Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Qupperneq 52
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 UV
60 &ikmyndir
7
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5.
ANACONDA
.^NWr’U.D. DV
" ' - ★ ★★ A.I. Mbl.
ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig,
hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI.
Háspennutryllirinn ANACONDA geröi allt sjóöandi vitlaust í
Bandaríkjunum i siðastliönum mánuöi og var toppmyndin i samfleytt
þrjár vikur.
Hefur þú stáltaugar til að sjá ANACONDA?
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Simi 551 9000
'M4
K . >4 \
Sýnd kl. 4.30, 6,45, 9 og 11.30.
Sýnd kl. 6.45 og 11.20.
Bi. 12 ára..
Sýnd kl. 6 og 9.
Sýnd 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ÍTHX.
Bönnuð innan 16 ára.
U
y jj jj
Scream ★★★★
Ein alflottasta og skemmtilegasta hryllingsmynd sem komið hefur fram lengi of
sýnir vel þá möguleika sem búa i hrollvekjunni. Craven sýnir fullkomna þekkingt
;Og næmi á hrollvekjuna og tekst aö skapa úr þessum kunnuglegu formúlurr
hressandi og hrellandi hryllingsmynd. -ÚD
Crash irkick
Crash hlýtur aö teljast meö áhugaveröari myndum þessa árs. Cronenberg er sér-
fræðingur í aö ná fram truflandi fegurð þar sem sist skyldi, svo sem í árekstrasen-
unum og í samviskulausri könnun á örum og áverkum. Músíkin er mögnuð og t
rikan þátt i aö skapa það andrúmsloft sem gerir þessa mynd að einstaklega hug-
vekjandi upplifun. -ÚD
Kolya irHk
Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjórnmálaástandinu
Tékkóslóvakiu stuttu áður en landið slapp úr jámgreipum sovéska hrammsins
Leikur drengsins Andrej Chalimon i titilhlutverkinu er einstakur og á hann taug
ar áhorfenda frá þvi hann birtist fyrst i myndinni. -HK
Enski sjúklingurinn kkirk
Stórbrotin, epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppnuðu stórmyndii
fyrri tíma. Anthony Mingella á hrós skilið, bæöi fyrir innihaldsrikt handrit og leik-
stjóm þar sem skiptingar í tima em mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna ei
mikil. -HK
Anaconda ★★★★
Anaconda er ein af þessum gölluðu myndum sem ná aö heilla með ákveðnuir
einfaldleik eða jafnvel einfeldni. í heild vega kostimir upp á móti göflunum og út-
koman er hressileg og skemmtileg mynd sem heldur áhorfandanum fóngnum
þessar klassísku 90 mínútur. -úd
Háðung
Það sem byrjar sem ósköp venjuleg búningamynd með uppskrúfuðum frönskum
aðli snýst fljótt upp i stórskemmtilega skopádeilu þar sem engum er hlift. Snilldar
lega skrifað handrit ásamt sérlega skemmtilegum persónum gefur myndinni léti
yflrbragð. -HK
Amy og villigæsirnar
Hefur á sér yfirbragð klassískra ævintýra, með stjúpmóður og öllu saman, og ei
falleg og þótt hún fljúgi hraðbyri inn í væmni á stundum eru það ánægjulegu stund-
imar sem sitja eftir. -ÚD
Lokauppgjörið
Skörp og raunsæ lýsing á tveimur ólíkum bræðrum og uppgjöri þeirra á milli
Umhverflð skiptir miklu máli í myndinni sem bæði er spennandi og dramatísk.
Tim Roth sýnir snilldarleik. -HK
Ofurvald -£★
Mjög góöur fyrrihluti gerir það að verkum að myndin er áhugaverð og fir
skemmtun þegar á heildina er litið þrátt fyrir brotalamir þegar líða tekur á. Clini
Eastwood er góður fagmaður, bjargar miklu með styrkri leikstjóm og stendur fyr
ir sínu sem leikari. -HK
Umsátrið kki
Mr. Reliable er ágætis afþreying sem kemur skemmtilega á óvart, sérstaklegs
þegar á líður, og handritshöfundum tekst aö hefja sig upp fyrir banvænan Krókó
díla-Duridee húmorinn. Ég mæli meö henni. -GE
Beverly Hills Ninja:
Chris Farley sýnir
hvemig á að slást
Fyrst var það löggan í Beverly Hills
sem Eddie Murphy lék í þremur kvik-
myndum, nú er það ninjan, sem fitu-
hlunkurinn Chris Farley leikur sem ger-
ir allt vitlaust hjá fina fólkið í Beverly-
hæðum. Það hefur komið í ljós í þeim
tveimur kvikmyndum sem Chris Farley
hefur verið aðalstjaman i, Tommy Boy
og Black Sheep, að hann er ótrúlega lið-
ugur miðað við vaxtarlag og á sjálfsagt
ekki í neinum erfiðleikum með að taka
nokkur karatehögg eöa snúa illmennum
niður á júdóbragði. Eins og Farley er von
og visa þá gerir hann út á ærslin og því
er Beverly Hills Ninja melra í ætt við
farsa en Hong Kong hasarmynd.
í mörg hundmð ár hefur
verið til dojo-reglan sem er
leyniregla japanskra bar-
dagamanna. Meðlimir
reglunnar era allir
Ninja- kappar. Þjóð-
sagan hef-
ur geng-
ið
manna á millum um dularfullt hvítt barn
sem á að hafa rekið á flörar reglunnar.
Þjóðsagan varð að raunveruleika fyrir 25
árum. Því miður hefur Hara, en svo nefn-
ist bamið, safnað spiki i staö krafta. Þar
sem
Hara hef-
ur ekki
þá burði
sem
Ninja-
kappi
þarf að
færi til að sanna sig sem ninja. En það
sannast sem vitað var, hann verður
meistari í hrakforum í stað þess að verða
að bardagahetju.
kunnarfogur
kona á náðir Harus
og biöur hann að koma
meö sér til Beverly Hills
þar sem hana grunar að
eiginmaður hennar standi í
peninga-
fólsun.
Chris Farley bregð- Haru lít-
ur sér í mörg gervi í ur á
Beverly Hills Ninja. Þetta
sem kjör-
ið tæki-
Chris Farley fór sömu leið á frama-
brautinni og margir af þekktustu gaman-
leikurum í Bandarikjunum. Hann var í
fimm ár einn af meðlimum grínhópsins í
þáttaröðinni vinsælu, Saturday Night
Live. Farley fæddist í Madison í Wiscons-
in-ríki. Meðan á námi stóð skemmti hann
í ýmsum klúbbum og lék meðal annars
með þekktum leikhópi sem heitir The
Ark Improvisational Theatre Group. Leið
hans lá síðan til Chicago þar sem hann
skemmti i tvö ár í ýmsum klúbbum
og varð stöðugt vinsælli. Þar sá
þekktur leikhúsmaður, Del Close,
hann og i gegnum hann var Farley
ráöinn í þættina Saturday Night Live,
þar sem hann var síðan í flmm ár, og
var hann orðinn aðalstjarna þáttanna
þegar hann hætti.
Allar þær þijár kvikmyndir sem Chris
Farley hefur leikið aðaflilutverk í hafa
slegiö í gegn. Fyrst var þaö Tommy Boy
þar sem hann lék son verksmiðjueiganda
sem hefur ekki mikla hæfileika til að
taka við fyrirtæki föður síns. Hann er því
sendur i söluferð ásamt eftirlitsmanni
sem endar að sjálfsögðu með ósköpum. í
Black Sheep leikur hann bróöur stjóm-
málamanns sem sér þann kost vænstan
að senda bróðurinn burt meðan á kosn-
ingabaráttu hans stendur. -HK