Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 2
16
FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997
Hástökk vikunnar á hljómsveit-
in Smashing Pumkins með lag
sitt, The End Is the Beginning.
Lagið er úr kvikmyndinni Bat-
man and Robin sem er væntanleg
í kvikmyndahús borgarinnar.
Hæsta
nýja lagið
Hæsta nýja lagið þessa vikuna
stekkur alla leið upp i þriðja sæti.
Það er Will Smith með lagið Men
in Black sem virðist ætla að slá
rækilega í gegn nú í sumar. Svo
er bara að bíða og sjá hvort hon-
um tekst að slá Skunk Anansie út
af efsta sæti listans.
Tómt
á tónleikum U2
Orðrómur hefur verið á kreiki
um að félögunum í U2 gangi ekki
sem best þessa dagana. Þeir haíl
orðið að aílýsa tónleikum og víða
spilaö fyrir hálftómu húsi.
Bono, söngvari U2, hefur stað-
fastlega neitað þessu og segir að
hljómsveitinni gangi mjög vel.
„Við erum nýbúnir að spila á
120.000 manna tónleikum í New
York og selja fimm milljónir ein-
taka af Pop. Það er eins og ein-
h vem langi til að okkur gangi illa
og búi þá bara til sögusagnir um
það.“
Plata
áleiðinni
Edwyn Collin er í samvinnu við
Mark Smith, söngvara The Fall,
að vinna breiðskífú sem er vænt-
anleg í september. Kappamir hitt-
ust í partíi fym á þessu ári og tóku
tal saman. Þeir komust að því að
þeir áttu ýmislegt sameiginlegt og
ákváðu því að prófa samvinnu.
Næsta smáskífa Collins, The
Magic Piper, er væntanleg 14. júlí.
Collin er þessa dagana einnig
að semja tónlist fyrir skosku
myndina, The Slab Boys.
i booi (J!£iÍWM3 a B y I g j u n n i
1 p E3
Nr. 227 vikuna 26.6. '97 - 2.7. '97
...7. VIKA NR. 7—
1 1 1 9 BRAZEN SKUNK ANANSIE
2 2 3 6 SUNDAY MORNING NO DOUBT
... NÝTTÁ USTA ... \
CJ> 1 MEN IN BLACK WILL SMITH
4 4 12 5 YOU'RE NOT ALONE OLIVE
5 3 5 9 BITCH MEREDITH BROOKS
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
o 19 - 2 THE END IS THE BEGINNING SMASHING PUMPKINS
m NÝTT 1 l'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS
CD 9 11 3 PARANOID ANDROID RADIOHEAD
9 7 17 8 1 LOVEYOU CELINE DION
10 10 9 8 THE SWEETEST THING REFUGEES CAMP/LAURYN HILL
11 11 6 8 IT'S NO GOOD DEPECHE MODE
12 12 8 6 HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G
13 6 13 8 FRIÐUR SÓLDÖGG
14 8 4 6 WHY IS EVERYBODY PICKIN' ON ME BLOODHOUNDGANG
15 15 — 2 BARBIE GIRL AQUA
16 5 2 8 ALRIGHT JAMIROUQUAI
17 17 24 4 DROP DEAD GORGEOUS REPUBLICA
GD NÝTT 1 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR
19 14 14 5 CHANGE WOULD DO YOU GOOD SHERYL CROW
20 13 29 6 HOW COME, HOW LONG BABYFACE/STEVIE WONDER
21 16 7 6 BELLISSIMA DJ QUICKSILVER
(3> 24 25 3 ONOUROWN BLUR
23 18 15 5 HOLE IN MY SOUL AEROSMITH
24 21 35 4 SKJÓTTU MIG SKÍTAMÓRALL
25 25 - 2 ONE MORE TIME REAL MCCOY
26 20 16 5 ÉG VIL REGGAE ON ICE
27 NÝTT 1 HVERT LIGGUR LEIÐIN NÚ? VIGDÍS HREFNA
28 35 36 3 HERE IN MY HEART CHICAGO
29 28 21 7 MIDNIGHT IN CHELSEA JON BON JOVI
30 N Ý T T 1 YOU MIGHT NEED SOMEBODY SHOLA AMA
^ 31 31 3 TELL ME IS IT TRUE UB40
32 NÝTT 1 FLYING OVER THAT'S AWAY
33 39 - 2 MORE THAN THIS 10.000 MANIACS
34 22 18 7 ALL FOR YOU SISTER HAZEL
35 23 20 7 MMM BOB HANSON
36 29 33 4 TAKE ME AWAY CULTURE BEAT
3^ 38 - 2 HVAÐ ÉG VIL KIRSUBER
(38 NÝTT 1 HALO TEXAS
39 32 34 6 DO YOU WANNA BE MY BABY GESSLE
40 27 22 9 YOU SHOWED ME LIGHTNING SEEDS
Kynnir: ívar Guðmundsson
íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á íslandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. íslenski listinn
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Listinn er birtur, ao hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódór Handrit heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Johann Jóhannsson - Kynnir J<>n Axel ólafsson
Samvinna
í tónlistinni
Rage against the Machine og
Prodigy vom nú fyrir skemmstu
að vinna saman tónlist fyrir
myndina Spawn. Þessi samvinna
er aðeins ein af mörgum merki-
legum sem eiga sér stað í tónlist-
arheiminum vegna myndarinnar.
Marilyn Manson og Sneaker
Pimps hafa verið að hlj óðrita sam-
an ný lög, söngvarinn Mark Sand-
man hefur verið að vinna með
hljómsveitinni Morphine og
Chemical Brothers hafa verið
beðnir um að endurhljóðblanda
lög með Metallica og Aerosmith.
Meiri
samvinna
Hljómsveitimar Radiohead og
Massive Attack eiga þessa dagana
í samningaviðræðum. Hljóm-
sveitimar hyggjast í sameiningu
endurhljóðblanda nýja hljóm-
plötu Radioheads, OK Computer.
Ashroft
með vírus
The Verve hefúr orðið að aflýsa
tónleikaferð sinni um Stóra- Bret-
land en hún átti að hefjast 14. júní.
Söngvari hljómsveitarinnar, Ric-
hard Ashroft, hefúr verið greind-
m- með vírus og skipað að liggja í
rúminu í sex vikur.
Meðlimir hljómsveitarinnar
hafa verið orðáðir við eiturlyfja-
neyslu en talsmaður hljómsveitar-
innar neitár því staðfastlega og
segir að eingöngu sé um eðlileg
veikindi söngvarans að ræða.
Hljómsveitin hyggur á tónlist-
arferð í byrjun ágúst.