Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Qupperneq 1
Frjalst ohað dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 145. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 30. JUNI 1997 VERÐ I LAUSASOLU LTV KR. 150 MA/SK Tyson til skammar, ^ * Mike Tyson reyndi fyrst að handleggsbrjóta Evander Holyfield, beit síðan flipa af eyra hans og spýtti honum út úr sér (sjá myndina að ofan), beit Holyfield síðan í hitt eyrað og réðst á lögregluþjón eftir að bardaginn var stöðvaður i þriðju lotu í fyrrinótt. Ómar Ragnarsson segist þeirrar skoðunar að allt eigi að gera til að koma lögum yfir Tyson - bæði að hnefaleikasambandiö aöhafist eitt- hvað og Holyfield kæri Tyson fyrir líkamsárás. Einnig er öruggt talið að honum verði refsað fyrir árásina á lögregluþjóninn. Ómar segir í viðtali í DV í dag að hann og Bubbi Morthens hafi orðið fyr- ir miklum vonbrigðum í fyrrinótt. Bubbi hafi reyndar tekið atburöinn mjög nærri sér. DV-mynd Reuter Tysons hneykslið: Bubbi er eyöi- lagður - sjá bls. 2 Albaníukosningar: Fóru vel fram - sjá bls. 8 Hong Kong: Kínverskt á miðnætti - sjá bls. 9 Vaxta- lækkun væntan- leg -sjá bls. 6 Sophia Hansen Leitar uppi dætur -sjá bls. 4 Nýtt fólkí Dagsljósi -sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.