Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 33
 LAUGARDAGUR 14. JUNI 1997 imm 4,. | Framundan................ 15. júnf Kvennahlaup ÍSÍ feer fram um land allt. Sjá ffekari Ikynningu annarsstaðar á síðunni. 17. júní hlaup UMFS. Upplýsingar hjá Vilhjálmi Bjömssyni á Dalvík í síma 466 1121. 18. júní Víðavangshlaup HSÞ. Upplýsingar á skrifstofu HSÞ í | síma 464 3107 21. júní Óshlíðarhlaup sjá kynn- ingu annarsstaðar á síðunni. 23. júní Miðnæturhlaup á Jóns- messu. Hefst kl. 23.00 við sund- laugina í Laugardal, Reykjavík. Vegalengdir 3 km án tímatöku og i flokkaskiptingar, 10 km með | tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 19 - 39 ára, 40 - 49 ára, 50 ára og eldri. Verðlaun verða veitt fyrir 1. - 3já sæti í hlaupinu í heild og 1. verðlaun í |hveijum aldursflokki. ’utdráttar- verðlaun fyrir þátttakendur í 3 km. Allir sem ljúka hlaupunum fá verðlaunapening og bol. Búnings- aðstaða í sundlauginni og frítt í 3 sund. Upplýsingar á skrifstofu Reykjavíkur maraþons í síma 588 399. 28. júni Skúlaskeið hefst kl. 14.00 í Viðey við Reykjavík. Vegalengd um 3 km. Fjölskylduhlaup án tímatöku. Allir sem ljúka hlaup- inu fá vereðlaunapening. Upplýs- ingar á skrifstofu Reykjavíkur maraþons í síma 588 3399. 28. júní Mývatnsmaraþon hefst kl. 12.00 við Skútustaði. Vegalang- ) dir: 3 km, 10 km, hálfmaraþon og maraþon með tímatöku. Flokka- skipting bæði kyn: 12 ára og :: yngri, 13 -17 ára (3 km), 17 ára og j yngri (10 km), 16 -39 ára (hálf- maraþon), 18 - 39 ára (10 km og maraþon), 40 - 49 ára, 50 ára og eldri konur, 50 -59 ára, 60 ára og i eldri. Sveitakeppni: Opinn flokk- ; ur í sveitakeppni fyrir 3 - 5 í sveit, nema i 3 km. uppl’syingar I sim- 5: um 464 4177, 464 4189 og 464 4181. 29. júní Suðurnesjamaraþon hefst kl. 14.00 við íþróttavöllinn i Keflavik við Hringbraut. Vega- lengdir: 3,5 km skemtiskokk án tímatöku, 10 km og 25 km með tímatöku. Flokkaskipting ákveðin síðar. Upplýsingar hjá Iþrótta- og : Ungmennafélagi Keflavíkur í síma 421 3044 og hjá Rúnari Helgasyni í síma 421 2006. 29. júní Egilsstaðamaraþon hefst |kl. 12.00 við söluskála ESSO. Vegalengdir: 4 km, 10 km og hálf- maraþon með tímatöku. Flokka- skipting hálímaraþon bæði kyn: 116 39 ára, 40 49 ára, 50 -59 ára og 60 ára og eldri. Allir sem ljúka hlaupunum fá verðlaunapening. Fyrstu þrír í hverjum flokki hljóta verðlauna. Upplýsingar á skrifstofu U’IA í síma 471 1353. Umsjón Ólafur Geirsson Æfingar fyrir byrjendur Gott er að æfa þrisvar í viku og nauðsynlegt að muna að hvíldin er nauðsynleg eins og fram kemur annars staðar á síðunni. 1. dagur ganga/skokka i 15 minútur 2. dagur hvíld 3. dagur ganga/skokka í 20 mínútur 4. dagur hvíld eða sund 5. dagur hvíld 6. dagur ganga/hvíld í 25 mínútur 7. dagur hvOd Miðaö er við byrjendur sem hafa engan grunn. Aðrir mega hafa vegalengdir allt að tvöfalt lengri. i • Margir hafa ekki hugmynd um það og margir þeirra sem vita fara ekki eftir því. Það sem um er rætt er sú staðreynd að hvOdin er mikO- vægasti hluti allra æFmgaáætlana. MikOvægi þeirra felst ekki i dögun- um þegar erfiðu æfmgamar eru framkvæmdar heldur eru það hvOd- ardagarnir sem skipta máli. Dag- arnir þegar líkaminn vinnur úr æf- ingunum, því það er í hvOdinni eft- ir álagið sem uppbyggingin á sér stað. MikOvægi hvOdar er jafnmikið fyrir byrjandann og hinn lengra komna. Ef þess er ekki gætt að hvOa líkamann þá næst ekki árangur af úthalds- og uppbyggingaræfingum. Selvogsgata hin foma liggur úr Selvoginum og yfir tO Hafnarfjarðar en þangað sóttu Sunnlendingar mik- ið í kaupstað áður fyrr. Þá bám menn björg í bú á hestum eða á eig- in baki og fóru því stystu leiðir yfir fjöU og heiðar. í dag fara flutningar á nauðsynjum eftir öðmm slóðum en gömlu fjallvegimir verða hver af öðrum vinsælar gönguleiðir fólks sem njóta vOl útivistar í náttúrunni Sérfræðingar segja að ofþjálfun og röng þjálfun sé ótrúlega algeng. Staðreyndin sé sú að hæg og jöfn uppbygging sé hið eina sem beri ár- angur. Þeir sem ætla að ná árangri skjótt eiga einnig mun meira Á hættu að verða fyrir aUskonar álagsmeiðslum. Sá sem ætlar að hefja æfingar eftir tU dæmis ára- larigt hlé, verður að sætta sig við það, að ekki gengur að hlaupa lon og don eins og rófulaus hundur mik- ið og langt á hverjum degi. Það ber aðeins takmarkaðan árangur og get- ur auk þess leitt til álagssmeiðsla og ofálags. Gunnar PáU Jóakimsson íþrótta- fræðingur sem skipuleggur æfinga- og hreyfingar. Veðrið var eins og það var á sunnudaginn var, þegar hópur fólks lagöi af stað gangandi við Grinda- skörð og var ferðinni heitið í Sel- voginn eftir Selvogsgötu. Upphaf- lega var ætlunin að leggja af staö frá Kaldárseli en vegna leiðinlegs veð- urs var farið úr Grindaskörðum. „Auðvitað skiptir veðrið ltilu máli ef fólk klæðir sig eftir veðri,“ sagði áætlun DV, sem í dag birtist í ann- að skiptið þetta sumar, segir að ár- angur þjálfunar ráðist af því hvern- ig líkaminn bregðist við því áreiti sem fylgir æfingaálaginu. „Það er einmitt í hvUdinni eftir álagið sem uppbyggingin á sér stað,“ segir Gunnar PáU. „Þess vegna er mjög mikilvægt fyrir þann sem æfir reglulega að hvUa á miUi erfiðra æfinga. Þegar við eldumst þurfum við enn lengri tima á miUi erfiðra æfinga. Léttar æfingar og hvUd eru því lykilþættir í góðri æf- ingaáætlun alveg eins og erfiðar æf- ingar. Líkaminn hættir að svara æf- ingaáreitinu á þann hátt sem við Daníel EmUsson, heimUdarmaður okkar og einn göngumanna. „En við fengum bæði snjókomu, rigningu og rok í ferðinni en síðari hluta leiðar- innar var veðrið þó þokkalegt." Gangan tók um hálfan fimmta tíma og var gengið að vestanverðu við Heiðina há. Þegar haUa tók nið- ur af heiðinni að sunnanverðu var farið af Selvogsgötu og farið niður svokaUaðan Selstíg, sem aðeins er fær gangandi vegna bratta. Liggur hann niður að Hlíðarvatni. Daníel sagði að Selvogsgatan og Selstígur væri þægUeg gönguleið og engar torfærur fyrir lofthrædda. Leiðabók ætlumst tO ef álagið á hann er of mikið. í mörgum tilfeUum aukast framfarirnar hjá þeim sem draga úr miklum æfingum en auka í þess stað hvOdir og fjölga léttum æfing- 4 um. Ef álagið er of mikið er einnig ágætt að breyta tO og tO dæmis synda létt eða gera aðrar léttar æf- ingar. Mjög mikUvægt er að fara eftir æfingaáætluninni og hvíla þegar á að hvíla og einnig að taka létta æf- ingu ef svo er fyrirmælt. Einnig er mikOvægt að læra að „hlusta á líka- mann“ og fara eftir því sem maður heyrir og hafa mikUvægi hvOdar- innar í huga svo álagið verði ekki of mikið,“ sagði Gunnar PáU. Útivistar um þetta svæði kom ferða- löngunum að góðum notum en í henni er greinargóð leiðarlýsing, kort af leiðinni og ömefni. Annars var ferðin um Selvogs- götu nokkurs konar lokaæfing gönguhópsins fyrir ferð yfir Drangajökul sem einmitt stendur yfir þessa helgi. Leggja átti af stað frá Unaðsdal á SnæfjaUaströnd en ef veður leyfði ekki ferð á jökulinn átti að fara um SnæfjaUaströndina og um Jökulfirðina. Lagt var í ferðina í gær en ferðalangarnir ráðgera að koma aftur tO Reykjavíkur á þriðju- dag. Húsfellsbruni Húsfell Syðstubollar Stóribolli Kóngafell Selvogsgata og Stóra-Kóngsfell Heiðin há Hvalhnúkur Geitafell Stakkavíkurhraun Hlíöarvatn Einn þatttakenda i fyrra í Kvennahlaupi í Garðabæ til- búinn við rásmarkið. Selvogsheiði Kvennahlaupið á morgun Kvennahlaup ÍSÍ hefur sannarlega skapað sér sess og í ár verður hlaupið á 87 stöðum víðs vegar um landið. I fyrra tóku rúmlega nitján þúsund konur þátt í hlaupinu og munu horfur á að þær verði ekki færri á morgun. Margar konur láta dvöl erlendis ekki koma í veg fyrir þátttöku sína og ná sér í bol merktan hlaupinu og verðlaunapening áður en þær fara utan og hlaupa svo þar, á sama tíma og hlaupið er hér. Að venju mun stærsti hópurinn verða í Garðabæ en þar er hlaupið á höfuðborgarsvæðinu. Siðan eru það aðrir 86 staðir og auk þess erlendis en hlaup eru skipulögð í Noregi, Svíþjóð, Dan- mörku, Færeyjum, Portúgal, Namibíu, Mosambik, Washington DC, Oregon og Flór- ída í Bandaríkjunum. AA lllfíuitááæiluu fyrir Reykjavíkur maraþon 1997 Vika 2 15. til 21. júní 10 km 21 km 42 km Mánudagur 6 km rólega 8 km rólega 8 km rólega Þriðjudagur Hraðaleikur Hraðaleikur Hraðaleikur Miðvikudagur Hvíld 8 km rólega 8 km rólega Fimmtudagur 8 km vaxandi 10 km vaxandi 12 km vaxandi Föstudagur Hvíld eða Hvíld eða Hvíld eöa 6 km rólega 6 km rólega 6 km rólega Laugardagur Hlaup, 20 mín. Hlaup, 20 mín. Hlaup, 20 mín. Sunnudagur 10-14 km rólega 10-16 km rólega 14-22 km rólega Hraðaleikur: Hlaupa rólega í 10 mínútur, síöan til skiptis hraöar í 1 mínútu og rólegt skokk í 1 mínútu, endurtekiö 10 sinnum, rólega í 10 mínútur í lokin (Hraöari kaflarnir séu á 10 km keppnishraöa eöa hraöar). Heildartími um 40 mínútur. Vaxandi: Byrja rólega en auka hraöann eftir u.þ.b. 10 mínútur og halda góöum hraöa. Hlaup: 8x200 m meö 200 m rólegu skokki á milli. Hraöinn sé talsvert meiri en langhlaupshraöi en , . alls ekki sprettur á fullri ferö. jj Selvogsgata gengin á hálfum fimmta tíma Ferðalangarnir frá vinstri: Kristinn Frímann Kristinsson rafvirki, Magnús Þórs- son vélfræðingur, Anna Sigríöur Gunnarsdóttir bókasafnsfræðingur, Elfn Kristin Magnúsdóttir leiðbeinandi og Daníel Emilsson rafmagnsiðnfræðingur. DV-mynd Daniel Emilsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.