Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAI1997
27
Fréttir
Skagafjörður:
Kornræktin tvöfaldast
DV, Sauðárkróki:
„Gríðarleg aukning er í komrækt
okkar. Það kæmi mér ekki á óvart
þó rífleg tvöföldun yrði frá síðasta
sumri. Bæði hafa menn bætt við sig
og nýir bæst við. í fyrra voru 20
aðilar í firðinum sem sáðu. Mér
skilst að þeir séu 30 núna,“ segir
Símon Traustason, bóndi í Ketu í
Hegranesi.
Sex bændur í Nesinu sá korni í
sumar en aðalkornræktarsvæðið er
Hestamenn á leiö í Voga.
DV-mynd ÆMK
Hestamannafélagið Máni:
Félögum fjölgaði um 40% 1996
DV, Suðurnesjuin:
„Hestamennskan er orðin mjög
vinsæl á Suðurnesjum. Mikil aukn-
ing varð í félaginu í fyrra og enn fer
hestamönnum fjölgandi. Þörfin
eykst hjá okkur að komast í snert-
ingu við náttúruna og dýrin,“ sagði
Ragnheiður Júlíusdóttir, formaður
Hestamannafélagsins Mána í
Reykjanesbæ, í samtali við DV.
í fyrra varð 40% aukning í hesta-
mannafélaginu og eru félagarnir 280
- fjölgar nánast á hverjum degi.
Mikil uppbygging hefur átt sér stað
á Mánagrund, svæði Mána, á und-
anfömum árum. Einnig mikil fjölg-
un hesthúsa. Yfir 100 hestamenn
með á þriðja hundrað hesta fóm í
árlega reiðferð 10. maí með fram
ströndinni til Voga. Þar var fólk á
öllum aldri í frábæra veðri, sólskini
og blíðu. Að sögn Ragnheiðar er
þessi ferð vinsælust meðal hesta-
manna og hafa þátttakendur aldrei
verið fleiri en nú.
-ÆMK
Hvammstangi:
Stefnt að samein-
ingu sláturhúsa
DV, Hvammstanga:
Á aðalfundi Kaupfélags V-Hún-
vetninga 5. maí var mótuð afstaða
fyrirtækisins til sameiningar slátur-
húsa KVH, Kaupfélags Hrútfirðinga
á Borðeyri, Kaupfélags Steingríms-
fjarðar á Hólmavík og Afurðastöðv-
arinnar í Búðardal. Ákveðið var að
ljúka viðræðum um sameininguna
og niðurstöður þeirra verða lagðar
fyrir fulltrúafund KVH.
Heildarslátrun kjötafurða í Slátur-
húsi KVH dróst talsvert saman frá
fyrra ári. Innlögnum afurða fækkaði
um rúm 20% og lækkaði kostnaður
afuröasölunnar vegna þessa um rúm-
ar 30 milljónir á milli ára. Gunnar V.
Sigurðsson kaupfélagsstjóri sagði
breytinguna fyrst og fremst stafa af
fækkun í sveitum. Taldi ekki ástæðu
til að ætla að samkeppnin við
Ferskar afúrðir hf. skipti neinu vera-
legu máli í þessu sambandi.
Aukning varð í heildarveltu fyrir-
tækisins á síðasta ári um röskar 60
milljónir eða 7,8%. Að hluta til staf-
Guömundur Karlsson, formaöur stjórnar KVH, og Gunnar V. Sigurösson
kaupfélagsstjóri í 33 ár, á aöalfundinum. DV-mynd Sesselja
aði það af birgðabreytingum land- mun minni í árslok en í ársbyrjun.
búnaðarafurða, en kjötbirgðir vora -ST
í Vallhólma. Þar era 4 bændur sam-
an með stóran akur. Eftir vel heppn-
að sumar í komrækt í Skagafirði í
fyrra jókst bjartsýni á þessa ræktun
í héraði. Ekki spUIti fyrir þegar apr-
il byrjaði með hlýindum. Þegar síð-
an kólnaði í maíbyrjun hættu ein-
hverjir. Þó er ljóst að sáð verður
byggfræi í allt að 120 hektara lands
í sumar, að sögn Eiríks Loftssonar
hjá Búnaðarsambandi Skagafjarðar.
Vora tæplega 50 í fyrra. Meðalupp-
skera víðast hvar losaði þá þrjú
tonn á hektarann.
Bændur í Skagafirði sáðu flestir
um síðustu mánaðamót og hafa að
undanfömu verið að ljúka viö að
ganga frá ökrunum, bera á áburð og
valta. Svo virðist sem bestu aðstæð-
ur til ræktunar séu í Vallhólma.
Einkum syðst f Hólminum, í landi
Vindheima. Aðstæður til komrækt-
ar eru taldar versna eftir því sem
norðar dregur í Skagafjörð. Hefur
þó tekist með ágætum árangri í
Hjaltadal.
„Það er í raun lítil áhætta sem
felst í þessari ræktun. Komið er
mjög góður fóðurbætir. Ef frystir í
ágúst, og hlýindi verða ekki næg
meðan á aðalsprettutíma stendur,
er auðvelt að rúlla þetta og það er
ágætisgrænfóður handa kúnum.
Kostnaður við sáningu, fræ og
áburðarkaup er tiltölulega lítil,“
sagði Símon í Ketu.
Kornbændur í Skagafirði keyptu
fyrir rúmu ári í sameiningu vél til
að skera og þreskja kornið.
-ÞÁ
3. útdrátlur 22. mil 1997.
Kr. 2.000.000
BifreiOavinningur
Kr. 4.000.000 (tvðfaldur)
14698
Kr. 100.000
| -
Ferðavinningur
Kr. 200.000 ftvCfaldurl
40416
44622 ] 78828 I
Kr. 50.000
Ferðavinningur
85131 12505 32710 401621 533421 65594
9249 21379 34565 502781 55427| 72037
Kr. 10.000
Húsbúnaðarvinningur
8226 11129 30719 47461 54509 62625 71942
1545 «240 19917 30716 41159 54909 63616 72774
1707 SS37 21401 33109 41253 56720 64971 .73151
2037 10896 21894 34060 48435 56855 65416 74412
3371 14547 225451 36793 49590 56899 66220 75695
I— II 111 i ■ 11 !■ ' !■ i ll
4350 14927 24932: 40421 50040 51136 66610 77314
4911 15153 2524« 41595 51754 51139 OÖOV4 79356
4993 15516 26120 41612 52353 59116 67160 79711
5026 1SS30 21037 43145 52702 60751
5126 16401 - M3M 45184 53236 60749 69015
6136 16904 29012 jjDcna 53314 61657 70716
614« 17707 29914 44130 54321 61999 71706
Kr. 5.<K Hásbúnaðarvinningur M> Kr. 10.000 (tvöfaidu r)
143 6210 17130 29054 44532 52541 60555 70095
343 6360 17231 29164 44712 52150 61031 70117
349 6967 17359 29457 44753 52191 61235 703S5
411 7362 11344 29411 44115 53433 61597 70531
639 7711 11616 30203 44941 53442 62026 71507
nJT 7199 1S7S7 |A4M 45216 S3570 62756 71919
134 7907 11901 31319 45612 54017 63211 72091
139 «146 1923» 31671 46211 54615 63215 72175
144S 1305 19463 32245 46546 54741 63566 72504
1717 9349 20141 34520 46195 54173 63659 72624
2477 9501 20115 34670 46945 55127 63737 72759
2619 9699 20295 34680 41139 55461 63145 73220
2133 10516 21113 37721 41150 55191 64143 73505
3070 10515 22079 31479 41233 55933 64327 74753
3077 10792 23400 39237 41632 56217 64412 75030
3134 10979 095* 19259 48806 56333 64491 75111
3267 11092 23131 39710 49637 56350 64568 7S2M
3356 11711 24362 39102 49744 56362 65623 75471
3457 12111 34457 40731 49907 56374 65679 75791
3476 12117 24610 40996 49977 56779 66713 75120
3797 12163 24340 . 41366 49994 57335 66154 76141
3912 13210 250S9 41910 50105 57724 67522 77227
4039 13605 25412 41903 50231 57951 67656 77467
4421 1413« 25452 42157 50263 51076 61034 77565
4490 144SS : 25615 42173 50273 55161 61310 71539
5124 15210 25671 42347 50647 51231 68483 79220
5177 15451 25680 42965 50715 59201 68808
5371 15196 .26717 43014 50175 59699 69541
5314 16110 26160 43354 51094 60220 69729
6059 16503 17127 43635 51665 60226 69791
6156 16S«S 21095 44144 S1M3 60217 69916
6110 16917 21534 44191 52441 60353 70014
NttttJ útdráttnr fer fnm 29. mmí 1997 Htimmlift* i Kntcmcti; Hup/Arww.itn.n/dmi/
Jí______________
3tU