Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1997, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1997, Qupperneq 4
FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 18 ísland 1. (1) Stoosh Skunk Anansie 2. ( 2 ) Falling into You Celine Dion 3. ( 8 ) Dig Your Own Hole Chcmical Brothers 4. (13) Spice Spice Girls 5. ( 9 ) Pottþótt 7 Ymsir 6. (10) Bomeo&Juliet Úr kvikmynd 7. ( 5 ) Polydistortion Gus Gus 8. ( 4 ) Homework Daft Punk 9. (16) Flaming Pie Paul McCartney 10. ( 3 ) Live in Paris Celine Dion 11. (7) Paranoid and Sunburnt Skunk Anansie 12. ( 6 ) Pop U2 13. (11) ln It For the Money Supergrass 14. (18) The Score Fugees 15. (15) Tragic Kingdom No Doubt 16. (- ) Best of Tchaikovski 17. (Al) Ultra Depeche Mode 18. (Al) Evita Ur kvikmynd 19. (Al) Boatmans Call Nick Cave 20. (17) Secrets Toni Braxton London ^ — -- -lög- - -■ I 1 f 1. (1 ) You're not Alone Olive $ 2. (- ) Time to Say Goodbye Sarah Brightman & Andrea Bocelli | 3. (- ) Love Shine a Light Katrina and the Waves f 4. (- ) Please Don't Go No Mercy ( 5. ( 2 ) Lovefool The Cardigans I 6. ( 3 ) Wonderful Tonight | Damage ( 7. ( 4 ) You Might Need Somebody Shola Ama ( 8. ( 5 ) I Belive I Can Fly R. Kelly t 9. (-) I Don't Want to Toni Braxton I 10. (10) Bellissima DJ Quicksilver ................* - - NewYork ^ —-lög- —- t 1.(2) Mmmbop Hanson t 2. (1 ) Hypnotixe The Notorious B.I.G. I 3. ( 3 ) Return of the Mack Mark Morrison t 4. ( 5 ) For You I Will Monica t 5. (- ) Say You’ll Be there Spice Girls « 6. ( 4 ) You Were Ment for Me Jewel ( 7. ( 6 ) I Want You Savage Garden | 8. ( 8 ) Where Have All the Cowboys G... Paula Cole 1 9.(10) I Belong To You Rome ( 10. ( 7 ) Can't Nobody Hold Me down Puff Daddy líy plata led Sálfræðiuppgjör Grohls Poo|Fighters Platan segir allt sem segja þarf, segir forsöngvarinn og gítarleikarinn David Grohl um gerð nýju plötunnar, The Colour & The Shape. Hún byrjar á Doll, lagi um það að fara út í eitthvað þegar mað- ur er óundirbúinn og hrædd- ur. Síðan koma 11 lög sem hafa með að gera sektar- kennd, ást og sársaukann við að missa einhvern.... Hún hleypur hringinn, alla leið, al- veg að enda að laginu New Way Home sem á að vera úr- lausnin. að kunna að lesa.“ Vmnualki Grohl og félagar í Foo Fighters fjalla um allan tilfinningaskalann á nýju plötunni. Eftir lát vinar síns og hijómsveitarfélaga Kurt Cobain hefur David Grohl haldið sér fast við efnið og ekki gefið sér mikinn tíma til umhugsunar og einveru. Stuttu eftir að Grohl lauk við að setja saman tónleikaplötu Nirvana til heiðurs Cobain setti hann saman sína eigin sveit (Foo Fighters). Fyrsta plata sveitarinnar fékk heil- mörg nýliðaverðlaun, háar einkunnir hjá Rolling Stone og Spin, það var uppselt á alla tónleika sveitarinnar í eitt og hálft ár auk þess sem hún vann MTV-verðlaun fyrir besta hljómsveitarmyndband- ið. Þegar tónleikaferðinni lauk síðan í endaðan ágúst 1996 tók Grohl sér viku frí áður en hann samdi tónlist fyrir kvik- myndina Touch sem Paul Schrader leikstýrði. í október kallaði haim síðan saman endur- nærða hljómsveitarfélaga sína og byrjaði að semja lög á nýja plötu, með ekkert í höndunum. Síðustu sex mánuðir „Ég hafði 3 eða 4 vikur til að semja texta fyrir 13 lög segir hann frá í fréttatilkynningu frá Capitol. Það er skrýtið þegar ég hugsa til þess núna hvemig þetta hefur allt smollið saman. Það virðist hafa verið fyrirfram ákveðið aö platan ætti að vera þemakennd heildræn hugmynd. Ef fólk fer að spyrja mig um síðustu sex mánuði lífs míns þá segi ég því hreinskilnislega að lesa textana. Ég er ekki einu sinni að segja að það sé á milli línanna, það stendur allt þama. Allt sem þarf er Viðameiri útsetn- ingar og leikstjórn Fyrsta Foo Fighters plat- an var í raun einkabam vinnualkans Grohls. Á henni samdi hann öll lögin og spilaði á öll hljóðfærin sjálfur, auk þess sem hann söng. Á nýju plötunni fá fé- lagar hans í sveitinni að taka meiri þátt. Gítarleik- arinn Pat Smear, bassaleik- arinn Nate Mendel og nýi trommuleikarinn Taylor Hawkins. „Við vildum engan kjall- arahljóm á plötuna“ segir Grohl. „Ég er orðinn dálitið þreyttur á hljómsveitunum sem semja einföld popplög og taka þau upp á 8 rása tæki bara til að taka upp á 8 rása tæki, í þeirri trú að þannig sé hið eina sanna pönk tekið upp. Það væri rangt fyrir þessa hljóm- sveit, fyrir þessi lög. Það er efni á þessari plötu sem krefst þess að ég syngi í falsettu, staðir þar sem 4 til 5 gítarar hljóma í einu. Mér fyndist betra að hún hljóm- aði eins og Queen-plata en Rapeman-plata. En við gerðum samt ekki svo mik- ið úr því að úr yrði Guns N Roses November Rain til- frnning. Þetta teygir samt á okkur. Ég hef aldrei gert neitt þessu líkt áður.“ Vinnualkinn Grohl er ekki hættur. Næsta verk hans verð- ur að leikstýra myndbandi sveitar- innar við lagið Monkey Wrench. Hann er rétt svo orðinn vanur því að vera ekki í hljóðverinu og er því líklegt að leið hans liggi.þangað á ný innan skamms. Úr einherja í fjórmenning: Fyrsta hljómsveitarplata Lightning Seeds Bretland —_ — plötur og diskar— l f 1. ( -) Blood on the Dancefloor Michael Jackson I 2. ( 1 ) Spice Spice Girls f 3. ( -) The Colour and the Shape Foo Fighters f 4. ( 4 ) White on Blonde Texas $ 5. ( 2 ) Flaming Pie Paul McCartney | 6. ( 6 ) Republica Republica I 7. ( 8 ) Travelling Without Moving Jamiroquai I 8. ( 3 ) Tellin' Stories The Charlatans | 9. (-) AttheClub Kenickie * 10. (-) Older George Michael '■ < Bandaríkin —plötur og diskar— 1 100*»*^ |t 1.(3) Spice Spice Girls | ( 2. (1 ) Carrying Your Love with Me George Strait ( 3. ( 2 ) Share My World Mary J. Blige f 4. ( 4 ) Life after Death The Notorious B.I.G. f 5. ( 5 ) Space Jam Soundtrack |t 6. (-) Falling into You ÍCeline Dion | 7. ( 6 ) Bringing Down the Horse The Wallflowers f 8. ( 8 ) Pieces of You Jewel t 9. (- ) Middle of Nowhere Hanson f 10. (10) Baduizm Erykah Badu Platan Jollification hefur kannski ekki selst í eins mörgum eintökum og útgefnar Bjarkarplöt- ur, en ytra þykja 600.000 eintök til marks um vinsældir og er það sá eintakafjöldi sem hingað til hefur mettað hlustendur Lightning Seeds. Platan Jollifícation kom út í septem- ber 1994, en þá var Lightning Seeds eins manns hljómsveit sem hafði aldrei komið fram opinberlega. Já, ég veit, þetta þarfnast kannski aðeins nánari út- skýringa. einum hét Prn-e og fékk ágætisvið- tökur. Tvær stórar plötur fylgdu í kjölfarið, Cloudcuckooland sama ár, Sense kom út 1992 unnin í samráði við Terry Hall og Ian McNabb. Ný plata Árið 1994 kom síðan 600.000 ein- taka platan Jollifícation út. Aftur var það Broudie sem samdi öll lögin en breyting varð á við kynningu plötunnar þegar hljómsveit var sett á laggirnar tveim mánuðum eftir út- gáfu. „Þá fyrst fannst mér lögin ná samhljómi þegar ég spilaði þau á tónleikum,“ viðurkennir Broudie. Það hefur orðið heilmikil breyt- ing á vinnuháttum Broudie eftir að hljómsveitin byrjaði að spila út um allar trissur. Hann segir lagasmíð- amar litaðar af því að hann hafi nú í fyrsta skipti samið með hljóm- sveit, og því megi kalla þessa fjórðu plötu Lightning Seeds fyrstu hljóm- sveitarplötuna. Lagið You Showed Me eftir tvo meðlimi The Byrds hefur þegar fengið góðar viðtökur á vinsælda- listum hér heima og erlendis. Lightning Seeds er að vaxa úr grasi, það er nokkuð ljóst. -GBG Frá áttunda áratugnum Ian Broudie er maðurinn á bak við Lightning Seeds. Hann kom fyrst fram á sjón- arsviðið á áttunda áratugn- um í sveitum eins Big in Jap- an og The Original Mirrors. Eftir að upp úr þeim sveitum slitnaði hóf Broudie starf sem upptökustjóri, en hann á meðal annars heiðurinn af kraftmiklum hljómi Echo and the Bunnymen sem hef- ur siðan verið gegnumgang- andi í ensku poppi. Árið 1989 tók Broudie sið- an til starfa sem hljómlistar- maður á ný undir nafninu Lightning Seeds. Fyrsta út- gefna smáskífan með honum Lightning Seed hefur veriB að gera þaö gott og hefur lag hennar, The Byrds, átt góöu gengi aö fagna á vinsældalistum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.