Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1997, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1997 45 DV Ásmundur Sveinsson viö eitt verka sinna. Yfirlitssýning í Ásmundarsafni í Ásmundarsafni stendur nú yfir yfirlitssýning á verkum Ás- mundar Sveinssonar. Þar getur að líta höggmyndir, teikningar og málverk sem spanna allan listaferil Ásmundar. Þessi sýn- ing er sérstaklega samansett fyr- ir skólafólk og ferðamenn. Gert er ráð fyrir að sýningin standi yfir i að minnsta kosti þrjú ár. Á þeim tíma verður skipt um verk innan sýningarinnar. Ásmund- arsafn er opið daglega milli kl. 10 og 16 í sumar. Sýningar Sigurjón Ólafsson viö eitt verka sinna. Gróandi í listasafni Sigurjóns Ól- afssonar hefur verið opnuð sum- arsýning á 27 völdum verkum eftir Sigurjón. Heiti sýningar- innar er Gróandi og er það bein skírskotun til nokkurra mynda Sigurjóns með sama heiti. Verk- in spanna rúmlega 40 ára tíma- bil. Flest verkanna eru unnin í tré en einnig eru verk úr steini og kopar. Á sýningu eru einnig þrjár andlitsmyndir úr bronsi. Safliið er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 17. Benjamín dúfa Fastur liður í sumardagskrá Norræna hússins eru íslenskar kvikmyndir sem sýndar verða á mánudagskvöldum. í kvöld verður sýnd kvik- myndin Benjamín dúfa sem Gísli Snær Erlingsson gerði eftir samnefndri sögu Friðriks Er- lingssonar. Aðgangur er ókeypis og hefst sýningin kl. 19. Samkomur ísland - himnaríki eða helvíti í Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni stendur yfir sýning með þessari yfirskrift í sumar. Sýningunni er ætlað að sýna hvernig erlendir ferða- menn lýstu íslendingum í ritum fyrr á öldum. Sýningin stendur til ágústloka og er opin milli kl. 9 og 17 virka daga og 13 og 17 laugardaga. Á Njáluslóðum Á sögusetrinu á Hvolsvelli hefur ver- ið opnuð viðamikil sýning um víkinga- tímann og efni Njálu. Sýningin er hluti af samstarfsverk- efhi sveitarfélaga í Rangárþingi og hef- ur það markmið að kynna sögu og menningu héraðsins og gera hana að- gengilegri þeim sem sækja héraðið heim. Verkeíhið felur í sér leiðsögn um Njáluslóð og sýningu um víkingaöld og Njálssögu. Auk þess verður komið upp vegvísum og upplýsingaskiltum á nokkrum helstu sögustöðum Njálu. Skemmtanir Sögusetrið er vel í sveit sett, aðeins í 100 km fjarlægð frá Reykjavík, í miðju mikils söguhéraðs. Undirbúningur fyrir opnun Sögusetursins hefur staðið frá ársbyrjun 1996. Aðalráðgjafi setursins um málefni Njálu er Jón Böðvarsson, fyrrverandi skólameistari. Bjöm G. Bjömsson hefur annast handrit, hönn- un og uppsetningu sýningarinnar. Á sögusetrinu á Hvolsvelli kynnast gestir heimi víkinganna. Hæg breyti- leg átt Hæg breytileg átt eða hafgola og Veðrið í dag víða léttskýjað en sums staðar þoka við noröurströndina. Hiti verður 8 til 17 stig. Blaöamaöurinn Frazer í erfiöri klfpu. Myrkraverk Stjömubíó hefur tekið til sýn- inga bresku háspennumyndina Myrkraverk eða Darklands. Myndin hlaut nýverið samtals fimm verölaun á spennu- og hrollvekjuhátíðum, m.a. fyrir bestu og frumlegustu myndina og besta handritið. Frazer, sem leikinn er af Craig Fairbrass, er rannsóknarblaðam- aður í litlu sveitaþorpi í Wales. Hingað til hafa mest spennandi fréttimar í bænum snúist um Veðriö kl. 6 í morgun: ketti sem eru fastir uppi í trjám og fegurðarsamkeppi bæjarins. En það breytist allt þega Frazer kemst á snoðir um sagnir af nomum, leyndum samfélögum, miðnæturhelgiathöfnum og mannfómum mitt í litla bænum hans. Því meira sem hann rann- sakar málið því flæktari verður hann í vef hins yfimáttúmlega. Þar kemur að hann uppgötvar hvert næsta tilvonandi fómar- Akureyri skýjaö 13 Akurnes þoka 7 Bergstaöir skýjaö 11 Bolungarvík skýjaö 12 Egilsstaöir léttskýjað 10 Keflavíkurflugv. skýjaö 11 Kirkjubkl. skýjaö 9 Raufarhöfn alskýjaö 10 Reykjavík skýjaö 11 Stórhöföi þokumóóa 9 Helsinki þokumóóa 13 Kaupmannah. rigning 14 Ósló hálfskýjaö 16 Stokkhólmur léttskýjaö 15 Þórshöfn skýjaö 6 Amsterdam skúr 15 Barcelona alskýjaö 17 Chicago heiöskírt 17 Frankfurt skýjaö 15 Glasgow skúr á síö.kls. 10 Hamborg þokumóöa 14 London rigning 13 Lúxemborg súld 11 Malaga heiöskírt 20 Mallorca skýjaö 21 París alskýjaó 11 Róm léttskýjaö 22 New York heiöskírt 22 Orlando hálfskýjaö 24 Nuuk súld á síó.kls. 6 Vín skýjaö 18 Washington heiðskírt 22 Winnipeg heiöskírt 21 lamb þessarra myrkraatla er - liann sjálfur. Kvikmyndir Leikstjóri myndarinnar er Julian Richards en aðalhlutverk eru í höndum Craigs Fairbrass, Rowenu King og Jons Finch. Nýjar myndir: Háskólabíó: Relic Laugarásbíó: Relic Kringlubíó: Dýrlingurinn Saga-bíó: Körfudraugurinn BíóhöUin: Fangatlug Bíóborgin: Visnaður Regnboginn: Fimmta frumethið Stjömubíó: Darklands Krossgátan ArnarfjöröUr Andahvilft Fremrihvesta Hestur ^ Bildudalur / Otrardalsfiall Hnúkur Sævar Litli drengurinn á myndinni heitir Sævar Steinn. Hann kom í heim- inn 18. júní kl. 15.59. Þeg- Barn dagsins Steinn ar hann var fyrst vigtað- ur og mældur var hann 2.310 grömm og 45 sentí- metrar. Foreldrar hans em Vilborg Stefánsdóttir og Friðrik Gígja. Sævar Steinn er þeirra fyrsta bam. Ganga á Bfldudalsfjall Gönguna má hefja í þorpinu og ganga upp hlíðina í Hnúksdal innan við hamrabeltin I fjallinu. Einnig er hægt að aka upp fýrir skógræktina þama og ganga svo vestur yfir Hnúkinn í leiðinni út fjallið. Þegar upp er komið er gengið út eftir brúnum að austan og alveg út að enda. Uppi er tiltölulega jafiilent og fara má út á brúnimar Unihverfi yfir Auðahrísdal og svo nokkum veginn sömu leið til baka. Alls er þetta um 8-9 km leið. Gangan mun þá taka um fjóra tíma. Annar betri möguleiki gefst en það er að ganga vest- ur og út á Hvestu til þess að fá betra útsýni vestur yfir. Að lokum má svo finna góða leið niður i Auðáhrísdal og þá leiöina til Bíldudals. Alls getur gangan þannig orðið hátt í 20 km löng og tekið heilan dag. Lárétt: 1 skyldmenni, 8 geðjast, 9 kámi, 10 espi, 11 könnun, 12 venja, 14 skóli, 16 til, 17 púkinn, 19 klampi, 20 sprota, 22 tæli, 23 oddi. Lóðrétt: 1 þurrkur, 2 hækkar, 3 hlassið, 4 kalt, 5 karlfugl, 6 frum- eind, 7 gangur, 13 ástandi, 15 elskar, 17 fljótið, 18 egg, 19 einnig, 21 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 braggar, 8 jóð, 9 æröi, 10 órir, 11 ást, 13 rolum, 15 el, 17 kraf- ið, 19 skrá, 20 æja, 21 ái, 22 riðan. Lóðrétt: 1 björk, 2 rór, 3 aðilar, 4 gæm, 5 grámi, 6 að, 7 rit, 12 seðja, 14 orki, 16 lóan, 18 fái, 19 sá, 20 æð.' Gengið Almennt gengi LÍ 27. 06. 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenfli Dollar 69,930 70,290 71,810 Pund 116,710 117,310 116,580 Kan. dollar 50,650 50,960 51,360 Dönsk kr. 10,6340 10,6900 10,8940 Norsk kr 9,6290 9,6820 10,1310 Sænsk kr. 9,1030 9,1530 9,2080 Fi. mark 13,5740 13,6540 13,8070 Fra. franki 12,0100 12,0790 12,3030 Belg. franki 1,9632 1,9750 2,0108 Sviss. franki 48,6100 48,8800 48,7600 Holl. gyllini 35,9900 36,2000 36,8800 Þýskt mark 40,5300 40,7400 41,4700 it. lira 0,041370 0,041630 0,04181 Aust. sch. 5,7570 5,7930 5,8940 Port. escudo 0,4010 0,4034 0,4138 Spá. peseti 0,4789 0,4819 0,4921 Jap. yen 0,612400 0,616100 0,56680 írskt pund 105,750 106,400 110,700 SDR 96,890000 97,470000 97,97000 ECU 79,3600 79,8400 80,9400 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.