Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Side 29
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997
37
dv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Str. 44-58. Sumartilboð.
Gallabuxur kr. 4.900. 15% afsl. af nýj-
um og eldri vörum. Opið ffá 10-18,
laugard. 10-14. Tfek í sérsaum.
Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.
Ýmislegt
Til sölu BMW 320i, árg. ‘93,
ekinn 88 þús., beinskiptur, 5 gíra, 6
cyl., 150 hestöfl, topplúga, ABS, álfelg-
ur, raimagn í öllu, dökkgrænn. Mjög
fallegur toppbíll. Verð 1.890 þús.
Upplýsingar í síma 586 1451.
Sumarblað Hústreyjunnar er komið út.
Meðal fjölbreytts efnis er viðtal við
Margréti J. Pálmadóttur kórstjóm-
anda um sönginn og listina, kUó og
þokka. Einnig er rætt við sr. Auði Eir
og Maríu Björk Ingvadóttur, fyrmm
sjónvarpsþulu og núverandi gestgjafa
á Kaffi Króki. Bjöm Friðfinnsson
fjallar um EES og jafnréttismálin og
þijár konur segja ffá samskiptum sín-
um við ótrúa eiginmenn - og hvemig
þær jöfnuðu metin. Að venju er vand-
aður matreiðsluþáttur með léttum og
ljúffengum sumarréttum, hin sívin-
sæla krossgáta er á sínum stað, bama-
síða o.m.fl. í handavinnuþættinum er
m.a. gullfalleg og óvenjuleg peysa með
trúðavesti sem hentar bömum á aldr-
inum 1-11 ára. Blaði áskrifenda fylgir
að þessu sinni nýútkominn, vandaður
blettabæklingur. Árgangurinn af
Húsffeyjrmni kostar 2.300 krónur og
fá nýir áskrifendur 3 eldri blöð í kaup-
bæti. JJtgefandi er Kvenfélagasam-
band íslands. Ritstjórar em Margrét
Blöndal og Inger Anna Aikman.
Áskriftarsímar 551 7044 og
551 2335.
Útleiga á alls konar leiktækjum
í bamaafmæb, götupartí, ættarmót
o.fl. Verð ffá kr. 4.000 á dag án vsk.
Herkúles, sími 568 2644,
boðsími 846 3490.
R4Y REYKJAVIK
Hefur þú áhuga á akstursíþróttum?
VUtu taka þátt í starfi okkar?
Kynningarfundur mánudagskvöld að
Bíldshöfða 18, kl. 20.30. Einnig má
hringja í síma 567 4630 eða 567 4590
og fá nánari upplýsingar.
Jaguar XJ6 ‘89, 4 dyra, einn með öllu,
og Jaguar XJS ‘88, 2ja dyra sportbíll.
Otrúiegir bflar á ótrúlegu verði.
Upplýsingar í síma 898 0726.
Til sölu Chevrolet Suburban ‘83, 350
vél, 4 gíra kassi, beinskiptur, ný dekk,
skoðaður ‘98. Upplýsingar í síma
564 1420, 554 4731 eða 894 2160.
Tll sölu Subaru Legacy 2,0, árgerö ‘95,
ekinn 44.000 km, álfelgur, spoiler,
sjálfskiptur og allt rafdrifið. Til sýnis
og sölu hjá Bflasölu Garðars,
sími 561 1010.
Toyota Corolla XL ‘91, 5 (fyra, sjálf-
slaptur, rauður. Ekinn 77 þ. km.
Óryðgaður. Skoðaður ‘98. Engin
skipti. Listaverð 700.000, stgr. 580.000.
Uppl. í síma 568 2121 og 892 1270.
Til sölu Wagoneer, árg. ‘81, á mjög
góðu verði. Upplýsingar í síma
5516670. Sigurður.
BÍLAR,
FARART&KI,
VINNUVÉLAR O.FL.
S Bílartilsölu
Opel Corsa GTi, árg. ‘94 (‘95), 16 ventla,
5 gíra, topplúga, ABS, þjófavamar-
kerfi. Þessi bfll er einstaklega fallegur
og sprækur. Uppl. í síma 898 5776.
Pontiac TransAm ‘84, rauður, 8 cyl.,
með fjögurra hólfa tor, t-toppur, saml.,
rafdr. rúður, diskabremsur, nýleg
dekk, góður bfll. Verð 790 þús. Fæst
á skuldabréfi til 48 mán. eða mjög
góður stgrafsl. Skipti koma til gr.
Uppl. í síma 564 4380 og 588 5300.
128 þús. km. Uppl. í síma
4 dyra. Eli
586 1511.
Hópferðabílar
700.000 stgr. M. Benz 380 SE ‘80, silfur-
grár, innfluttur ‘92, toppeintak., sjálf-
skiptur, álfelgur og vetrardek á felg-
um, óryðgaður, skoðaður ‘98. Til sýnis
og sölu. Bflasalan Blik, sími 568 6477
eða 897 3452.
M. Benz 309 D ‘88, 5 cyl., sjálfskiptur,
sæti fyrir 14 manns. Upplýsingar í
síma 421 4929 eða 897 7820 eftir kl. 17.
• Scania P113 H ‘94, 3ja drifa, ekinn
152 þús. km, með Meller palli, 90%
dekk, er hér heima.
• Scania R113 H ‘94, 4 öxla, 2ja drifa,
ekinn 85 þús. km, með Meller palli,
allur á parabelfjöðmn, SR 900 gír-
kassi með 1/2 gír, er hér heima.
• Scania R143 H/420 hp ‘91, 2ja drifa,
dráttarbfll, kojuhús, nafdrif, ekrnn 290
þús. km, SR 900 gírkassi með 1/2 gír,
á lager erl.
• Scania R113 H ‘92, 2ja drifa, langur,
á grind, ekinn 360 þús. km. Passar
undir 8 ml kassa, á lager erlendis.
• Volvo FL 10/360 hp. ‘96, ekinn 44
þús. km, með kojuhúsi, búkkabfll, all-
ur á loftfjöðrum, lítur út sem nýr, með
gámagrind eða á grind, á lager
hér heima.
• Scania R142 H ‘86, búkki með koju-
húsi og gámagrind, á lager hér heima.
• Scania R 142 M ‘97, búkki með koju-
húsi, selst með eða án kælikassa, loft-
fjöðrun, á lager hér heima.
• Scania P113 H “90, 4 öxla, 2ja drifa,
með Meller-palli, á lager hér beima.
• MAN 26-361 ‘86, 3ja drifa, á lager
hér heima.
• Volvo F10 ‘93, 6 hjóla með koju-
húsi, allur á loftfjöðrum með gáma-
grind, á lager erl.
• Volvo F10 og F12 ‘91-’93, búkka-
bflar með kojuhúsum, á loftpúðum, á
lager erl.
• Volvo F12 ‘86, búkki, með kojuhúsi,
ekinn 160 þús. km, bfllinn selst á
grind, hér heima.
• Scania R112 H ‘87, búkki, með koju-
húsi, palli og skífu, ekinn 140 þús lön,
hér beima.
• MAN 19-262 ‘94, með kojuhúsi, ek-
inn 80 þús. km, allur á loftfjöðrum,
með gámagrind, á lager erl.
• Gámagrind ‘88, 4 hjóla, á einföldum
loftfjöðrum og palli með löppum.
• Nokkrar vörulyftm úr áli “90-’93,
ásamt mörgum öðrum bflum og
tækjum, innanlands sem utanlands.
Myndir og nánari uppl. hjá AB-bflum,
Stapahrauni 8, eða í síma 565 5333.
Carrier-kælivélar á allar stærðir sendi-
og flutningabfla. Bjóðum einnig vand-
aða flutningakassa og vörulyftur.
Aflrás, Eirhöföa 14, s. 587 8088 eða
898 5144.
Allir aka um á
notuðum bílum
bsk., 3 d., svartur, ek. 89 þús. km.
Verö 1.190.000.
Renault 19 RN 1,4 '96,
bsk., 4 d., blás., ek. 32 þús. km.
Verö 1.090.000.
ssk., 4 d., blár, 7 manna, 4x4.
Verö 1.550.000.
Nissan Patrol ‘95,
bsk., 5 d., rauöur, 4x4.
Opel Astra station 1,4 ’95,
bsk., 5 d., vínr., ek. 68 þús. km.
Verö 1.120.000.
Toyota Celica GTi 1,8 '94, leöursæti,
ssk., 3 d., hvítur, ek. 39 þús. km.
Verö 1.690.000.
Hyundai Accent Grand LS
bsk., 4 d., grár, ek. 46 þús. km.
Verö 850.000.
Dodge Caravan 3300 93,
ssk., 4 d., grár, ek. 100 þús. km.
Verö 2.250.000.
VW Golf CL 1,8 ’92,
bsk., 3 d., hvítur, ek. 98 þús. km.
Mercedes Benz 5000 ’85,
ssk., 2 d., demantssvartur, ek. 193
þús. km. Verö 1.830.000.
Þetta eru ódýrir, notaðir bílar sem má prútta um verð. Sjón er sögu ríkari.
Útvegum bílalán.
BÍLASALAN
BÍLFANG
BORGARTÚNI 1b
SÍMI 552-9000