Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 25
UV LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 fréttir 25 TIMSS-rannsóknin - áfellisdómur yfir skólastefnunni: Verður að taka á málinu - segir Björn Jónsson, fyrrverandi skólastjóri Hagaskóla „Þetta er ömurleg niðurstaða. Hins vegar má segja að það sé einn kostur við hana: Hún er svo afdrátt- arlaus að það verður ekki komist hjá því að gera eitthvað í málinu," segir Bjöm Jónsson, fyrrverandi skólastjóri Hagaskóla, um niður- stöður Timss-rannsóknarinnar. Bjöm segir í samtali við DV að hefði raungreina- og stærðfræði- kunnátta íslenskra skólanema sýnt sig að vera í meðallagi í alþjóðleg- um samanburði, þá hefði umræðu um málið án efa verið drepið á dreif með því að segja sem svo að þetta væri nú svo sem allt í lagi miðað við allt og allt. Bjöm, sem er mjög reyndur skólamaður, segist i raun og veru ekki vera sérlega undrandi á niður- stöðunni. Menn hafi hér á landi ver- ið talsvert ánægðir með sig og talið hlutina í nokkuð góðu lagi og ekk- ert sérstaklega verið að seilast eftir ákveðnum samanburði sem gæti verið óhagstæður. Bjöm var spurður um þátt heim- Fréttaljós á laugardegi Stefán Ásgrímsson ilanna og foreldra í málinu og sagð- ist hann vilja taka undir orð menntamálaráðherra þar sem hann sagði að þegar skorið var á þann þráð sem var milli heimila og skóla- náms og tekin upp ný stærðfræði, sem olli því að foreldrar gátu ekki lengur aðstoðað börn sín, hefði það verið stórt skref í átt þangað sem nú er komið. Skólarnir ráða engu „Ef við lítum á skólana verðum við að hafa það í huga að hver skóli ræður afskaplega litlu um það hvað hann kennir. Honum eru einfald- lega lögð til námsgögn og námsskrá og ræður nánast engu um þessa hluti. Það eina sem skólinn getur gert er að gera sitt besta samkvæmt námsgögnum og námsskrá. Hann hefur ekkert stefnumótunarvald í dæminu. Það eru sérstakir aðilar sem ákveða t.d. stærðfræðina og hvað á að taka fyrir í henni og hvemig, segir Bjöm. Bjöm segir að nú sé liðinn um aldarijórðungur síðan námsskrá var umbylt með nýjum grunnskóla- lögum, en síðan litið hirt mn að hafa hliöstæða endurskoðun í gangi eins og þau lönd gerðu sem höfð vom til fyrirmyndar á sínum tíma. Áberandi sé að námsefhi hafi ekki Dæmi um spurningu: Brúnir tenings? Hversu margar brúnir em á teningi? var ein spurningin í TIMSS-rannsókninni. Rétt svar er 12. 19% 3. bekkjar bama á ís- landi svöruðu rétt en 48% Kóreubama, 50% kanadískra bama, 33% bama í Singapúr og 24% bandarískra barna. verið endumýjað að marki og menn hjakkað með sömu gömlu bækurnar árum saman undir því yfirskini að endurskoðun væri í vændum. Vandi Kennaraháskólans Hvað varðar Kennaraháskólann segir Bjöm að skólinn standi frammi fyrir þeim vanda að þurfa að sjá öllu landinu fyrir kennurum, þar á meðal smærri skólum dreif- býlisins þar sem hver kennari verð- ur að geta kennt flestallar náms- greinar. Af því leiði að valgreinar, eða sérgreinar kennaraefnanna verða í kennaranáminu svo smáar í sniðum að menn geti ekki náð því að verða verulega vel að sér í þeim. ískrar menntunar þar sem leitast var við að kenna ungu kynslóðinni út frá því sem telja mætti henni nyt- samlegt, auk þess að varðveita menningararfinn og það sem í hon- um væri markverðast út frá túlkun hvers tíma. Þessi markmið þóttu ekki nógu nytsamleg og við tók mjög þröngsýn nytsemishyggja, blönduð kenningum úr atferlissálar- fræði og félagsfræði og nemendum og kennurum í vaxandi mæli látið eftir að svara hver fyrir sig spum- ingunni: hvað þarf ég að læra til að komast af? Ekki þótti lengur vit í að eyða tíma barnanna í að læra allt of mikil ópraktísk bókleg fræði. Hér á landi tóku síðan ýmsir skólamenn upp á sína arma ýmsar þroskakenn- gagnið. Þá er einnig endurmenntun kennara á dagskrá auk fleiri þátta. Ég held að allir geri sér grein fyrir þvi að það tekur langan tíma, mörg ár, áður en áhrifin koma að fullu fram,“ segir Stefán Baldursson skrifstofustjóri í menntamálaráðu- neytinu. Eftir að niðurstöður TIMSS-rann- sóknarinnar á námsárangri 3. og 4. bekkjar bama voru birtar í vik- unni, og reyndust jafnvel verri held- ur en niðurstöðurnar á árangri 7. og 8. bekkjar, þá hefúr það orðið ljóst að íslenski grunnskólinn á í mjög alvarlegri kreppu. Árangur ís- lenskra nemenda er einfaldlega hraklegur og þegar niðurstöðurnar vora kynntar sagði Þórólfur Þór- TIMSS-rannsóknin 90% 80 85 ra M 70 4 62 60 50 40 39 30 20 10 82 £ 'O S£ 56 26 79 48 23 76 44 18 Ágætiseinkunn I Fyrsta einkunn @ Önnur einkunn Hlutfall þeirra sem ná viðurkenndum árangri 64 34 15 „Þetta er grundvallarvandi og mjög erfiður fyrir stofnun að standa frammi fyrir. Segjum að kennara- nemi taki stærðfræði og eðlisfræði sem valgreinar, þá verða þær það lítil prósenta af heildamámi hans að hann getur aldrei orðið eins góð- ur í þeim og æskilegt væri. Bjöm var í framhaldinu spurður um löggildingu kennarastarfsins og hvort hún væri þá i raun fremur til bölvunar en til bóta fyrh grunn- skólann. Björn kvaðst ekki treysta sér til að svara þeirri spumingu beint. „Við erum að tala um svo erfitt vandamál sem er kennarastéttin og íslenska skólakerfið að það er spuming hvar á að byrja,“ sagði Bjöm. Skólastefna naum- hyggju En á hvaða fræðilegum grunni byggðist sú skólastefna sem fram- fylgt hefur verið síðasta aldarfjórð- unginn með þessum árangri sem TIMSS-skýrslan sýnir? Helga Sigur- jónsdóttir kennari hefur rannsakað málefni skólakerfisins og þó eink- um grannskólans og ritað greinar og bækur um þau mál. Hún segir að ekki verði sagt að skólastefnan und- anfarin ár hafi byggst á einhverri einni skólakenningu umfram aðra. Rætumar megi þó að rekja til ár- anna 1965-1966 þegar byrjað var að horfa til breytinga sem gerðar vora á grannskólum í Bandaríkjunum þrjátíu áram fyrr. Megininntak þeirra var það að horfið var í vax- andi mæli frá markmiðum klass- ingar sem m.a. segja það að lítil börn geti lítið lært fram eftir öllum aldri. „Ég held að þessar kenningar séu einn þátturinn i því nú, hve lít- il börn era illa að sér í stærðfræði og raungreinum," segir Helga. Byltingar til bölvunar „Maður sér það gjaman í pólitík- inni og víðar að sums staðar tekst með jafnri og lýðræðislegri þróun að ná fram þeim markmiðum sem allajafna þykja farsæl. Annars stað- ar er slík þróun stöðvuð og algjör stöðnun verður í nokkra áratugi. Síðan kemur bylting. Þetta hefur gerst á íslandi,“ segir Björn Jóns- son. Þannig hafi verið gengið er frá fræðslulögum á fimmta áratugnum sem voru í gildi fram yfir 1970 þeg- ar farið var að leggja drög að því að semja ný. „Þetta er slæm þróun. Það var kyrrstaða og síðan er gerð bylting í þessum málum með nýjum fræðslu- lögum upp úr 1970. Það er alltaf til- viljunum háð hversu góðar lausnir menn hitta á í byltingu og með nýju lögunum varð kúvending. Hlutimh áttu að koma af sjálfu sér, frelsið átti að vera mikið, en á níunda ára- tugnum taka menn síðan í ljósi reynslunnar að reyna að draga í land og ná áttum. Þetta er í stuttu máli sagt sá vandi sem íslenska skólakerfið býr við í dag,“ segh Björn Jónsson. Hvað verður gert? „Endurskoðun námskrárinnar á áð vera lokið fyrir upphaf skólaárs- ins 1998 en síðan tekur væntanlega einhvem tíma að koma henni í kennarar verða að átta sig á þeim villigötum sem skólamálin hafa ver- ið á, hversu langan tíma tekur að rétta kúrsinn. „Bæði kennarar og foreldrar verða að gera aðrar kröfur og ég held jafnvel að það þurfi einkaskóla til að sýna að hægt sé að gera öðravísi. Enn fremur tel ég að það verði að aflétta einokun Náms- gagnastofnunar á námsbókum í grunnskólunum. Mér líst vel á það sem menntamálaráðherra er aö gera, en það er hins vegar ekki nóg. Námsmarkmið þurfa að vera skýr og nákvæmlega þarf að vera til- greint til hvers er ætlast af hverjum aldursflokki, þó án nokkurs ein- strengingsháttar. Ef kennararnir vakna og átta sig á að þeh hafa hreinlega veriö hafðir að fíflum, þá er von til þess að úr rætist," sagði Helga. lindsson prófessor að ástandið væri það alvarlegt að ekki yrði lengur undan því vikist að taka með afger- andi hætti á málinu. Um næstu ára- mót er loks að vænta niðurstaðna þess hluta rannsóknarinnar sem tekur til stærðfræði og raungreina- kunnáttu framhaldsskólanemenda. Verið er að vinna úr rannsókna- gögnum við Boston College á þeim hluta rannsóknarinnar og sam- kvæmt heimildum DV verða niður- stöðumar síst betri en þær sem þeg- ar hafa birst. Af villigötunum Helga Sigurjónsdóttir segir að það fari mjög efth því hvera fljótir Fyrir 17. júní Tilboð Opiö í dag írá K\. 10-16 Sumorúlpur, ------------- óður kr. - nú kr. 1.000 Stuttkápur, HlýlSID óður kr. 16.900 - nú kr. 9.900 Mörkin 6 • Sími 588 5518

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.