Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Side 8
s isplkerinn
LAUGARDAGUR 17. MAI 1997
Guðrún Jóhannsdóttir:
Hollt, ferskt og
gott pastasalat
látið malla í nokkrar mínútur.
Saltið og bætið við vatni eftir
þörfum. Hellið rjómanum út í
rétt undir lokin.
Þetta er borið fram með hrís-
grjónum, mangómauki og
Sælkeri vikunnar er að þessu
sinni Guðrún Jóhannsdóttir, deild-
arstjóri söluskrifstofu Flugleiða.
Hún ætlar að gefa lesendum DV
uppskrift að hollu og góðu pastasal-
ati.
500 g rækjur
6 dl soðið pasta (skrúfur
eða slaufur)
4 saxaðar ananassneiðar
4 msk. saxaður blaðlaukur
8 msk. söxuð paprika
(rauð og gul)
6 msk. vínber
2 msk. söxuð steinselja
60 g valhnetur
3 ostategundir skomar í bita,
t.d. piparostur, bóndabrie
og paprikuostur
iceberg og kínakál
(magn eftir smekk)
Öllu blandað saman í skál
1 dl majones
1/2 dl ólífuolía
3 msk. sítrónusafi
örlítið karrí
1 saxað hvítlauksrif
Indverskur
kjúklingur
Indverskur kjúklingur
er sterkur en ljúffengur
réttur.
1 kjúklingur
2 laukar
2 hvítlauksgeirar
1 engifer (2 cm)
1 grænn chilipipar
V2 msk. koriander
salt
2 msk. vatn
25 g cashewhnetur
m msk. olia
3 stk. heil
kardemomma
3 stk. negull
1 cm kanilstöng
2 dl hrein jógúrt
1 dl 38% sýrður rjómi
y4 tsk. safran
1 msk. heitt vatn
2 msk. fersk
hökkuð korianderblöð
Marineraö í klukku-
tíma en soðið i 45 mínút-
ur. Skerið kjúklinga-
bringurnar í tvo bita.
Deilið lærunum einnig í
tvennt. Fjar-
lægið skinnið.
Hakkið einn
lauk og
skrælið engi-
fer. Skolið
chili og
hreinsið og
skerið í þunn-
ar sneiðar.
Látið hvít-
lauk, engifer
og chili í mat-
vinnsluvél
ásamt kori-
ander, salti,
vatni og helm-
ingnum af cas-
hewhnetun-
um. Penslið
kjúklinginn
með massan-
um og látið
standa í ísskápnum í
klukkutíma.
Flysjið og hakkið hinn
laukinn. Hitið olíuna á
pönnu og steikið hakk-
aðan laukinn ásamt kar-
demommu, negul og kan-
elstöng. Saltið krydduð
kjúklingastykkin og
steikið þau á pönnunni.
Eftir því sem vökvinn
Allt sem er í sósunni hrært sam-
an og látið bíða á meðan salatið er
búið til.
Borið fram með sósunni ásamt
hvítlauksbrauði.
Rogan Josh
„Eg læt fylgja með uppskrift að
rétti sem ég kalla Rogan Josh. Syn-
ir mínir elda hann oft en þetta er
auðveldur og fljótlegur réttur sem
bragðast vel.
500-600 g nautahakk
1-2 msk. jurtasmjörolía
1 meðalstór laukur,
smátt saxaður
1 dós Pataks Rogan Josh sósa
y2 rauð paprika
y2 græn paprika
3 tómatar, niðurskornir
Vr-1 dl rjómi
Hitið olíuna á pönnu. Brún-
ið kjötið og laukinn á pönn-
unni, hellið því næst Rogan
Josh sósunni út í ásamt vatni
og látið malla í ca 15-20 mín.
Bætið grænmeti saman við og
Guðrún Jóhannsdóttir, deildarstjóri söiuskrifstofu Flugleiða.
DV-mynd Sigrún Lovísa
matgæðingur vikunnar
Chabane Ramdani:
Kouskous frá
Matgæðingur vikunnar er að þessu
sinni Chabane Ramdani tölvunar-
fræðingur. Hann er fæddm- og uppal-
inn í Alsír en hefur bæði búið í
Wales og á íslandi frá 1991.
í Norður-Afríku er kouskous mjög
vinsæll matur. Þaö eru til mjög marg-
ar uppskriftir að kouskous-réttum.
Chabane ætlar að gefa lesendum DV
uppskriftina hennar mömmu.
300 g kouskous
700 g lamba/kindafilet
100 g strengjabaunir
3 gulrætur
100 g rófur/næpur
1 kúrbitur
2 laukar
4 tómatar
5 hvítlauksrif
1 y2 msk rautt
karrí
1 tsk. cayenne-
pipar
1 tsk. malað
kúmen
1 tsk. pipar-
blanda
15 g engifer
4 heilir chili
piparáv.
2 msk. tómat-
mauk
Kouskous
Blandið saman
kouskous og
300 ml vatni og
msk. af ólífuol-
íu. Látið
blönduna i granna ofnskúffu og bak-
ið í heitum ofni við 180 gráður í tíu
mínútur. Endurtakið aðferðina
tvisvar sinnum en notið þá minna
vatn (150 ml).
Chabane Ramdani
kennir lesendum að
matreiða alsírskt
kouskous.
og síðan hvítlauk-
ur og tómat-
mauk. Látið
malla í 5
mínútur.
Græn-
metið er
skorið í
grófa strimla
og bætt út í
ásamt 200 til
300 ml af vatni.
Soðið við vægan
hita í ca 40 mínút
ur. Borið fram á
stórri skál, ekki of
djúpri. Breiðið græn-
metið og kjötið á kous-
kousið og berið sósuna fram
sér. Tilvalið er að skreyta
með fersku grænmeti, til
dæmis gúrkum og
rauðri papriku.
Chabane skorar
á starfsfélaga
sinn, Sigfús
Magnússon.
-em
Kjötið er skorið í stóra bita og
brúnað í 2 msk. af ólífuolíu ásamt
lauknum. Kryddið er sett saman við
Nautakjötsrúllur
Jambalaya ffittata er nokkurs
konar eggjakaka með hrísgrjón-
um og grænmeti. Þetta er léttur
réttur sem hentar vel að sumri
til.
1 msk. smjör
y2 bolli grænn laukur
y, græn paprika
1 bolli soðin hrísgrjón
1 pakki frosnar litlar
rækjur, soðnar
2 tómatar, skornir
8 egg
1 tsk. cajun seasoning
!4 tsk. hvítlaukssalt
2 tsk. sterk piparsósa
2 msk. ferskur parmesanostur
Bræðið smjör á pönnu og setj-
ið lauk og papriku út í. Steikið á
miðlungshita og hræriö stöðugt
þar til grænmetið er tilbúiö, 1-2
mínútur. Hræriö saman hrís-
grjónum, rækjum og tómötum.
Þeytið eggin x potti og bætið í
þau cajun seasoning, hvítlauks-
salti og sterkri piparsósu. Hrær-
ið þar til vel er blandað. Hræriö
hrísgrjónablöndunni saman við.
Lækkið niður í miðlxmgshita og
hrærið varlega svo eggin sjóði
alls staöar í 5-7 mínútm-. Lækk-
ið hitann og látið lokið á pönn-
una. Sjóðið þar til brúnimar
byrja að brúnast. Stráið osti yfir
og látið lokið aftxir á. Sjóðið þar
til ostxxrixm er bráðnaður. Sker-
ið í sneiðar og berið fram með
piparsósu ef vill.
-em
Jambalaya
frittata
Nautakjöt er hægt að nota til
margra rétta og eru nautakjötsr-
úllur nokkuð góður réttur.
lítil skorin gulrót
1 vorlaukur
(hringir)
V2 grófhakk-
aður lauk-
ur
3/4 dl
rauð-
vín-
sedik
3/4 dl
rauð-
vín
5 dl vatn
2 marin
einiber
2 lárviðarlauf
3 heilar nellik-
ur
!4 tsk. piparkom
6 sneiðar meyrt nautakjöt
1 tsk. paprikuduft
3 tsk. Worcestersósa
3 tsk. sinnep (ekki sætt)
12 sneiðar flesk
3 meðalstórir laukar
3 msk. olía
1 dl romm
2 msk. dökkur
Maizena-sósujafnari
salt
pipar
sykur
steinselja
Blandið saman gulrót, vor-
lauk, lauk, ediki, víni, vatni,
einiberjum og piparkornum og
hellið því yfir kjötið. Marinerið
í kæliskápnum yfir nótt. Takið
kjötið upp og þurrkið af því.
Stráið yfir það paprikudufti og
smyrjið sinnepi og
Worcestershiresósu á kjötið og
leggið eina sneið af fleski yfir
það. Skerið laukinn í þunna
hringa og leggið þá ofan á fiesk-
ið. Rúllið kjötinu saman og fest-
ið brxinirnai'. Brúnið kjötið í
heitri olíu, hellið marinering-
unni yfir og látið kjötið smá-
steikjast í 30 mínútur þar til það
er orðið mjúkt.
Takið upp kjötið og síið soðið.
Jafnið soðið með sósujafiiara og
hrærið romminu saman við.
Bragðbætið með salti og pipar.
Berið rúllumar ffam í sósunni
og stráið steinselju yfir. Kart-
öfiumús eða hrísgrjón eru gott
meðlæti.
B
»1
1