Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Síða 16
16
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997
JL
JL
- L3-JSSL
-j^jíjíu
}'J]OLlS\SÍ
U2
Svala síðu um þessa frá-
bæru (og Srsku) rokksveit er
að finna á slóðinni
http://www.geociti-
es.com/SunsetStrip/5326/
Sinclair tölvur
Þær voru einu sinni lang-
flottastar. Aflt um Sinclair
Spectrum tölvur er á slððinni
http://www.jet-
man.demon.co.uk/speccy/her
e.html
Veiðislóð
■
Allt um vatnaíþróttir,
veiðimennsku og háta er að
finna á slóðinni
http://www.iwol.com
Ut í geim
Upplýsingar um byggingu
alþjóðlegu geimstöðvarinnar
er að finna á
http://www.jsc.nasa.gov/
Vefútvarp
Bandarísk og stafræn.
Þannig er útvarpsstöðin sem
sendir út á slóðinni
http://www.cab-
acr.ca/dr.htm
Umhverfismál
Hefur þú áhyggjur af eyð-
ingu ósónlagsins, útrýmingu
dýrategunda eða gróðurhúsa-
áhrifunum. Þá er rétt að
koma við á http:
//www.gnet.org/
Gervihnattahljóð
Hægt er að hlusta á
(ó)hljóðin í fyrstu gervihnött-
unum sem skotið var upp á
slóðinni http:
//www.amsat.org/amsat/feat-
ures/sounds/firstsat.html
Upplýsingar um
halastjörnur
Allt sem þú vildir vita um
halastjömur en þorðir ekki
að spyrja um er að finna á
http://encke.jpl.nasa.gov/
Bandarísk lög
Þeir sem hafa áhuga á
bandarískum lögum og stað-
reyndum um hæstarétt
Bandaríkjanna ættu að skoða
http://www.fmdlaw.eom/c-
asecode/surpreme.html
Tröllatrukkar
Kveikja amerískir tor-
færutrukkar í þér? Farðu þá á
http: //www.extreme4x4.com
Sauðfé
http://www.tx-
direct.net/- sidewind/frea-
ky.htm
Skífan
Viltu j
vita hve
margar
rollur eru
á plánet-
unni jörð?
Farðu þá
á
Vefsíða Skífunnar er á
http://www.skifan.com
Njáll Harðarson setur upp fyrirtækjaþjónustu á Netinu:
Fyrirtæki með heimasíðu
án þess að vera nettengd
Njáll Harðarson var í viðtali í DV
í haust vegna heimasiðunnar Crime
on Line sem hann sá um. Þar voru
birt nöfn þekktra glæpamanna í Ní-
geríu. Þessi síða er nú hluti af net-
kerfi sem Njáll hefur haft umsjón
með og kallast Superhighway. Er
þar um að ræða stað þar sem fyrir-
tæki geta komið sér á framfæri og
kynnt vöru sína og þjónustu.
60% aukning í hverjum
mánuði
Njáll er einkaeigandi Superhig-
hway og segist standa að mestu
leyti einn að því. Hins vegar sé fólk
víða um lönd að vinna fyrir fyrir-
tækið, til dæmis í Bandaríkjunum,
Ástralíu, Úkraínu og Ítalíu. „Super-
highway er nú heimili fyrir Crime
on Line heimasíðuna og er ætlaö að
vera einnig heimili fyrir fyrirtæki á
Netinu,“ segir hann.
Njáll segir þessa þjónustu hafa
verið í þróun í heilt ár en nú fyrst
sé hún að komast á fullt. „Heim-
sóknum fjölgar nú um 60% í hverj-
um mánuði þannig að þetta er smátt
og smátt að springa út,“ segir Njáll.
Betra en Yahoo!
Njáll segist vilja bera Superhig-
hway að nokkru leyti saman við Ya-
hoo! „Munurinn á
Superhighway og
Yahoo! er aðal-
lega sá að við
bjóðum fyrirtækj-
um að vera með
heimasíður í okk-
ar kerfi án þess
að þau þurfi sjálf
að vera nettengd.
Þegar leitað er í
Yahoo! fmnast
aðeins nettengd
fyrirtæki,“ sagði
Njáll. Hann segir
að mörg fyrir-
tæki, sem þegar
séu með heimasíðu hjá Superhig-
hway, séu ekki nettengd.
Hann telur það skipta máli fyrir
fyrirtæki að geta komið sér upp
heimasíðu á þennan hátt þar sem
mörg þeirra telji sig ekki hafa
mannskap eða fjármagn til að sinna
þessum málum. „Menn eru þegar
famir að átta sig á kostunum við
það að vera á Superhighway. Þetta
er svipað þvi að kaupmaðurinn
á hominu sé kominn í Kringl-
una,“ segir Njáfl.
Njáll segir fyrirtækin, sem
þegar séu komin inn,
vera af ýmsum toga.
„Við erum t.d. með
verslanir, bílasölur,
blikksmiðjur og
vélsmiðjur
Njáll Haröarson.
og einnig gistihús og minjagripa-
verslanir. Við erum því að reyna að
ná til allra greina þjóðfélagsins sem
eru í einhverjum viðskiptum." Njáll
segir að fyrirtækin séu flokkuð eftir
því í hvaða grein þau starfa og í
hvaða landi þau eru.
Kínastjórn í klandri
Megastore
Meðal nýjunganna sem boðið er
upp á á Superhighway er Mega-
store. Hægt er að líkja því við eins
konar stórmarkað á Net-
inu. „Þetta er hrein viðbót
fyrir þá sem em með síð-
ur á Superhighway. Þetta
er verslunarkerfi sem býð-
ur þeim að koma sínum
vörum á framfæri
þannig að fyrirtæki
þurfa ekki að
leggja út í stór-
ar fjárfestingar
til að koma upp
eigin verslunar-
kerfi,“ segir
Njáll.
í Megastore
getur maður
sett í og tínt úr
búðarkörfu rétt
eins og í venju-
legri verslun og
síðan borgar maður þegar verslun-
inni er lokið. Þannig er hægt að
versla við mörg fyrirtæki í einu á
sama staðnum. Vörumar em siðan
sendar heim til fólks frá viðkom-
andi fyrirtækjum.
Að lokum sagði Njáfl að hann
reiknaði með að Megastore verði
komið í fúllan gang um miðjan júlí.
Einnig sagði hann að verið væri að
gera Crime on Line forritið og það
yrði tilbúið á svipuðum tíma.
Slóðin á Superhighway er http:
//www.superhighway.is -HE
Það er óhætt að segja að kínversk
stjómvöld séu í nokkm klandri með
hið margumrædda Intemet og aðra
tölvutækni. Þau hafa mikinn áhuga á
því að hagnýta hina nýju tækni til að
styrkja efhahag landsins en þurfa jafh-
framt að
horfast í
augu við
það að ifl-
mögulegt
er að hafa
stjóm á því
til hvers
hún er not-
uð. Hún
hefur þó
einhver
völd í þess-
um efnum,
alkunna er
að þeir sem
vista Inter-
netefiii í Hong Kong era þegar famir
að ritskoða sjálfa sig.
í netmálum
Þaö er mikifl munur á útbreiöslu
netsins í Hong Kong og á meginlandi
Kína. Um 275 þúsund af sex milljónum
Hong Kong-búa em tengdir og er þaö
svipaður fjöldi og á meginlandinu. Þar
búa hins vegar 1,2 milljarðar manna.
Mikilvægt skref til þess að sameina
Hong Kong við meginland Kína var
stigið þegar ný háhraðatenging fyrir
Intemetið á mifli Hong Kong og Gu-
angzhou var tekin í notkun á dögun-
um. Kínversk stjómvöld era líka stolt
af nýrri ofúrtölvu sem hönnuð hefur
verið í Kína. Þetta sýnir glögglega að
kínversk stjómvöld og fyrirtæki vilja
taka fullan þátt í Intemetbyltingunni.
Þeim líkar bara ekki að þau sé ekki
ein um það. Andófsmenn í Kína (eins
og annars staðar) vita að miðillinn
hentar þeim afar vel. Nýjasta aðfór
þeirra að stjómvöldum er tímaritið
„Tunnel“ (eða göngin) sem dreift er
með tölvupósti og skrifað á kínversku.
í fyrstu útgáfú blaðsins, sem kom út
3. júni, segir að tilgangurinn með út-
gáfúnni sé að „losa það fantatak sem
stjómvöld á meginlandi Kína hafi á
allri upplýsingamiðlun.“ Fyrsta ein-
takið var tileinkað hundmðum
óbreyttra borgara sem hermenn Kína-
stjómar slátmðu á torgi hins
himneska friðar dagana 3.-4. júní 1989.
Þar er haldið fram að ný tækni geti
brotiö
harðstjóm-
ina i Kína á
bak aftur
þar sem
hún geri að
engu einok-
un sljóm-
valda á
upplýsinga-
miðlun.
Kínversk
stjómvöld
hafa auð-
vitað mik-
inn áhuga
á því að
stöðva svona útgáfú og hafa þau sett
lög um að Intemetnotendur þurfi að
skrá sig hjá lögreglu.
Stjómarandstæðingamir, sem gefa
út ofangreint timarit, semja það í Kína
en senda það svo til Bandaríkjanna
þar sem þarlendur netþjónn dreifir
ritinu aftur til viðtakenda í Kína. Þeir
hvetja viðtakendur sína til þess að
senda það áfram til vina og kunningja
en vara jafiiframt við því að með því
séu þeir sem senda ritið áfram að setja
sig í umtalsverða hættu.
Úttast menningarleg áhríf
Stjómvöld hafa ekki einungis
áhyggjur af pólitískum andstæðingum
sínum á Intemetinu. Þeim er mikið í
mun að hindra að erlend menningará-
hrif berist til Kína með utanaðkom-
andi tjölmiðlun en kannski er það of
seint. í mörgum borgum Kína hefur
ungt fólk tekið upp vestræna háttu í
klæðaburði og framkomu. Því hefur
verið stoftiuð kínversk rannsóknar-
miðstöð sem á að meta áhrif nýrra (og
erlendra) miðla á kínversk böm og
unglinga. Þar er Intemetið ofarlega á
blaði en einnig vilja kínverskir vís-
indamenn, sem starfa á vegum þar-
lendra stjómvalda, skoða hvaða áhrif
tölvuleikir og sjónvarpsgláp hafa.
Samantekt: JHÞ
Orffr< tir
Borgarstjórar vilja
skatt á Netið
Nokkrir borgarstjórar í Bandaríkjunum
hafa mótmælt sameiginlega frumvarpi
til laga sem hindra bæjaryfirvöld aö
leggja nýjan skatt á vörur sem tengjast
Netinu. Borgarstjórar telja aö þetta
takmarki völd þeirra og geti skapaö
fjárhagsvandræöi. Þeir hvetja einnig
Bill Clinton til aö taka ekki á jiessu
máli fyrr en ítarleg rannsókn hefur fariö
fram. Frumvarp til þessara laga
var lagt fyrst lagt fram fyrr á þessu
ári og er nú veriö aö vinna aö
þeim í Bandaríska þinginu.
Víetnamar að fá netþjón:
Víetnamar hafa sent frá sér
fréttatilkynnignu þar sem þeir
segjast vonast til aö fyrsti
netþjónustuaöili þeirra veröi
kominn T gagniö innan nokkurra
vikna. Vinna er þegar komin í
fullan gang og gengur Vel aö sögn
starfsmanns
aöafjarskiptastofnunarinnar í
Víetnam. Líklega veröur hægt aö
nálgast Netiö á tveimur leiöum,
gegnum Hanoi og Ho Chi Minh
borg. Fjarskiptaráöherra sagöi aö
þeir myndu fara hægt í sakirnar til aö
byrja meö og síöan opna smám saman
meira og meira fyrir netaögang eftir því
sem betri tökum veröur náö á tækninni.
Bill Gates styrkir bókasöfn:
Bill Gates og kona hans Melinda French
Gates tilkynntu fyrir viku aö þau heföu
stofnaö samtök til aö gera tekjulitlum
bókasöfnum kleift aö komast inn á
Netiö. 200 milljónir Bandaríkjadala
koma beint frá þeim hjónum og
Microsoft mun styrkja samtökin meö
hugbúnaö sem kostar sömu upphæö.
Samtals er þvf um 400 milljóna króan
styrk aö ræöa. Melinda sagöi þetta
gert til aö hjálpa bókasöfnum til aö
tryggja aö allir njóti þeirrar stóru
upplýsingalindar sem Netið er.
Microsoft
stækkar minna:
Á sama tíma og Gates styrkir fátæk
bókasöfn er haft eftir fjármálastjóra
Microsoft, Michael Brown, aö vöxtur
fyrirtækisisn sé ekki eins mikill og
undanfariö. Ástæöan fyrir því sé
einkum sú aö Microsoft hefur ekki
sent frá sér neinn stóran hugbúnaö
slöustu mánuöi. Brown segir aö
reiknað sé meö aö vöxturinn minnki
enn áriö 1998. Hins vegar sé þetta
aöeins tTmabundin sveifla niöur á viö
og aö fyrirtækiö muni vaxa hraöar
þegar sá hugbúnaöur sem veriö sé
aö vinna aö núna komi á markaö.
Sun lagarJava:
Sun Microsystems hefur nú lagaö
galla f nýjustu útgáfu Java
Development Kit, 1.1.2. Galli þessi
var uppgötvaður af tölvufræöingum T
Washington og gat oröiö til þess aö
tölvuþrjótar gátu fengiö menn til aö
skoöa sföur sem í var geymd sérstakt
forrit sem skoöaöi skrár hjá
viökomandi aöila. Komist hefur veriö
fyrir þennan galla og veröur hann
fáanlegur í útgáfu 1.1.3 sem er
væntanleg bráölega.