Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Side 28
-*■ 36
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997
Smáauglýsingar
Fertugur karlmaöur, vaimr sölu- og
skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu
strax. Hefur bíl til umráða.
Upplýsingar í síma 553 0649.
Óska eftir starfi viö heimilisstörf eöa
sem ráðskona.
Uppl. í síma 552 4330.
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Erótískar videomyndir, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirföt, hjálpartæki.
Frír verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
CINKAMÁL
?/ Einkamál
904 1100 Bláa línan. Ertu einmana?
Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt
hitta í mark, vertu þá með skýr og
beinskeytt skilaboð. 39,90 mín.
904 1400. Klúbburinn. Fordómar og
þröngsýni tilheyra öðrum, vertu með
og finndu þann sem þér þykir bestur.
Leitaðu og pú munt finna!!! 39,90 mín.
904 1666 Makalausa linan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala við þá
fyrst, hvernig þá? Hringdu núna, ftult
af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín.
Date-Línan 905 2345. Fyrir fólk í
leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar
birtast í Sjónvarpshandbókinni.
905 2345. Alvöru Date-lína. (66,50 mín.)
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavík.
* Nýtt.
Villtir draumar í síma 905 2666
(66.50 mín.).
Smáauglýsingar
550 5000
- UPPBOÐ
Framhald uppboðs é eftlrfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Laugavegur 144, íbúð á 2. hæð, þingl.
eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands, Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn og Valgarð Briem,
föstudaginn 4. júlí 1997 kl. 17.00.
Seljavegur 33,3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v.,
-'^þingl. eig. Þórður Sigurjónsson, gerðar-
beiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga,
föstudaginn 4. júlí 1997 kl. 11.00.
Skipholt 3,1. hæð og afmörkuð lóðarrétt-
indi, þingl. eig. Gull- og silfursmiðjan
Ema ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, föstudaginn 4. júlí 1997 kl.
16.30.
- Sími 550 5000 Þverholti 11
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
wmmmmm&' 'wmmmmm
mtiisöiu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu vel á
lieiíi
eilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
Ath.! Heilsukoddar í úrvali.
] Ba sse t
BEDDING
Sérverslun m/gæöadýnur á góöu veröi.
Amerískar hedsudýnur frá vinsælustu
framleiðendunum, Sealy, Bassett,
Springwall og Marshall. Queen size
frá kr. 38.990. Fataskápar, flísar,
stólar. Gott verð, mikið úrval.
Nýborg, Ármúla,23 (við hliðina á
pósthúsinu), sími 568 6911.
Barnakörfur og brúðukörfur með eða
án klæðningar, stólar, borð, kistur,
kommóður og margar gerðir af smá-
körfum. Stakar dýnur og klæðningar
fyrir bamakörfur. Rúmföt og klæðn-
ingar fyrir brúðukörfur. Tökum að
okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16, Rvík, sfmi 5512165.
Strandasel 1, 1 1/2 herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 2-2, þingl. eig. Úlfar Níels Stehn
Atlason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, föstu-
daginn 4. júlí 1997 kl. 11.30.
Tryggvagata 8, lager- og þjónustuhús-
næði á 1. hæð, 328,1 fm m.m., þingl. eig.
Mænir ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, föstudaginn 4. júlí 1997 kl. 14.00.
Vagnhöfði 17,238,4 fm húsnæði á 1. hæð
m.m., þingl. eig. Iðnþróunarsjóður, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
föstudaginn 4. júlí 1997 kl. 14.30.
Viðarhöfði 2, eining 0110, þingl. eig.
Sveinn Halldórsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, föstudaginn 4. júlí 1997
kl. 15.00.
Ægisíða 121A, 1. hæð, 109 fm, þingl. eig.
Úlfar Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf.,
föstudaginn 4. júlí 1997 kl. 16.00.
SÝ SLUM AÐURINN í REYKJAVÍK
Srtlejiiiá
íslenskur gæöafatnaöur!
Velúrgallar,.toppar, stuttbrpcur, pils,
náttsloppar, náttfatn. o.fl. Útsölust.:
Artemis, Skeifunni 9, s. 581 3330.
Artemis, Snorrabraut 56, s. 552 2208.
Glæsimeyjan, Austurstr. 3, s. 551 3315.
Leigjum f heimahús: Trimform raf-
nuddtæki, Fast Track-göngubr., Pow-
er Rider-þrekhesta, AB Back Plus,
GSM-síma, ferðatölvur, ljósab. o.m.fl.
Sendum, leiðb., sækjum, þér að kostn-
aðarlausu. Heimaform, s. 898 3000.
Hirschmann
OLYMPUS
• Hirschmann loftnetsefni.
• Olympus diktafónar og fylgihlutir.
• GSM-loftnet og fylgihlutir.
Mikið úrval. Heildsala, smásala.
Radíóvirkinn, sími 5610450.
Færibandarejmar fyrir malarvinnslu á
lager. Ýmsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson ehf.,
Hamarshöfða 9, s. 567 4467.
f/ Einkamál
Rauða Torgið kyrmir:
Anna
905-2222
Eva Marí,
Saklaus?
Aldrei!
Ögrandi?
Alltaf!
905-2122
Margr^
V'
Viltu i
vera ||
með? * v
* ■.
905-2121
Nína
Njóttu
þess
með ■ . ■
mér... fM
00
905-2000
Oll símtöl kr. 66,50 mínútan.
Símastefnumótiö er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626
(39,90 mín.)
Að hika er sama og tapa,
hringdu núna í 904 1666 (39,90 mín.).
0
905 2200.............heitar fantasfur!
Þú hraðspólar fram og til baka!
Bannað innan 16 ára!....(66,50 mín.)
SVALANDI
Spennandi og djarfar sögur! (66,50).
Rómantfska línan, sfmi 904 1444.
Spennandi kynni, spennandi fólk.
(39,90 mín.)
Áskrifendur
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
o\\t mlllf hirr,/nx
Smáauglýsingar
550 5000
Eva!
904-1444
Juiit <4
fallegu fólki
sem vill
kijnnast
þer!
® Fasteignir
Smíöum íbúöarhús og sumarbústaði í
fjölbreyttu úrvali. RÚ-húsin hafa verið
byggð í öllum landsfjórðungum og eru
löngu þekkt fyrir fallega hönnun,
óvenju mikil efnisgæði og góða ein-
angrun. Við höfum fjölbreytt úrval
teikninga að húsum og sumarbústöð-
um á einni og tveimur hæðum. Við
gerum þér einnig tilboð eftir þinni
eigin teikningu. Við byggjum ein-
göngu úr sérvalinni þurrkaðri og hæg-
vaxinni norskri furu og íslenskri ein-
angrun. Húsin eru íslensk smíði.
Hringdu og við sgndum þér teikningar
og verðlista. Islensk-Skandinavíska
ehf., Ármúla 15, s. 568 5550/892 5045.
http://www.treknet.is/rchus/
Hár og snyrting
OPI
Neglur, námskeiö, ásetningar.
Skemmtilegu naglanámskeiðin að
hefjast. Lærðu að sefja á þig og aðra.
Einnig bjóðum við upp á naglaásetn-
ingar, naglaskraut og táhringi. Uppl.
í síma 567 0004.
r H úsgögn
Amerísku heilsudýnumar
Alþióöasamtök chiropractora mæla
með og setja stimpil sinn á King Koil
heilsudýnumar. King Koil er einn af
10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi
og hefur framleitt dýnur frá árinu
1898. Reklgan, Skipholti 35, 588 1955.
Qj* Sumarbústaðir
Akurhús. Til sýnis og sölu 47 m2 sum-
arhús. Fullfrágengið, með innrétting-
um, gólfefnum, pípulögnum og hrein-
lætistækjum. Framleiðum margar st.
af sumarhúsum á ýmsum byggingar-
stigum. Gott verð og greiðsluskilmál-
ar. Trésmiðjan Akur, Smiðjuvöllum
9, Akranesi, s. 4312666, fax 4312750.
ÞSU Verslun
Ath. breyttur opnunartfmi f sumar. 10-18
mán.-fös. og 10-14 lau. Troðfull búð
af spennandi og vönduðum vörum s.s.
titrarasettum, stökum titr., handunn-
um hrágúmmítitr., vinyltitr., perlut-
itr., extra öflugum titr. og tölvustýrð-
um titrurum, sérlega öflug og vönduð
gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður
áspennibún. f. konur/karla, einnig frá-
bært úrval af karlatækj. og vönduð
gerð af ,undirþrýstingshólkum f/karla
o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðol-
íum og gelum, boddíolíum, baðolíum,
sleipuefnum og kremum f/bæði. Otrúl.
úrval af smokkum, tímarit, bindisett
o.fl. Meirih. undirfatn., FVC- og La-
tex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 4 mynd-
al. fáanl. Allar póstkr. duln. Netf.
www.itn.is/romeo Erum í Fákafeni 9,
2. hæð, s. 553 1300.