Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Blaðsíða 22
30 MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997 Hringiðan Birta Guðjónsdóttir og Sighvatur Kristinsson létu ekki smáhitaskúrir aftra sér frá því að horfa á hljómsveitina Ó. Jónsson og Grjóna á síðdegistón- leikum Hins hússins á föstudaginn. Hinn árlegi hjóladagur Sníglanna var haldinn á laugardaginn. Þá rúnta Snígl- arnir um og sýna sig og sjá aðra. Siggi Palli, Reynir, Magnús og Ólafur voru til- búnir til ferðar, leðurklæddir frá toppi til táar eins og góðum mótorhjólatöffurum sæmir. Þær Gy Björgvins- dóttir og Ingibjörg Jóhann- esdóttir I voru hressar í Þjóöleik- húskjallar- anum j laugardags- kvöldið. Það eru ekki bara haröir karlar með húð- flúr sem aka um á mótorhjólum í nafni Sníglanna heldur eru þar líka konur eins og þær Katrín Hildur og Katrin Ósk eru gott dæmi um. Þær tóku sig líka bara vel út á hjóladegi Sníglanna sem haldinn var á laugardaginn. DV-myndir Hari Það var diskóstemning í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardaginn þegar þeir Ingimar Róbertsson, Siguröur Eggertsson, Hjálmar Pét- ursson og Jón Guðjónsson kíktu þar inn. Svövu Dögg k Björgvinsdótt- ^ ur þótti ekki Hg, leiðinlegt aö M fá að B „stýra" á frumsýn- '3 ingu nýju x tB iinunnar ■ laf Toyota xW ^orolla 1 ' / Laugar- j dalshöll- / inni á laug- / ardaginn. Vinkonurnar Hrönn Jónasdóttir og Sigrún Edda Elíasdóttir voru í heilmiklu stuöi á Skuggabarnum á laug- ardagskvöldið, enda hressar ungar stúlkur. Þær Þóra Kristín Sigvaldadóttir, Anna Margrét Siguröardóttir og Unnur Skúladóttir fögnuðu þrjátíu ára afmæli Sylvíu Sigurðardóttur með henni í Óperukjallaranum á laugardaginn. 1/1/lAGE HÁRSNYRTI- VÖRURNAR Þeir Bibbi og Sölvi / sjá um að ung- /.'Jí lingar í Reykjavík / hafi eitthvað aö / gera á föstu- /Jf dagseftirmiö- / | dögum klukk- / an fimm þvi / 1 þeir halda A utan um síö- degistónleika Hins hússins og munu gera þaö áfram í hverri viku í allt sumar. 551 3010 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.