Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 5 Fréttir Togaraskipstjóri á eftirlaunum: Má veiða það sem hann getur borðað Siguröur Brynjólfsson togaraskipstjóri er kominn í land eftir áratugastarf á sjónum. Hann á engan kvóta og engan rétt til veiöa annan en þann aö veiöa það sem hann getur boröað sjálfur. Hér má sjá góöan afla sem hann fékk skammt undan höfninni á Bíldudal í fyrrasumar. DV, Bíldudal: „Mér finnst að menn sem aldrei hafa unnið neitt annað en við sjó- mennsku eigi að hafa leyfi til að stunda veiðar eftir fóstum reglum. Það er mitt mat að sjómenn eigi hlutdeild í þorskstofninum ekkert síður en útgerðarmenn," segir Sig- urður Brynjólfsson, fyrrverandi tog- araskipstjóri á Bíldudal, sem er nú hættur sjómennsku á stærri skip- um. Sigurður á hvorki skip né kvóta og hefur aldrei átt. Hann stundaði eigi að síður þorskveiðar á skektu sinni sl. sumar og veiddi þokkalega örskammt frá bryggjunni á Bíldudal. Hann stundaði veiðarn- ar á grundvelli laga um stjóm fisk- veiða sem segja að einstaklingar megi veiða það sem þeir og fjöl- skylda þeirra geti borðað. Sigurður hefur stundað sjómennsku frá blautu bamsbeini og aldrei unnið aðra vinnu. „Ég kannaði það í fyrrasumar hvað ég mætti veiða. Mér var þá sagt að ég mætti veiða það sem fjöl- skyldan gæti étið. Ég freistast til að halda að þjóðin sé ein fjölskylda. Það ætti að setja lög sem heimila sjómönnum að stunda veiðar úr nytjastofnum þegar þeir em komnir á aldur. Þetta gæti fylgt eftirlauna- aldri þeirra. Ég sé ekki annað en einfalt sé að setja slikar skorður að auðvelt væri að framfylgja eftirliti með veiðum manna. Umfram allt yrði slikt sanngjamt. Það er mjög hart að mega í raun ekki veiða ugga þrátt fyrir að hafa haft þetta að ævi- starfi," segir Sigurður. -rt Stökktu til Benidorm 8 sœti laus frá kr. 11. júní í 14 daga 29.932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 11. júní til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 2 dögum fyrir brottför liringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hót- eliþúgistir. Benidorm er einn vinsælasti áfangastað- ur íslendinga og þú nýtur rómaðrar þjónustu farar- stjóra Heimsferða allan tímann. Verðkr. 29.932 M.v. hjón með 2 böm í íbúð. 11. júní, 14 nætur, flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Vikulegt flug í sumar. Æ Verð kr. 39.960 M.v. 2 í íbúð, 14 nætur, ll.júní. ! fififijp ! [HE IMSFERE )IR1 —<! Austurstræti 17-2. hæð- Sími 5624600 Aðrir bílar á skrá | Volvo 850 GL STW 2000 '94, ssk., 5 d., grár, ek. 34 þús. km. Verð 2.280.000. f Honda Civic Si 1400 '95, 5 g., 5 d., blár, ek. 27 þús. km. Verð 1.190.000. g Mercedes Benz 300 TE '92, ssk., 5 d., grár, ek. 104 þús. Verð 3.050.000. gRenault Megane RN 1400 '97, 5 g., 5 d., vínr, ek. 13 þús. km. Verð 1.250.000. g Hyundai Accent GLS 1500 '95, ssk., 5 d„ gr.ek. 27 þús. km. Verð 990.000. | Honda Civic LSi 1400 '94, ssk., 3 d„ blár, ek. 40 þús. km. Verð 1.090.000. |Opel Astra GL STW 1400 '95, ssk„ 5 d„ blár, ek. 38 þús. km. Verð 1.270.000. gToyota Corolla XL 1300 '94, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 90 þús. km. Verð 890.000. Hyundai Scoupé turbo '95, 5 g„ 2 d„ grænn, ek. 61 þús. km. Verð 960.000. Mazda 323 XL 1300 '89, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 118 þús. km. Verð 390.000. Hyundai Pony GSi 1500 '94, ssk„ 3 d„ grænn, ek. 59 þús. km. Verð 680.000. Toyota Corolla GL 1300 '91, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 90 þús. km. Verð 680.000. Renault Twingo 1200 '94, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 75 þús. km. Verð 590.000. Renault Express 1400 '95, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 41 þús. km. Verð 950.000. MMC Lancer GLX 1500 '91, ssk„ 5 d„ hvítur, ek. 103 þús. km. Verð 790.000. Lada Sport 1600 '93, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 63 þús. km. Verð 450.000. Renault 19RT 1800 '93, ssk„ 4 d„ svartur, ek. 66 þús. km. Verð 960.000. Hyundai Pony LS 1300 '94, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 82 þús. km. Verð 530.000. Greiðslukjör til allt að 4 ára I VW Polo 1400 '97, 5 g„ 3 " d„ rauður, ek. 3 þús. km. Verð 1.150.000. | Hyundai Galloper turbo k BMW 316i '94, 5 g„ 4 d„ * dísil '93, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 19 " grár, ek. 62 þús. km. þús. km. Verð 1.850.000. Verð 1.630.000. hMMC Pajero '86, 5 g„ 3 d„ Hhvítur, ek. 140 þús. km. Verð 530.000. NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.