Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 Sjóðheift SPENNUTILBOÐ í taktana heim! Eingöngu gegn fram- vísun miða. 16" Gæðapizza m/ 2 áleggstegundum ásamt 2 I. af Coca Cola Hvítlauksolía fylgir. Kr. 990,- Sjóðheitt LYGATILBOÐ í taktana heim! Eingöngu gegn fram- vísun miða. 16" gæðapizza með 2 áleggstegundum ásamt 2 I. af Coca Cola Kr. 890,- Tilboð í talfitana heim! Tilboð 1 16" pizza m/2 áleggstegundum Kr. 890,- Tilboð 2 12" pizza m/2 áleggstegundum ásamt 2 I. af Coca Cola Kr. 990,- Tilboð 3 16" pizza m/2 áleggstegundum +12" hvítlaukspizza eða margarita Kr. 1.180,- Tilboð 4 18" pizza m/2 áleggstegundum ásamt 2 I. af Coca Cola +12" hvítlauks- pizza eða Margarita Kr. 1.290,- Aukaálegg kr. 100,- Kynnið ykkur tilboðin í heimsendingu. ATH. breyttur opnun- artíma Opið 11-24 'ifréttir EyjaQöll og Landsveit: Grasmaðksplága í algleymingi „Grasmaðkur er hér vaðandi um allt og stórtjón fyrirsjáanlegt. Ég man aldrei áðm: eftir grasmaðki hér á minni jörð jafii gráðugum og nú,“ segir Vigfús Andrésson, bóndi í Berjanesi undir A-Eyjafjöllum, í samtali við DV. Vigfús segir að á sinni jörð og minnst tveimur öðrum jörðum í sveitinni séu tugir hektara af útjörð- inni orðnir undirlagðir af grasmaðki og hann auk þess kominn inn í tún og tekinn að stórspilla þeim. Svo mjög herjar þessi plága að nágranna- bóndi Vigfúsar er farinn að reyna að tryggja sér hagagöngu annars staðar fyrir búsmala sinn. Vigfús hefur einnig spumir af grasmaðksplágu í V-Landeyjum. Þá er einnig komin upp grasmaðksplága að Skarði í Landsveit og nokkrum öðrrnn ná- grannajörðum Skarðs, að sögn Sigur- geirs Ólafssonar, sérfræðings Rannsóknastofnun landbúnaöarins. Sigurgeir segir í samtali við DV aö samkvæmt skilgreiningu Geirs Gígja skordýrafræðings væru helstu gras- maðkssvæði landsins Landsveit og svæðið miili Skeiðarársands og Mýr- dalssands. Ástæður þess væru lík- lega þær að stutt væri niður á sand eða hraun og það ásamt kaldri og stöðugri vetrar- og vorveðráttu, mosa í túmun og þurrviðri á vorin skapaði ákjósanleg vaxtarskilyrði fyrir grasmaðk. Sigurgeir segir að fýrst gras- maðksplága sé á annað borð komin af stað þá megi búast við að hún verði viðvarandi í um tvær vikur enn en upp frá því fari gras- maökslirfan að púpa sig og ný fluga að myndast. Þegar það gerist linnir plágunni. -SÁ - stórtjón fyrirsjáanlegt, segir Vigfús í Berjanesi á Guömundur J. Guðmundsson er látinn Kvennahlaup ÍSÍ á morgun: Hlaupið þreytt í Mósambik Kvennahlaup ÍSÍ verður þreytt í áttunda sinn á morgun. Þátttakend- um hefur fjölgað gríðarlega ár frá ári og nú stefnir í að um 20 þúsund konur á 80 stöðum á íslandi muni þreyta hlaupið og er það eitt þúsund konum fleiri en í fyrra. Aðalstaður hlaupsins verður í Garðabæ eins og áður og er mikil stemning á meðal kvenna fyrir hlaupinu sem skapað hefur sér sess í fostum íþróttaviöburðum hér á landi. íslenskar konur búsettar erlendis munu ekki liggja á liði sínu en borist hafa tilkynningar frá tíu stöð- um um þátttöku. Þess má geta að hlaupið verður á einum stað í Mó- sambik í Afríku og og tveimur stöð- um í Namibíu en þar vinna margir íslendingar við þróunaraðstoð tengda fiskvinnslu. Þá munu íslenskar komur þreyta hlaupið á tveimur stöðum í Banda- ríkjunum og svo ennfremur á Norð- urlöndunum. -JKS Guömundur J. var mikill vinur og stuöningsmaöur Alberts Guömundssonar. Hér talar hann á kosningafundi Alberts i forsetakjörinu 1980. tveimur bindum árið 1989 og 1990. Elín Torfadóttir, fóstra og kennari. Eftirlifandi eiginkona Guðmundar er Þau eignuðust fjögur böm. -S.dór Guömundur J. Guömundsson. Þekktasti neftóbaksmaöur landsins um langt árabll. Guömundur var á móti byggingu Perlunnar og kom þangaö aldrei inn. Þeg- ar þingfulltrúar á þingi Verkamannasambandsins fóru þangaö í veislu fóru þau Guömundur og Elín annað út aö boröa. mennsku í félaginu. Guðmundur gegndi formennsku í Dagsbrún þar til á síðasta ári. Hann var formaður Verkamanna- sambands íslands frá 1975 til 1991. Alþingmaður var hann fyrir Alþýðu- bandalagið á árunum 1979 til 1987. Guðmundur var borgarfulltrúi í Reykjavík 1958 til 1962 og varaborg- arfulltrúi frá 1962 til 1964. Hann átti í gegnum tíðina sæti í ýmsum stjómum og ráöum, á vegum verkalýðshreyfingarinnar, Reykja- víkurborgar og ríkisins. Hann sat í miðstjóm Sósíalistaflokksins og síð- ar Alþýðubandalagsins. Guðmundur J. Guðmundsson var einn svipmesti leiðtogi sem íslensk verkalýðshreyflng hefur átt og óum- deildur foringi um langt árabil. Hann ásamt Einari Oddi Kristjáns- syni var aðalhöfundur þeirrar þjóð- arsáttar sem gerð var í kjarasamn- ingum árið 1990 og varö til þess að langvarandi verðbólgu hér á landi var náð niður. Endurminningar Guðmundar, Jak- inn - í blíðu og stríðu, komu út í Guðmundur J. Guðmundsson, fyrrverandi alþingismaður, formað- ur Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar og Verkamannasambands íslands, er látinn. Hann varð bráðkvaddur aðfaranótt föstudagsins þar sem hann var staddur í orlofí í Flórída. Guðmundur var fæddur 27. janúar 1927 í Reykjavík. Hann stundaði verkamannastörf í Reykjavík og varð síðan starfsmaður Dagsbrúnar 1953 og tók þá sæti í stjóm félagsins. Hann var varaformaöur Dagsbrúnar frá 1961 til 1982 að hann tók við for- Guömundur J. var frægur funda- maöur, enda ræöusnillingur. Þessa handahreyfingu þekkja margir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.