Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 14. JUNI 1997
Ragnar Fjalar Lárusson
afmæli
55 - ~
Ragnar Fjalar Lár-
usson, sóknarprestur í
Hallgrímskirkju og
prófastur 1 Reykjavík-
urprófastsdæmi
vestra, Auðarstræti 19,
Reykjavík, verður sjö-
tugur á morgun.
Starfsferill
Ragnar Fjalar er
fæddur að Sólheimum
í Blönduhlíð í Skaga- Ra9nar Fjalar
firði og ólst upp í
Skagafjarðarsýslu.
Ragnar Fjalar lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum á Akureyri
1948 og embættisprófi í guðfræði frá
HÍ 1952. Hann sótti námskeið í Log-
umkloster á Jótlandi, danska
prestaháskólanum 1981.
Ragnar Fjalar var sóknarprestur
í Hofsóssprestakalli í Skagafirði
1952-55, í Siglufjarðarprestakalli
1955-68 og í Hallgrímsprestakalli frá
1968. Hann stundaði
kennslu, aðallega í krist-
infræði, samhliða prests-
skap við Unglingaskól-
ann á Hofsósi 1953-55,
við Barnaskólann á
Siglufirði 1955-67, við
Gagnfræðaskólann á
Siglufirði 1955-67 og
Austurbæjarskólann í
Reykjavík 1968-74.
Einnig kenndi Ragnar
Fjalar ensku við Vél-
Lárusson. skóla íslands 1972-77,
var formaður sáttanefnd-
ar á Siglufirði 1955-67,
formaður barnaverndarnefndar á
Siglufirði 1955-67, formaður Æsku-
lýðsráðs Siglufjarðar 1961-67, sat í
fræðsluráði Siglufjarðar um skeið,
sat í stjórn Guðbrandsdeildar
Prestafélags Islands 1954-55 og var
varamaður í stjóm Prestafélags ís-
lands um skeið.
Ragnar Fjalar hefur einnig ritað
flölda greina í blöð og tímarit og
skrifað greinar og hugvekjur í eftir-
farandi bækur: Kristnar hugvekjur,
árið 1980, Gaudeamus Igitur, Minn-
ingar úr MA, árið 1978, Siglufjarðar-
kirkja 1932 til 1982 árið 1982.
Fjölskylda
Ragnar Fjalar kvæntist 16.6. 1951
Herdísi Helgadóttur, f. 10.7. 1928,
hjúkrunarfræðingi. Foreldrar henn-
ar eru Helgi Ólafsson, kennari á Ak-
ureyri, og kona hans Valý Þorbjörg
Ágústsdóttir.
Böm Ragnars Fjalars og Herdísar
era Guðrún, f. 12.9.1950, félagsfræð-
ingur, gift Eiríki Briem, fjármála-
stjóra RARIK og eiga þau þrjú börn;
Þórsteinn, f. 25.9. 1951, forstjóri
Kirkjugarða Reykjavíkur, kvæntur
Elsu Guðmundsdóttur og eiga þau
Qögur böm; Valý Helga, f. 28.8.1953,
hjúkrunarfræðingur, gift Jóni Þor-
valdssyni ráðgjafa og eiga þau tvö
börn en Valý Helga á einnig eitt
barn frá fyrra hjónabandi; Lárus, f.
30.10. 1954, kvæntur Þóru Tryggva-
dóttur kennara og eiga þau þrjú
börn; Ragnheiður Jensína, f. 6.4.
1956, hjúkrunarfræðingur og á hún
tvö börn; Halldóra Anna, f. 16.9.
1964, húsmóðir, í sambúð með Orra
Páli Ormarssyni blaðamanni og
eiga þau tvö börn en Halldóra Anna
á einnig þrjú böm með fyrri manni
sínum.
Hálfbræður Ragnars Fjalars, sam-
feðra, eru Stefán, fyrrverandi sókn-
arprestur í Odda, f. 18.11. 1928;
Björn Stefán, f. 29.3. 1936, iðnverka-
maður; Halldór, f. 2.4.1939 en nú lát-
inn, leigubifreiðastjóri.
Foreldrar Ragnars Fjalars vora
séra Lárus Arnórsson, f. 29.4. 1895,
d. 5.4. 1962, prestur í Miklabæ í
Skagafirði og Jensína Bjömsdóttir,
f. 16.3. 1902, d. 4.12. 1982.
Ragnar Fjalar mun flytja kveðju-
messu á afmælisdaginn, þann 15.6.,
kl. 11. og mun sóknamefnd Hall-
grímskirkju hafa gestamóttöku í
kirkjunni frá kl. 14.
Þorvarður Kári Ólafsson
Þorvarður Kári
Ólafsson, upplýsinga-
og fjármálastjóri, Keilu-
granda 6, Reykjavík,
verður fertugur á morg-
un.
Starfsferill
Þorvarður er fæddur
í Reykjavík. Hann varð
stúdent frá Menntaskól-
anum við Hamrahlíð
1976, lauk BS-prófi í
tölvunarfræði (við-
skiptabraut) frá Há-
skóla íslands 1981 og stundaði fram-
haldsnám í Informationsbehand-
ling/ADB við háskólann í Lundi
árið 1983.
Þorvarður starfaði
með námi hjá Skýrr og
Kristjáni Ó. Skagfjörð,
síðan sem innkaupa-
kerfisstjóri og sérfræð-
ingur í vörustjórnun i
Svíþjóð. Hann hefur
starfað að íslenskum
staðlamálum síðan
1988, fyrst hjá Reikni-
stofnun HÍ, síðan hjá
Iðntæknistofnun og
Staðlaráði íslands,
lengst af sem fram-
kvæmdastjóri Fagráðs
í upplýsingatækni og Evrópu-
nefndar um stafatækni. Hann
byggði upp íslenskt staðlastarf á
Olafs-
sviði upplýsingatæknistöðlunar og
átti m.a. stóran þátt í stofnun EDI-
félagsins, ICEPRO-nefndarinnar
og Fagráðs í upplýsingatækni. Þor-
varður var fulltrúi íslands 1 alþjóð-
legri vinnu á sviði upplýsinga-
tæknistöðlunar, stjómaði norræn-
um verkefnum um gæðastjórnun í
hugbúnaðargerð og alþjóðavæð-
ingu hugbúnaðar og skipulagði
tvær alþjóðlegar ráðstefnur á sviði
stafatækni. Hann hefur einnig
skipulagt Internetvæðingu Staðla-
ráðs og er nú upplýsinga- og fjár-
málastjóri þess.
Þorvarður er höfundur eða rit-
stjóri fjölmargra rita og greina um
staðlamál og hefur haldið erindi á
ýmsum ráðstefnum innan lands og
utan. Siðast flutti hann inngangser-
indi á ráðstefnu í Singapúr um jafn-
ræði tungumála á upplýsingaöld.
Fjölskylda
Þorvarður kvæntist 1.6.1979 Erlú
Stefánsdóttur matvælafræðingi, f.
17.1.1957. Foreldrar Erlu era Stefán
Einarsson járnsmiður og Hildur
Benediktsdóttir ljósmóðir. Synir
Erlu og Þorvarðar eru Stefán Þor-
varðarson, f. 1.9. 1982 og Björn Þor-
varðarson, f. 10.5. 1984.
Foreldrar Þorvarðar era Ólafur
Byron Guðmundsson verkamaður,
f. 6. 8. 1925, d. 5.11. 1984, og Auð-
björg Jóhannsdóttir, starfsstúlka, f.
3.7. 1931.
Pétur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson rithöfundur,
Blönduhlíð 7, Reykjavík, verður
fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Pétur Gunnarsson.
Pétur er fæddur í
Reykjavík. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR
1968 og meistaraprófi i
heimspeki frá Uni-
versité d’Aix-Marseille
1975.
Fyrsta ritverk Pét-
urs var ljóðabókin
Splunkunýr dagur sem
kom út árið 1973, svo
komu skáldsögurnar
Punktur punktur
komma strik, 1976, Ég
um mig frá mér til mín,
1982, Sagan öll, 1985,
Sykur og brauð, 1987, Vasabók,
1989, Hversdagshöllin, 1990, Stór-
bók, 1991 og Efstu dagar 1994. Pétur
hefur einnig fengist við þýðingar
og þýddi m.a. bókina Frú Bovary
eftir Gustave Flaubert 1995 og hlaut
Menningarverðlaun DV 1996 fyrir
þá þýðingu sína. Hann þýddi
einnig barnasögu eftir Peter Hand-
ke 1987, samdi leikritið Grænjaxla
1977 fyrir Þjóðleikhúsið, í sam-
vinnu við leikara Þjóðleikhússins
og Spilverk þjóðanna, barnaleikrit-
ið Krókmakarabæinn 1977, í sam-
vinnu við nemendur Leiklistar-
skóla íslands, og handrit að leik-
inni heimildarmynd um Halldór
Laxness 1988. Pétur samdi einnig
texta á hljómplötuna Lög unga
fólksins, 1977. Hann hefur skrifað
fjölda greina í blöð og tímarit, unn-
ið margvislegt efni fyrir útvarp og
sjónvarp og haldið erindi og fyrir-
lestra á fjölbreyttum vettvangi.
Pétur sat í stjórn Alliance
Francaise 1977-81 og
var forseti þess félags
1980-81, í stjórn Rithöf-
undasambands íslands
1978-82 og aftur frá
1991, í stjórn Félags
áhugamanna um bók-
menntir 1988-90 og í
ritnefnd Tímarits Máls
og menningar frá 1978.
Fjölskylda
Eiginkona Péturs er
Hrafnhildur H. Ragnars-
dóttir, f. 10.3 1948, pró-
fessor. Foreldrar hennar eru Svan-
laug Gunnlaugsdóttir húsmóðir og
Ragnar Á. Magnússon endurskoð-
andi.
Synir Péturs og Hrafnhildar eru
Dagur Kári, f. 12.12. 1973; Gunnar
Þorri, f. 21.1. 1978.
Foreldrar Péturs voru Guðmunda
Þorgeirsdóttir, f. 8.6. 1918, d. 17.11.
1988, bókavörður, og Gunnar V. Pét-
ursson, f. 17.1. 1914, d. 17.9. 1983,
bílamálari.
Systkini Péturs era Þórdis, f. 15.3.
1942, verkakona; Gunnar Birgir, f.
9.11. 1943, bílasmiður og bóndi; Sig-
rún, f. 11.11.1948, gjaldkeri; Ásdís, f.
22.9. 1950, deildarstjóri; Þorgeir, f.
14.5. 1955, kvikmyndagerðarmaður;
Sigurjón, f. 20.12. 1956, smiður.
Pétur Emil Emilsson
Pétur Emil Emilsson, kennari og
verslunarmaður, Grundarstíg 24,
Reykjavík, verður fimmtugur þann
18.6. nk.
Fjölskylda
Starfsferill
Pétur er fæddur á
Keldum í Rangárvöll-
um. Hann lauk lands-
prófi frá Hagaskóla í
Reykjavík 1968, kenn-
araprófi 1973, stundaði
nám í ensku, dönsku og
sálarfræði við Kennara-
háskólann í Kaup-
mannahöfn 1975-77 og Pétur Emil
við The Cambrigde
Institute í Kaupmannahöfn 1977.
Pétur var kennari viö Heppuskóla á
Höfn í Hornafirði 1973-75, stunda-
kennari við Æfinga- og tilrauna-
skóla K.H.Í. 1977-78, skólastjóri
gagnfræðaskólans á Bíldudal
1979-82, Vesturhópsskóla í Vestur-
Húnavatnssýslu frá 1972 og tungu-
málakennari við Foldaskóla 1990-92.
í dag rekur Pétur ásamt fjölskyldu
sinrii verslunina Pétursbúð í
Reykjavík. Pétur hefur einnig unnið
í byggingarvinnu, sjómennsku, við
öryggisvörslu í Danmörku og verið
starfsmaður O. Johnson og Kaaber á
yngri árum. Hann fór 1979 sem
sendikennari Norræna félagsins til
Danmerkur og kynnti ísland í
dönskum skólum og deildum Nor-
ræna félagsins i Danmörku og var
trúnaðarmaður nemenda og kenn-
ara í Æfinga- og tilraunaskóla K.H.Í.
Pétur kvæntist 7.6. 1985 Sigrúnu
Eddu Sigurðardóttir, f.
20.4. 1955. Foreldrar
hennar eru Sigurður
Breiðfiörð, bifreiðastjóri
í Reykjavík, og María
Guðmundsdóttir.
Dóttir Péturs og Sig-
rúnar er Stefanía Guð-
rún, f. 23.10. 1984. Stjúp-
börn Péturs eru Edda
Marý Óttarsdóttir, f. 3.3.
1978, og Ósk Óttarsdótt-
ir, f. 13.4. 1979. Pétur á
einnig dótturina Bellu
Freydísi, f. 22.5. 1972.
Foreldrar Péturs eru Emil Als, f.
6.1.1928, augnlæknir í Reykjavík, og
Vilborg Stefanía Pétursdóttir, f. 21.8.
1927, d. 8.12. 1984. Stjúpfaðir Péturs
er Jón Daníelsson, f. 6.2. 1927, skip-
stjóri.
Emilsson.
111 hamingju með
afmælið 15. júní
100 ára
Sigríður Eiríksdóttir,
Hrafnistu v/Kleppsveg, Reykja-
vik.
90 ára
Pétur M. Sigurðsson,
Engjavegi 67, Selfossi. Hann
verður að heiman á afmælisdag-
inn.
85 ára
Holger Gíslason,
Hrísmóum 3, Garðabæ.
80 ára
Hámundur Eldjám Bjömsson,
Lönguhlíð le, Akureyri.
Rögnvaldiu- Erlingsson,
Laufási 3, Egilsstöðum.
Halldór Ásmundsson,
Hamraborg 16, Kópavogi.
75 ára
Guðfinna Helgadóttir,
Njálsgerði 10, HvolsveOi.
Hólmfríður Þórðardóttir,
Stóru-Sandvík, Sandvíkurhreppi.
60 ára
Jón Ingi Sigursteinsson,
Öldugötu 4, Hafnarfirði.
Þórarinn Indriðason,
Vífilsgötu 1, Reykjavík.
Sveinbjörg Pétursdóttir,
Mosgerði 8, Reykjavík.
Kári Sigurðsson,
Hátúni 12, Reykjavík.
50 ára
Sigríður Lárusdóttir,
Kríuhólum 2, Reykjavík.
Einar Jakobsson,
Hringbraut 40, Hafnarfirði.
Þorgerður Þórdís Haraldsdótt-
ir,
Dalsbyggð 6, Garðabæ.
Eyjólfur Sigurjónsson,
Pétursey I, Mýrdalshreppi.
40 ára
Sigríður Oddný Stefánsdóttir,
Vatnsendabletti 158, Kópavogi.
Lárus Óskar Friðriksson,
Kleppsvegi 74, Reykjavík.
Ingibjörg Vagnsdóttir,
Heiðarbrún 7, Bolungarvík.
Ásta Þóra Schiöth,
Dalseli 29, Reykjavík.
Indriöi Kristinn Friðriksson,
Kleppsvegi 74, Reykjavik.
Díana Vera Jónsdóttir,
Fannafold 155, Reykjavík.
Hafþór Harðarson,
Grandargarði 7, Húsavík.
Helga Guðnadóttir,
Bakkahlíð 25, Akureyri.
Jón Auðunn Jónsson,
Klausturhvammi 9, Hafnarfirði.
Steinunn Björg Steinþórsdótt-
ir,
Skuggahlíð, Neskaupstaö.
Björgvin K. Björgvinsson,
Tjarnargötu 16, Reykjavík.
ídag, 14.júní,
eiga afmæli
Páll Helgason
ferðafrömuður,
Vestmannaeyjum,
og dóttir hans,
Telma Dögg.