Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Blaðsíða 5
helgina JHV FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997 Leikfélag íslands frumsýndi nú í vikunni leikritið Veðmálið eftir Mark Medoff. í leikritinu segir frá lífi íjögurra ungmenna, Nicks, Leeds og herra og frú Stevens á stúdentagarði í óneöidum háskóla í Bandarikjunum. Þungamiðja verks- ins er veðmál milli þeirra Nicks og Stevens. Nick telur sig geta dregið frú Stevens á tálar inn£m tveggja sólarhringa en Leeds telur hins veg- ar aö herra Stevens komi Nick fyrir kattamef á sama tíma. Um þetta veðja þeir og eftir því sem sögunni vindur fram kemur í ijós að báðir hafa nokkuð til síns máls. Hratt, fyndið og spenn- andi Þrátt fyrir ungan aldur er Magn- ús Geir Þórðarson, leikstjóri Veð- málsins, enginn nýgræðingur í leik- húsmálum. Hann hefur fengist við leiklist frá bamsaldri og þegar stýrt nokkrum sýningum, þar á meðal Stone Free í Borgarleikhúsinu í fyrrasumar. Ekki hefur verið að sjá á þeim sýningum að þar fari ungur leikstjóri, nema þá helst í þeim hraða og fítonskrafti sem einkennt hefur all- ar þær sýningar. Veð- málið er engin undan- |g tekning frá þessu: „Leikritið er hratt fyrir en það sem við gerum er að keyra ÍHjÍV upp hraðann enn frekar. Við fæmm verkið, sem er 22 ára gamalt, til nú- f : > '■ "* timans og MTV- kynslóðarinnar og reynum að skapa viðeig- andi stemn- ingu í kring- um það,“ seg- ir Magnús. - En um hvað fjallar þetta verk? „Verkið er ástarsaga sem gerist í vit- firringu nú- timans en inn í það blandast síðan veðmál sem gerir það að þriller um leið,“ segir Magnús. „Á yfirborðinu er það farsa- kennt og drep- fyndið en undir niðri er tregi og sorg. Þetta lýsir sér best í því að á þeim tima sem maður vildi helst gráta langar mann líka til að hlæja," segir Magnús. Aðstand- endur sýning- arinnar eru þeir sömu og sáu um upp- setningu Sto- ne Free í Borgarleik- húsinu í fyrra. Magnús segir margt líkt með Veð- málinu og Sto- Benedikt Erlings- ne Free' l.eik- son leikur hinn féiag íslands þrætugjarna John sér um upp- Leeds. setningu Veð- málsins eins og Stone Free og það er að mörgu leyti sama fólk- ið sem vinnur að þessari sýningu og Stone Free. Emilíana kemur t.d. aft- ur inn í þetta og sjálfur leikstýri ég þessu. Þá leikur tónlistin einnig stórt hlutverk í verkinu en það er samt ekki söngleikur eins og Stone Free heldur leikrit.“ „Að vísu er ýmislegt frábrugðið því sem var í Stone Free. Sammerkt eiga þessi verk þó bæði að þau eru skemmtileg og ættu að höfða vel til fólks á öllum aldri," segir Magnús. Veðmálið verður sýnt í Loftkasta- lanum í kvöld klukkan 20. Engar sýningar verða um verslunar- mannahelgina en að henni lokinni er gert ráð fyrir að sýningar hefjist af fullum krafti. -kbb Margrét Vilhjálmsdóttir fer með hlutverk Júlíu í sýningunni. Hvaö segir hún um persónu sína? „Júlía er konan sem allir karl- mennimir þrá og elska - en það er Ástu að kenna,“ segir Margrét hógværlega og hlær við en Ásta sér um j útlit leikar- Hr £ anna í sýn- ingunni. „Ef ég á að lýsa Júlíu y f ijj Restaurant Bar • Café „Nick er fyrst og fremst einfold sál,“ segir Baltasar Kormákur um hlutverk sitt í sýningunni. „Hann er ekkert sérlega alvörugefinn og er al- mennt ekkert að hugsa of mikið um hlutina. Þetta veitir honum ákveðna sálarró en helst vill hann bara djöflast í sínum körfubolta," segir Baltasar en hann hefur undan- fama daga æft körfubolta af kappi til að geta gert persónuna trúverð- ugri. Aðspurður hvort hann hafi heillast af íþróttinni segir Baltasar: „Nei, það held ég nú ekki. Ég er að- allega hestamaður en við Benedikt ætlum að nýta okkur hléið milli sýninga hér um verslunarmanna- itelgina til að skreppa í nokkurra daga reiðtúr um hálendið." Heimilismatur Sérréttamatseöill Kaffi og kökur Barinu opinn Umræddur Benedikt er einmitt Benedikt Erlingsson en hann fer með hlutverk Leeds í sýningunni. „Ég get voðalega lítið tjáð mig um þennan karakter þar sem hann er eiginlega leyndarmál sýningarinn- ar,“ segir Benedikt um persónu sína. „Þótt það kunni að hljóma undarlega finnst mér hann vera langheilbrigðasti karakterinn í þessu verki. Við fyrstu sýn virðist raunin þó allt önnur. Leeds hefur t.d. mikinn áhuga á byssum og nálg- ast það að vera hálfbyssuóöur. En nú má ég ekki segja meira ef karakt- erinn á að vera leyndarmál áfram,“ segir Benedikt. Kjartan Guöjónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir leika Stevens-hjónin, sem persónu þá er hún sætsúr amer- ískur kokkteill sem finnst afskaplega góður vanilluís. Af vánillusísnum ættu menn að geta dreg- ið ýmsar ályktanir um karakterinn," segir Margrét og hlær aftur. Manna mest hlær þó Emilí- ana nokkur Torr- ini, ein ástsælasta söngkona þjóðar- innar, en hún er tónlistarstjóri sýn- ingarinnar. Emilí- ana segir það hafa verið nýtt og spenn- andi verkefni að taka að sér tónlist- arstjórn í hlutverki Stevens, eiginmanns- ins, sem Nick telur sig geta kokkál- að og Leeds telur að Nick myrði er Kjartan Guðjónsson. „Já, Stevens - hvað er hægt að segja um hann? Ég myndi segja að þar færi óvenju heillandi karakter og þekkja margir eflaust sjálfa sig í honum,“ segir Kjartan. ÆH „Hann er gáfaður maður, mikill námshestur og *JJwÆ hlaut m.a. 12 skólastyrki WMjm En jafnvel gáfuðustu . : A menn verða að flónum í ! návist ástarinnar og það CjU er svo sannalega raunin með Stevens. Það sem ein- kennir hann fremur J er að hann Mjr^M elskar kon- una Konfekt leikur um helgina Baitasar Kormákur leikur fþróttahetjuna Nick sem vill helst ekki gera neitt annaö en spila körfubolta. Nýr vinalegur m atsöIu sta ö u r Laugavegur 103 sími 552 5444 Rc\ k:,l\ ik 0! niiðdcpill \völdnl\ bútgarinnar !>;u sfin qoðir qcstir kom.i .ið s\na siq oo s|.i oðro. Athafna og mannlíf fyrri tíma hefur gefið þessu fallega gamla húsi sál. Bryggjuhúsió Vesturgata 2 sími 562 5540 og 552 5530 fax 562 5520

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.