Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Side 19
yjsjjLUjAj
MANUDAGUR 30. JUNI 1997
Hlusta með
lungunum og
Þaö er óhætt að kalla „gullfro!
inn“ frá Panama sannkaUaða kyn
veru. Bandarískir visindamenn h;
nefiiilega nýlega komist að þvi
froskar af þessari tegund nota lung
til þess að nema hljóðbylgjur og þ
virðast einnig kunna einhvers kor
táknmál.
Lungun eru nálægt húð frosksi
og titra þegar hljóðbylgjur „skeila'
marghtri froskahúðinni. Þannig vir
lungun líkt og hljóðhimnur í möi
um. Það eina sem vísindamenn ski
ekki er hvemig hljóðið ferðast i
lungunum til innra eyra frosksii
„Guilfroskar" eiga heimkynni sin 1
lægt fjallalækjum og tahð er vist
þeir heyri fátt annað en lækjam
Þeir hafa leyst þetta vandamál ai
snyrtilega: Þeir virðast eiga samski
með því að veifa framlöppunum
framan í annan. Þar sem froskar en
afar fom dýrategund vonast vísinda
menn til þess að rannsóknir á þessun
eðalfroskum færi þeim aukna þekk
ingu á því hvemig heym þróaðist í ái
7daga.
Björgunarskutlur í geimnum
Þegar talað er um björgunarskut
ur er ekki verið að meina sætu stelj
umar í Baywatch heldur mui
alvarlegri hluti. Banda
riska geimvisinda
stofiiunin
ekki tefla á tæp-
asta vað með líf og
heilsu geimfara sinna. Þess vegna þró-
ar stofnunin nú nokkurs konar björg-
unarskutlu sem á að vera um borð í
alþjóðlegu geimstöðinni sem nú er í
smíðum. Skutlan kailast þvi framúr-
steftiulega nafni X-38 og mun verða al-
gerlega sjálfstýrð. í henni eiga sex
manns að geta ferðast tfl jarðar ef ein-
hver voði steðjar að þeim. NASA ger-
ir þá kröfu tfl verktakanna sem em að
vinna að smiði skutlunnar að hún
verði tilbúinn til notkunar árið 2002.
Gömul gáta leyst
Hið stórfenglega sjónarspfl þegar
halastjaman Shoemaker-Levy 9 rakst
á Júpiter árið 1994 var af mörgum
tahð fyrsti slíki atburðiu-inn sem
menn urðu vitni að. Þetta virðist ekki
alls kostar rétt. Þann 5. desember 1690
tók Giovanni-Dominique Cassini, sem
þá var stjómandi stjömurannsóknar-
stöðvarinnar í París, eftir því að stór
svartur blettur var kominn á Júpiter.
Hann fylgdist með fyrirbærinu en eft-
ir 18 daga var bletturinn horfinn.
Þetta olh Cassini miklum heilabrot-
um og hann gaf út bók um máhð árið
1692. Lýsingar Cassini virðast koma
heim og saman við það sem gerðist
fyrir tveimur árum þegar Júpiter og
halastjama lentu í árekstri. Þessi
þriggja alda gamla ráðgáta er loks ráð-
in, Cassini til lítils gagns.
Varað við dráps-
býflugum
íbúar suðvesturhluta Bandaríkj-
anna hafa nú miklar áhyggjur af inn-
rás drápsbýflugna frá Mið-Ameríku
og Mexíkó. Sjö ár em síðan fyrsta bý-
flugan af þessari ihræmdu tegund
fannst í Texas en síðan hefur flugna-
tegundin fundist í Nýju Mexíkó, Kali-
fomiu og Arisóna.
Um 30 ár em síðan visindamenn
fluttu býflugur frá Afríku til Brasihu
til þess að kynbæta þær býflugur sem
fyrir vom i landinu en þær vom af
evrópskum uppruna og kunnu flia við
sig í heitu loftslagi. Tflraunm heppn-
aöist, en ekki á þann hátt sem menn
höfðu vonast tfl. Þessar býflugur em
árásargjamari en þessar hefðbundnu
flugur og því kallaðar „drápsflugur".
Mörg óhugnanleg dæmi em um að bý-
flugnahópar hafi ráðist á fólk sem
keitiur of nálægt búum þeirra og
stungið það iha.
UJ£5JjJfJj UJj 'JiiíJíJJJ--------------
Afmyndaðir froskar finnast í Minnesota:
Aðvörun til mannkynsins
I ágúst 1995 fundu
nokkrir gagnfræða-
skólanemar í
Minnesota tjörn fulla
af afmynduðum frosk-
um. Þessi fundur hef-
ur reynst mjög merki-
leg líffræðileg upp-
götvun.
Afmyndun þessi
var margs konar. Sá
fyrsti sem fannst
hafði einungis dálitið
einkennilegan fót. En
þegar betur var leitað
fundust meðal annars
froskar sem höfðu eitt
auga og fimm fram-
fætur. Algengt var að
lappirnar væru mjög
vanskapaðar, snúnar og bognar.
Uppgötvun þessi var tekin með
miklum fyrirvara af vísindaheimin-
um til að byrja með. Einn líffræðing-
ur kom t.d. með þá tilgátu að ein-
hver hefði hellt málningarþynni eða
annarri sterkri efnablöndu í tjöm-
ina. En eftir þetta fóru vanskapaðir
froskar að birtast víða í Minnesota.
Einnig hafa þeir sést í Kanada.
Menn eru enn að reyna að komast
að því hvað veldur þessari vansköp-
un. Meðal þeirra er Robert McKinn-
el líflræðingur sem hefur eytt mikl-
um tíma í rannsóknir á froskum.
„Ég hef rannsakað froska síðan 1950
en ég hef aldrei séð aðra eins van-
sköpun og þessa,“ sagði hann. Hann
telur ástæðuna vera að finna í þeim
tjömum sem froskamir lifa í.
Sýning á Netinu
Krakkamir, sem fundu froskana
fyrst, hafa heldur ekki látið sitt eft-
ir liggja í þeirri viðleitni að leita
skýringa á þessu. Þeir hafa sett upp
sýningu á Netinu þar sem sjá má
alls konar afmyndanir, mismunandi
skeifilegar. Sýning þess hefur m.a.
vakið athygli líffræðingsins Davids
Gardiners sem veit hvað mest um
þróun dýranna. „Fyrir hverja mynd
af vansköpuðum froski sem sýnd er
á sýningunni get ég sýnt mynd af
öðm dýri sem lítur nákvæmlega
eins út. Munurinn er aðeins sá að ég
veit hvernig hitt dýrið varð svona
vanskapað," sagði Gardiner.
Margir vísindamenn eru enn að
leita skýringa á þessari afmyndun.
Stan Sessions, líffræðiprófessor við
Hartwick háskóla í
New York, telur að
sýkill, agða, valdi
þessari afmyndun.
Sýkill þessi kemur
úr sniglum og lifir í
svipuðum tjörnum
og froskar. Hann
grefur holu í vef lít-
illa karta og ræðst á
knappinn sem verð-
ur seinna að fót-
legg. Þannig skipta
þeir leggnum í
nokkra hluta. Hver
hluti verður siðan
að sérstökum fót-
legg. Hins vegar
hefur þessi sýkill
fundist í heilbrigð-
um froskum og þar að auki hafa
ekki allir afmynduðu froskarnir
þennan sýkil.
Þynning ásonlagsins
orsökin?
Önnur hugsanleg skýring er sú að
útfjólubláir geislar sólar hafi þessi
áhrif á froskana. Geislar þessir geta
líka eyðilagt egg froskanna og veikt
ónæmiskerfi þeirra. Þynning óson-
lagsins gæti því verið frumorsök
þess að froskar afmyndist á þennan
hátt. Judy Helgen hjá mengunar-
vernd Minnesota hefur verið að
rannsaka froskaegg í von að geta
komist að ástæðunum þannig. Lítið
hefur þó komið enn út úr þeim
rannsóknum. Hún telur hins vegar
Leikið á hljóðfæri
án snertingar
Hljóðfæri, sem á
ensku kallast „therem-
in“, vakti athygli víða
um Bandaríkin nýlega
þegar það var sýnt í
sjónvarpsþættinum
Good Moming America
á ABC-sjónvarpsstöð-
inni. Og ástæðan er
ekki aðeins sú að
hljómurinn sé sérstak-
ur. Það sem gerir þetta
hljóðfæri sérstakt er að
spilað er á það án snert-
ingar.
Hljóðfæri þetta er
nefnt eftir rússneska
vísindamanninum
Leon Theremin sem
fann hljóðfærið upp.
Það lítur í raun út eins
og kassi með tveimur
loftnetnum og hljóðið,
sem kemur úr þessu,
líkist draugagangi.
„Þetta er eina hljóðfærið sem leikið
er á án snertingar," sagði Olivia
Mattis tónlistarfræðingur. „Maður
nálgast það og það byrjar að leika.“
Rafbylgjum endurkastað
En það er vissulega ekki nóg að
standa kyrr þegar leikið er á hljóð-
færið. Loftnetin tvö, sem eru á
hljóðfærinu, framleiða rafbylgjur og
bregðast síðan við eftir því hvernig
þessar bylgjur endurkastast til
baka. Annað loftnetið er beint en
hitt bogið. Endurkastinu er stjórnað
með höndunum. Sá sem leikur á
hljóðfærið stjómar tónhæðinni með
annarri hendinni og hreyfir hana á
viðeigandi hátt nálægt því loftnet-
inu sem er beint. Með hinni hend-
inni er tónstyrknum stjórnað og er
höndin þá hreyfð nálægt bogna loft-
netinu. „Þegar leikið er á það fyrst
er bara gaman að hreyfa hendumar
til og frá. Síðan viltu fara að hafa
stjórn á hlutunum og þá þarf virki-
lega að hafa fyrir þessu," sagði Ro-
bert Moog en hann er sennilega
þekktastur fyrir Moog-hljóð-
gervilinn sem hann fann upp á sín-
um tíma.
Notað hjá Beach Boys
Þetta hljóðfæri hefur reyndar
þegar verið í notkun um nokkurt
skeið og var fyrst fundið upp á
þriðja áratug þessarar aldar. Ther-
emin tókst meira að segja að komast
að í Carnagie Hall með hljóðfæri
sitt árið 1928. í lagi Beach Boys,
Good Vibrations, var þetta notað til
að skapa spennustemningu og hefur
einnig verið notað í svipuðum til-
gangi í spennumyndum á borð viö
The Day the Earth Stood Still og
Spellbound.
Þetta hljóðfæri er ekki eina upp-
finning Theremins. Á meðan hann
var í fangelsi fyrir að dreifa áróðri
gegn gömlu Sovétríkjunum á 5. ára-
tug þessarar aldar smíðaði hann lít-
inn hlerunarbúnað sem seinna var
notaður af KGB-leyniþjónustunni.
Theremin lést árið 1993, 97 ára að
aldri. -HI/ABC
að menn eigi að líta á þessa froska
sem viðvörun um að umhverfið sé
að breytast. Froskar séu mjög næm-
ir fyrir umhverfisbreytingum, bæði
vegna næmrar húðar og eins vegna
þess að þeir fá fæðu sína bæði úr
vatni og á þurru landi. „Þessi van-
sköpun er of útbreidd til þess að
hægt sé að leiða hana hjá sér,“ sagði
hún.
David Gardiner er sammála
þessu. „Þessir froskar segja okkur
að við eigum við vanda að etja. Við
skyldum vera þess fuflviss að um-
hverfið hafi ekki sömu áhrif á okk-
ur og ]
-HI/ABC
Sólar- & öryggisfilma, glær og lituð, stórminnkar
sólarhitann, ver nær alla upplitun.
Gerír glerið 300% sterkara. brunavamarstuðull.
Setjum á bæði hús og bfla.
Skemmtilegt hf.
Sfmi 567 4727
YAMAHA
VIRTAGO
kr. 779.000
nMUJLiy
Skútuvogi 12A, s. 581 2530
Hún v’aldi
skartgripi
frá Silfurbúðinni
(Q) SILFURBUÐIN
VX-/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- ÞarfærÖu gjöfina -
M-Afí?
ussssssss...
JUN-AIR - þessar hljóðlátu!
ISKUTUVOGI 12H -SIMI 568-6544