Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1997, Síða 8
22 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 JUV um helgina Hugleikur á Áhugaleikfélagið Hugleikur í Reykjavík hyggur nú á sína fyrstu leikferð í tíu ár. Nú eins og þá er ferðinni heitið norður í land og hyggjast þeir Hugleikarar sýna verk sitt, Embættismannahvörfin, I Freyvangi í Eyjafirði. Höfundar leiksins eru allir meðlimir í félaginu en Hugleikur sýn- ir einatt frumsamin verk. Að þessu sinni lögðu hvorki meira né minna en átta manns hönd á plóginn. Hér er á ferðinni saga af feimnum og óframfærnum embættis- manni sem reynir að leita horfinna félaga sinna, sem ekki hafa snú- ið aftur úr sendiferðum upp á Korpúlfsstaði. Þangað liggur leið hans og verkið gerist á þessu glæsta en niðurnídda kúabúi á mörk- um borgar og sveitar. Illa gengur að finna hina týndu en þeim mun betur gengur honum að kynnast því dularfulla lifi sem enn leynist í rústunum innan um það drasl og dót sem komið hefur verið fyr- ir á Korpúlfsstöðum í gegnum tíðina. Sýningamar verða tvær, sú fyrri er í kvöld en hin síðari annað kvöld. Nina Kerola í Listakoti í dag, kl. 14, opnar finnska grafiklistakonan Nina Kerola sýningu á verk- um sínum í Gallerí Lista- koti, Laugavegi 70. Nina var við nám í Björneborgs Konstskola í Finnlandi 1986-89 og í framhaldsnámi við Listaháskólann í Stokk- hólmi 1996-1997. Hún hefur haldið nokkrar einkasýning- ar í Finnlandi og Sviþjóð, nú síðast í Grafiska sáll- skapet í Stokkhólmi i febrú- ar á þessu ári. Hún hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningin í Listakoti stendur til laugardagsins 14. júní og er opin virka daga 10-18 og laugardaga 10-16. IMurlandi Rússíbanar í Kaffileikhúsinu Á morgun stendur Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum á ný fyrir kvöldverði og dansleik með hinni bráðskemmti- legu og sprellfjörugu hljómsveit Rús- sibönum. Hljómsveitin lék á dansleik í leikhúsinu að kvöldi siðasta vetrar- dags fyrir fullu húsi og var það mál manna að skemmtilegri dansleikur hefði ekki verið haldinn í borginni lengi. Rússíbanar eru skipaðir þeim Guðna Franzsyni klarínettuleikara, Daníel Þorsteinssyn harmoniku- Rússíbanarnir munu halda uppi fjörinu i Kaffileikhúsinu annaö kvöld. leikara, Einari Kristjáni Ein- arssyni gítarleikara, Jóni Skugga bassaleikara og Kjartani Guðnasyni slag- verksleikara. Þetta eru úr- vals tónlistarmenn sem leik- ið hafa með helstu sveitum bæjarins, eins og Sinfóníu- hljómsveit íslands, Caput, Júpiters, Langa Sela og Skuggunum og Skárr’ en ekkert. Tónlist þeirra er sam- bland af latneskum og slav- neskrnn gullmolum, gyðinga- , sígauna- og tangótónlist og ekki síst tónlist gömlu meist- aranna, eins og Mozarts og Brahms, leikin að hætti Rús- síbana. Kvöldverður hefst kl. 20 en dansleikurinn kl. 23.30. Boðið verður upp á fiskisúpu og súkkulaðitertu 1 eftirrétt. Skógardísirnar, klassískt dansverk eftir M. Fokin sýningar Listdansskóla íslands. Nemendasýning Listdansskóli íslands heldur árlega nemenda- sýningu sína í Þjóðleikhúsinu á morgun kl. 14. Að venju taka allir nemendur skólans þátt í sýningunni og verður efnisskráin mjög fjöl- breytt. Fluttir verða stuttir dansar bæði í klass- ískum og nútima stíl, samdir af kennurum skól- ans fyrir viðkomandi flokka, sumir með aðstoð nemendanna sjálfra. Einnig verður flutt nýtt dansverk eftir David Greenall, dansara íslenska dansflokksins, sem jafnframt kennir við List- dansskólann. Verkið nefnist Nátthrafnar og er viö tónlist F. Chopin, veröur lokaatriöi nemenda- Listdansskólans við tónlist eftir Duke Ellington. Lokaatriði sýn- ingarinnar er Les Sylphides eða Skógardísirn- ar. Það er samið af M. Fokin en tónlistin er eft- ir F. Chopin. Gestadansari með skólanum í því verki er Guðmundur Helgason, sem kennir við skólann auk þess sem hann er dansari í ís- lenska dansflokknum. Þessi sýning er jafnframt siðasta nemenda- sýningin sem núverandi skólastjóri, Ingibjörg Bjömsdóttir, stýrir en hún lætur af störfum eft- ir margra ára starf. Grænmetis- réttahlaðborð Bergmáls Líknar- og vinafélagið Bergmál verður meö grænmetis- og baunaréttahlaðborð að Hamrahlíð 17, húsi Blindrafélagsins, í dag, milli klukkan 18 og 21. Boðið verð- ur upp á grænmetisrétti og tilheyrandi sósur og salöt. Þeir peningar sem safnast verða notaðir til þess að hlúa að sjúku fólki en félagar úr Bergmáli fóru á dög- unum til Noregs til að kynna sér aðbún- að og aöhlynningu fyrir sjúkt fólk, þó fyrst og fremst krabbameinssjúklinga. Farið var á þijú heilsuhæli og lærðu þær konur sem fóru heilmikið um mataræði, auk þess sem þær fengu að taka fullan þátt í matargerðinni. Félagið hefur undanfarin ár veriö með orlofsdvöl að Hlíðardal í Ölfúsi fyrir krabbameinssjúklinga og blinda og verð- ur þar engin breyting á í ár. Nú er um að ræða síðustu tvær vikumar í júlí, sú fyrri er fyrir blinda en seinni vikan fyr- ir krabbameinssjúklinga. Þar verður boðið upp á sérfæði. Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Léttur málsverður í hádeginu. Aðalfundur Árbæjarsafiiaðar í safn- aðarheimili kirkjunnar kl. 12.30. Prestamir. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Átthagafélags Sléttu- hrepps. Ræðumaður Oddvn- Þ. Her- mannsson. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Aðalsafiiaðarfundur Breið- holtssafnaðar verður haldinn að loknum létfiun málsverði kl. 12.30. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgríms- dóttir. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Fella- og Hólakirkja: Guösþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjart- arson. Prestarnir. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja- vík: Alþjóðlegiu- minningardagur um þá sem látist hafa af völdiun al- næmis. Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr alnæmissamtökunum annast ritningarlestra. Andrea Gylfadóttir syngur einsöng. Kór kirkjunnar syngur. Prestur Bryndís Malla Elídóttir. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Harðar Bragasonar organista. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn að loknum létfiun málsverði. Sýning Dluga Eysteins- sonar er opin á efri hæð kirkjunn- ar. Sóknamefiid. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altar- isganga. Prestur sr. Kjartan Jóns- son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Barnakór Hallgrimskirkju syngur, stjómandi Bjamey Ingibjörg Gunn- laugsdóttir. Sr. Karl Sigurbjöms- son. Ensk messa kl. 14. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Hafnarfjarðarkirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. 5 ára bömum boðið sér- staklega í kirkju ásamt fjölskyldum sínum. Barnakórinn syngur. Stjóm- andi og organleikari: Hrönn Helga- dóttir. Prestar: sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson. Tón- leikar Kórs Hafnarfjarðarkirkju kl. 16. Aðgangur ókeypis. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Hátíðarmessa kl. 11 í tilefni af tíu ára afmæli safnaðar- ins. Guðrún S. Birgisdóttir og Martial Nardeau leika á flautur. Kór Hjallaskóla flytur stólvers. Kór kirkjunnar syngim. Afinæliskaffi strax að messu lokinni. Poppmessa kl. 16. Pylsuveisla að lokinni popp- messu. Allir hjartanlega velkomnir. Prestamir. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson hér- aðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja, Kirkja Guð- brands biskups: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Gylfi Jónsson. Einsöngur Bjöm Jónsson. Laugameskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Síðasta guösþjónusta fyrir sumarleyfi. Félagar úr Kór Laugar- neskirkju syngja. Guösþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Bjami Þór Bjama- son. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frahk M. Halldórsson. Óháði söfhuðurinn: Næsta guðs- þjónusta verður gönguguðsþjónusta á Akraíjall sunnudaginn 8. júní kl. 10. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Sóknarprestur. Seltjamameskirkja: Messa kl. 11 Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.