Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Qupperneq 4
4
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997
Sjóðheift
SPENNUTILBOÐ
í taktana heim!
Eingöngu gegn fram-
vísun miða.
16" Gæðapizza m/ 2
áleggstegundum
ásamt 2 I. af Coca
Cola Hvítlauksolía
fylgir. Kr. 990,-
Sjóðheitt
LYGATILBOÐ
í taktana heim!
Eingöngu gegn fram-
vísun miða.
16" gæðapizza með
2 áleggstegundum
ásamt 2 I. af Coca Cola
Kr. 890,-
Tilboð í
talfitana heim!
Tilboð 1 16" pizza
m/2 áleggstegundum
Kr. 890,-
Tilboð 2 12" pizza
m/2 áleggstegundum
ásamt 2 I. af Coca
Cola Kr. 990,-
Tilboð 3 16" pizza
m/2 áleggstegundum
+12" hvítlaukspizza
eða margarita
Kr. 1.180,-
Tilboð 4 18" pizza
m/2 áleggstegundum
ásamt 2 I. af Coca
Cola +12" hvítlauks-
pizza eða Margarita
Kr. 1.290,-
Aukaálegg kr. 100,-
Kynnið ykkur tilboðin
í heimsendingu.
ATH. breyttur opnun-
artíma Opið 11-24
'ifréttir
EyjaQöll og Landsveit:
Grasmaðksplága
í algleymingi
„Grasmaðkur er hér vaðandi um
allt og stórtjón fyrirsjáanlegt. Ég
man aldrei áðm: eftir grasmaðki hér
á minni jörð jafii gráðugum og nú,“
segir Vigfús Andrésson, bóndi í
Berjanesi undir A-Eyjafjöllum, í
samtali við DV.
Vigfús segir að á sinni jörð og
minnst tveimur öðrum jörðum í
sveitinni séu tugir hektara af útjörð-
inni orðnir undirlagðir af grasmaðki
og hann auk þess kominn inn í tún
og tekinn að stórspilla þeim. Svo
mjög herjar þessi plága að nágranna-
bóndi Vigfúsar er farinn að reyna að
tryggja sér hagagöngu annars staðar
fyrir búsmala sinn. Vigfús hefur
einnig spumir af grasmaðksplágu í
V-Landeyjum. Þá er einnig komin
upp grasmaðksplága að Skarði í
Landsveit og nokkrum öðrrnn ná-
grannajörðum Skarðs, að sögn Sigur-
geirs Ólafssonar, sérfræðings
Rannsóknastofnun landbúnaöarins.
Sigurgeir segir í samtali við DV aö
samkvæmt skilgreiningu Geirs Gígja
skordýrafræðings væru helstu gras-
maðkssvæði landsins Landsveit og
svæðið miili Skeiðarársands og Mýr-
dalssands. Ástæður þess væru lík-
lega þær að stutt væri niður á sand
eða hraun og það ásamt kaldri og
stöðugri vetrar- og vorveðráttu,
mosa í túmun og þurrviðri á vorin
skapaði ákjósanleg vaxtarskilyrði
fyrir grasmaðk.
Sigurgeir segir að fýrst gras-
maðksplága sé á annað borð komin
af stað þá megi búast við að hún
verði viðvarandi í um tvær vikur
enn en upp frá því fari gras-
maökslirfan að púpa sig og ný fluga
að myndast. Þegar það gerist linnir
plágunni. -SÁ
- stórtjón fyrirsjáanlegt, segir Vigfús í Berjanesi
á
Guömundur J. Guðmundsson er látinn
Kvennahlaup ÍSÍ á morgun:
Hlaupið þreytt
í Mósambik
Kvennahlaup ÍSÍ verður þreytt í
áttunda sinn á morgun. Þátttakend-
um hefur fjölgað gríðarlega ár frá
ári og nú stefnir í að um 20 þúsund
konur á 80 stöðum á íslandi muni
þreyta hlaupið og er það eitt þúsund
konum fleiri en í fyrra.
Aðalstaður hlaupsins verður í
Garðabæ eins og áður og er mikil
stemning á meðal kvenna fyrir
hlaupinu sem skapað hefur sér sess
í fostum íþróttaviöburðum hér á
landi.
íslenskar konur búsettar erlendis
munu ekki liggja á liði sínu en
borist hafa tilkynningar frá tíu stöð-
um um þátttöku. Þess má geta að
hlaupið verður á einum stað í Mó-
sambik í Afríku og og tveimur stöð-
um í Namibíu en þar vinna margir
íslendingar við þróunaraðstoð
tengda fiskvinnslu.
Þá munu íslenskar komur þreyta
hlaupið á tveimur stöðum í Banda-
ríkjunum og svo ennfremur á Norð-
urlöndunum. -JKS
Guömundur J. var mikill vinur og stuöningsmaöur Alberts Guömundssonar.
Hér talar hann á kosningafundi Alberts i forsetakjörinu 1980.
tveimur bindum árið 1989 og 1990. Elín Torfadóttir, fóstra og kennari.
Eftirlifandi eiginkona Guðmundar er Þau eignuðust fjögur böm. -S.dór
Guömundur J. Guömundsson. Þekktasti neftóbaksmaöur landsins um langt
árabll.
Guömundur var á móti byggingu Perlunnar og kom þangaö aldrei inn. Þeg-
ar þingfulltrúar á þingi Verkamannasambandsins fóru þangaö í veislu fóru
þau Guömundur og Elín annað út aö boröa.
mennsku í félaginu. Guðmundur
gegndi formennsku í Dagsbrún þar
til á síðasta ári.
Hann var formaður Verkamanna-
sambands íslands frá 1975 til 1991.
Alþingmaður var hann fyrir Alþýðu-
bandalagið á árunum 1979 til 1987.
Guðmundur var borgarfulltrúi í
Reykjavík 1958 til 1962 og varaborg-
arfulltrúi frá 1962 til 1964.
Hann átti í gegnum tíðina sæti í
ýmsum stjómum og ráöum, á vegum
verkalýðshreyfingarinnar, Reykja-
víkurborgar og ríkisins. Hann sat í
miðstjóm Sósíalistaflokksins og síð-
ar Alþýðubandalagsins.
Guðmundur J. Guðmundsson var
einn svipmesti leiðtogi sem íslensk
verkalýðshreyflng hefur átt og óum-
deildur foringi um langt árabil.
Hann ásamt Einari Oddi Kristjáns-
syni var aðalhöfundur þeirrar þjóð-
arsáttar sem gerð var í kjarasamn-
ingum árið 1990 og varö til þess að
langvarandi verðbólgu hér á landi
var náð niður.
Endurminningar Guðmundar, Jak-
inn - í blíðu og stríðu, komu út í
Guðmundur J. Guðmundsson,
fyrrverandi alþingismaður, formað-
ur Verkamannafélagsins Dagsbrún-
ar og Verkamannasambands íslands,
er látinn. Hann varð bráðkvaddur
aðfaranótt föstudagsins þar sem
hann var staddur í orlofí í Flórída.
Guðmundur var fæddur 27. janúar
1927 í Reykjavík. Hann stundaði
verkamannastörf í Reykjavík og
varð síðan starfsmaður Dagsbrúnar
1953 og tók þá sæti í stjóm félagsins.
Hann var varaformaöur Dagsbrúnar
frá 1961 til 1982 að hann tók við for-
Guömundur J. var frægur funda-
maöur, enda ræöusnillingur. Þessa
handahreyfingu þekkja margir.