Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 31 Fréttir Camaro RS, árg. ‘92, til sölu, toppbíll, 8 cyl., 5 gíra. Áhvílandi bílalán ca 1.050.000. Skipti athugandi. Uppl. í síma 565 5216 eöa 893 2253. Bjarni Bjarnason ráðinn framkvæmdastjóri íslenska járnblendifélagsins: Framtíðin virðist björt - segir nýi framkvæmdastjórinn Til sölu Benz 614 D, árg. ‘90, 20 sæta, ekinn 354 þús. km og Benz 302, árg. ‘74, 37 sæta, ekinn aöeins 184 þús. km. Uppl. í síma 453 6660. 4gd| Sendibílar Til sölu Ford Econoline XLT, 7,3 disil, árg. ‘90. Verö 1.400.000. Upplýsingar í síma 892 8856. «)□ Vorubílar Til sölu Scania 113 H ‘90, ekinn 147 þús., 12 tonn/metra krani. Skipti á ódyrari koma til greina. Upplýsingar í síma 853 6170 eða 554 0605. Bjami Bjarnason jarðfræðingur hefur verið ráðinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra íslenska jámblendifélagsins hf. á Gmndar- tanga. Stjórn járnblendifélagsins ákvað þetta einróma á fundi sinum sl. sunnudag. Bjarni tekur við fram- kvæmdastjórastarfinu af Jóni Sig- urðssyni sem lætur af störfum að eigin ósk 15. júlí nk. „Jón Sigurðsson er að skila ákaf- lega góðu fyrirtæki í hendumar á mér, með góðu starfsfólki. Jám- blendifélagið er búið að ná miklum styrk núna. Undanfarin ár hefur það verið að styrkjast jafnt og þétt og framtíðin virðist björt. Eftir að þriðji ofninn verður byggður ætti fé- lagið að standa enn þá sterkar gagn- vart sveiflum á markaði en ráðgert er að framkvæmdir við hann hefjist á haustmánuðum," segir Bjarni Bjamason, nýr framkvæmdastjóri islenska jámblendifélagsins. Starfsfólki íslenska jámblendifé- lagsins var tilkynnt í gærmorgun um hinn nýja framkvæmdastjóra. Sömuleiðis er búið að tilkynna starfsfólki Kísiliðjunnar að Bjami sé á förum. Búsetuskilyrði Stjórnin setti þau skilyrði við ráðningu framkvæmdasfjórans að hann skyldi vera íslendingur og búa ásamt fjölskyldu sinni á Grundar- tanga. Ákveðið var að auglýsa starf- ið ekki með opinberri auglýsingu heldur leita til aðila sem heppilegir þættu til að gegna þessu starfi. Bjami Bjamason er jarðfræðing- ur frá Háskóla íslands árið 1981 en hefur auk þess licensiatpróf í náma- verkfræði frá háskólanum í Luleá í Svíþjóð árið 1986. Hann hefur langa starfsreynslu að baki sem ráðgjafi i jarðfræði og bergverkfræði í Sví- þjóð. Árin 1989-1994 var hann tæknistjóri Jarðborana hf. en hefur frá árinu 1995 verið framkvæmda- stjóri Kísiliðjunnar hf. í Mývatns- sveit. -VÁ staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur o\« mil/( hirnir^e og stighœkkandi ^ ^ Smaauglysmgar birtingarafsláttur IDVI 550 5000 ■MNMMMMWMMSM JONUSTUMMCLYSmC/kR 550 5000 Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki áb grafa! Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eöa í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iisnweim' Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stíflur. ZZ7^WZZ7ÆÆT J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 5S1 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /OA <896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halidórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (g) 852 7260, símboði 845 4577 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 o\\t miiii himi^ Z ÍO1 Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsfa dag. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar EEE2 550 5000 BILSKURS mm IÐHAÐARHI IRÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrðir GLÓFAXIHE llUIUir ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir Kársnosbraut 57 • 200 Kópavogl Sími: 554 2255 • Bil.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Nlðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJONUSTA , ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, göröum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129. 852 1804 og 892 1129. STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN V LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKIN^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.