Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1997, Blaðsíða 8
Toppsætið Húrra! í fyrsta skipti í átta vik- ur er það ekki lagið Fll Be Miss- ing You sem er í efsta sæti íslenska listans. Þessa vikuna er það hin vinsæla hljómsveit Radiohead sem skýtur þeim Puff og Faith ref fyrir rass og trónir í efsta sæti list- ans með lagið Karma Police. Lag- ið er af nýlegum diski hh'ómsveit- arinnar, OK Computer. Hástökk vikunnar ítalska söngkonan Gala stekk- ur hæst þessa vikuna með lagjð Freed from Desire. Lagið hefur verið að slá í gegn á diskótekum víða um Evrópu og virðist nú líka vera að „meika" það á klakanum. Lagið stekkur úr 21. í 9. sæti list- áns. Hæsta nýja lagið Mo Money Mo Problems syng- ur rapparinn Notorious B.I.G. sem var skotinn til bana í Los Ang- '•, eles í mars fyrr á þessu ári. Sá at- , burður hefur síst orðið til að draga "úr vihsældum kappans og á hann nú hæsta nýja lagið á íslenska list- anum.! Heimaerbest , TheProdigyhyggstfaraístóra Mjpmsvéitarferð um Bretland til aðfagna göðum, yiðtókum nýja disksins síns, jixe Fatof the Land. Sveitin mun meðal annars spila í Mahchester, Glasgow, Bour- nemouth og London. „Strákanalangarfrekaraðferð- ast um landið en að spila á ein- hverjupi risatónleikum í London. Þetta,áuöveldar fólki að koma og sjlfcáþg við hlökkum til að geta loksins.ferÓast um í okkar eigjn landi;* 'segir talsmaður sveitar- innar. H__k__^ 3g The Prodigy mun spilá á MTV yerðlaunaafhendingvmíil 4. sept- ¦ ember þrátt fyrir að hafa áður haft stór orð um að hún myndi aldrei spila á slíkri afhendingu. Þeir félagar sögðust ekki gera hvað sem væri fyrir MTV. Engar skýringar hafa fengist á því hvers vegna hTjómsveitarmeð- limum snerist hugur en það gæti hafa átt þátt í ákvörðun þeirra að engu ómerkari hljómsveitír en U2, Spice Girls, Puff Daddy og Beck munu einnig spila á verðlaunaaf- hendingunni. í b o ð i éesSS á B y I g j u n n i T O P P 4 0 Nr. 236 vikuna 28.8. '97 - 4.9. '97 G) 2 9 3 ...í. VIKA NR. 1— KARMA POLICE RADIOHEAD (D 3 2 6 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE (3 5 _ 2 VÖÐVASTÆLTUR LAND OG SYNIR 4 1 1 10 l'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS G) 9 _ 2 CATCH 22 QUARASHI & BOTNLEÐJA 6 6 4 10 MEN IN BLACK WILL SMITH 7 4 6 6 GRANDIVOGAR SÓMA G*V .11 _ r2 HÚN OG ÞÆR VÍNYLL Cs) 21 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... FREED FROM DESIRE GALA 10 7 8 5 LEYSISTUPP SÓLDÖGG 11 8 3 7 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO (__) 13 _a 13 1 ... NÝTTÁ ÚSTA .~ MO MONEY MO PROBLEMS NOTORIOUS B.I.G. 13 9 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 14 10 10 7 FREE ULTRA NATE 15 12 7 9 CALL THE MAN CELINE DION (5) 20 31 4 DISCOHOPPING KLUBBHEADS © I NÝTT 1 HEAVEN KNOWS BJÖRN JR 81 EMILÍANA TORRINI 18 18 21 3 BROWN EYED GIRL STEEL PULSE 19 14 18 6 SYKURPABBI TALÚLA (_8> NÝTT 1 DISCO SÚREFNI (2l) NÝTT 1 SAMBA DE JENEIRO BELLINI 22 22 14 8 D'YOU KVOW WHAT 1 MEAN OASIS 23 15 11 6 LAST NIGHT ON EARTH U2 24 24 - 2 GOTHAM CITY R, KELLY 25 17 12 10 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR 26 26 26 3 PIECE ÖF MY HEART 5HAGGY 27 30 - 2 BEEN AROUND THE WORLD PUFF ÓÁDDY/NÓTQROIUS B.I.G. (_D 29 30 4 KALEIDOSKOPE SKIES JAM 81 SPOON 29 16 5 8 SMACK MY BITCH UP THE PRODIGY 30 28 19 5 LOETE . EMILANATORRINI -Í3Í) 32 33 3 ELRITMO HOUSJ BUILDERS 32 ! NYTT 1 HISTORY MICHAEL JACKSON <_D 1 UNDIR SÓLINNI SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 34 23 23 4 CLOSER THAN CLOSE ROSIE GAINES c (35) 36 - 2 EVERYBODY BACKSTREET BOYS 36 19 17 7 ECUADOR SASH 37 NÝTT N YT 1 ELECTRIC BARBARELLA DURAN DURAN (_D 1 BLACK EYED BOY TEXAS 39 27 28 4 i DÍRADADADA TODMOBILE 40 33 32 3 ! TELLME INNER CIRCLE Kynnir: ívar Guðmundsson fslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a á hlandi. Ustínn erniðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV í hverri viku. Fjöldi svarenda erébllinu 300 tíÍ400, é aldrínum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jathframt er tekið mið afspilun þeirra á istenskum útvarpsstððvum. fsienskl listinn er frumflutturé fímmtudagskvöldum a Bylgjunni kl. 20.00 og erbírturá hverjum föstudegiIDV. Listínn erJafnframt endurflutturá Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustínn er blrtur, aohluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. ulenski listinn tekur þátt í vafi „Warld Charf sem framleiddur er af Radio Express 1 Los Ange/es. Elnnlg hefur hann ánríf á fvropuftstann sem birtur er í tóntistarblaðinu Music & Media sem er rekið _f bandaríska tóníístarbíaðinu Bittboard. Yfirumsjón med skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeiíd DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrít heimildaröflun og yfirumsjón með framlelðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistiórn og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og P/áipn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann johannsson - Kynnín Jón Axel ÓlafsspVi ' ! ¦< Ekki spila 12. ágúst síðastliðinn lenti Oas- is í miklum deilum við Steve Lamacq hjá Radio 1. Hhómsveitin hafði loföð Steve að hann fengi að spila þrjú lög af nýjum diski sveit- arinnar „Be here Now" áður en hann kæmi út. Á móti lofaði Steve að spila sex auglýsingar sem vara fðlk við að kaupa sjóræningjaút- gáfur af geisladiskum. Steve efndi ekki loforð sitt og þvi neituðu með- limar Oasis að láta hann hafa lög- H in. Steve reiddist og í þætti sínum um kvöldið fór hann ófögrum orð- um um hljómsveitina og sagði meðal annars. „Oasis er að koma í veg fyrir að fólk fái að heyra það sem það vill heyra og ég fái að spila þaö sem ég vil spila." Þegar gengið var á umboðs- mann Oasis um málið sagði hann ástæðuna ekki hafa verið þá að hljómsveitin hefði verið að hefjia sín á Steve heldur viidu þeir bíða með að spila fieiri lög af diskinum þartíl nær drægi útgáfudeginum. Hljómsyeitin tapar nefhilega stór- Ijm fjárhæðum á hverju ári vegna sjóræningaútgáfu. „BeHere Now" kpni út 21. águst og nú gétáþvi allir 'spilað óg hlnst- að á dlskihn eips og þáiístir. Næstumdauð Það er víst óhætt að segja að hurð hafi skollið ansi nærri hæl- um 10. águst slðastilðinnþegar hljómsveitin Urusei Yatsura spil- .áð,á stórri tónleikahátíð á Spáni. Skýndilega brast á mjög harður stormur með þeimafleiðingum að ljóskastarárnir hrun^u niður á sviðið. Kastararnir strukust fram hjá, trorttmuleikará sveitarinnar, lan Graham, og væri hann ekki trommuleikari sveitarinnar leng- ur ef hann hefði setið svona eins og tvo metra frá þeim stað þar sem hann sat Það fer ðtrúlégt áð eng- ihn skyldi slasast en aíls voru 15.000 mánns samankomin á tðn- leikunum. Blur og Pavement, sem áttu eft- ir að spila á hátíðinni, urðu að gera svo ve^ aðrjtegefa syæðið án þess að fá að troða upþ. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.