Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Page 25
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997
33
DV Smáauglýsingar - Sírni 550 5000 Þverholti 11
□
Sjönvörp
Sjónvarps- og myndbandaviögerðir,
lánum sjónvörp. Hreinsum sjónvörp.
Gerum við allar tegundir. Rykhreins-
un, seijum brunavarnarrofa á sjón-
vörp. Sækjum og sendum að kostnað-
arlausu. Rafeindaverkstæðið, Hverfis-
götu 103, s. 562 4215 eða 896 4216.
Sjónvarpsviög. samdaegurs. Sjónvörp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Iit-
sýn, Borgartúni 29, s. 5527095/5627474.
Breytum spólum milli kerfa. Seljum
notuð sjónvyvideo f. kr. 8 þ.,
m/ábyrgð, yfirf. Gerum við allar teg.
ód. samdæg. Skólavst. 22, s. 562 9970.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum/sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. Sími 552 3311.
ÞJÓNUSTA
Bólstrun
Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og leður og leðurllki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
«8* Garðyrkja
Sumarbústaöareigendur, einstakingar,
fyrirtæki og húsfélög. Tökum að okk-
ur alla alhuða jarðvinnu, grunna, lóð-
ir, innkeyrslur, gijóthleðslur og efiiis-
flutninga. Útvegum öll fyllingarefhi,
sand, mold, húsdýraáburð og holta-
gijót. Visa/Euro. S. 567 9316, 853 8340,
893 8340.______________________________
Túnþökur og trjáplöntur.
Sækið sjálf og sparið eða heimkeyrð-
ar, mjög hagst. verð, enn fremur fjölbr.
úrval tijáplantna og runna á heild-
söluv. Trjáplöntu- og túnþökusalan,
Núpum, Ólfúsi, s. 483 4388/892 0388.
Hellulagnir - jarövegsskipti. Flestöll
jarðvegs- og lóðavinna. Traktorsgrafa
og smávélar. Einnig steinsteypusög-
un, múrbrot og kjamaborun.
S. 892 1157,897 4438 og 894 0856.
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnþökur til sölu, gerið verð- og
gæðasamanburð, útv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Garöúöun, tijá- og runnaklippingar,
garðsláttur og önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.____
Gaiöúöun, örugg og sanngjöm þjón-
usta. Láttu fagmann vinna verkið.
Pantanir í síma 551 6747 og 897 1354.
Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður.
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
simi 552 0856 og 566 6086.____________
Úði - Úöi - Úöt Leyfi frá hollustu-
vemd veitir ekki ábyrga þjónustu, það
gerum við hins,vegar. Ábyrg þjónusta
Uða í 25 ár. Úði, Brandur Gíslason
skrúðgm., sfmi 553 2999.______________
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfúr og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663.
Úrvals túnþökur.
Fyrsta flokks túnþökur til sölu frá
Hálsi í Kjós. Keyrum heim, hífúm yfir
grindverk. Uppl. í síma 566 7017.
B.G. Þjónustan ehf, sími 5771550.
Tfeppanreinsun, hreingemingar,
flutningsþrif, stórhreingemingar,
veggja- og loftþrif, gluggaþvottur,
gólfbónun, þjónusta fyir húsfélög,
heimili og fyrirtæki. Ódýr, góð og
traust þjónusta. Föst verðtilboð.
Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
Nýtt - Gluggaþvottur. Ödýra leiðin.
Nu g:eta allir látið þvo gluggana.
klæðningar o.fl. fyrir ásættanlega
þóknun. Vistvæn bónsápa sem hrindir
frá óhreinindum. Sími 567 0882 og 893
3397. Sérlega hagstætt fyrir blokkir.
Hreingerning á íbúðum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318._____________
Óskum eftir manneskju tii aö gera hreint
í heimahúsi einu sinni í viku.
Upplýsingar í síma 551 6084.
HúsaviðgeriKr
Háþrýstiþvottur áhúsum, nýbygging-
um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hreinsun
málningar allt að 100%. Tilboð þér
að kostnaðarlausu. Áratugareynsla.
Evró verktaki ehf., sími 588 4050,
897 7785. Geymið auglýsinguna.
Viögeröir og breytingar á stein- og
timburhúsum. Smíðum sólpalla,
gerum við hurðir o.fl. Sinnum smærri
verkum fljótt og örgglega.
Einar smiður, s. 561 3110.____________
íslenskir hönnuöir, alhliða verktakar.
Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds-
vinnu, málningarvinnu og steypuvið-
gerðir. Visa/Euro-raðgreiðslusamn-
ingar í boði. Nánari uppl. í s. 897 4174.
rTTTl
TÖMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
A
Bammamiöstöðin, Sigtúni, s. 5111616.
Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áh
eða tré, margar st., tré- og állistar,
tugir gerða, speglar, pláköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18, virka daga.
$ Kennsla-námskeið
Sumarönn, 9 vikur: Prófáfangar
framhsk. & fomám/samrpr.: ENS,
ÞÝS, SPÆ, DAN, STÆ, EðL, EFN,
ÍSL, ICELANDIC. FF, s. 557 1155.
£ Spákonur
Veröur sumariö öriagaríkt?
Spilin, lófinn og orkuflæði hvers og
eins segir til um það. Sími 567 4323.
Verð í Borgamesi 4. og 5. júlí
í síma 437 1553, Sigríður.___________
Spásíminn 904 1414! Hvað segja stjöm-
umar um ástina, heimilið, vinnuna,
frítímann, fjármálin, kvöldið, sum-
arfríið? Ný spá á hveijum degi! (39,90.)
X? Teppaþjónusta
Teppa- og húsghreinsun Hólmbræðra.
Hreinsum teppi i stigagöngum,
skrifstofúm og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður,
Hreinsum teppi í stigahúsum,
fyrirtækjum og á heimilum.
Efúabær, sími 587 1950 og 892 1381.
0 Þjónusta
Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþrýstiþvottur, gleijun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum þak-
rennum og berum í. Erum félagar
MVB með áratuga reynslu. Sími 554
5082,552 9415 og 852 7940.__________
íslenskir hönnuðir, alhhða verktakar.
Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds-
vinnu, málningarvinnu og steypuvið-
gerðir. Visa/Euro-raðgreiðslusamn-
ingar í boði. Nánari uppl. i s. 897 4174.
Athugiö.
Tek að mér að eyða mosa og mála
leiði í kirkjugörðum.
Uppl. í sima 588 4272._______________
Flfsalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
æstitækni.
ja á háþrýstidælum, með eða án
manns. Upplýsingar í síma 565 6510
eða 894 3035._______________________
• Nvsmföi, viögeröir, sólpallar,
hellulagnir, þakskipti og fleira.
BB-verk, sími 898 1140,898 5717
og552 9549._________________________
Steypusögun, kjarnaborun, malbiks-
sögun, vikursögun, múrbrot. Þrifaleg
umgengni. Hrólfúr Ingi Skagfjörð ehf.,
sími 567 2080 eða 893 4014,_________
Trésmiðir. Tökum að okkur aha
viðhalds- og nýsmíði, málun o.fl., jafnt
utanhúss sem innan. Gerum tilboð.
Uppl. í síma 897 4346 eða 554 3636.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
úti og inni. Gerðum tilboð.
Ibenholt ehf,, s. 5613044 og 896 0211.
@ Ökukennsla
Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir:
Ný námskeið vikulega.
Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819,
Haukur 896 1296, Hreiðar 896 0100,
Guðbrandur 892 1422. Skóh fyrir alla.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza “97,
4WD seaan. Skemmtilegur kennslu-
bfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘97, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öh prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Sími 894 5200. Vagn Gunnarsson.
Benz 220 C. Kenni allan dagiim.
Bækur, ökuskóh, tölvuforrit. Tímar
samkomulag. S. 565 2877/854 5200.
oW rrtil/í hirni^
Smáauglýsingar
PV
550 5000
Byssur
Á óselda Ensk Shetter-hvolpa undan
góðum veiði- og heimihshundum. Öll
vottorð um veiðieðh, útlit og heil-
brigði eru til staðar. Veiti góðan
stuðning við uppeldi og þjálfún ef ósk-
að er. Uppl. í síma 565 2887.
Fyrirferðamenn
Gistih. Langaholt, Snæfellsnesi.
Gistiaðstaða í öllum verðfl. Uppb. rúm
eða svefúpokapláss, herb. m/sérsnyrt-
ingu og baði. Matsala og gott útigrih.
Fallegt umhverfi og stórt útivistar-
svæði v/ströndina og Lýsuvötnin. Góð
aðstaða f/fjölskyldumót, Jöklaferðir,
Eyjaferðir o.s.frv. Lax- og silungs-
veiðileyfi. Gott tjaldst. m/vaski og wc.
Verið velkomin, S. 435 6789, 435 6719.
X) Fyrir veiðimenn
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi l.-ll. júh, kr. 2.500 hver
dagur. 12. júh' til 31. ágúst, kr. 4.000
hver dagur. Einnig seldir hálfir dagar.
Pantanir seldar með greiðslukorti.
Sölustaður, Gistihúsið Langaholt,
s. 435 6715, 435 6789. Verið velkomin.
Veiðifélagið Lýsa.
Litla flugan (Glóeyiarhúsinu).
Sage-, Looþ- og Lamson-, stangir, lln-
ur, hjól. Mikið úrval laxa- og silunga-
flugna. Opið eftir vinnu, 17-21, alla
virka daga og lau. 10-14. S. 553 1460.
Búöardalsá. Laus veiðileyfi.
Tvær stangir. Nýtt glæsilegt veiðihús.
Uppl. og bókanir: Jón, sími 896 3626,
og PáU, sími 896 5076. Fax 567 9088.
Hellisá - hafbeitarlax. Nokkrir lausir
veiðid. í sumar, 3 stangir, 2 dagar í
senn. Dvalið í góðu veiðih. á Síðuheið-
um. Símar 567 0461,565 3597,4212888.
Laxá í Kjós.
Tvær lausar stangir 1.-4. júlí.
3 stangir lausar 4.-7. júh'. Lax ehf.,
s. 587 8899.
Meöalfellsvatn.
Veiðitíminn er frá kl. 7 til 22.
Háhúr d. 1.100 kr., heiU d. 1.700 kr.
VeiðU. seld á MeðalfeUi. S. 566 7032.
Núpá, Snæfellsnesi. Lax og bleikja á
skemmtilegu veiðisvæði, jöfil og góð
veiði. 3 stangir, veiðihús. Bókanir í
s. 435 6657/854 0657. Svanur.
Reykjadalsá.
Ódýr laxveiðfleyfi, tvær stangir,
gott veiðihús, heitur pottur.
Uppl. í síma 435 1191 e.kl. 20.________
Setbergsá. TU sölu veiðUeyfi í Set-
bergsá, mikil seyðaslepping, tvær
stangir og veiðihús. Úppl. í síma
565 8839 eða 893 0630, Sigríður.
Svínafossáin á Skógarströnd hefúr gef-
ið afarvel. Nokkrir lausir dagar og
veiðihús. Bókanir í Vesturröst, s. 551
6770 eða hjá Ásgeiri á kv. í s. 567 2326.
Óseld veiöileyfi f Rangárnar
og Minnivallalæk eru seld í verslun-
inni VeiðUist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Einnig í síma 853 5590 (Þröstur).
Veiöimenn. Tað- og beykireykjum fisk.
Einnig til sölu beita. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2. Uppl. í síma 897 3168 og
heimasíma 565 1706.____________________
Takmarkaö magn af maöki
í Mávahh'ð 24, verð 35 kr. stykkið.
Upplýsingar eru ekki gefúar í sima.
Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði-
húsinu, Nóatiini 17, s. 561 4085, og
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Hestamennska
Haröarfélagar. Skráning á
Islandsmotið í hestaíþróttum á
Vindheimamelum 18- 20. júlí verður
fóstud. 4. júh í Harðarbóli frá kl. 18-20
á sérstök eyðublöð sem keppandi
verður að undirrita. Skráningargj. í
bama- og unglingaflokki er 1.000 kr.
en í hinum 2.500. Sfjómin.__________
Eiöur 92186060. Sleppt verður í fyrra-
gangmál þriðjudagmú 1. júh. Nokkur
pláss laus f. og s. gangmál. B: 8.0, 8.0,
8.0, 8.0, 9.0, 8.0, 8.0= 8.15, H: 9.0, 8.5,
7.0, 8.5, 9.0, 8.0, 9.0 =8.53, A: 8.34. S.
487 5139 og 898 5139. Fríða/Diddi.
Ath., ath., ath.
Hestaflutningar Gunnars.
Tfek 15-16 hesta. Flott aðstaða.
Simar 892 9305 og 557 9005._________
Hestaflutningar. Fer norður
miðvikud. 2. júll og suður fimmtud.
3. júlí. Guðmundur Sigurðsson, sími
554 4130 eða 854 4130.
Spænir.
Úrvals hefilspænir með 30% afslætti.
Pantanir í síma 486 6750.
Límtré hf., Flúðum.
Bílamarkaöurinn
m
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.^
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bflasala
Toyota Corolla XLi hatchback,
‘95, rauður, 5 g., ek. 29 þús. km.
V. 1.090 þús.
VW Golf GL 1,4 i Grand ‘96, 5 d.,
blár, ek. 18 þús. km. álfelgur, fjarst.
læsingar, þjófav. o.fl.
V. 1.270 þús.
Dodge Daytona V-6 IROC ‘92,
rauður, 5 g., ek. 100 þús. km, sól-
lúga, spoiler, álfelgur, hraðastillir,
loftpúðar o.fl. V. 1.290 þús.
Þýskur eöalvagn, BMW iA ‘92,
ssk., ek. 142 þús. km. rafm. í öllu,
sóll., spólv., ABS o.fl. V. 2.850 þús.
Nissan Sunny 2,0 GTi ‘92, rauður, 5
g., ek. 84 þús. km, sóllúga, rafdr. í öllu,
ABS-bremsur, álflegur o.fl. V. 990 þús.
VW Golf 1,4i station ‘96, blár, 5 g„
ek. 27 þús. km. V. 1.240 þús.
Toyota Corolla XLi sedan ‘95, 5
g„ ek. 38 þús. km, álfelgur, rafdr.
rúður. V. 1.140 þús.
Nissan Almera 1,6 SLX ‘96,
grænsans. 5 g„ ek. aðeins 16 þús.
km. rafdr. í öllu, o. fl.
Audi 100 2.8E ‘93, grásans, ssk„
ek. 90 þús. km, sóllúga, álfelgur,
ABS, rafdr. í öllu o.fl. Vandaður bíll.
V. 2.350 þús.
Subaru Legacy 2,2 sedan ‘96,
ssk„ ek. aðeins 5 þús. km, rafdr. í
öllu, álfelgur o.fl. V. 2.090 þús.
Viðskiptavinir: Utvegum ástands-
skoðun á mjög hagstæðu verði.
Suzuki Sidekick JLX Sport ‘96, rauö-
ur/grár, ssk„ ek. 22 þús. km, ABS, raf-
dr. rúður, o.fl. V. 2.080 þús.
Ford Escort 1,4 CLX station ‘96, 5 g„
ek. 42 þús. km. V. 1.190 þús. (Góð lán
geta fylgt.
Fiat Uno 45 arctic ‘93, 5 d„ grænn, 5
g„ ek. 79 þús. km. Ný tímareim, kúpling
o.fl. V. 460 þús.
Plymouth Grand Voyager ‘93, 7
manna, ssk„ V-6 (3,3 L), sérhannaðir
barnastólar í aftursætum o.fl.
V. 1.790 þús. Sk. áód.
Suzuki Swift GL ‘95, blágrænn, 5 g„
ek. 18 þús. km. fallegur bíll.
V. 780 þús.
VW Golf GT ‘92, 5 d„ rauöur, 5 g„ ek.
46 þús. km, álfelgur, spoiler o.fl.
V. 1.150 þús.
MMC Lancer GLX ‘87, grásans, ssk„
ek. 114 þús. km, Gott eintak.
V. 350 þús.
Hyundai Accent LSi ‘95,4 d„ blár, 5
g„ ek. 29 þús. km. V. 850 þús.
Honda Civic 1,4 i ‘95, 5 d„ ssk„ ek. 28
þús. km. V. 1.250 þús.
Opel Corsa GL 1,4 ‘97,5 d„ grænn, 5
g„ ek. 7 þús. km. V. 1.140 þús.
Subaru Justy J12 4x4 ‘91,5 d„ ssk„
ek. 68 þús. km. V. 590 þús.
Renault Laguna 2,0 station ‘97, 5 g„
ek. 10 þús. km. fjarst. læsingar, rafdr.
rúðum o.fl. V. 1.920 þús.
Mazda 323 GLXi F ‘92, 5 g„ ek. aðeins
51 þús. km. V. 890 þús.
Subaru Legacy 2,0 station ‘97, ssk„
ek. 10 þús. km. V. 2.250 þús.
Renault 19 TXE ‘91, svartur, ssk„ ek.
73 þús. km, álfelgur, o.fl. V. 690 þús.
MMC “Eagle” Space Wagon ‘93,
rauður, 5 g„ ek. 65 þús. km. Fallegur
bíll.V. 1.150 þús.
Opið laugardaga kl. 10-5
sunnudaga kl. 1-5
x
x