Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Page 16
16 * ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 Peysur í hönnunarsamkeppni: Handmennt vanmetin - segir Bergrós Kjartansdóttir hjá Garnbúðinni Tinnu Það var sannarlega glæsilegt um að litast í sýningargalleríi Garnbúð- arinnar Tinnu í Hafnarfirði þegar blaðamaður og ljósmyndari DV áttu þar leið um. Uppi um alla veggi héngu listaverk í formi prjónaðra barnapeysa en verslunin hélt nýlega hönnunarsamkeppni og bárust hvorki meira né minna en 432 peys- ur. Hugsunarleysi „Við vissum ekki við hverju við ættum að búast en við bjuggumst ekki við þessum mikla fjölda," segir Bergrós Kjartansdóttir hjá Tinnu. Bergrós, sem sjálf prjónar og hannar, segir mikinn áhuga á prjónaskap hjá þeim sem á annað borð kunna listina. Aftur á móti sé ekki ýtt undir handmennt í skólanum og er Bergrós ekki sátt við þá þróun. „Kennslan í hand- mennt hefur minnkað um 50 pró- sent á 10 árum. Hvers vegna veit ég ekki en áherslan er greinilega bara á bóklega fög. Maður sér krakka koma út úr gagnfræða- skóla sem hvorki kunna að prjóna né halda á nál. Þetta flnnst mér hugsunarleysi." Bergrós segir að áhuginn komi þó oft aftur síðar meir, sérstaklega eftir að bömin fæðist, þannig hafi það t.d. verið í hennar tilfelli. „Þeg- ar maður er síðan á annað borð kominn af stað verður þetta brenn- andi ástríða, mér finnst dagurinn ómögulegur án þess að gripa í handavinnu. Það er mjög gefandi að sjá þráðinn renna í gegnum R Á g g se t N N rt.V.S\f>\LA ÐS i NS w L Sc R e u R i n'íJ Á U 0 R 3 t N i L J]Nre p 'a x g ‘ a» o o £ l IRMjR Nc'ysjyu L;€ & M 6 I K U N Á ’lj '7’Jz. (m’ó A SV$ h AÍ& Q A To%íhx&j ó R 6 /v AÍTI í!OT'gjvíClollttillglPj/ ÍA/ i í'tjskkm m ? *.£ K M i R c i U A K l r A S’p Ai*|K OÍ)KÍI,iV;j i K P J J ." % Á A L w M AM i GV zlúy mku.6 U Þ Ptp Ó H i) H Ddfíl A& PA KoC 1 AÍ HBpej 'A f min X / j .Ay o.&ep MK K 0 0 1 cPAHP 31 am júl O £ 2>G R. x Ma . U.K.Z.HMA < U T ojmmm / ££ tJ URÁ1 mk y 8 l H LfiáV K.J. i OKA i I nyS wsÉfc v a a QM nm i-o < e* £i* 5 Á Ö Á / efjn'* Stafarugl Hér er listi með sér- og samnöfnum hunda. Dragið hring utan um nöfnin og sendið okkur lausnirnar fyrir 31. maí 1997: HERA TÝRA SHEFER SEPPI VÍKINGUR LABRADOR LUBBI HERSIR TERRIER SNATI GRÍMA COLLIE KATLA PLÚTÓ SPANIEL KÁTUR GOÐI ÍRSKUR SFTTER GOLA MÓRA BÚHUNDUR KOLA TÁTA SÁMUR ÍSLENSKUR FJÁRHUNDUR BOXER Nafn Heimilisfang____________________________________________sími u vinningar - vöruúttekt að verðmæti Sendist til: Gæludýrahúsið, Fákateni Goggar & Trýni, Hafnarfirði Ásfell, bókabúð, Mosfeiis- Þverholti 11 105 Reykjavík Bergrós ásamt verðlaunapeysunum. legar flíkur þótt lítið fari fyrir þeim. fingurna á sér og verða að ein- hverju fallegu. Það er minn eigin tími.“ . Hún segir fjölda kvenna prjóna glæsi- við að sjá allt þetta,“ segir Bergrós og bendir á peysurnar. „Þetta er mikill hvati.“ Körlunum hampað Peysurnar sem sendar voru í keppnina komu víða að, m.a. sendu íslenskar konur búsettar í Frakk- landi, Danmörku og Noregi inn peysur. Flestar sendu konumar í keppninni 1-2 flíkur en metið átti reykvísk kona sem sendi inn sjö stykki. Ein peysa barst frá karl- manni sem Bergrós finnst ágætt þótt hún segi enga ástæðu til að gera of mikið úr því að karlmaður grípi í prjónana. „Handmennt er fyrst hampað þegar karlmaður fer að gera það sama og venjulegar kon- ur hafa gert í langan tíma.“ Bergrós segir keppnir sem þessar sýna vel hve mikill fjöldi kvenna sinni handavinnu. „Oft sitja þær bara hver í sinu homi, venjulegar konur með böm og heimili. Hér er eitthvað sem sameinar þær, það er fátt annað sem gerir það. Enda fengu þær alveg fiðring í puttana Prjónaskapur fjölskyldu- vænn Bergrós er ekki frá því að það sé kannski svolítið konunum sjálfum að kenna að handmenntin sé van- metin. Þær megi alveg vera dug- legri við að halda vinnu sinni fram, sýna að oft er verið að gera lista- verk. í staðinn prjóni þær oft í hljóði og viðhaldi þar með gömlu hugmyndinni um gömlu konuna að prjóna lopasokka. „Svo er þetta svo notalegt og róandi. Það er sannköll- uð kyrrðarstund að setjast niður með prjónana eftir matseld, upp- vask og önnur húsverk. Það hefur líka góð áhrif á bömin að sjá mömmu prjóna í rólegheitunum, það má segja að prjónaskapur sé fjölskylduvænn í miðri sjónvarps- og tölvumenningunni,“ sagði Berg- rós að lokum. -ggá Á hönnunarsýningunni mátti sjá sannkölluð listaverk í formi barnapeysa. 'Jh i -:h V) J; ; \ 1 ' 1 H í k ‘) 1 1 fiÉ í 1 ||JL J" vi i ' Ja'.- %íé íiir Vissir þú að... Sígilda tónlistin róar Samkvæmt nýjum breskum rannsóknum er fátt jafn gott fyrir geðheilsuna og að hlusta á klassíska tónlist. Ástæðan mun vera sú að hljóðfærin sem not- uð eru í klassískri tónlist gefa blíðan tón- blæ sem | hefur ró- | andi áhrif á hugann. En sé maður ný- græðingur hvað varð- ar klass- íska tón- list og þ e k k i r ekki Ravel frá Rak- maninov getur verið erfitt að velja sér réttu verkin. Því hefur verið búinn til listi sem á að auðvelda manni að velja tónlist- ina sem við á hverju sinni. - Sértu þreytt/ur skaltu velja Bach. Áhrifm eru endurnýjuð I orka. - Við þungu skapi er Mozart rétta meðalið. Tónlist hans rek- ur burt deyfðina. - Við pirringi er rétt að smella Chopin á. Hann eyðir neikvæðum hugsunum og vek- ur rómantískar tilhneigingar. - Við stressi mun fátt vera betra en Debussy en tónlist hans mun hafa róandi áhrif. - Eigir þú við eirðarleysi að stríða kemur Beethoven til hjálpar. Áhrifin eru aukin ró og friðartilfinning. Epli á dap kemur skapinu i lag Læknai- eru enn að rannsaka áhrif ávaxta og grænmetis á heilsufar okkar og sýna nýjar niðurstöður fram á að þeir sem borða einn ávöxt á dag eru ólík- legri til að þjást af hjarta- og æðasjúkdóm- um. Rann- sóknin, s e m b y g g ð j þús- ** * und Bretum yfir 17 ára tímabil, sýndi enn fremur að meðalald- ur grænmetisætna er sá sami og hjá þeim sem neyta kjöts. Litli, Ijóti andarung- inn Ef stúlkur alast upp í skugg- anum af fallegri eldri systur getur það komið illa niður á sjálfsáliti þeirra á fullorðinsár- unum. Þetta segir hópur banda- rískra sálfræðinga sem rann- sökuðu viðfangsefnið. Þeir fundu enn fremur út að stór hluti fullorðinna sem eiga við vandamál í mat að etja varð fyr- ir stríöni félaga á unglingsárun- um. Hin fullkomna fegurð Og áfram um útlitið. Sál- fræðingar við St. Andrews há- skóla hafa fundið formúlu að hinni fullkomnu fegm-ð. Sam- kvæmt rannsóknum þeirra flnnst öllum vestrænum ein- | staklingum sömu útlitsein- kenni falleg. Lykillinn að feg- !urð kvenna er falleg húð, lik- ami með mjúkum boglínum og reglulegir andlitsdrættir. Hvað karlmennina varðar eiga þeir að hafa sterka kjálkalínu, þykkt hár og reglulega andlits- drættir. m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.