Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Blaðsíða 24
28
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAI 1997
.
____________________________________________.
o\\t milli' hinyns
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
n
/ \
. WKM
vommd
mtiisöiu
• Af sérstöku ástæðum er til sölu fata-
lager með miklu úrvali af góðum
merkjavörum á frábæru verði.
• Viltu skapa þér þína eigin auka-
vinnu? Massífur trérennibekkur
m/hermibúnaði af ástralski gerð. Býð-
ur upp á ótrúlega möguleika og frá-
bæra framleiðni, allur búnaður fylgir.
• Köfunarbúnaður. Nær ónotaður
blautgalli, st. 50, Sherwood-lunga, Sil-
houette-BCD, nýr tankur, allur nauð-
synl. búnaður fylgir (toppgræjur).
• Repromaster Agva, selst ódýrt.
• 2 prentvélar. Rodoprint-prentvél
f/A-3 og Multilit-prentvél f/A-4, gott
verð. S. 421 5877 og 422 7194, Gunnar.
S.4213319, vs. 4211777, GSM 896 5528,
Kristján.
Stór lagerútsala. Skilavörur og
lítils háttar útlitsgallaðar vörur frá
heimsþekktum pöntunarlistum til
sölu á stórlækkuðu verði. Mikið úrval
af líkamsræktartækjum. Aðeins á
meðan birgðir endast. Komdu og
gerðu reyfarakaup. Lagerútsalan,
Hjallahrauni 8, Hafnarfjörður,
sími 565 5977. Opið 13-18. Komdu með
þessa auglýsingu og þú færð 1.000 kr.
afsfátt til viðbótar af þrekhjóli._____
Sumartilboö á málningu: útimálning
frá kr. 564 á lítra, inmmálning frá kr.
310 á lítra, þakmálning kr. 650 á lítra.
Blöndum alla liti. Þýsk hágæðamáln-
ing. Wilckens-umboðið, Fiskislóð 92,
sími 562 5815, fax 552 5815,
e-mail: jmh@treknet.is
Ameriskt rúm, 150 cm breitt, pífur,
rúmteppi og feoddaver fylgja. Verð 40
þús. kr. Einnig sex sæta dökkbrúnn
homleðursófi. Verðtilboð. Uppl. í
síma 567 1202 e.kl. 13.
Weider-æfingastöö, Ski-doo Scandic
vélsleði, billiardborð, 90x183 cm,
bamakerra, Hokus Pokus-stóll, hjól-
bömr, toppgrind, sláttuvél, telpna-
reiðhjól, hundagrind í bfl. S. 587 5081.
2.800 kr. umf. fólksb. Verðdæmi á
dekfejum: 155x13, 2.925 kr. sólað, 3.900
kr. ný. 10% stgrafsl. af dekkjum. Hjá
Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777.
> _____________________________________
Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnrétt-
ingar og fataskápar eftir þínum ósk-
um. Islensk framl. Opið 9-18. SS-inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Flóamarkaöurinn 904-1222! Kauptu og
seldu á einfaldan og þægil. hatt. Þu
hringir, hlustar á auglýsingar eða lest
inn þína eigin og málið er leyst! 39,90.
Ryöfríir stálvaskar í borði,
lengd 307, breidd 73 cm, hæð 87 cm,
tveir vaskar. Nánari upplýsingar gef-
ur Oskar í síma 554 1455 eða 554 6455.
Sturtuklefar, stálvaskar, hitast. blt.
Flísar frá fer. 1.180, WC frá fer. 12.340.
Baðinnréttingar, handlaugar, baðkör.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Sófasett, 3 sæta + 2 stólar, 30 þús.,
nýlegur ísskápur, 60x165 cm, 30 þús.
og Toyota Carina DX ‘88, ek. 168 þús.,
verð ca 250 þús. S. 565 2883 og898 7482.
Til sölu vegna flutninas. Borðstofuhús-
gögn (Míra), rúm (Habitat), sófasett
o.fl. Uppl. í síma 565 6549 til kl. 17 í
dag og næstu daga.
V/flutninga er til sölu sjónvarp og
myndbandstæki, Ikea bamarimlarúm
og Greaco bamagrind (hægt að leggja
saman). Selst ódýrt. Uppl. í s. 553 2524.
Ársgamalt, ónotaö, 21” litsjónvarp meö
textavarpi til sölu. Kostar nytt 40
þús. Selst á 25 þús. Uppl. í síma
561 8589.______________________________
GSM-sími til sölu.
Ericsson GA 318, verð aðeins 20.000.
Upplýsingar í síma 892 2445.
Til sölu Motorola Flare GSM-simi, verö
20 þús. með tösku og bílhleðslutæki.
Upplýsingar í síma 897 1055.
Til sölu Sega Saturn leikjatölva með
leikjum og fleira og Panasonic-ferða-
tælu. Uppl. í síma 896 3756, Ámi.______
Notaðar innihuröir f karmi til sölu hjá
Fjöðrinni ehf., Skeifiinni 2.
Nvr simboöi til sölu meö númeri.
Upplýsingar í síma 899 0380 e.kl, 18.30.
Philco þvottavéi til sölu.
Uppl. í síma 562 2769 e.kl. 20.
<1? Fyrírtæki
Til sölu dagsöluturn/matstofa.
Mjög góð sólbaðsstofa, nýir bekkir.
Vöruflutningaleið til Rvíkur, 50 km.
Sérhæft bakarí með 5 tegundir.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasala Islands. Armúla 36,
S, 588 5160. Gunnar Jón Yngvason.
Erum meö 100 fyrirtæki á skrá.
Höfum einnig til sölu ýmis konar
atvinnuhúsnagði.
Firmasalan, Armúla 20, s. 568 3040.
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Einnig óskum við eftir fyrirtækjum á
skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti
50b, sími 551 9400.
Bónstöðin Vogabón er til sölu af sér-
stökum ástæðum. Upplýsingar í síma
897 1955.______________________________
Hlutafélag óskast, verður að vera
skuld- og eignalaust. Nánari uppl. í
síma 896 6384.
Hljóðfæri
Nýkomin sending af Samick-píanóum.
Emnig ný sendmg af píanóbekkjum.
Mjög góðir greiðsluskilmálar, Visa/
Euro. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Stórt Hyundai píanó.til sölu, hljómmikið
og vel með farið. Á sama stað óskast
flygill, skipti koma til greina. Uppl. í
símum 552 8091 og 5611384.
Óskastkeypt
Einstæð móöir, sem er aö hefja bú-
skap, með 2 höm, óskar eftir innbúi,
öllu mögulegu, gefins. Upplýsingar í
síma 557 5736.
Flóamarkaðurinn 904-1222! Kauptu og
seldu á einfaldan og þægil. hátt. Þú
hringir, hlustar á auglýsingar eða lest
inn þína eigin og málið er leyst! 39,90.
Kaupi Play station, Sega og Super
Nintendo leiki og tölvur. Allar vinyl-
plötur með 50% afsl. Videosafnarinn,
Ingólfsstræti 2, sími 552 5850.
Æ, mig vantar ísskáp, helst með frysti,
fataskáp, mottur og glerhillu undir
snyrtiáhöld, ódýrt eða gefins. Uppl. í
síma 552 2439 e.kl. 13.________________
Óska eftir ódýru leðursófasetti eða
stökum leðursofa, þvottavél og sófa-
borði. Uppl. í sfma 587 0789.__________
Óska eftir qirkassa í L-300 ‘88,
afturhjóladrifinn. Upplýsingar í síma
554 1610 og 564 3457.__________________
Bílasími (ekki GSM) óskast keyptur.
Uppl. í síma 565 1773, Magnús._________
Notuð fólksbílakerra óskast.
Upplýsingar í síma 588 7107 e.kl. 19.
Óska eftir notuöum NNT-farsíma í bát.
Uppl. í síma 481 2678 eða 481 1611,
lV Tilbygginga
Ódvrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðingar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sím-
ar 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Vegna flutnings verksmiöjunnar em
ýmsar stærðir og gerðir af hurða-
spjöldum til sölu, t.d. massífar oreg-
onpine fulningahurðir, tilvaldar í
sumarhúsið. G.K. Hurðir ehf, Foss-
hálsi 9-11, 110 Reykjavík, s. 587 9500.
Lóð fyrir einbýlishús á Álftanesi til sölu.
Eignarlóð, fallegt útsýni til sjávar.
Upplýsingar í síma 553 3535.
Fartölvur, dúndurlágt verö. Sparið þús-
undir króna. Seljum hágæða-fartölvur
frá þekktum framl. á mun lægra verði
en þekkst hefur hér á landi. Einnig
vatns-, högg- og rykvarðar fartölvur.
Euro/Visa-raðgr. + stgrsamn. Glitnis.
Leitið uppl., Nýmark, s. 581 2000, fax
581 2900. Sfeoðið heimasíðu okkar
(tilboðssíða ávallt í gangi).
http://www.hugmot.is/nymark
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Vantar alltaf PC-tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh-tölvur.
Ekki er hægt að verðm. tölvur í síma.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Heimasíða f. þig? Nokkrir ungir menn
em tilbúnir til að gera heimasíðu fyr-
ir fyrirtæki eða einstaklinga, fyrir lágt
verð. S. 431 4442/e-mail ande@áfenet.is.
Til sölu 486, verð kr. 30.000.
Upplýsingar í síma 568 3675 milli kl.
9 og 17 virka daga.
D
lllllllll ael
i -LiX,
tt U.H t Mltmi IMIÍ!
I©1 Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum ti kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000.
Vélar ■ verkfæri
Jákó-vélar og efnavörur sf. Sandblásturstæki, margar gerðir. Varahlutir og viðgerðarþjónusta. Jákó sf., s. 564 1819, fax 564 1838.
Jákó-véiar og efnavörur sf. Bíla- og vélaverkstæði. Þvottavélar fyrir vélahluti. Varahl. og viðgerð- arþj. Jákó sf., s. 564 1819, fax 564 1838.
Jákó-vélar oq efnavörur sf. Vönduð ítölsk háþrýstitæki, margar gerðir. Varahluta- og viðgerðaþjón- usta. Jákó sf., s. 564 1819, fax 564 1838.
'J-^k /~s n r \\,\ / \ )\7 A HEIMILIÐ
Bamagæsla
Barngóö stelpa á 15. ári óskar eftir aö gæta bama, er vön. Upplýsingar í síma 568 1836.
X Barnavörur
Barnarimlarúm, kr. 8.000, matarstóll, kr. 2.000, og vönduð Simo-bamafeerra með plasti, kr. 10.000. Upplýsingar í síma 897 0996.
Vel meö farinn 1 árs gamall Brio bamavagn (Finess) með burðarrúmi til sölu, verð 30 þús. Upplýsingar í síma 588 0346.
Barnakerra. Skepnur, svunta og kerrupoki fylgja. I góðu ástandi. Verð- hugmynd 13 þús. Uppl. í síma 561 1135.
Barnavagn meö buröarrúmi, vel með farinn, til sölu á 9 þús. Upplýsingar í síma 551 3482.
Silver Cross-barnavagn til sölu, blár og hvítur, með bátalaginu. Upplýsingar í síma 565 6613.
ctfy Dýrahald
Hundaeigandi - OMEGA yfirburöafóöur. Notar þú OMEGA þurrfóður sem er skrefi framar öðrum hundamat, sbr. nýl. könnun PBW? Hlutdeild OMEGÁ heilfóðurs á Englandi og annarra teg- unda sem fást einnig á íslandi: OMEGA 11%. Eukanuba 8%. Pedigree 5%. Hills Science Plan 2%., Önnur alg. merki á Islandi minna en 2% á Englandi. Dreifingar- og söluaðili Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafiiarfirði. S. 565 0450.
Heimilistæki
2 1/2 árs Siemens-frystikista, 340 lítra, til sölu. Verðhugmynd 30-33.000. Upplýsingar í síma 561 2494.
Tvískiptur fsskápur til sölu, ca 145 cm á hæð, verð 13.000. Upplýsingar í síma 553 0787.
Til sölu nýleg AEG-þvottavél. Upplýsingar í síma 567 5592.
Húsgögn
Ódýr notuö húsgögn. Höfum mikið úrval og einnig ny húsgögn, tökum í umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón- us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
Vel meö faríö notað Ijósbrúnt leðursófa- sett með viðarkanti, 3+1+1, til sölu, verð 50 þús. Uppl. í síma 555 2309.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. sjónvöfrp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit-
sýn, Borgartúni 29, s. 5527095/5627474.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum/sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. Sími 552 3311.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur, fær-
um kvikmyndafilmur á myndbönd.
Leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, sími 568 0733.
ÞJÓNUSTA
m
Bólstrun
Klæðum og gerum viö húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Gemm verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G. bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.
Garðyrkja
Til sölu túnþökur, útvegum einnig mold
í garðinn. Fljót og góð þjónusta. 40
ára reynsla tiyggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 892 4430.____________
Úryals gróðurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663.
Húsaviðgerðir
Ath. Prýði sf. Þakásetningar. Setjum
upp þaferennur og niðurfoll, málum
þöfe, glugga, spmnguviðg., gemm við
grindverfe og almenn trésmíðav. Tilb.,
tímav. Uppl. e.kl. 18 í síma 565 7449.
1__________________________ Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.______________
Spásíminn 904 1414! Áttu góðan dag
fram undan? Hvað segja stjömumar?
Hr. í Spásímann, s. 904-1414, og fáðu
þína eigin persónul. stjömuspá! 39,90.
0 Þjónusta
England - Island. Viltu kaupa milli-
liðalaust beint frá Englandi og spara
stórfé? Aðstoðum fyrirtæki við að
finna vömr ódýrt. S. 0044 1883 744704.
Múrverk-flísalagnir.
Viðgerðir, steypa, breytingar.
Uppl. í síma 557 1723 eða 897 9275.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig vinnu við nýlagmr, breytingar og
viðgerðir. Uppl, í síma 588 1280.___
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gerum
tilboð. Sími 896 0211.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
X) Fyrir veiðimenn
Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 561 4085, og
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Hestamennska
Gæöingakeppni Andvara verður haldin
31. maí og 1. júní, einnig verða
kappreiðar ef næg þátttaka fæst í
150 m og 250 m skeiði og 300 m brokki.
Skráning í félagsheimilinu 27. og 28.
maí, kl. 20-22._________________________
Þokki frá Bjarnanesi veröur tii afnota,
Víðidal R. til 20. júní. Uppl. hjá Vigni
Jónassyni í s. 896 1803 og í girðingu
að Sandlækjarkoti, Gnúpverjahr.
Uppl. gefur Bjöm í s. 486 6042._________
Ath., ath. Hestaflutningar Haröar. Fer
reglulega um Vesturland, Norðurland
og Suðurland. Geri tilboð fyrir stærri
hópa. Símar 897 2272 og 854 7722.
Reiöskóli Gusts óskar eftir aö taka á
leigu trausta og þæga hesta fyrir sum-
ar ‘97. Upplýsingar veitir Siguroddru
í síma 898 9393 og 587 4365.
Ljósmyndun
Nikon F-3 m/HP-húsi, Nikkor 28 mm
1:2,8, Nikkor AF 70-210 mm 1:4, Nifeon
MD 4, Metz Mega blitz 60 CT-4, +
Power bank, Nikon MC-10, Sicncro-
snúrur, Aluminium Aquila ljósmynda-
taska. S. 899 0419.
Höfum góðan kaupanda að 9 tonna
Sæstjörnu (Aquastar) eða Gáska 1000
með veiðiheimild, með eða án afla-
hlutdeildar.
Til sölu Sómi 800 í handfærakerfi.
Vantar allar gerðir handfæra- og
þorskaflahámarksbáta á skrá!
Skipasalan Bátar og búnaður,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Þeirfiska sem róa!
Vegna mikillar eftirspumar vantar
okkur flestar gerðir skipa og báta á
skrá. Höfum einnig flestar gerðir báta
á skrá. Hóll, skipasala, bátasala, ráð-
gjöf, vönduð þjónusta. Opið alla v.d.
frá kl. 9-17, s. 551 0096, fax 551 0022.
Til sölu Terhi Fun 405 vatnabátur með
28 ha. Yamaha-utanborðsvél, gengur
25 mílur. Bátur og vél í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 567 5200 t.kl. 17
og 567 5171 e.kl, 17,_________________
Kvótasalan ehf.,
sími 555 4300,
fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
M Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að feoma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Alveg einstakt tækifæri.
Til sölu Fiat Dvrna, í mjög góðu standi.
Gott útlit. Góður bfll. Gott verð. Einn-
ig til sölu unglingarúm. Sími 565 8478.
Bíll oq GSM. Ford Mustang ‘80, góður
og fallegur bíll, sk. ‘97, sjálfsk., topp-
lúga, krómfelgur. V. 68 þ. stgr. Einnig
GSM, v. 20 þ. S. 557 5690, 897 9496.
Mazda 626 2.0, beinsk., árq. ‘87, 5 g., 5
d., hvítur, gott lakk, raftnagn í öllu,
útvarp/kass. + 4 hátl. Toppbíll, nýsk.
‘98. S. 551 8443.
Pallbíll. Mazda E 1600 ‘83, þarfnast
smáaðhlynningar, mjög stór og góður
pallur. Góður biyggjubíll. Verð 120
þús. stgr. S. 565 5216 eða 893 2253.
Sparneytinn oq ódýr i rekstri. Daihatsu
Coure, árg. ‘90, til sölu, 5 dyra, 5 gíra,
útvarp/segulband, sk. ‘98. Verð 190
þús. Uppl. í síma 565 1338 og 897 0117.
Tveir ódýrir. MMC Sapporo, sportleg-
ur, rauður, á krómfelgum, með upp-
tefeinni vél og MMC Galant, lítið
ryðgaður en m/bilaða vél. S. 564 1329.
Útsala, lækkað verö. Til sölu Lada
Samara 1500 ‘90 ekinn 74 þ. km. Sfeoð-
uð ‘98, Verð hjá umboði 220 þ. fæst
fyrir 165 þ. stgr. S. 565 8212 og 567 0607.
Chevrolet Monza ‘88, gangfær en
óskoðaður, verðhugmynd 50 þús.
Uppl. í síma 5611135.
Fiat Uno ‘88, ekinn 100 þús., þarfnast
lagfæringar. Verðtilboð. Uppl. í síma
552 0465 eftirkl. 19.
Subaru station, árg. ‘86, til sölu. Bíll í
mjög góðu standi. Verð 320 þús. Uppl.
í síma 893 2253 og 565 5216.
Til sölu Saab 900i, árgerð ‘86,
ekinn 124 þús. Góður bfll.
Upplýsingar í síma 565 1681 e.kl. 20.
Til sölu Skoda Favorit ‘89, nýskoðaður,
í góðu standi. Verð 70 þús. Upplýsing-
arí síma 552 1901.
Citroén BX 19 ‘88, dísil, ekinn 170 þús.
Uppl. í síma 4213094.