Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Side 9
MANUDAGUR 30. JUNI1997
Utlönd
Kínverjar taka við
Hong Kong á miðnætti
„Utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, Madeleine Albright, gagn-
rýndi þá ákvörðun Kínverja að
senda 4.000 manna herlið til Hong
Kong í dögun eftir valdaskiptin.
Hún sagði það mikilvægt að hinir
nýju valdhafar sendu rétt skilahoð
og að þetta væri ekki besta leiðin að
leggja upp með. Albright hafði áður
varast að gagnrýna þessa ákvörðun
Kínverja.
Forseti Kína, Jiang Zemin, er
væntanlegur til Hong Kong í dag
ásamt Li Peng forsætisráðherra en
þeir munu ásamt Qian Qichen utan-
ríkisráðherra fara fyrir sendinefnd
þeirri er tekur við stjóm Hong
Kong.
Karl Bretaprins og Robin Cook,
utanríkisráðherra Bretlands, komu
til Hong Kong á laugardagirm til að
vera viðstaddir hátíðahöld í tengsl-
um við valdaskiptin en áætlað er að
Karl prins og forseti Kina hittist á
fundi stuttu áður en valdaskiptin
eiga sér stað. Einnig er ráðgert að
leiðtogar Bretlands og Kína haldi
sinn fyrsta fund i dag þar sem brýnt
verður íyrir Kínverjum að halda
gefin loforð sín um réttindi og frelsi
Hong Kong. Verður þetta í fyrsta
sinn sem leiðtogar landanna hittast
síðan verkamannaflokkurinn tók
við stjórn í Bretlandi.
Tung Chee-hwa, verðandi héraðs-
stjóri í Hong Kong, tjáði utanríkis-
ráðherra Ástralíu í gær að nær ör-
uggt væri að kosningar til nýs lög-
gjafarþings færu fram í maí á næsta
ári. „Herra Ting gaf loforð þess efn-
is að kosningar færa fram í Hong
Kong innan árs og sagðist vænta
þess að þær færu fram í maí,“ sagði
Downer við fréttamenn.
Bretar halda mikla kveðjuathöfn
í kvöld og þykir mörgum undrunar-
efni að forseti og forsætisráðherra
Kína ætla ekki að mæta. Robin
Cook, utanríkisráðherra Breta,
sagði að þeir væru ekki að sýna
Bretum lítilsvirðingu með þessu.
Hann sagði að honum hefði skilist
áður en hann fór frá London að
þeirra væri ekki von og að Bretar
hefðu aldrei gert ráð fyrir því að
þeir yrðu viðstaddir kveðjuathöfn-
ina.
KOBRA - PLASTROR
erflutt að Smiðjuvegi 4, sími 567-7878.
Framleiðum hin löngu landsþekktu
snjóbræðslurör, borða og klemmur
ásamt gluggagirói.
Sala og dreifing: Hringás ehf.
Langholtsvegi 84.
Sími 533 1330-Fax 533 1333
Isská
y FAGOR 9
ptt
C-328f Fagorísskápur
m. frysti að ofan
Hxbxd 147x60x60
C-330f Fagor kæliskápur
m. frysti að neðan
Hxbxd 170x60x60
Verkamaður í Hong Kong fjarlægir tákn bresku krúnunnar af herskála
breskra hermanna. Á miðnætti í kvöld munu breskir hermenn afhenda kín-
verska hernum herskálana. Símamynd Reuter
Ástralía:
Myrti börnin sín
Astralskur maður stakk fjögur
böm sín til bana og skaut sig síðan í
höfuðið á bóndabæ á Tasmaníu í gær.
Lögreglan var kvödd að húsi í
Cambridge sem er 15 km austur af
höfúðborginni Hobart. Þar fundust
lík bamanna, sem voru á aldrinum
6-18 ára, í svefnherbergjum þeirra.
Þau höfðu öO verið stungin tö bana
með hnif. Lík mannsins fannst
skammt frá heimilinu.
Fjölmiðlar í Cambridge greindu frá
þvi að afskorin hönd hefði fundist á
tréstubbi fyrir utan heimili mannsins
en ekki var greint nánar frá því af
hverjum höndin var.
Morðin áttu sér stað u.þ.b. 50 km
frá ferðamannastaðnum Port Arthur
þar sem 35 manns voru skotin til
bana í apríl í fyrra. Reuter
Kc-2966 Gorenje
kæliskápur284L
Hxbxd 143( 138)x60x60
Kf-2866no Gorenje ísskápur
með frysti að neðan, 205/61L
Hxbxd 155x60x60
Kf-2766no Gorenje ísskápur
með frysti að ofan, 190/68L
Hxbxd 143x60x60
RÖNNING
Borgartúni 24 • S: 562 4011
FfOI
The Art of Entertainment
________J
Kr.&m
9,„& 9
m
DEH 435/útvapp og geislaspilari
> 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp • 18 stöðva minnl
• BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu
• Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka
Kr.fMTL
tfímöÖPIO
The Art of Fi
The Art of Entertainment
KBi 1500/útvarp og segulbandstæki
• 4x22w magnari • Stafrænt útvarp • 24 stöðva mlnnl
• BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu
• Aðskilln bassi/diskant
KEH 2500/útvarp og segulbandstæki
• 4x35w magnari • Stafrænt útvarp • 18 stöðva minni • RDS
• BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu
• Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka
Lá g m úIa 8
Umbodsmenn um land allt
2800
Reykjavík: Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúð.Búðardal Vestfirðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi.
Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.
Létt Verk Auglýsingastofa