, skornir 8 egg 1 tsk. cajun seasoning !4 tsk. hvítlaukssalt 2 tsk. sterk piparsósa 2 msk. ferskur parmesanostur Bræðið smjör á pönnu og setj- ið lauk og papriku út í. Steikið á miðlungshita og hræriö stöðugt þar til grænmetið er tilbúiö, 1-2 mínútur. Hræriö saman hrís- grjónum, rækjum og tómötum. Þeytið eggin x potti og bætið í þau cajun seasoning, hvítlauks- salti og sterkri piparsósu. Hrær- ið þar til vel er blandað. Hræriö hrísgrjónablöndunni saman við. Lækkið niður í miðlxmgshita og hrærið varlega svo eggin sjóði alls staöar í 5-7 mínútm-. Lækk- ið hitann og látið lokið á pönn- una. Sjóðið þar til brúnimar byrja að brúnast. Stráið osti yfir og látið lokið aftxir á. Sjóðið þar til ostxxrixm er bráðnaður. Sker- ið í sneiðar og berið fram með piparsósu ef vill. -em Jambalaya frittata Nautakjöt er hægt að nota til margra rétta og eru nautakjötsr- úllur nokkuð góður réttur. lítil skorin gulrót 1 vorlaukur (hringir) V2 grófhakk- aður lauk- ur 3/4 dl rauð- vín- sedik 3/4 dl rauð- vín 5 dl vatn 2 marin einiber 2 lárviðarlauf 3 heilar nellik- ur !4 tsk. piparkom 6 sneiðar meyrt nautakjöt 1 tsk. paprikuduft 3 tsk. Worcestersósa 3 tsk. sinnep (ekki sætt) 12 sneiðar flesk 3 meðalstórir laukar 3 msk. olía 1 dl romm 2 msk. dökkur Maizena-sósujafnari salt pipar sykur steinselja Blandið saman gulrót, vor- lauk, lauk, ediki, víni, vatni, einiberjum og piparkornum og hellið því yfir kjötið. Marinerið í kæliskápnum yfir nótt. Takið kjötið upp og þurrkið af því. Stráið yfir það paprikudufti og smyrjið sinnepi og Worcestershiresósu á kjötið og leggið eina sneið af fleski yfir það. Skerið laukinn í þunna hringa og leggið þá ofan á fiesk- ið. Rúllið kjötinu saman og fest- ið brxinirnai'. Brúnið kjötið í heitri olíu, hellið marinering- unni yfir og látið kjötið smá- steikjast í 30 mínútur þar til það er orðið mjúkt. Takið upp kjötið og síið soðið. Jafnið soðið með sósujafiiara og hrærið romminu saman við. Bragðbætið með salti og pipar. Berið rúllumar ffam í sósunni og stráið steinselju yfir. Kart- öfiumús eða hrísgrjón eru gott meðlæti. B »1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.