Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1997, Page 10
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 JLlV
ínlist
ísland
1. (4)
2. (1 )
3. (2)
4. (3)
5. (-)
6. (8)
7. (-)
8. (7)
9. (5)
10. (13)
11. (10)
12. ( 6 )
13. (18)
14. (12)
15. (11)
16. (20)
17. (-)
18. (-)
19. (16)
20. (19)
Bandalög 7
Ýmsir
Pottþétt ást
Ýmsir
Fat of the Land
Prodigy
OK Computer
Radiohead
Strumpastuð 2
Strumparnir
Spice
Spice Girls
Reif í fíling
Ýmsir
Pottþétt 8
Ýmsir
Töfrablik
Jón frá Hvanná
No Way out
Puff Daddy
Falling into You
Celine Dion
Forever
Wu Tang Clan
Baduizm
E. Badu
Gling Gló
Björk
Aquarium
Aqua
Tragic Kingdom
No Doubt
One Fierce Beer Coaster
B. Gang
Travelling Without
Jamiroquai
Very Best of
Cat Stevens
Evfta
Úr söngleik
London
1.(1) l'll Be Missing You
Puff Daddy & Faith Evans
Z ( 4 ) Freed from Desire
Gala
| 3. ( - ) All about Us
Peter Andre
: 4. ( 3 ) Everybody
Backstreet Boys
5. (- ) Black Eyed Boy
Texas
6. (- ) Mo Money Mo Problems
The Notorious BIG
$ 7. ( 2 ) Picture of You
Boyzone
| 8. ( 6 ) Bitch
Meredith Brooks
i 9. ( 7 ) C U When U Get there
Coolio Featuring 40 Thevz
| 10. ( 5 ) D'You Know What I Mean?
Oasis
1. (1) l'll Be Missing You
Puff Daddy & Faith Evans
2. ( 4 ) Mo Money Mo Problems
The Notorious B.I.G.
3. ( 3 ) Quit Playing Games
Backstreet Boys
4. ( 5 ) Semi-Charmed Life
Third Eye Blind
i 5. ( 2 ) Bitch
Meredith Brooks
I 6. ( - ) Not Tonight
Lil'Kim Feat. Da Brat Left Eye...
| 7. ( 7 ) Do You Know
Robyn
| 8. ( 8 ) Sunny Came Home
Shawn Colvin
t 9. ( - ) How Do I Live
Leann Rimes
t 10. (-) Never Make a Promise
Dru Hill
Bretland
— — plötur og diskar—
| 1. ( 1 ) ThatFatofthe Land
The Prodigy
t 2. ( 4 ) White on Blonde
Texas
t 3. ( 5 ) OK Computer
Radiohead
| 4. ( 2 ) Spice
Spice Girls
t 5. ( 8 ) Sheryl Crow
Sheryl Crow
t 6. ( 9 ) Do It Yourself
Seahorses
1 7. ( 6 ) The Best of
Michael Jackson & Jackson Five
| 8. ( 7 ) Come Find Yourself
Fun Lovin’ Criminals
t 9. (10) HeavySoul
Paul Weller
t 10. ( -) No Way Out
Puff Daddy & The Family
Bandaríkin
1. (- ) No Way Out
Puff Daddy & The Family
2. (1 ) Men in Black-The Album
Soundtrack
3. ( 4 ) Spice
Spice Girls
4. ( 6 ) Middle of Nowhere
Hanson
5. ( 2 ) Surfacing
Sarah McLachlan
6. ( 5 ) The Fat of the Land
Prodigy
7. ( 3 ) Supa Dupa Fly
Missy „Misdomeanor" Elliott
8. (10) Piecesof You
Jewel
9. (- ) Yourself or Someone like You
Matchbox 20
10. ( 7 ) God's Property
Mill.i óna
mBaringarnir
- hinn árlegi viðhafnardansleikur
Milljónamæringarnir boða til
hins árlega stórdansleiks síns ann-
að kvöld og mælast til þess að allir
komi í sparifotunum. Þetta er í
fimmta sinn sem blásið er til stór-
dansleiks. í fyrstu þrjú skiptin var
hann haldinn í Perlunni. í fyrra
fluttu Milljónamæringamir sig á
Hótel Sögu og að þessu sinni verður
ballinu slegið upp á Hótel íslandi.
„Satt að segja fór dansleikurinn
úr böndunum í fyrra vegna þess hve
margir svindluðu sér inn,“ segir
Ástvaldur Traustason, hljómborðs-
leikari Milljónamæringanna. „Fólk
sem ekki komst inn eftir að húsið
fylltist virðist hafa tekið lyftuna
upp í Grillið og komist þaðan niður
í Súlnasalinn. Fyrir bragðið mynd-
aðist slík örtröð að fólk þurfti að
bíða í hálftíma eftir því að geta feng-
ið sér bjór á bamum og annað í
þeim dúr. Fyrir vikið varð talsverð
óánægja á dansleik þar sem allir
eiga að vera glaðir og sáttir. Nú ætl-
um við að prófa Hótel ísland og sjá
hvort ekki gengur betur.“
Milljónamæringarnir ásamt Bjarna Arasyni. Hinir árlegu stórdansleikir
hljómsveitarinnar setja svip sinn á skemmtanalíf borgarinnar.
Annað þeirra er Sólóður sem full-
yrða má að sé einn af sumarsmell-
unum í ár.
Ástvaldur Traustason segir að
Milljónamæringamir hafi rætt það
í sínum hópi að hljóðrita plötu til
útgáfu með haustinu. Enn þá er þó
ekki búið að ákveða hvort af plötu
verður eða ekki.
„Það hefur til dæmis ekki enn þá
komið út lag með okkur og Ragnari
Bjamasyni. Ef af þvi verður að við
tökum upp plötu verður örugglega
ráðin bót á því,“ segir Ástvaldur.
„Annars er of snemmt að ræða
nokkuð um þessa nýju plötu þar eð
enn þá hefur ekki verið ákveðið
hvort af henni verður."
Næsta mál á dagskrá er hins veg-
ar hinn árlegi stórdansleikur. Heil-
mikil vinna fer í að undirbúa hann
og voru MiUjónamæringamir þegar
famir að taka saman drög að dag-
skránni fyrir verslunarmannahelgi.
Þótt hljómsveitin sé stöðugt að allt
árið um kring og þar af leiðandi í
ágætri æfingu þarf eigi að síður að
renna yfír prógrammið áður en að
stóru stundinni kemur. Mikil
áhersla hefur verið lögð á það á
fyrri dansleikjum að hafa umgerð-
ina sem glæsilegasta og minnast
gestir þess eflaust hvemig Perlan
var skreytt. Ástvaldur segir að sá
háttur verði einnig hafður á að
þessu sinni. Forsala aðgöngumiða
hófst í hljóðfæraversluninni Sam-
spili í gær og ef einhverjir miðar
verða eftir á morgun verða þeir
seldir við innganginn.
„Svo leggjum við náttúrlega á það
áherslu sem fyrr að gestir dansleiks-
ins búi sig upp á í tilefhi dagsins,"
segir Ástvaldur Traustason að lokum.
„Sjálfir förum við í smóking og von-
umst til að sjá konur í kvöldkjólum
og karla í sínu fínasta taui.“ -ÁT-
Ragnar Bjarnason verður meöal gestasöngvara á stórdansleiknum annað kvöld.
Það að Milljónamæringarnir efna
til síns fimmta árlega stórdansleiks
þýðir væntanlega að hljómsveitin er
orðin fimm ára. Ástvaldur staðfest-
ir það og segir að afmælisdansleik-
urinn hafi verið í Þjóðleikhús-
kjallaranum fyrr í sumar. Þar var
stemningin með ágætum en nú á að
gera jafnvel enn betur.“
Söngvarasægur
„Við ætlum að tefla fram fjórum
söngvurum að þessu sinni,“ segir
Ástvaldur. „Þeir eru Bjarni Arason
sem hefur sungið með okkur í sum-
ar, Páll Óskar, Stefán Hilmarsson
og loks Ragnar Bjamason sem hefur
sungið með okkur sem aukamaður
af og til síðastliðin tvö til þrjú ár.
Með því að tefla fram svona mörg-
um söngvurum eykst fjölbreytni
tónlistarinnar sem við bjóðum upp
á. í hvert skipti sem skipt er um
söngvara breytist spilamennskan og
orkuhjúpurinn."
Á þeim fimm ámm sem liðin em
síðan Milljónamæringamir voru
stofnaðir hafa nokkrir söngvai-ar
haft viðdvöl í hljómsveitinni um
lengri eða skemmri tíma. Ástvaldur
segir það hafa bæði kosti og galla.
„Helsti kosturinn er sá að við
hver söngvaraskipti má segja að
hljómsveitin endumýist að vissu
leyti. Hún helst því ferskari en ella.
Aðalgallinn fyrir okkur hljóðfæra-
leikarana er sá að þegar nýr söngv-
ari kemur til leiks verðum við að
æfa upp tuttugu til þrjátíu lög i við-
bót við þau sem við höfum þegar
æft. Fyrir bragðið erum við komnir
með ákaflega langt prógramm sem
kemur sér reyndar ágætlega þegar
við þurfum að skipuleggja stórdans-
leik á borð við þann sem við efnum
til á morgun.“
Ástvaldur Traustason og Stein-
grímur Guðmundsson ásláttarhljóð-
færaleikari eru einir eftir af hópn-
um sem stofnaði Milljónamæring-
ana fyrir fimm árum. Aðrir sem
skipa hljómsveitina núna em Birgir
Bragason bassaleikari, Jóel Pálsson
saxófónleikari og Veigar Margeirs-
son sem leikur á trompet.
Ný plata í vændum?
Nokkuð er um liðið síðan Millj-
ónamæringamir sendu síðast frá
sér hljómplötu. Þeir sendu frá sér
þrjú lög á safnplötunni Salsaveislu
aldarinnar í fyrrasumar og á plöt-
unni Bandalög sjö sem kom út fyrir
nokkmm dögum eiga þeir tvö lög.
Strumparnir
Nýr geisladiskur
Hinir geysivinsælu Stmmpar
sem sendu frá sér Stmmpastuð
um síðustu jól hafa nú hljóðrit-
að nýja geislaplötu
og ber hún nafhið
Strumpastuð 2.
Eins og áður flytja
Strumparnir vin-
sæl erlend lög með
íslenskum textum
á sinn einstaka
hátt en nú hafa
þeir einnig hljóð-
ritað þrjá vel
þekkta íslenska
smelli. Máni Svav-
arsson sá um undirleik í ís-
lensku lögunum en þau em:
Strumpa diskó (Diskó friskó),
Brettastrumpur (Krókurinn) og
Geimstmmparnir (Marsbúa cha
cha). Höfundar íslensku lag-
anna; Guðmundur Jónsson &
Stefán Hilmarsson, Stefán Stef-
ánsson og Sigurður Jónsson &
Bogomil Font
veittu Strumpun-
um góðfúslegt
leyfi til að hljóð-
rita lögin,
Af erlendu lög-
unum má nefha
Þolfimistrump
(Ooh ah just a
little bit), Grufl-
arastrump
(Lemon tree) og
Strumpaleikhús
(Saturday night).
Alls inniheldur platan 15
stmmpagóö lög við texta Jónas-
ar Friðriks Guðnasonar.
Það er Spor ehf. sem gefur út
Strumpastuð.