Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Síða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997
Neytendur
DV
Útskriftir stúdenta:
Hufur með eilifðarabyrgð
Um þessar mundir útskrifa
menntaskólamir stúdenta í stór-
um hópum. Frá 1954 hefur P. Ey-
feld saumað stúdentshúfur en
sama snið hefur verið allsráðandi
hérlendis frá 1924 þegar stjaman
kom framan á húfuna. Húfan í P.
Eyfeld kostar 3.500 krónur og öll-
um húfum sem þar eru framleidd-
ar fylgir eilifðarábyrgð á viðgerð-
um og þjónustu.
Dragtir og jakkaföt
Kvendragtir njóta mikilla vin-
sælda. Tilboðsverð á drögtum í
Versluninni 17 er 15.120 krónur,
jakki og pils, en 16.900 krónur,
jakki og buxur. í Best Seller á
Laugaveginum em jakkar á tilboði
á 4.990 krónur en þeir fást einnig á
6.990 og 8.490 krónur. Þar era pils
frá 1.990-3.990 krónur og buxur frá
2.590-4.890 krónur.
Herrajakkafót í Versluninni 17
kosta frá 14.900 krónum upp í
29.900. Skyrtur eru á bilinu
3.900-4.500 krónur. íslenski hátíð-
arbúningurinn er vinsæll og kost-
ar 46.900 með öllu tilheyrandi. Hjá
Best Seller eru jakkaföt á tilboði á
9.900 krónur, jakki, buxur og
skyrta. Bindi kosta á bilinu
1.990-2.590 krónur og sokkar 490
krónur.
Skór fyrir dömur og herra
eru fra 4.500 og upp í 6.900
krónur.
Hjá Jóa og félögum og Papillu
fékkst uppgefið verð á klippingu
frá 1.640 til 2.750. Léttar strípur og
skol kosta frá 4.000 og allt að 5.500
krónum.
Það verð sem birt er í greininni
er eingöngu til þess fallið að gefa
heimilunum einhverja hugmynd um kostnaðinn að baki við-
burðum eins og stúdents- og háskólaútskriftum. Fleiri þættir
standa til boða sem ekki er fjallaö nánar um á þessari síðu; sal-
ur fyrir veisluna, blómaskreytingar, snyrting og fórðun,
myndataka og fleira og fleira. Endanlegur kostn-
aður ræðst af persónulegu vali hvers og eins en
skoðum að lokum hvemig Lilja Björk Stefánsdótt-
ir ætlar að fagna stúdentsáfanganum í sínu lífi.
Stúdent frá MR
Lilja Björk er að útskrifast af nýmálabraut frá
Menntaskólanum í Reykjavík. í sumar fær hún
vinnu við markaðsdeild Landsvirkjunar en á
hausti kom-
anda stefnir
hún að
frönskunámi
í Suður-
Frakklandi.
Á fimmtu-
daginn er út-
skrift og
Lilja Björk
býður nán-
ustu vinum
og ættingjum
til smárétta-
veislu á mUli
klukkan 5 og
7, alls um 50
manns. Hún
heldur veisl-
una heima
og Þórunn
Traustadótt-
ir, mamma
Lilju, er búin
að undirbúa
veislufóngin.
Meðal þess
sem boðið er
upp á eru
skinkuhorn,
kokkteil-pits-
ur, grafinn
lax, grafhar
lambalundir
með hvit-
laukssósu,
kjötbollur með súrsætri
sósu, laxapaté með rússa- Hátíðarbúningur herra er mjög
kexi, olifu-ostakúlur, fyllt- vinsæll og kostar 46.900 með
ar döðlur, vatnsdeigsboll- öllu í Versluninni 17
Jarþrúður Ásmundsdóttir útskrifast í
dag af fjölmiðlabraut frá Fjölbraut í
Breiðhoiti. Hún ætlar að vera í ís-
lenska þjóðbúningnum við sjálfa út-
skriftina en klæða sig í dragt að lok-
inni athöfn. Dragtin sem Jarþrúður er
í kostar 15.120 krónur í Versluninni
17 með 10% tilboðsafslætti. Skórnir
kosta 4.900 krónur. DV-mynd E.ÓI.
Lilja Björk mátaði buxnadragt í Versluninni 17 og kostaöi jakki
12.900 og buxur 6.900, skyrta 1.990 og skór 6.900 krónur.
DV-mynd E.ÓI.
ur með fyllingu, ostabakki, sörur, kransakökur og súkkulaði-
hjúpuð jarðarber. Þórunn segir að flest af þessu sé hægt að
undirbúa með góðum fyrirvara og frysta. Hráefniskosttiaður er
u.þ.b. 16.000 krónur. Eftir er að kaupa freyðivín og gosdrykki
fyrir nálægt 20.000 krónur. Það tekur Þórunni um 15 klukku-
stundir að útbúa réttina, þannig að miðað við aðkeypt veislu-
föng er hún með dágott tímakaup. -ST
Hátíðar
Drykkir í veisluna:
Trausti Víglundsson, veitingastjóri á
Hótel Sögu, er gamalreyndur í veislu-
drykkjunum. Hann hefúr starfað á Hót-
el Sögu í 33 ár og stýrir í dag Sunnusal
og Skrúði ásamt Sveini Sveinssyni, en
þeir hafa unnið saman siðastliðin 30 ár!
Trausti hefúr starfað mikið í skóla- og
fræðslumálum og verið formaður
sveinsprófsneötdar í 20 ár. Nýlega var
hann kjörinn heiðursfélagi í Félagi
framreiðslumanna, „fúUungur" að eig-
in sögn, en Trausti er 52 ára. Hann
sagði ásókn í nám framreiðslunema
mikla á meðal ungs fólks en það færi
gjama til starfa erlendis að loknu
námi. íslenski starfskrafturinn væri
vinsæll og byðust þar allt að helmingi
hærri laun en hér á landi.
Fyrir útskriftarveisluna mælti
Trausti með nokkrum drykkjum,
áfengum og óáfengum, misþekktum en
léttum og skemmtilegum. Hvítvínið
sem Trausti notar í
ir hann ferskt og á’
og bragði af eplum.
Hátíöarbolla
6 fl. Monteciilo-hvítvíri
i fl. Finlandia vodka
1 fl. Grand Mamier
1 fl. Contreau
3-5 lítrar Sprite eða 7-up
ferskir ávextir
í stað Grand Mamier má nota eftir-
farandi líkjöra;
Créme de Cassis Cherry Heering,
Kahlua, De Kuyper Triple Sec.
Blöndun:
Áfengið er sett í stórt ilát 15 mínút-
um fyrir framreiðslu með miklum
klaka. Gosinu er blandað saman við 5
mínútum fyrir framreiðslu.
Þessi lögun gerir 60 glös miðað við 15
3 cl sítrónu
1 cl Bols Grenadine
mulinn klaki
sítrónusneið og kirsuber til skreyt-
inga
Drykkurinn er hristur saman með
klakanum. Hellt i hvítvínsglas og klak-
inn síaður frá. Skreytt með sítrónu-
sneið og kirsuberi.
tequfla
^'"öndá glasbarmi
gera saltrönd á
er skorin niður
sitróna og rennt eftir glas-
barminum. Glasinu er dýft
ofan í salt á undirskál.
Drykkurinn er hristur
saman með klakanum,
klakinn síaður frá og
drykkurinn borinn fram í
breiðum glösum á fæti.
Munið, góðir bílstjórar,
eftir bömunum í umferð-
inni. Þau eru á spani á nýju
hjólunum sínum. EFTIR
EINN EI AKI NEINN!
Kokkteilveislur vinsælastar eftir útskriftina
- segir Steinar Davíðsson, yfirmatreiðslumaður á Óðinsvéum
Kokkteilveisla frá Óðinsvéum inni-
heldur smásnittur, fylltar brauðkænur
með sjávarréttum, fylltar vatnsdeigs-
bollur, laxarósir, kinverskar vorrúlur,
chili-stangir, djúpsteiktar rækjur,
súkkulaðihjúpuð jarðarber og kransa-
kökur. Þetta hlaðborð kostar 900 krón-
ur á mann. Innifalið í því er allur
borðbúnaður, allt frá fataslá og niður í
teskeiðar. Auk þess útvega þeir þjóna
fyrir 1000 krónur á tímann auk virðis-
auka.
Létt vín, hvít og freyöandi
Með þessum mat mælir Steinar með
hálfsætum freyðivínum með góðri fyll-
ingu, eins og ítalska víninu Asti Mart-
ini og spánska víninu Gordon Negro,
eða milliþurrum hvítvinum, t.d.
frönsku Pere patri arche eða Gew-
urztraminer, sem er ögn kryddaðra en
þaö fyrmefnda.
Matboröiö meö 20 bita
Hjá Matborðinu á Bíldshöfða er boð-
ið upp á niu rétta, blandað heitt og kalt
smáréttaborð, að sögn Sigurðar Inga-
sonar matreiðslumeistara. Þar er reikn-
að með 20 bitum á mann á 825 krónur.
Djúpsteiktar rækjur og græn-
meti
Hjá Veisluþjónustu Nings mælti
Hilmar Siguijónsson matreiðslumað-
ur með djúpsteiktum rækjum og græn-
meti, vomillum og súrsætum kjötboll-
um. Hann sagði áhersluna hjá Nings
vera frekar á aðeins þyngri mat en
pinnamat og verðið fyrir manninn
væri í kringum 800 krónur.
Ostapinnar eöa bakkar
Hjá Veisluþjónustu Osta- og smjör-
sölunnar fékkst uppgefið meðalverð á
pinnamat, 39 krónur sfykkið og var
reikað með 10-12 bitum á mann.
Einnig eru boðnir þar tilbúnir osta-
bakka fyrir 10 manns á 3317 krónur,
fyrir 15 manns á 4322 krónur og fyrir
20 manns á 5605 krónur. Auk osta
væru á bakkanum vínber, kex og fyllt
paprika. -ST
Sjávarréttir
Smásnitta meö reyktum
laxi
1 franskbrauð
reyktur lax
eggjahræra
aspargus
paprika
steinselja
Fransk-
brauðs-
sneið
stungin út
með glasi,
u.þ.b. 5 cm
í þvermál.
Reykti lax-
inn skor-
inn í þunn-
ar sneiðar
og raðað á
snittuna.
Hún er síð-
an skreytt
með eggja-
hræru,
aspargus,
papriku og
steinselju.
Fylltar kænur meö
sjávarréttum
Fylling:
100 g rjómaostur
50 g rækjur
30 g reyktur lax
1 dl rjómi
Blandið öllu saman í mat-
vinnsluvél. Kryddið með salti
og pipar eftir smekk. Setjið
maukið í sprautupoka og
sprautið í kænur. Skreytið
síðan með rækju, papriku og
steinselju.