Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1997, Side 5
* ■*
íslensk
kráarstemming
Ölkjallarinn
Opið um helgina
frá kl. 11 - 03
Pósthússtræti 17
sími 552-5075
I ibu
Kaffi Reykjavik er miödepill
kvöldlifs borgarinnar
þar sem góöir gestir koma
til aö sýna sig og sjá aöra.
Frítt inn
Opnunartími:
Priðjudaga - fimmtudaga 20.00 - 01.00
föstudaga - laugardaga 20.00 - 03.00
sunnudaga 20.00 - 01.00
j/AFFI ,
RE Y M AVIK
Bryggjuhúsió
Vesturgata 2
sími 562 5540 og 552 5530
fax 562 5520
Það hefúr ávatlt talist stórvið-
burður i menningarlíflnu þegar at-
vinnuleikhúsin í borginni frum-
sýna fyrsta verk leikársins. Sjald-
an eða aldrei hefúr þó upphafs
nokkurs leikárs verið beðið með
eins mikilli eftirvæntingu og nú
hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Fregn-
ir af fjárhagserfiðleikum hafa sett
svip sinn á umfjöllun um leikfélag-
ið og hatrammar deilur ríkt innan
þess. Það varðar því miklu að
starfsemin takist vel í vetur.
Dagskráin í vetur
Hvað sem verða kann, þá er
verkefnaskrá vetrarins glæsileg og
margt sem lofar góðu. Meðal þess
sem verður á Qölunum má nefna
söngleikinn „Galdrakarlinn í Oz“,
„Frjálslegan klæðnað", franskan
gamanleik sem farið hefur sigur-
för um heiminn, og „Ástarsögu"
nýtt verk eftir Kristínu Ómars-
dóttur. Leikritið „Feður og synir“,
byggt á sígildri skáldsögu ívans
Turgenjevs er jólasýning leikhúss-
ins. Fyrsta verkefhi vetrarins er
þó „Hið ljúfa líf“, nýr íslenskur
söngleikur eftir Benóný Ægisson,
með tónlist eftir þá KK og Jón
Ólafsson.
Leikurinn gerist á einni kvöld-
stund á skemmtistaðnum Nátt-
hrafninum. Staðurinn, sem var
glæsilegur veitingastaður áður
fyrr, hefúr nú sett nokkuð ofan og
Þjóninn Geddi (Eggert Þorleifsson)
lætur dóphausinn Skúmbó (Ellert A.
Ingimundarson) ekki komast upp
meö neinn moöreyk.
skoða þetta skelfilega hús og þann
ljóta söfnuð sem þangað sækir.
Veitingakonan sem rekur staðinn
elur með sér þann draum að rífa
staðinn upp úr öldudalnum og
endurheimta foma frægð. Hún
hefur því ráðið Stuðpúðana til að
spila á staðnum en hljómsveitin er
að mestu skipuð útbrunmnn spil-
urum úr hinu fomfræga rokk-
bandi „Brimbrotinu".
Gaman og alvara
„Það má segja að í verkinu séu
skuggahliðar samfélagsins sýndar
í nokkurs konar spéspegli en þó
með alvarlegum undirtóni," segir
Þórarinn Eyfjörð, leikstjóri „Hins
Ijúfa lífs“. Að sögn Þórarins á
verkið sér töluvert langan með-
göngutíma: „Benóný hafði gengið
með ýmsar hugmyndir sem vom
að gerjast með honum i einhver
ár. Það var síðan í fyrra að hann
fór að tvinna þessar hugmyndir
saman og afraksturinn verður
frumsýndur á stóra sviðinu í
kvöld. Ef okkur hefur tekist að
setja upp sýningu sem kemur
áhorfendum til að hlæja inn leið
og koma af stað vangaveltum um
alvarlegri hliðar málanna þá erum
við ánægðir."
-kbb
Þau Sigríöur (Jóhanna Jónas) og Indriöi (Björn Ingi Hilmarsson) eru sóma-
kærir borgarar sem veröa fyrir þvf óláni aö villast inn á Nátthrafninn.
DV-myndir Pétur
Karma
föstudags- og laugardagskvöld
Tríó Sigrúnar Evu
sunnudagskvöld
Stund milli stríöa hjá hljómsveitinni Stuöpúöunum. F.h. Selma Björnsdóttir söngkona, Kormákur Geirharösson
trommuleikari og Valgeir Skagfjörö píanóleikari. Veiga Björg (Sofffa Jakobsdóttir) er ekki langt undan en hún þreyt-
ist seint á þvf aö vanda um viö unga fólkiö.
er orðinn að athvarfi fýrir fylli- glæfragellur. Að vísu slæðist
byttur, dópista, glæpahimda og venjulegt fólk
einstaka
sinnum inn
- en það er
þó meira
til þess
að
ifH
GrensasvégiT • TbWÉéyk|avík
Símar 553 3311 • 896 2288
Bar • Caíé
Kaffi 100 kr.
Skyndiréttur
Pönnukökur - vöflur
o.fl. meðlæti
Barinn opinn
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1997
★
★
'k
4im helgina
★
Leikárið hafið