Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997 \0rilist Island -plötur og diskar- 1.(1 ) 2.(16) 3. (-) 4. (2) 5. (9) 6. (3) 7. (4) 8. (5) 9. (12) 10.(-) 11. (15) 12. (6) 13. (-) 14. (10) 15. (-) 16. (-) 17. (7) 18. (-) 19. (Al) 20. (11) Fat of the Land Prodigy Pottþótt óst Ýmsir Bandalög 7 Ymsir OK Computer Radiohead Töfrablik Jón fró Hvannó Pottþótt 8 Ymsir Forever Wu Tang Clan Spice Spice Girls Falling into You Celine Dion Baduizm E. Badu Gling Gló Björk Very Best of Cat Stevens One Fierce Beer Coaster B. Gang-Ono Tragic Kingdom No Doubt D. Mode Ultra Aquarium Aqua Bestu barnalögin Ymsir Tjútt Skítamórall Evíta Ur söngleik Stoosh Skunk Anansie 1. (2) l'H Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans 2. (1 ) D'You Know What I Mean? Oasis 3. ( 4 ) Freed from Desire Gala 4. <3 ) CU WhenUGetThere Coolio Featuring 46 Thevz 5. ( 8 ) Free Ultra Nate 6. ( 6 ) Ecuador Sashl Featuring Rodriguez 7. (- ) Blinded by the Sun Seahorses t 8. (- ) Lazy Days Robbie Williams | 9. ( 5 ) History/Ghosts Michaol Jackson t 10. (-) G.H.E.T.T.O.U.T. 1 Z L Changing Faces ■ ■ New York —-— — lög — - | | 1.(1) l'll Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans | 2. ( 2 ) Bitch Meredith Brooks t 3. ( 6 ) Quilt Playing Games Backstreet Boys | 4. ( 3 ) Return of the Mack Mark Morrison | 5. ( 4 ) MMMBop Hanson t 6. ( - ) Semi-Charmed Ufe Third Eye Blind t 7. (10) Sunny Came Home Shawn Colvin t 8. ( 9 ) Do You Know Robyn $ 9. ( 5 ) Look into My Eyes Bone Thugs-N-Harmony t 10. (- ) Gotham City R. Kelly _ Bretland t 1.(1) That Fat of the Land The Prodigy t 2. ( 3 ) OK Computer Radiohead í 3. ( 2) Vanishing Point Primal Scream t 4. ( 5) Spice Spice Girls t 5. ( 7 ) The Best of Michaol Jackson & Jackson Five | 6. ( 4 ) Heavy Soul Paul Weller t 7. ( 8) Come Find Yourself Fun Lovin' Criminals I 8. ( -) Evergreen Echo & The Bunnymen t 9. ( -) White on Blonde Texas t 10. (-) Blood on the Danco Floor Michael Jackson Bandaríkin 1 r r 15. 6. I 7. I 8. ( 2 ) Men in Black - The Album Soundtrack (3 ) Spice Spice Girls (1 ) The Fat of the Land Prodigy ( 4 ) Middle of Nowhere Hanson ( 6 ) God's Property God's Property from Kirk Franklin's ( 8 ) Bringing down the Horse The Wallflowers ( 5 ) Everywhere Tlm McGraw ( 7 ) Butterfly Kisses Bob Carlisle (- ) Pieces of You Jewel (- ) Pure Moods Various Artists -----------,.n The Rolling Clones The Rolling Clones: Hljómsveitin þarf aö skipta um nafn og hœtta að nota vörumerki The Rolling Stones. Hljómsveitin The Rolling Clones frá Bristol á Englandi hefur fengið harðorða viðvörun valin- kunnra lögfræðinga: hættið að brjóta höfundar- réttarlög ella verðið þið sóttir til saka og krafist hæstu skaðabóta fyrir afbrotin. Lögfræðingamir eru ráðnir til að gæta hagsmuna The Rolling Sto- nes og þeim þykir sem Bristolpiltamir séu komn- ir yfír mörkin þar sem eftirlíkingar þekktra hljómsveita hætta að verða sniðugar en fara að brjóta á lögvörðum réttind- um fyrirmynd- anna. Mick Haggard, söngvari The Roll- ing Clones, sagði nýverið í viðtali við breska blaðið Independent að hann væri undr- andi og svekktur vegna hótananna úr herbúðum The Rolling Stones og hann tryði því ekki að Mick, Keith og félagar vissu um aðgerðir lögfræðinga sinna. Hann segist ekki sjá hvað ein tunga og tvær þykkar varir séu milli vina. En um það snýst málsóknar- hótunin einmitt í starfar fjöldinn all- ur af hljómsveitum sem herma eftir heimsþekkt- um sveitum. Enginn hefur til þessa amast við því að þær spili tónlist fyrirmyndanna. The Rolling Clones virðast hins vegar hafa farið yfir strikið þegar þeir tóku sér það bessaleyfi að nota heims- þekkt vörumerki Stones, tunguna og varimar, sem Andy Warhol hannaði fyrir hljómsveitina fyrir rúmum aldarfjórðungi. Merkiö hefur hljóm- sveitin frá Bristol notað til að kynna sig og það kunna lögfræðingamir ekki að meta. Þeir sendu hljómsveitinni þess vegna símbréf og kröfðust þess að notkun merkisins yrði hætt og að auki að nafni hljómsveitarinnar yrði breytt. „Ég trúði ekki mínum eigin augum og hélt fyrst að bréfið væri grín,“ segir Mick Haggard. Hann vill ekki gefa upp sitt rétta nafn og ekki heldur nöfn félaga sinna og samstarfsmanna sem ganga undir dulnefnunum Keef Riffhard, Charlie Rocks, Bill Wigman og Ronnie Wooden. Hann vill heldur ekkert um þaö segja hvort þeir fimm- menningamir ætli að fara í hart við fyrirmyndir sínar. á rétti hljómsveitarinnar. Talsmaðurinn segir að fjórmenningarnir í Stones hafi ekkert á móti hljómsveitum sem líkja eftir Stones. „Þegar farið er að brjóta höfundar- og vörumerkjalögin era lögfræðingar hins vegar kallaðir til,“ segir hann. Fjölmargar hljómsveitir á Bretlandseyjum hafa lífsviðurværi sitt af því að Ilkja eftir The Rolling Stones. Sú frægasta er sennilega The Counterfeit Stones. Hún var einhveiju sinni að skemmta í Hard Rock Café í Lundúnum þegar Jerry Hall, eiginkona Micks Jaggers, ákvað að fara og hlusta á hvað um væri að vera. Hljómsveitin var í miöju lagi þegar aðalsöngvarinn, Nick Dagger, kom auga á Jerry í áhorfendahópnum. Hann þagnaði umsvifalaust, gekk að Jerry, kyssti hana á kynn- ina og tilkynnti síðan að hann hefði þann heiður að tilkynna að konan sín væri mætt á staðinn. Alla jafna era hljómsveitarmenn sáttir við að líkt sé eftir þeim. Noel Gallagher, leiðtogi Oasis, hefur meira að segja gengið svo langt að segja að tvífari sinnar sveitar, NoWaySis, sé næstbesta hljómsveit í heimi. Flestar hljómsveitir, sem eitt- hvað kveður aö, eiga sér eftirlíkingar. Að minnsta kosti fimm Spice Girls eftirlíkingar eru Fjöldi eftirlíkinga „The Rolling Stones hefur tapað miklu fé í ár- anna rás vegna þess að fólk hefur notað vöra- merki þeirra í óleyfi og ýmislegt fleira sem varið er lögum samkvæmt," segir talsmaður hljóm- sveitarinnar. Það er hollenska fyrirtækið Promotone sem fylgist með því að ekki sé brotið til að mynda í gangi um þessar mundir: Nice’n’Spicy, The Spiced Girls, All Spice, The Wannabe Spice Girls og The Spiceish Girls. Þess- ar hljómsveitir og aðrar eftirlíkingar koma víðs vegar fram og spila fyrir fimmtíu til tvö hundrað þúsund krónur á kvöldi. Kannski ekki svo slæmt fyrir að líkja eftir stjömunum en óravegu frá þeim tekjum sem fyrirmyndimar fá. Sögusagnir ganga til dæmis um að hver Spice-stúlka hafi fengið um hund- raö og tuttugu milljónir króna fyrir samning sem Spice Girls gerðu við Pepsi nýverið. Þeir reynd- ustu Þó er til í dæminu að eftir- líkingar nái ár- angri sem eftir sé tekið. Hljóm- sveitin The Boot- leg Beatles hefur leikið saman í sautján ár eða talsvert lengur en fyrirmyndin, The Beatles. Bootleg Beatles getur sett upp aðgangseyri sem er í líkingu við það sem raun- verulegu stjömumar fara fram á. Hljómsveitin hitaði til dæmis upp fýrir Oasis á Knebworth há- tíðinni í fyrra og nýlega var uppselt á hljómleika hennar í Royal Albert Hall. Margir gagnrýna að tónlistarmenn skuli gera það aö atvinnu sinni að líkja eftir heimsþekktum hljómsveitum, i klæðaburði, framkomu og jafhvel lifhaðarháttum. Nóg ætti að vera að leika tónlist þeirra á sinn hátt. The Bootleg Beatles virðist vera yfir þessa gagnrýni hafin, enda frumheiji á sínu sviði. Neil Harrison, sem fer með hlutverk Johns Lennons í hljómsveitinni, segir að fleira komi til. „Við vinnum aö öðrum skapandi verk- um auk þess að leika svo sem hundrað sinnum á ári sem The Bootleg Beatles og það gefur okkur aðra vigt en þeim sem fást ekki við neitt annað en að herma eftir,“ segir hann. Harrison fæst við að semja leikrit jafhhliða því að leika John Lennon í The Bootleg Beatles. Eitt leikrita hans nefnist Great Pretenders og fjallar um vandræði og sálarflækjur hóps manna sem líkist öðrum. Vart þarf að spyrja hvar Harrison hefur fengið efniviðinn í það leikrit. Endursagt: ÁT yidvörun i a Geislaplata Hulld MellÓ DV Akranesi:___________________________________ Einn af betri trúbadorum landsins, Hallgrímur Ólafsson frá Akranesi, eða Halli Melló eins og hann kýs aö kalla sig, gefur út sína fyrstu geisla- plötu í haust. Hallgrímur er 21 árs og hefur troð- ið upp víða á landinu við mikla hrifningu „Það er búinn að vera draumurinn frá bams- aldri að gefa út geisladisk. Upptökur hófust 26. júní í hljóöveri Tónlistarskólans á Akranesi og era lögin öll frumsamin og veröa þau átta. Orri Haröarson tónlistarmaöur á Skaganum sér um upptökur og spilarar með mér verða þeir Kristján Grétarsson gítarleikari, Sigurþór Þorgilsson og Eiríkur Guðmundsson bassaleikarar, Davíð Þór Jónsson, sem leikur á píanó, og Júlíana Viðars- dóttir sem sér um bakraddir. Geisladiskinn gefur Hallgrímur út sjálfur og er hann væntanlegur um mánaöamótin september- október. Hallgrímur ætlar að fýlgja diskinum vel eftir í sumar og haust með því að spila víös veg- ar um landið. „Þaö er dýrt að gefa út geisladisk en draumar eiga að rætast,” sagði Hallgrímur. -DVÓ Hallgrfmur Ólafsson DV- mynd Danfel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.