Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Page 33
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997
41
Myndasögur
TJ
ö
:0
cn
'<D
T3
''V- ";lrM ",t^
L, .i!(- ,V/. W
FARPU OG FAPU ÞER HNIF,
ÞAP ER KANNSKI VOFNIÐ
SEM PASSAR FYRIR ÞIG.
ÆTLI ÞAP SÉ EKKI BEST AP ÞÚ FÁIR ÞÉR
BARA SLÖNGUBYSSU.
Veiðivon
Þórir Gíslason meö 24 punda fiskinn sem hann fékk í Brúarhyl í Vatnsdalsá.
DV-mynd Ingólfur Ásgeirsson
Stærsti lax
sumarsins
sagði Ingólfur Ásgeirsson á bökkum
Vatnsdalsá á fimmtudagskvöldið.
Veiðifélagi hans, Þórir Gíslason,
veiddi 24 punda lax úr Brúarhyl í
Vatnsdalsá fyrr um daginn. Þetta er
stærsti lax sem veiðst hefur í sum-
ar. í Þverá hefur veiðst 22 punda lax
og 21 punds lax í Laxá í Kjós.
Ingólfur sagði að menn hefðu ver-
ið að fara í hvíld um hádegið þegar
þeir sáu risann sem tók maðkinn
um leið og rennt var. Viðureignin
stóð yfir í 10 mínútur. Til þessa hafa
15 laxar komið á land úr Vatns-
dalsá.
-G. Bender
„Það er gaman að byrja veiði-
tímabilið með stórfiski. Við höfum
Umsjón
Gunnar Bender
verið að veiðum í níu daga hér í
ánni og þá kom þessi stóri fiskur,“
Stangafestingar á bíla með sogskál
Verð kr. 3.290 7.900
Laugavegi 178, símar 551 6770 og 581 4455
✓
Askrifendur fá
aukaafslátt af
Smáauglýsingar
smáauglýsingum DV
DV
5505000