Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Side 20
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 Iþróttir unglinga________________________________________________________________________________dv Yngri flokkur drengja: 1. Matthlas Stephensen.....Laugalsk. 2. Vigfús Jósefsson.........Hólabrsk. 3. -4. Guðmundur Pálsson. . Fellask., Rvk 3.-4. Gunnlaugur Guðmundss. Æfsk.KHÍ Yngri flokkur stúlkna: 1. Kristín Hjálmarsd.......Grandaskóla 2. Elisabet Agla Stefánsd. Fellask.Fellab. 3. -4. Alma Þorsteinsdóttir Grenivíkursk. 3.-4. Valdís V. Kristjánsd. Fellask.Fellab. Glíma unglinga: Skólamót Fjölnis - úrslit - Stúlkur 2. bekkur: 1. Ólafia K. Indriðadóttir .... Húsask. 2. Hlin V. Aöalsteinsdóttir . . . Húsask. 3. Perla Sif Hansen.......Rimask. 4. Heiðrún Teitsdóttir....Húsask. 3. bekkur: 1. Sandra Lind Jónsdóttir.. .. Húsask. 2. Sæunn Andrésdóttir.....Húsask. 3. Halla B. Ólafsdóttir...Húsask. 4. Rut Ingólfsdóttir...Kársnessk. 4. bekkur: 1.-2. Sigrún Ámadóttir.....Húsask. 1.-2. Giovanna Róbertsd ... Húsaskóla 3. Auður Óskarsdóttir.....Rimask. 4. Thelma Sif Sævarsdóttir. . . Húsask. 5. bekkur: 1. Anna Rósa Harðardóttir . .. Húsask. 2. Margrét Davíðsdóttir...Húsask. 3. Eva Lind Lýðsdóttir....Húsask. 4. Harpa Guðmundsdóttir.... Húsask. 6. bekkur: 1. Guðrún Erla Ottósdóttir .. . Húsask. 2. Hildur Guöjónsdóttir...Húsask. 3. Margrét Rós Siguijónsd .. . Húsask. 4. Ólöf Mjöll Guðjónsdóttir. . . Húsask. 7. bekkur: 1.-2. Eva Kristjánsdóttir..Húsask. 1.-2. Valgerður Þorsteinsd . . Grsk.Sty. Drengir 1. bekkur: 1. Hlynur Kjartansson.....Húsask. 2. Kolbeinn Kristinsson...Húsask. 3. Baldur Teitsson........Húsask. 4. Geir Kristjánsson......Húsask. 2. bekkur: 1. Olgeir Óskarsson.......Rimask. 2. Gunnar Atli Sigurösson . . . Húsask. 3. ívar Kjartansson.......Húsask. 4. Páll Aðalsteinsson....Foldask. 3. bekkur: 1. ElíasÞór Sigfússon....Foldask. 2. Högni Sigurðsson.......Húsask. 3. Hrannar Már Guimarss .. . Rimask. 4. Einar Rúnarsson.......Foldask. 4. bekkur: 1. Halldór Kristinn Guðmundss.. Hús. 2. Ámi Þór Jónsson........Rimask. 3. Tryggvi Gunnar Teitsson . . Húsask. 4. Ámi Ragnarsson.........Rimask. 5. bekkur: 1. Einar Ásgeir Einarsson... . Húsask. 2. Frans Viktor Kjartansson. . Húsask. 3. Fannar Páll Aðalsteinss ... Húsask. 4. Gísli Indriðason.......Húsask. 6. bekkur: 1. Gunnar Öm Jónsson......Foldask. 2. Guðmann Sveinsson......Foldask. 7. bekkur: 1. Halldór Fannar Halldórss. .. Foldas. 2. Hlynur Hansen.........Hamrask. 3. Nils Lyngdal Magnúss...Húsask. 8. bekkur: 1. Leon Hafsteinsson......Húsask. 2. Ómar Lyngdal Magnúss.. Húsask. 3. Bjöm Bimir Bjömsson.... Húsask. Tennis rniglinga: Arnar kominn í hóp þeirra bestu Amar Sigurðsson, TFK, kom íslandi vel á blað tennisáhuga- manna með glæstum árangri í mótum alþjóða tennissambands- ins sem fram fór í Rúmeníu I maí. Hann sigraði margra af bestu spilurum sterkra þjóða, eins og t.d. Hvíta-Rússlands. Nánar á unglingasíðu DV. Arnar Sigurðsson, TFK. Eldri flokkur drengja: 1. Guömundur E. Stephensen . Laugalsk. 2. Ámi Ehmann .... Garöask. Garðabæ 3. -4. Tómas Aðalsteinsson .. . Æfsk.KHÍ 3.-4. Kjartan Baldursson.. . Snælsk.Kóp. Eldri flokkur stúlkna: 1. Elisa D. Andrésdóttir. Grsk.Skútusthr. 2. Kolbrún G. Gunnarsd.... Árbæjarsk. iosif ‘ijfjiil;: Þessir leiknu strákar uröu í efstu sætum í flokki drengja. Yst til hægri er Stelpurnar sem stóðu sig best f yngra flokki, frá hægri, Elísabet Agla Vigfús Jósefsson (2. sæti), Matthías Stephensen (1. sæti)), og síðan koma Hjálmarsdóttir (2.), Kristfn Hjálmarsdóttir (1.), og svo þær stúlkur sem urðu þeir sem skipuðu 3.-4. sætiö, Guömundur Pálmason og Gunnlaugur f 3.-4. sæti, sem voru þær stöllur Katrfn Hjálmarsdóttir og Alma Þor- Guömundsson. . steinsdóttir. : : . ! , í 11 -mi ; i 1 U : Opið grunnskólamót Fjölnis í glímu: Yfirburðasigur Húsaskóla - sem vann bekkjakeppni í öllum aldursflokkum Ungmennafélagið Fjölnir í Graf- arvogi hélt opið glímumót fyrir skólanemendur í íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum, undir stjóm formanns almenningsdeildar Fjölnis, Ingólfs Narfasonar. Honum til aðstoðar voru stjórnarmenn Glímusambands íslands. Dómari fyrir 1. og 7. bekk drengja og stelpna var Orri Bjöms- son, tímavörður Hjálmur Sigurðs- son og glímustjóri var Magnús Jóns- son. í keppni 2.-6. og 8. bekk drengja var Rögnvaldur Ólafsson dómari og glímustjóri var Ásgeir Víglundsson. Keppendur voru 62, 61 drengur og 31 stúlka. Þrír efstu i hverjum bekk hlutu verðlaunapeninga en allir aðrir viðurkenningarskjöl Fjölnis. Keppnin fór þannig fram að væru keppendur fleiri en fimm i hverjum bekk fór fram útsláttarkeppni, Umsjón Halldór Halldórsson íslandsmót grunnskóla í borðtennis: - grunnskólar Reykjavíkur sigursælir þannig að keppandi var úr leik við tvær byltur þar til fjórir stóðu uppi sem kepptu síðan í hópglímu til úrslita. Til leiks mættu keppendur úr eft- irtöldum skólum: Foldaskóla, Graf- arvogi, Hamraskóla, Grafarvogi, Húsaskóla, Grafarvogi, Rimaskóla, Grafarvogi, Grunnsk. Stykkishólms, Kársnesskóla, Kópavogi, og Wal- dorfskóla, Lækjarbotnum. í stigakeppninni 1.-4. bekkja sigr- aði Húsaskóli, hlaut 49 stig, næst kom Rimaskóli með 14 stig. í keppni 5.-7. bekkjar sigraði Húsaskóli einn- Fjölniskrakkarnir stóðu sig vel í glímukynningu í íslandsútsendingu bandarísku sjónvarpsstöövarinnnar ABC. Krakkarnir gáfu sig allir í þetta af heilum hug og útkoman var mjög góð að allra mati. Sjáiö hvaö bandaríski þulurinn, t.h., fylgist vel með öllu því sem er að gerast. Leiðtogi krakkanna, Ingólfur Narfasson, er fyrir miðju. DV-myndir Hson ig með 35,5 stig, næst kom Folda- skóli með 11 stig og þá Grunnskóli Stykkishólms með 3,5 stig og Hamraskóli með 3 stig. í stiga- keppni 8.-10. bekkja var Húsaskóli einn um hituna með 9 stig. - Styrkt- araðilar mótsins voru OLÍS og Trésmiðja Snorra Hjaltasonar. Keppt var um þijá farandbikara sem trésmiðjan gaf á sínum tima. Þeir eru veittir fyrir sigur í hverjum flokki. Úrslit íslandsmóts grunnskóla í borðtennis fór fram í TBR-húsinu fyrir stuttu. Mjög mikil þátttaka var í mótinu frá grunnskólum víða af landinu. í eldri flokki stúlkna (8.-10. bekk) sigraði Elísa Dagmar Andrésdóttir frá grunnskóla Skútustaðahrepps. í eldri flokki drengja (8.-10. bekk) sigraði Guðmundur Stephensen, Lauga- lækjarskóla í Reykjavík. í yngri flokki stúlkna (13 ára og yngri) vann Kristín Hjálmarsdóttir, Grandaskóla í Reykjavík. í yngri flokki drengja (13 ára og yngri) sigr- aði Matthías Stephensen, Laugar- nesskóla í Reykjavík, en hann er yngri bróðir Guðmundar. Borðtennissamband íslands þakk- ar Start-klúbbum sparisjóðanna fyr- ir frábæran stuðning við mótið. Úrslit urðu annars sem hér segir. Verðlaunahafar f eldri flokki stúlkna. Frá vinstri: Gunnhildur Á. Sigurðardóttir (3.-4.), Jóhanna Marteinsdóttir (3.-4.), Elísa Dagmar Andrésdóttir (1.) og Kolbrún G. Gunnarsdóttir (2.). Bræöurnir ósigrandi Bræðumir Guðmundur og Matt- hías Stephensen, Víkingi, hafa verið ósigrandi í borðtennis lengi vel hér á landi - og sá yngri, Matthías, stækkar óðum - og hver veit nema þeir bræður eigi einhvem tíman eftir að slá í gegn í tvíliðaleik á alþjóðlegum vettvangi svona þegar fram líða stundir. Annars er mikil breidd að skapast í íþróttinni og margir ungir og efnilegir spilarar aö koma fram. Gott hjá Elísu Athygli vakti einnig góð frammi- stáöa Elísu D. Andrésdóttur, grunn- skóla Skútustaðahrepps. Hún var eini keppandinn utan Reykjavíkur sem náði fram sigri og hlýtur henni að hafa verið fagnað mjög við heimkomu. 3.-4. Jóhanna Marteinsd. .. Árbæjaskóla 3.-4. Gunnh. Siguröard .. Fellask.Fellab. Þrfr bestu f eldri flokki drengja, frá v.: Árni Ehmann (2), Guðmundur E. Stephensen (1.) og Tómas Aðal- steinsson (3.). Elísa, Skútustaða- hreppi, sigraði í eldri stúlknaflokki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.