Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Side 10
10 MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997 íþróttir unglinga íslandsmótið í fótbolta: Keflavík með forystu í 3. flokki karla Keflavík sigraði Breiðablik, 1-3, í Smáranum síðastliðinn þriðjudag 24. júní. í hálfleik var staðan 0-1 fyrir Keflavík en Blik- arnir jöfhuðu í upphafi síðari hálfleiks. Undir lokin skoruðu Keflvíkingar 2 mörk eftir snarp- ar sóknarlotur og réttlátur sigur í höfn. Nánar um þennan skemmti- lega leik á næstu unglingasíðu. Ætla að spila í meistaraflokki - segir Arnar í Fylki „Ég hef alltaf æft í marki ein- faldlega vegna þess að það er svo gaman og spila ég með B- eða D- liðinu. Það fer eftir ýmsu. Það er langmest ganan að skutla sér og góma boltann, enda er ég bestur í því og svona sæmilegur í út- hlaupunum. Það er mikil vinna að verða góður í marki og ætla ég að leggja hart að mér og spila einhver tímann í meistara- flokki," sagði Amar. Hans uppá- haldsmarkmaður er Schmeichel hjá Manch. United. Fjölnisstrákarnir áttu oft snarpar sóknir gegn Fylki í bikarkeppni SV í knattspyrnu 3. flokks - en leikurinn fór fram í Árbænum. Hér er markvöröur Fylkis, Steinar Stefánsson, á ieiö aö bjarga af öryggi, eftir snarpa atlögu Fjölnis- strákanna. Árbæjarliöiö sigraöi eftir nokkuö jafnan leik, 1-0. Boltinn sem sést á milli fóta leikmanns Fylkis, nr. 4, er á leiö í öruggar hendur Steinars. DV-myndir Hson Bikarkeppni í knattspyrnu - 3. flokkur karla, SV-riðill: Ég potaði bara boltanum í netið - sagði Logi sem skoraði í 1-0 sigri Fylkis gegn Fjölni „Ég er mjög ánægður með sigur- inn gegn Fjölni sem ég tel réttlátan. Markið sem ég gerði var ekkert sér- stakt, ég fékk bara góða sendingu og var vel staðsettur og potaði bara boltanum í netið, mjög einfalt. En það telur. Okkur hefur ekki gengið nægilega vel í íslandsmótinu og kenni ég meiðslum þar um,“ sagði markaskorarinn hjá Fylki, Logi Jóhannsson, eftir 1-0 sigur Fylkis í bikarkeppni SV, gegn Fjölni, á Fylk- isvelli síðastliðinn föstudag. Fjölnir betri í fyrri hálfleik Fjölnisstrákamir sóttu meir í fyrri hálfleik en fengu þó bara háif- færi. Þetta snerist svo við í síðari hálfleik þar sem Fylkir tók svo til öll völd. Það var nú samt svo að Fjölnir fékk eitt besta færið í leiknum um miðjan síðari hálfleik þegar vörn Fylkis gætti ekki að sér. En Steinar Stefánsson í marki Fylk- is bjargaði meistaralega. Þetta verður að teljast góður sigur hjá Fylki því margir vilja halda því frarn að Fjölnir sé með eitt af sterkari liðum íslandsmóts- ins í þessum flokki, en það er bara Umsjón Halldór Halldórsson ekki nóg, það er leikurinn hverju sinni sem telur en ekki orðrómur- inn. Þjálfari Fylkis, Aðalsteinn Öm- ólfsson, er einn reyndasti unglinga- þjálfari þessa lands og hefur enginn annar þjáifari innbyrt jafn marga íslandsmeistaratitla í knattspymu sem haim. Fylkir er því í góðum málum með slíkan starfsmann inn- anborðs. Fjölnisstrákamir era kraftmiklir og úthaldið virðist í góðu lagi, en spiluðu kannski ekki nógu skyn- samlega og hefðu þó alveg sérstak- Tveir efnilegir í 5. flokki Fylkis, frá vinstri, Albert Brynjar Ingason marka- skorari mikill, enda sonur Inga Björns Albertssonar, og til hægri er mikiö markmannsefni, Arnar Jónsson (Sjá viötöl viö strákana á síðunni). lega átt að geta nýtt betur sókn- arfærin í fyrri hálfleik. Það er síð- asta sending fyrir markskot sem tel- ur svo mikið í knattspymu. Ekki er að sakast við markvörð Fjölnis út af markinu, heldur slakri völdun. Fylkisstrákamir komust virkilega í gang í síðari hálfleik og sóttu mjög stíft mestallan tímann. Liðið lék af meiri skynsemi og þá sérstaklega vamarleikinn. Fylkir fékk þó sitt besta færi í fyrri hálfleik, sem ekki tókst að nýta. Leikurinn var, þrátt fyrir allt, fjörugur og skemmtilegur á að horfa. - Veðrið frábært og umhverf- ið mjög heiflandi á hinu glæsilega íþróttasvæði Fylkis í Árbænum. Þjálfarar 3. flokks Fjölnis eru þeir Heiðar Heiðarsson og Hermann Hreinsson. 5. flokkur Fylkis: Okkur gengur bara vel - segir Albert Brynjar „Okkur hefur gengið ágætlega í íslandsmótinu, unnum síðast Breiðablik, 2-1, í A-liði en töpuðum síðan, 2-3, í B-liði - og höfðum bet- ur í stigakeppninni, 3 stig gegn 2. Leikur A-liðanna var mjög spenn- andi og tókst mér að skora sigur- markið - og er það alveg ógleymanlegt þegar svoleiðis skeður. Við vomm ekki með fuflt lið gegn Breiðabliki og vantaði meðal annars markmanninn hjá okkur, hann Þórð, sem er mjög góður og fór Raggi í markið og stóð sig mjög vel, en hann er útispilari í liðinu. Við urðum íslandsmeistarar í knattspymu, innanhúss, i vetur og ætlum að reyna að verða einnig íslandsmeistarar utanhúss í sumar. Það má alltaf reyna,“ sagði Albert Brynjar. Logi Jóhannsson, Fylki, skoraði sigurmarkiö gegn Fjölni í bikar- keppni SV. Meiri tækni Þaö sem mætti kannski einna helst gagnrýna hjá strákunum í 3. flokki Fylkis og Fjölnis er boltameðferðin, þó svo aö innan um hafi verið strákar sem upp- fylltu viss skilyrði. Tæknina er jú hægt að bæta meö æfingum. Landsbankahlaup FRI1997 Hér koma loks áður óbirt úr- slit í Landsbankahlaupi FRÍ sem fór fram 24. maí. Fram- kvæmdastjóri hlaupsins var Hlynur Guðmundsson. Djúpivogur Stúlkur fæddar 1984 og '85: 1. Iris Birgisdóttir . . 7:39 2. Agnes Ösp Magnúsdóttir . . . 8:40 3. Kristín H. Stefánsdóttir . . . . 9:27 Stúlkur fæddar 1986 og '87: 1. Ámý Andrésdóttir . . 5:01 2. Ingunn Sigurðardóttir . . . . . 5:05 3. Nanna Halldóra Jónsdóttir . . 5:11 Drengir fæddir 1984 og 85: 1. Jóhannes Ragnarsson . . 6:16 2. Gunnar Sigvaldason . . 6:56 3. Jón Oddur Jónsson . . 7:02 Drengir fæddir 1986 og '87: 1. Steinar Hilntarsson . . 4:08 2. Ýmir Ámason . . 4:30 3. Bjartmar Hafliðason . . 4:31 (Fjöldi þátttakenda 25). Reykjanesbær Stúlkur fæddar 1984 og '85: 1. Sigurlaug Rúna Guðmundsd. . 6:23 2. Sunna Björg Reynisdóttir.. . . 6:45 3. Hjördis Emilsdóttir . . 6:47 Stúlkur fæddar 1986 og '87: 1. Rut Vestmann Stefánsdóttir . . 4:28 2. Sandra Helgadóttir . . 4:37 3. Tara Lind Jónsdóttir . . 4:54 Drengir fæddir 1984 og '85: 1. Snorri Birgisson . . 5:41 2. Elvar Ámi Herjólfsson. . . . . . 5:48 3. Þórir Rafn Hauksson . . 5:52 Drengir fæddir 1986 og '87: 1. Jóhann Ámi Ölafsson .... . . 4:27 2. Einar Valur Ámason . . 4:28 3. Róbert Halldórsson . . 4:30 (Fjöldi þátttakenda 222). Selfoss Stúlkur fæddar 1984 og '85: 1. Hulda Kristjánsdóttir . . 5:53 2. Kristín Hrefha Halldórsdóttir. 6:09 3. Helena Ósk Siguröardóttir . . . 6:18 Stúlkur fæddar 1986 og 87: 1. Linda Ósk Þorvaldsdóttir. . . . 4:22 2. Halldóra Markúsdóttir.. . . . . 4:24 3. Rakel Pálsdóttir . . 4:25 Drengir fæddir 1984 og '85: 1. Sigurður Siguijónsson ... . . . 5:15 2. Karl Jóhann Unnarsson . . . . . 5:20 3. Atli Öm Gunnarsson . . 5:33 Drengir fæddir 1986 og '87: 1. Ingólfur Þórarinsson . . 4:00 2. Bögi Pétur Eiríksson . . 4:11 3. Ari M. Þorgeirsson . . 4:12 (Fjöldi þátttakenda 211). Raufarhöfn Stúlkur fæddar 1984 og '85: 1. Ester Sigurðardóttir . . 4:12 2. Bylgja Sigurliðadóttir . . 4:21 3. Kolbrún Björk Ómarsdóttir . . 4:52 Stúlkur fæddar 1986 og 87: 1. Súsanna Oddsdóttir . . 3:03 2. Edda Gissurardóttir . . 3:13 3. Rósa Þórðardóttir . . 3:20 Drengir fæddir 1984 og '85: 1. Sveinn Gunnlaugsson . . 4:00 2. Ingi Þór Ómarsson . . 4:04 3. Árni Gunnarsson . . 4:29 Drengir fæddir 1986 og '87: 1. Hilmar Þór Hilmarsson . .. . . 3:04 2. Aron B. Þorbergsson . . 3:10 3. Haukur Þór Smárason .... . . 3:17 (Fjöldi þátttakenda 19). Handbolti - 4. flokkur kvenna: Valur íslandsmeistari Þessar stelpur eru íslandsmeistarar Vals í handbolta í B-liöi 4. flokks og uröu stelpurnar einnig Reykjavíkurmeistarar. Mynd af þeim hefur birst í DV áöur en þá misritaðist eitt nafna stúlknanna, Bergdís var sögö heita Arndfs. Fremri röö frá vinstri: Elva Björk Hreggviösdóttir, Oddný Sófus- dóttir, Anna María Guömundsdóttir, fyrirliöi, Guöbjörg Eva Baldursdóttir og Bergdís Guömundsdóttir. Aftari röö frá vinstri: Erna Erlendsdóttir, Svanhvít Helga Rúnarsdóttir, Svanhildur Þorbjörnsdóttir, Berglind Guö- mundsdóttir, Kristín Bergsdóttir og Laufey.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.