Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997 •» helgina ■ „Ég var orðinn leiður á öllu þessu tali um stoln- ar hugmyndir og stöðnun í listum og vildi - eins ( svo margir - hrista dálítið upp í umræðunni. Ég ákvað að besta leiðin til þess væri að stofna eigið gallerí sem ég og gerði,“ segir Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður og galleriseigandi, en hann hefur um nokkurt skeið rekið eigið listhús í Listagilinu á Akureyri. Athygli vekur að nafn listhússins er nokkuð rismikið en það ber heitið International Gallery of Snorri Ásmundsson. Að sögn Snorra er galleríið ef til vill ekki eins umsvifamikið og nafnið gefur til kynna. Hins veg- ar er vissulega alþjóðlegur bragur á þvi þar sem erlendir listamenn hafa verið tíðir gestir í saihinu og á morgun klukkan 16 opnar mexíkóskur listamaður, Giovanni Garcia Fenech, þar sýningu. „Galleriið er opið alla daga frá 14 til 18 í sumar. Þá er vinnustofan mín einnig opin og ég býð gesti og gang- andi velkomna að líta inn og fylgjast með því sem ég er að gera,“ segir Snorri. -kbb Leikhús Loftkastalinn Veðmálið fostudag klukkan 20 Islenska óperan Evíta föstudag klukkan 20 Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Hávör Að eilífu föstudag klukkan 20 Hafnarborg: Japönsk samtímalist Myndlist í Reykjavík: Alþjóðleg gjörninga- inu á morgun kl. 14. Mest verð- ur um að vera í júlí og ágúst en henni lýkur 28. september. verður eitthvað í gangi allar helgar fram að lokun síð- ustu sýningarinnar í Listasafni íslands og við munum auglýsa það með góðum fyrirvara," segir Hannes. @blm:-kbb Á morgun klukkan 14 verður opnuð sýning á jap- anskri samtímalist í menn- ingarmiðstöðinni Hafnar- borg í Hafnarfirði. Sýningin er samsýning 9 japanskra listamanna sem frá Saitama-héraði í Japan og á henni eru málverk, högg- myndir og verk unnin með blandaðri tækni. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá klukkan 12 til 18. Henni lýk- ur 4. ágúst. Verk eftir Tatsua Majima eru meöal verka á sýningunni. Hannes Lárusson er aðalumsjónarmaður gjörningahátíðarinn ar sem hefst á morgun. DV-mynd E.ÓI. og myndbandahátíð að tæknin yrði visinn meiður ef ekki nyti við inn- sýnar lista- Rekur eigið listhús á Akureyri Um helgina verður sett alþjóðleg gjörninga- og myndbandahátið í Ný- listasafninu sem ber nafnið „ON Iceland 1997“. Hátíðin, sem er liður í samnorrænu verkefni, er sú viða- mesta sinnar tegundar sem sett hef- ur verið upp á íslandi og fjöldi inn- lendra sem erlendra listamanna tek- ur þátt í henni. t tilefni hátíðarinn- ar verða margs konar uppákomur í listasöfnum borgarinnar næsta mánuðinn, m.a. á Kjarvalsstöðum, Listasafni íslands, Norræna húsinu og Nýlistasafninu. „í grófum dráttum snýst þessi há- tíð um svokallaða tímatengda myndlist, þ.e. myndlist þar sem tímamiðlamir eru sérstaklega not- aðir, eins og video, ljósmyndir og performansar,“ segir Hannes Lárus- son, myndlistarmaður og aðalum- sjónarmaður hátíðarinnar á íslandi. „Þetta eru þeir miðlar sem hafa orð- ið sífellt viðteknari á síðustu 10 árum í myndlist og allri myndgerð yfirleitt." Að sögn Hannesar kom hugmynd- in að þessari hátíð fyrst upp fyrir þremur árum. Norræni menningar- Snorri Ás- mundsson myndlistar- maður rekur eigið galierí á Akureyri. Hann hefur í hyggju að færa út kví- arnar til Reykjavík- ur. sjóðurinn veitti styrk til verkefnis- ins, en aðrir styrktaraðilar eru ýms- ar stofnanir svo og einstaklingar sem styrkja okkur með því að leggja fram aðstöðu og vinnuafl að ýmsu leyti. Endanleg ákvörðun um að halda hátíðina var síðan tekin fyrir einu og hálfu ári. Gjörningar listamanna hafa oft vakið mikla athygli og jafnvel hneykslað marga. Margir muna t.d. eflaust eftir því þegar þekkt kona hér í bæ ók gullhúðaðri Mercedes Benz bifreið niður á Lækjartorg og lét síðan höggin dynja á henni með sleggju. DV spurði Hannes hvað fyr- irbærið „gjörningur" væri. „Gjörningur sem listform er í grófum dráttum ekkert annað en það að líkami listamannsins verður hluti af listaverkinu sjálfu. Eins og öll myndlist er gjörningur rannsókn á nýjum hliðum og möguleikum hvernig líkaminn birtist og hvaða merkingu hann hefur í myndinni. Svo tengist þetta náttúrlega poppinu, tónlistinni og leikhúsinu, en lík- mannsins. Hátíðin verður sett í Nýlistasafn- lega koma þau tengsl skýr- ar fram í video-listinni. Hvað varðar video-listina er hún í raun ekkert ann- að en skrásetning þeirrar sviðsettu uppákomu sem gjömingur er. Reyndar er margt mjög líkt með tónlistar- myndböndum og því sem gert er í videolistinni, en oft er það sama fólkið sem vinnur að hvoru tveggja," segir Hannes. En hvernig nálgast fólk þessar sýningar? „í fyrstu kann þetta kannski að virðast dálítið villt og á skjön við það sem fólk kallar list. Ég held að það sé best að nálgast þessi verk sem vitnisburð um það hvem- ig heimurinn er í dag og hvernig fólk skynjar hann,“ segir Hannes. Aðspurður um þróun mála í myndlist telur Hannes að ekki verði aftur snúið um tengsl mynda og tækni. „Ég tel mikla þróunarmögu- leika vera á þessu sviði myndlistar en við erum rétt á byrjunarstigi hvað hana varðar. Ég er enn fremur þeirrar skoðunar Lambalæri Bernaise 790 kr. 12" Pizza m/2 áleggstegundum 600 kr. ULTRA leikur fyrir gesti til kl. 03 CATALINA Hamraborg 11 simi 554 2151 og 554 2166 Feiti DVERGURINN t'inarjónsson leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. 1 SÝNINGAR Gallerí Hornið, Haíharstræti 15. |j Gunnar Þjóðbjöm Jónsson hefur opnað 1 sýningu á málverkum og er þetta fyrsta I einkasýning hans. Sýningin stendur til 130. júli og verður hún opin frá kl. 11.00-23.30 en sérinngangur gallerísins er þó aöeins opinn frá kl. 14.00-18.00. Gallerí Ingólfsstræti 8. Nú stendur yfir sýning með nýjum málverkum eftir Tuma Magnússon. Sýn- ingin stendur tii 31. júli. Gallerí Listakot, Laugavegi 70. Sýning á verkum ungversku grafik- listakonunnar Magdolnu Szabó. Sýning- | in stendur til 2. ágúst og er opin kl. 10-18 t virka daga og 10-16 laugardaga. Galierí Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýning á verkum Sigurðar Örlygs- I sonar er opin virka daga frá kl. 16-24 og I frá kl. 14-24 um helgar. Gallerí Sýnirými: Sýningar í júlí. s J Gallerí Sýnibox: Liija Björk Egilsdótt- | ir, Gallerí Barmur: Hulda Ágústsdótt- . ir, berendur eru Bruce Concle og Hildur Bjaniadóttir. Gallerí Hlust: (551-4348): Kristbergur Ó. Pétursson. Gallerí 20 m!: Oliver Kochta. Gerðuberg. Jón Jónsson er með mál- í verkasýningu. Opið fimmtud. til simnud. 1 frá kl. 14-18. IHafharborg, Strandgötu 34, Hafh- arfiröi. Laugardaginn 26. júlí verður opnuð samsýning myndlistarmanna frá Saitama. Sýningin stendur til 4. ágúst. Intemational Gallery of Snoni Ás- mundsson. Laugardaginn 26. júií kl. 16 opnar Giovanni Garcia Fenech sýningu sem ber yfirskriftina „America" The Photographs. Sýningin mun standa til 15. ágúst. Galleríið er opið frá kl. 14 til 18 | alla daga vikunnar í sumar. Einnig verð- ur Snorri Ásmundsson með vinnustofu sína opna í sumar. ísafoldarhúsið, Þingholtsstræti 5. Heidi Kristiansen sýnir myndteppi. Vinnustofan er opin aila virka daga frá kl. 12-18. Kjarvalsstaðir Sýningin íslensk myndlist til 31. ágúst. Opið alla daga frá kl. 10-18. Listasafh ASÍ - Ásmundarsalur, Freyjugötu 41. Sýning á verkum Jó- haimesar Geirs, Sturlungaöld, Úr sögu Skagafjarðar 1208-1255. Sýningin stend- ur til 3. ágúst og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til 18. Listasafn Ámesinga, Tryggvagötu 23.1 tilefni 50 ára afmælis Selfossbæjar er haldin þessa dagana sýning á mynd- list 15 Selfyssinga. Sýningin stendur tii 31. ágúst og er opið frá 14-18 alla daga. Listasafh islands. Sýning á myndlist og miðaldabókum Islands. Á sýningunni eru málverk, grafik og höggmyndir sem byggðar eru á íslenskum fomritum. Listasafn Kópavogs. Nú stendur yfir | sýningin fiarvera/nærvera. Christine | Borland, Kristján Guðmundsson og Juli- ao Sarmento. ' Listhúsiö í Laugardal. Gallerí Sjöfn Hai'. Myndlistarsýning á verkum eftir ■ Sjöfri Har. Opið virka daga kl. 13-18 og | laugardaga kL 11-14. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar, I Laugamesi. Sumarsýning á 27 völdum verkum eftir Sigurjón. Opið alla daga 1 nema mánudaga frá kl. 14-17. Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5. | Finninn Harri SvrjSnen er með sýningu I á verkum sinum. Opið mán - fös. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14. Mokka, Skólavörðustfg 3A. Hlin 1 Gvlfadóttir er með sýningu á silikondýr- I um. Sýningin stendur til 6. ágúst. Norræna húsið. Sumarsýning Nor- U ræna hússins 1997: Guðjón Bjamason J sýnir skúiptúra og málverk. Sýningin verður opin almenningi frá laugardegin- JJ um 19. júlí en formleg opnun verður að J kvöldi fóstudagsins 25. júlí. Sýningin I stendur til 17. ágúst. Nýlistasafhið, Vatnssíg 3B. Laugar- § daginn 26. júlí kl. 14 veröur opnuð al- I þjóðleg geminga- og myndbandahátíð. SHátiðin stendur til 10. ágúst. Sjóminjasafn íslands, Hafharfiröi. I Sýning á 20 olíumálverkum eftir Bjama Jj Jónsson listmálara. Sýningin stendur tj yfir sumartímann. Til 30. september 1 verður Sjóminjasafhið opið alla daga frá j; kl. 13-17. Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Nú 1 stendur yfir sýning Helga Hjaltalin á i,: Sjónarhóli. Sýningunni lýkur þann 27. ;; júlí. Sjónarhóll er opinn fimmtudaga til j sunnudaga kl. 14-18. Snegla, listhús, Grettisgötu 7. í 1 gluggum stendur yfir kynning á verkum J Sigríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka J daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard. SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. Sýn- ing á verkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur 1 til 8. ágúst. Opið frá mánudegi til fóstu- dags, frá kl. 9.15-16. É Stofnun Áma Magnússonar, Áma- | garöi. Sumarsýning handrita 1997. Opið r daglega kl. 13-17 til ágústloka. Við Fjöraborðið, Stokkseyri. Gunn- ar Gránz heldur sýningu á um 20 mynd- verkum. Sýningin stendur til 1. ágúst. Vorhugur, sýning á skúlptúrverkum j Iwgerðar Jörundsdóttur og Mimi Stall- - bom, stendur yfir í húsnæði Kvennalist- í ans að Pósthússtræti 7, 3. hæð. Opið á I skrilstofútima kl. 13-17 alla virka daga. Skálholt. Sýningin Kristnitaka, sem 1 er samvinnuverkefhi Myndhöggvarafé- : lagsins í Reykjavík, Skálholtsstaðar og Ö Skálholtsskóla, stendur til 14. október.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.