Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Page 3
MÁNUDAGUR 30. JUNI1997
3
ÞÚ KEMST
L EIKANDI
UPP í
HÆSTA
ÞREP
5,45% 6,45% 6,95% 7,45% 7,70% 7,95%
Láttu sparnaðinn fara á kostum á Kostabók
Laus og liðugur
Á Kostabók með vaxtaþrepum er hver innborgun almennt bundin í sex mánuði.
Eftir þann tíma er hún laus til útborgunar hvenær sem er án þess að bindast aftur.
Óhreyfð sex mánaða innstæða færist upp um eitt vaxtaþrep á sex mánaða fresti þar
til hámarksávöxtun er náð. Ekki þarf að greiða úttektargjald.
KOSTA
með vaxta þrepum
-þú velur binditíma og vexti!
Eitt ÞREP í einu eða öll í EINU
Við stofnun reiknings er hægt að velja um lengri binditíma, þ.e. 12, 18,24 eða 30 mánuði
og fá þannig hærri vexti strax frá fyrsta degi. Hver innborgun er aðeins bundin í upphafi
eins og binditími segir til um en eftir það er hún alltaf laus.
Njóttu ÞESS AÐ SPARA á Kostabók
Kostabók er ein af mörgum ávöxtunarleiðum í spariáskrift „Á grænni grein“
og hentar mjög vel fyrir reglubundinn sparnað, því vextirnir hækka sjálfkrafa stig af stigi
eftir því sem á líður.
gncermt
gnein
IHED SPARlASKRIFT
BÚNAÐARBANKINN
traustur banki
YDDA FI00.4S/SIA