Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Síða 11
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997 11 Fréttir Reykjanesbær: Jarðvinna við nýjan grunnskóla DV, Suðurnesjnm: „Við reyndum að horfa til framtíðar og velta fyrir okkur hvernig skóli 21. aldar verður. Jafnframt því hvað einsetning hefur í for með sér og heildstæð- ur skóladagur. Við erum með svolítið öðruvísi áherslur í þess- um skóla heldur en þeim eldri. Við erum að reyna að draga úr stofnanabrag og skapa nemend- um heimilislegt umhverfi allan daginn og jafnframt að koma til móts við þörf þeirra fyrir tóm- Úr lögsög- unni með þá - segir Sverrir Leósson „Það á að taka þessa Norð- menn mjög fóstum tökum. Það er hægt að fera mjög sterk rök fyr- ir því að þeir hafa logið okkur stútfúlla á undanfomum loðnu- vertíðum varðandi það að þeir hafi veitt loðnu á Jan Mayen- svæðinu,“ segir Sverrir Leósson, útgerðarmaður nótaskipsins Súl- unnar EA, um framferði norskra loðnuskipstjóra á íslandsmiðum. Hann segir tilgang norsku veiðiþjófanna vera þann einan að ná veiðireynslu. „Þeir falsa í þessu skyni afla- skýrslur. Þeir segjast hafa fiskað 45 þúsund tonn við Jan Mayen en íslensku skipstjóramir vom bún- ir að fara þama norður eftir og fengu ekki eitt einasta tonn. Við þurfúm að losa okkur við þá úr lögsögunni. Það á ekkert að gefa þeim eftir,“ segir Sverrir. -rt stundir, tónlistarnám og annað vistnám. Ég vona að okkur hafi tekist sæmilega til í hönnuninni hvað þetta varðar,“ sagði Eiríkur Hermannsson, skólamálastjóri Reykjanesbæjar. Þann 21. júní tóku tveir 6 ára Keflvíkingar, ísabella Ósk Ey- þórsdóttir og Hörður Jóhanns- son, fyrstu skóflustungurnar að nýjum grunnskóla í Heiðarbyggð í Keflavík að viðstöddu miklu fjölmenni. „Mér finnst þetta vera ham- ingjudagur, bjartur að öllu leyti. Þörfin fyrir nýjan skóla í bænum ísabella Ósk Eyþórsdóttir og Hörö- ur Jóhannsson tóku fyrstu skóflustungurnar. Drífa Sigfúsdótt- ir, forseti bæjarstjórnar, og Ellert Eiríkssson bæjarstjóri eru með þeim á myndinni. DV-mynd Ægir er gríðarleg,“ sagði Eiríkur. Heildarflatarmál byggingar- innar verður um 5600 m2 að með- töldum íþróttasal um 600 m2. Kostnaður er áætlaður 650-700 milljónir. Skólinn verður einset- inn fyrir 1.-10. bekk. Tveir bekk- ir í hverjum árgangi. Heildar- fjöldi nemenda verður um 500 og fjöldi starfsfólks um 40. Þetta verður hverfaskóli og i honum 20 heimastofur - þar af tvær einnig notaðar sem raungreinastofur. Auk þess verða stofur fyrir hand- og myndmennt, hússtjórn og verkmennt. Þá verður sérstök áhersla lögð á aðstöðu fyrir tón- listarnám. í skólanum verður bókasafn, tölvuver, iþróttasalur og kennslusundlaug. Jarðvinna er hafin og lýkur þeim þætti 15. ágúst. í framhaldi af því verður boðinn út 1. áfangi byggingarinn- ar. -ÆMK Grindavík: Rauða kross deildin fær húsnæði DV, Suðurnesjum: „Við erum mjög spennt. Það verð- ur gaman að komast í okkar eigið húsnæði og geta aukið starfsemina hjá deildinni," sagði Berta Grétars- dóttir, formaður Rauða kross deild- ar Grindavikur, við DV. Framkvæmdir eru hafnar við hina nýju aðstöðu Rauða kross deildarinnar og verður byggt við hliðina sem tengist slökkvistöðinni í Grindavík. Að sögn Bertu verður hægt að geyma sjúkrabílinn i nýju aðstöðunni og auk þess verður fúnd- araðstaða. Deildin hefur haft aðstöðu í gömlu slökkvistöðinni en er að missa það húsnæði. Ekkert húsnæði fannst í staðinn og þvi var farið út í byggingarframkvæmdir. Þeim á að ljúka 15. september. Þá mun deildin flytja inn starfsemi sína. „Þá fáum við aðstöðu til að taka á móti fatasöfnun en við fáum helling af fötum frá íbúum Grindavíkur. Við getum þá haft ákveðinn dag til að taka á móti fotum. Svona fram- kvæmdir kosta afltaf sitt en við von- um að bæjarbúar styðji vel við bak- ið á okkur,“ sagði Berta. -ÆMK Rauöa kross deildin í Grindavík fær í fyrsta skipti sitt eigiö húsnæði. DV-mynd Ægir •"•"iiwniillllHIH rN H J— j 3-dyra BALENO: 1.140.000,- kr.* 4-dyra BALENO: 1.265.000,- kr.\ 4-dyra BALENO 4WD: 1.480.000,- kr. BALENO WAGON 2WD: 1.450.000,- kr.*, BALENO WAGON 4WD: 1.580.000,- kr. * Sjálfskipting 100.000,-kr. SUZUKI ^3 BALENO k SUZUKIS Slmi 471 20 11. jFLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, * ÍTafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukin MEÐ: aflmikilli 16 ventla vél • vökvastýri • veltistýri • samlæsingum • rafdrifnum rúðu- vindum • rafstýrðum útispeglum • útvarpi/ segulbandi með 4 hátölurum • upphituðum framsætum • öryggisloftpúðum íyrir ökumann og farþega í framsæti • styrktarbitum í hurðum • samlitum stuðurum. Gerðu samanburð og taktu síðan ákvörðun. SUTlJKf ,\VL OG émm. i SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. BPHjKkurevri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Eqilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, SffiSiK: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.