Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Qupperneq 6
20 FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1997 1 B~\7~ fi|m helgina VEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30- 23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía íjelagið Hverfisgötu 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. A næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md,- fid. og 18-23 föd.-sd. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. ogld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd. Homið Hafnarstræti 15, s. 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og Jd. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Slcrúður 12-14 og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30- 23.30. Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30- 23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd., ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., 17.30- 23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. Kofí Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11- 03 fd. og ld. Kringlukróin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ús Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. 17.30- 23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12- 14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til I. 00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 Jd„ 18-22 sd. Salatbarinn hjó Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kJ. II. 30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. Opið 11-23 alla daga. Við Tjömina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d. Þrír Frakkar hjá JÚlfari Baldurs- götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 ld. og sd. - búist við betri þátttöku en í fyrra Pótt sumir séu komnir langt aö til aö keppa í hlaupinu er ekki alltaf aöalatriöiö aö vinna. Þessi skammaöist sín ekki fyrir aö reka lestina. Lækjargötu og aðstandendur þess gera sér vonir um að fleiri verði þá við rásmarkið en á sama tíma í fyrra. „Skráningin er komin vel á skrið og mér virðist stefna í það að þátttakendur verði fleiri en í fyrra,“ sagði Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Reykjavík- urmaraþonsins, þegar DV spurð- ist fyrir um hugsanlega þátttöku í hlaupinu næstkomandi sunnu- dag. „Reykjavíkur maraþonið á nú vaxandi vinsældum að fagna eftir nokkra lægð og við búumst allt eins við því að þátttakan fari Skráning og þátttaka Vegalengdirnar sem þátttak- endur hafa úr að velja eru fjórar. Stysta vegalengdin, og jafnframt sú vinsælasta, er skemmtiskokkið en það er 3 kílómetrar. Þar næst geta menn hlaupið 10 kílómetra og þeir sem taka hlaupið mjög al- varlega geta ýmist skráð sig í hálfmaraþon, sem er 21 kílómetri, eða heilt maraþon, 42 kílómetra. Skráningargjald fyrir heilt mara- þon er 2000 krónur, 1700 krónur fyrir hálft, 1500 fyrir 10 kílómetra Keppendur í Reykjavíkur maraþoninu taka á sig ólíklegustu myndir. Þessi flóöhestur keppti í hlaupinu í fyrra. Hið árlega Reykjavíkur mara- þon fer fram í fjórtánda sinn um helgina. Hlaupið verður ræst klukkan 11 á sunnudagsmorgun í yfir 3000 manna markið, en í fyrra tóku um 2700 manns þátt. - fer skráning í hlaupið fram í Hinu húsinu við Aðalstræti og verslun- inni íþrótt í Skip- holti. Þátt- takend- ur í hlaup- inu koma þó víðar að en af höfuð- borgar- svæðinu og er því einnig hægt að og 1200 fyrir skemmtiskokk. Skráningargjald i fyrir börn yngri ' en 12 ára er 500 krónur en auk þess fá allir áskrifendur að í DV 100 króna I afslátt. í L Reykjavík \tTS Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Reykjavíkur maraþonsins, er vongóöur um betri þátttöku í Reykjavíkur maraþoninu á sunnudaginn en undanfarin ár. DV- mynd E.ól skrá sig á Akranesi, Akureyri, Isafirði, Keflavík og Selfossi. „Fólk skráir sig á þessum stöðum, fær bol og getur síðan sótt skrán- ingargögnin i Ráðhús Reykjavík- ur á laugardaginn. Þar verður líka pastaveisla frá klukkan 14 til 18 fyrir þátttakendur i maraþon- inu, þannig að menn ættu að geta safnað góðri orku fyrir hlaupið. Allir fá verðlaun Bretinn Hugh Jones sigraði í karlaflokki Reykjavikurmara- þonsins í fyrra, annað árið í röð. Að sögn Ágústs hyggst Jones verða með í hlaupinu í ár en ekki er ljóst hvort það verður í mara- þoni eða hálfmaraþoni. Angharad Mair, einnig frá Bretlandi, sigraði í kvennaflokki en hún verður ekki með að þessu sinni. Aðspurð- ur hverjir væru sigurstrangleg- astir í ár sagðist Ágúst gera ráð fyrir að boðsgestirnir sem hingað kæmu yrðu sigurstranglegastir i hlaupinu, og nefndi sérstaklega nöfn þeirra Toby Tanser frá Bret- landi í karlaflokki, auk Hugh Jo- nes, og Ruth Kingsborough frá Bretlandi í kvennaflokki. Aðalatriðið í Reykjavíkur maraþoninu er þó ekki það hver kemur fyrstur í mark heldur að vera með. Til marks um þann anda hlaupsins fá allir sem ljúka því verðlaunapening. í skemmtiskokkinu og 10 km hlaupinu verður þar að auki dreg- inn út flugmiði til útlanda. -kbb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.