Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 UV 60 &ikmyndir 7 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. ANACONDA .^NWr’U.D. DV " ' - ★ ★★ A.I. Mbl. ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI. Háspennutryllirinn ANACONDA geröi allt sjóöandi vitlaust í Bandaríkjunum i siðastliönum mánuöi og var toppmyndin i samfleytt þrjár vikur. Hefur þú stáltaugar til að sjá ANACONDA? Sýnd kl. 7, 9 og 11. Simi 551 9000 'M4 K . >4 \ Sýnd kl. 4.30, 6,45, 9 og 11.30. Sýnd kl. 6.45 og 11.20. Bi. 12 ára.. Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. U y jj jj Scream ★★★★ Ein alflottasta og skemmtilegasta hryllingsmynd sem komið hefur fram lengi of sýnir vel þá möguleika sem búa i hrollvekjunni. Craven sýnir fullkomna þekkingt ;Og næmi á hrollvekjuna og tekst aö skapa úr þessum kunnuglegu formúlurr hressandi og hrellandi hryllingsmynd. -ÚD Crash irkick Crash hlýtur aö teljast meö áhugaveröari myndum þessa árs. Cronenberg er sér- fræðingur í aö ná fram truflandi fegurð þar sem sist skyldi, svo sem í árekstrasen- unum og í samviskulausri könnun á örum og áverkum. Músíkin er mögnuð og t rikan þátt i aö skapa það andrúmsloft sem gerir þessa mynd að einstaklega hug- vekjandi upplifun. -ÚD Kolya irHk Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjórnmálaástandinu Tékkóslóvakiu stuttu áður en landið slapp úr jámgreipum sovéska hrammsins Leikur drengsins Andrej Chalimon i titilhlutverkinu er einstakur og á hann taug ar áhorfenda frá þvi hann birtist fyrst i myndinni. -HK Enski sjúklingurinn kkirk Stórbrotin, epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppnuðu stórmyndii fyrri tíma. Anthony Mingella á hrós skilið, bæöi fyrir innihaldsrikt handrit og leik- stjóm þar sem skiptingar í tima em mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna ei mikil. -HK Anaconda ★★★★ Anaconda er ein af þessum gölluðu myndum sem ná aö heilla með ákveðnuir einfaldleik eða jafnvel einfeldni. í heild vega kostimir upp á móti göflunum og út- koman er hressileg og skemmtileg mynd sem heldur áhorfandanum fóngnum þessar klassísku 90 mínútur. -úd Háðung Það sem byrjar sem ósköp venjuleg búningamynd með uppskrúfuðum frönskum aðli snýst fljótt upp i stórskemmtilega skopádeilu þar sem engum er hlift. Snilldar lega skrifað handrit ásamt sérlega skemmtilegum persónum gefur myndinni léti yflrbragð. -HK Amy og villigæsirnar Hefur á sér yfirbragð klassískra ævintýra, með stjúpmóður og öllu saman, og ei falleg og þótt hún fljúgi hraðbyri inn í væmni á stundum eru það ánægjulegu stund- imar sem sitja eftir. -ÚD Lokauppgjörið Skörp og raunsæ lýsing á tveimur ólíkum bræðrum og uppgjöri þeirra á milli Umhverflð skiptir miklu máli í myndinni sem bæði er spennandi og dramatísk. Tim Roth sýnir snilldarleik. -HK Ofurvald -£★ Mjög góöur fyrrihluti gerir það að verkum að myndin er áhugaverð og fir skemmtun þegar á heildina er litið þrátt fyrir brotalamir þegar líða tekur á. Clini Eastwood er góður fagmaður, bjargar miklu með styrkri leikstjóm og stendur fyr ir sínu sem leikari. -HK Umsátrið kki Mr. Reliable er ágætis afþreying sem kemur skemmtilega á óvart, sérstaklegs þegar á líður, og handritshöfundum tekst aö hefja sig upp fyrir banvænan Krókó díla-Duridee húmorinn. Ég mæli meö henni. -GE Beverly Hills Ninja: Chris Farley sýnir hvemig á að slást Fyrst var það löggan í Beverly Hills sem Eddie Murphy lék í þremur kvik- myndum, nú er það ninjan, sem fitu- hlunkurinn Chris Farley leikur sem ger- ir allt vitlaust hjá fina fólkið í Beverly- hæðum. Það hefur komið í ljós í þeim tveimur kvikmyndum sem Chris Farley hefur verið aðalstjaman i, Tommy Boy og Black Sheep, að hann er ótrúlega lið- ugur miðað við vaxtarlag og á sjálfsagt ekki í neinum erfiðleikum með að taka nokkur karatehögg eöa snúa illmennum niður á júdóbragði. Eins og Farley er von og visa þá gerir hann út á ærslin og því er Beverly Hills Ninja melra í ætt við farsa en Hong Kong hasarmynd. í mörg hundmð ár hefur verið til dojo-reglan sem er leyniregla japanskra bar- dagamanna. Meðlimir reglunnar era allir Ninja- kappar. Þjóð- sagan hef- ur geng- ið manna á millum um dularfullt hvítt barn sem á að hafa rekið á flörar reglunnar. Þjóðsagan varð að raunveruleika fyrir 25 árum. Því miður hefur Hara, en svo nefn- ist bamið, safnað spiki i staö krafta. Þar sem Hara hef- ur ekki þá burði sem Ninja- kappi þarf að færi til að sanna sig sem ninja. En það sannast sem vitað var, hann verður meistari í hrakforum í stað þess að verða að bardagahetju. kunnarfogur kona á náðir Harus og biöur hann að koma meö sér til Beverly Hills þar sem hana grunar að eiginmaður hennar standi í peninga- fólsun. Chris Farley bregð- Haru lít- ur sér í mörg gervi í ur á Beverly Hills Ninja. Þetta sem kjör- ið tæki- Chris Farley fór sömu leið á frama- brautinni og margir af þekktustu gaman- leikurum í Bandarikjunum. Hann var í fimm ár einn af meðlimum grínhópsins í þáttaröðinni vinsælu, Saturday Night Live. Farley fæddist í Madison í Wiscons- in-ríki. Meðan á námi stóð skemmti hann í ýmsum klúbbum og lék meðal annars með þekktum leikhópi sem heitir The Ark Improvisational Theatre Group. Leið hans lá síðan til Chicago þar sem hann skemmti i tvö ár í ýmsum klúbbum og varð stöðugt vinsælli. Þar sá þekktur leikhúsmaður, Del Close, hann og i gegnum hann var Farley ráöinn í þættina Saturday Night Live, þar sem hann var síðan í flmm ár, og var hann orðinn aðalstjarna þáttanna þegar hann hætti. Allar þær þijár kvikmyndir sem Chris Farley hefur leikið aðaflilutverk í hafa slegiö í gegn. Fyrst var þaö Tommy Boy þar sem hann lék son verksmiðjueiganda sem hefur ekki mikla hæfileika til að taka við fyrirtæki föður síns. Hann er því sendur i söluferð ásamt eftirlitsmanni sem endar að sjálfsögðu með ósköpum. í Black Sheep leikur hann bróöur stjóm- málamanns sem sér þann kost vænstan að senda bróðurinn burt meðan á kosn- ingabaráttu hans stendur. -HK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.