Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997
Adamson
35
Andlát
Jóna Gissurardóttir, síðast til
heimilis á Sólvöllum, Eyrarbakka,
lést á Sjúkrahúsi Suðurlands
sunnudaginn 25. maí.
Ólafur Helgason, Karfavogi 41,
Reykjavík, lést á heimili sínu laug-
ardaginn 24. maí.
Elín Þórdís Gísladóttir, Ásbraut
17 (Holtagerði 67), lést á heimili
sínu laugardaginn 24. maí.
Ásta Guðmundsdóttir, Suðurgötu
33, Hafnarfirði, andaðist á Land-
spítalanum sunnudaginn 25. maí.
Gestur Hannesson pípulagninga-
meistari lést á Landakoti sunnudag-
inn 25. maí.
Pétur Sturluson, síðast til heimilis
á Elliheimilinu Grund, áður á
Spáni, lést fimmtudaginn 15. maí sl.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrr-
þey.
Árni Baldur Baldvinsson frá Þórs-
höfn lést sunnudaginn 25. maí.
Árni Jakob Stefánsson, áður til
heimilis í Hrísalundi 2d, Akureyri,
lést 16. maí. Útför hans var gerð frá
Lögmannshlíðarkirkju föstudaginn
23. maí.
Jón Ólafsson rafvirkjameistari,
Langholtsvegi 19, Reykjavik, andað-
ist á Landspítalanum 17. maí og var
jarðsunginn föstudaginn 23. maí.
Jarðarfarir
Sveinn Eiríksson málari, Álfta-
mýri 24, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 29.
maí kl. 13.30.
Ágústa Rósa Andrésdóttir, dvalar-
heimilinu Höfða, Akranesi, verður
jarðsungin frá Akraneskirkju
fimmtudaginn 29. maí kl. 14.00.
Aðalheiður Oddgeirsdóttir lést á
dvalarheimilinu Hlíð laugardaginn
24. maí. Útfórin fer fram frá Akur-
eyrarkirkju mánudaginn 2. júní kl.
13.30.
Björgvin Þórðarson, Víðivangi 1,
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Hafnarflrði miðviku-
daginn 28. maí kl. 13.30.
Safnaðarstarf
Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald-
urshópa þriðjudag kl. 14-17.
Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðs-
þjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
Keflavíkurkirkja: Starfshópur um
kristniboð og hjálparstarf á vegum
Kjalarnesprófastsdæmis boðar til
fundar í Kirkjulundi í kvöld kl.
20.30. Fundarefni: Hvemig verður
kristniboð og hjálparstaif gert að
eðlilegum þætti í starfi safnaðanna?
Allt áhugafólk velkomið.
Seltjarnarneskirkja: For-
eldramorgunn þriðjudag kl. 10-12.
Suðurhlíð 35 -105 Rvk.
Sími 581 3300
Veitir aðstandendum alhliða
þjónustu við undirbúning
jarðarfara látinna ættingja og vina.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararstjóri
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
a\tt mil// hirrii^
0&Sc
Smáauglýtlngar
3
s«e seee
Lalli og Lína
JÁ, KEILA ER ÍÞRÓTT, NEi SÁ SEM
STUNDAR KEILU ER EKKI ÍÞRÓTTAMAÐUR.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 23. tU 29. maí 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Laugavegs-
apótek, Laugavegi 16, s. 552 4045, og
Holtsapótek, Glæsibæ, s. 553 5212, opin
tU kl. 22. Sömu daga annast Laugavegs-
apótek næturvörslu frá kl. 22 tU morg-
uns. Upplýsingar um læknaþjónustu
eru gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lyija: Lágmúla 5
Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga tU kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá
kl. 8-20 aUa virka daga. Opiö laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fnnmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið aUa
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsihæ opið
mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið vfrka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
tU skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, funmtd. 9-18.30, fostd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9—Í9 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
KeUavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur
áUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 27. maí 1947.
Árangur yfirleitt góöur á
kappreiðunum í gær.
Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa vfrka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða
nær ekki tU hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (simi
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462
3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur: AUa daga frá kl.
15—16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. BarnadeUd frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra aUan sólarhringinn.
Heifsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
FæðingarheimUi Rvíkur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, flmmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Spakmæli
Láttu bara gamminn geisa, ef
þú verður alvarlega reiður, þá
munt þú halda þá bestu ræðu
sem þú munt nokkru sinni iðr-
ast eftir.
Ók. höf.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugamesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safhsins
er i síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: afla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kf. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Ámagarði viö Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Opið aila daga frá 11-17.20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogm', sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes,
simi 562 1180. Kópavogru1, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú nýtur þess að rifja upp gamla tíma þegar þú ferðast á
gamlar slóðir og hittir einhverja sem þú hefur ekki hitt lengi.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Mikilvægt er að huga að smáatriðum, sérstaklega hvað pen-
ingamálin varðar. Ekki trúa furðulegum fréttum sem þér ber-
ast til eyma.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Upplýsingar sem þér berast virka uppörvandi og þú skipu-
leggur framtíðina með eftirvæntingu. Þú ert í góðu sambandi
við ástvini og þeir taka þátt í áformum þínum.
Nantið (20. april-20. maí):
Það er skynsamlegt að fara sér hægt þar sem þú ert að takast
á við ýmislegt sem þú hefur ekki fengist við áður. Einhver
reynir á þolinmæði þína.
Tviburamir (21. mal-21. júni):
Ánægjulegt andrúmsloft ríkir í kringum þig og þú ert í góðu
sambandi við fjölskyldu þína. Þú tengir á einhvem hátt sam-
an viðskipti og skemmtun.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Einhver misklíð kemur upp milli samstarfsmanna eða vina.
Verið getur að best sé fyrir þig í stöðunni að fara þinar eigin
leiðir. Happatölur eru 5,18 og 31.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ættir að nota rólegan tima til að koma ró á huga þinn og
ihuga málin i næði. Þú þarft óhjákvæmilega að taka ákvörð-
un í einhverju máli.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér hættir til að tala ógætilega um einkamál þín i hópi fólks
sem ekki er ömggt að hægt sé að treysta. Þú færð fréttir af
fjarlægum vini.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur í nógu að snúast á heimavelli og þú tekur þátt í
gagnlegum samræðum þar sem mismunandi skoðanir eru
viðraðar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð óvæntan stuðning frá kunningja þínum og þér mun
ekki veita af. Kvöldið verður sem betur fer rólegt og kanntu
að meta það.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur góð áhrif á þá sem nálægt þér eru og færð góða fyr-
irgreiðslu hvar sem þú kemur vegna heilandi framkomu
þinnar. Þú hvílist í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú átt í einhverri samkeppni og nýtur þess þar sem þér geng-
ur mjög vel. Þetta er upplagður dagur til að versla. Happatöl-
ur eru 12, 24 og 36.