Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997 T*>~\7~ 20 jJjn helgina Ásmundarsalur: Sturlungaöld Jóhannesar Geirs hérlendis aö bæjarfé- lag panti jafn stórt Jóhannes Geir sækir innblástur í frásagnir Sturlungu í verkum þeim sem til sýnis eru í Asmundarsal. DV-mynd Hilmar Pór verkefni og þetta frá listamanni en mig minnir þó að Jó- hann Briem hafi einhvern tíma mál- aö landnám Ingólfs fyrir Reykjavík- urborg.“ Jóhannes vann að mynda- röðinni í heilt ár. Hann fékkst þó ekki við málun allan þann tíma því að verkefninu fylgdi mikil heimild- arvinna. „Mér var mjög í mun að málverkin væru í sem bestu sam- ræmi við þær heimildir sem til eru. Ég las því náttúrlega Sturlungu og kynnti mér helstu kenningar fræöi- manna um þetta efni. Að öðru leyti nýtti ég mér allar þær heimildir sem ég gat fengið, þar á meðal ljós- myndir.“ Jóhannes á ættir að rekja til Skagafjarðar þar sem margir helstu viðburðir Sturlungaldar gerðust. „Skagaijörðurinn hefur ávallt verið mér kær og ég hef málað margar landslagsmyndir þar. Ég þekki þess vegna vel til staðhátta og sjálfsagt auðveldar það mönnum vinnuna þegar þeir eru að nota ekta hráefni, ef svo má segja, í stað ljósmynda. Annars mála menn ekki eftir ljós- myndum. Ljósmyndir kveikja kannski í listamanni en hann málar ekki eftir þeim.“ Málverkin, sem eru til sýnis í Ás- mundarsal, hafa nú prýtt veggi gagnfræðaskólans á Sauðárkróki um skeið en teikningarnar eru í eigu Sögufélags Skagfirðinga. „Verkin voru fengin suður að und- irlagi Bjöms Th. Björnssonar en hann situr í stjórn Listasafns ASÍ. Upphaflega stóð til að sýna þau í febrúar en því var frestað fram á sumar þar sem mönnum fannst hún einnig eiga erindi við erlenda ferða- menn,“ segir Jóhannes. Aðspurður um hvað sé helst á döfinni hjá sér segir Jóhannes: „Það er nú helst lítið þessa dagana. Mað- ur kemst í svo mikið uppnám fyrir og eftir sýningar að það gengur hreinlega ekkert að mála. Ég mun þó líklega halda áfram að mála þeg- ar um hægist, eins og ég hef alltaf gert.“ -kbb Um þessar mundir sýnir Jóhannes Geir verk sin í Ásmundar- sal, Listasafni ASÍ, við Freyjugötu. Sýn- ingin ber heitið „Sturlungaöld, úr sögu Skagafjarðar“ og eru viðfangsefnin sótt í atburði 13. ald- ar sem greint er frá í Sturlunga sögu þar á meðal Örlygsstaða- bardaga, Flóabar- dagai og Flugumýrar- brennu. „Þessi sýning er aðallega komin til fyrir menningará- huga forsvarsmanna Sauðárkróksbæjar og þá mest fyrir áhuga bæjarstjórans, Snorra Björns Sig- urðssonar,“ segir Jó- hannes Geir um sýn- inguna. „Ég hygg að þetta sé einsdæmi Jungle to Jungle spurningaleikur Taktu þátt í skemmtilegum spurningaleik um kvikmyndina Jungle to Jungle sem frumsýnd er i Kringlubíói í kvöld. í kvikmyndinni Jungle to Jungle leikur hinn stórskemmtilegi Tim Allen mann sem fer til Amazon frumskógarins og kemst aö því aö hann á þar 13 ára gamlan son sem hann þarf að taka með sér til New York. Svaraöu þessum laufléttu spurningum og þú gætir unni biómiða á hina bráöskemmti- legu fjölskyldumynd Jungle to Jungle. 1) í hvaöa sjónvarpsþætti leikurTim Allen? □ Handlaginn heimilisfaöir □ Melrose Place □ Friends 2) Úr hvaða tveimur myndum þekkjum við Tim Allen? □ Santa Clause □ Star Wars □ Toy Story 3) Hvaö er það sem Tim Allen tekur meö sér til New York úr frumskóginum? □ Kóngulær □ Son sinn □ Reiðhjól 4) Hvaða frumskóg heimsækirTim Allen í myndinni? □ Þrastarskóg □ Amazon □ Vaglaskóg 5) Hvaö heitirsonurTim Allens í myndinni? □ Jóhann □ Filip □ Mimi Siku 100 bíómiöar í verðlaun. 50 heppnirþátttakendur fá biómiða fyrir tvo á myndina Jungle toJungle. Skilafrestur er til fimmtudagsins 31. júlí. Nöfn heppinna vinningshafa verða birt í DV miðvikudaginn 6. ágúst. Nafn:. Heimilisfang: Kennitala:____ Sendist til DV merkt: Jungle to Jungle, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Sími: KRINGLUBI VEITINGASTADIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., j 17.30-23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 I 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um | helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur India fjelagið Hverfisgötu | 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. “ Á næstu grösum Laugavegi 20, s. | 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 j v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd. i Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 I 3350. Opið 11-23 alla daga. í Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. | og Id. 12.-2. 1 Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. | 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 | og sd. frá 18-21. 1 Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 I 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., | 12-23.30 sd. Homið Hafharstræti 15, s. 551 1 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- i velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 I 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og 1d. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., s Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 l og 18-22 a.d.. 1 Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. j 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 ld. og sd. / Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30-23.30. 1 Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. | Opið 11.30- 23.30 alla daga. j Jónatan Livingston Mávur * Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið | 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og Id. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd., ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 51 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., I 17.30-23 fd., 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 P 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. s Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og j 11-03 fd. og ld. Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 | 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 I 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. j Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, ! fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. | 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. j Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. 17.30-23.30. í Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 ' 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. ! Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið : 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. j: Potturinn og pannan Brautarholti | 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. ; Primavera Austurstræti, s. 588 í 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. j 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. j Lokað á sd. i Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. i 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. j Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. ; Opið 7-23.30 alla daga. 4 Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. ' Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. I 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30-23.30 fd. ogld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. Opið 11-23 alla daga. S Við Tjömina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 j md.-fd„ 18-23 ld. og sd. S Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl. j 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. 3 Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d. j Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- f götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 | og 18-23.30 ld. og sd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.