Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1997, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1997, Side 8
22 FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1997 Toppsætið Húrra! í fyrlta skipti í átta vik- ur er það ekki lagið I’ll Be Miss- ing You sem er í efsta sæti íslenska listans. Þessa vikuna er það hin vinsæla hljómsveit Radiohead sem skýtur þeim Puflf og Faith ref fyrir rass og trónir í efsta sæti list- ans með lagið Karma Police. Lag- iö er af nýlegum diski hljómsveit- arinnar, OK Computer. Hástökk vikunnar ítalska söngkonan Gala stekk- ur hæst þessa vikuna með lagið Freed from Desire. Lagiö hefur verið að slá í gegn á diskótekum víða um Evrópu og virðist nú líka vera að „meika" það á klakanum. Lagið stekkur úr 21. í 9. sæti list- ans. Hæsta nýja lagið Mo Money Mo Problems syng- ur rapparinn Notorious B.I.G. sem var skotinn til bana í Los Ang- eles f mars fyrr á þessu ári. Sá at- burður hefúr síst oröið til að draga úr vinsældum kappans og á hann jiú hæsta nýja lagið á íslenska list- anum. Heima er best The Prodigy hyggst fara í stóra hljþmsveitarferö um Bretland til að fagna góðum viðtökum nýja disksins síns, The Fat of the Land. Sveitin mun meðal annars spila í Manchester, Glasgow, Bour- nemouth og London. „Strákanalangar frekar að ferð- ast um landið en að spila á ein- hverjum risatónleikum i London. Þetta auöveldar fólki að koma og sjá þá og við hlökkum til aö geta loksins.ferðast um í okkar eigin landi,“ segir talsmaður sveitar- innar. -jfc ' The Prodigy mun spilá á MTV verðlaunaafhendinguhni 4. sept- ember þrátt fyrir að hafa áður haft stór orð um að hún myndi aldfei spila á slíkri afhendingu. Þeir félagar sögðust ekki gera hvað sem væri fyrir MTV. Engar skýringar hafa fengist á því hvers vegna hljómsveitarmeð- limum snerist hugur en það gæti hafa átt þátt í ákvörðun þeirra að engu ómerkar i hljómsveitir en U2, Spice Girls, Puff Daddy og Beck munu einnig spila á verðlaunaaf- hendingunni. í b o ð i á B y I g j u n n i T O P P 4 O Nr. 236 vikuna 28.8. '97 - 4.9. '97 •~í. VIKA NR. 1... g> 2 9 3 KARMA POLICE RADIOHEAD Q) 3 2 6 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE (3) 5 - 2 VÖÐVASTÆLTUR LAND OG SYNIR 4 1 1 10 l’LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS G) 9 _ 2 CATCH 22 QUARASHI & BOTNLEÐJA 6 6 4 10 MEN IN BLACK WILL SMITH 7 4 6 6 GRANDI VOGAR SÓMA (3 11 2 HÚN OG ÞÆR VÍNYLL ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... G> 21 - 2 FREED FROM DESIRE GALA 10 7 8 5 LEYSIST UPP SÓLDÖGG 11 8 3 7 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO ... NÝTTÁ USTA — Gz) NÝTT 1 MO MONEY MO PROBLEMS NOTORIOUS B.I.G. 13 13 13 9 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 14 10 10 7 FREE ULTRA NATE 15 12 7 9 CALL THE MAN CELINE DION Gfi) 20 31 4 DISCOHOPPING KLUBBHEADS (5z) NÝTT 1 HEAVEN KNOWS BJÖRN JR & EMILÍANA TORRINI 18 18 21 3 BROWN EYED GIRL STEEL PULSE 19 14 18 6 SYKUR PABBI TALÚLA Ge) BS 1 DISCO SÚREFNI 21 53 1 SAMBA DE JENEIRO BELLINI 22 22 14 8 D'YOU KVOW WHATI MEAN OASIS 23 15 11 6 LAST NIGHT ON EARTH U2 24 24 - 2 GOTHAM CITY R. KELLY 25 17 ~ 10 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR 26 26 26 3 PIECE OF MY HEART 5HAGGY <2> 30 - 2 BEEN AROUND THE WORLD PUFF DADDY/NOTOROIUS B.I.G. (28) 29 30 4 KALEIDOSKOPE SKIES JÁM & SPOON 29 16 5 8 SMACK MY BITCH UP THE PRODIGY 30 28 19 í-S LOETE EMILANA TORRINI 31 32 33 3 EL RITMO HOUSE BUILDERS (32) m HISTORY MICHAEL JACKSON <áa) EE 1 UNDIR SÓLINNI SÁLIN HANS JÓNS MlNS 34 23 2* 4 CLOSER THAN CLOSE ROSIE GAINES (35) 36 > 2 EVERYBODY BACKSTREET BOYS 36 19 17 7 ECUADOR SASH Œz) N Ý TT 1 ELECTRIC BARBARELLA DURAN DURAN (38) N Ý TT 1 BLACK EYED BOY TEXAS 39 27 28 4 DfRA DA DA DA TODMOBILE 40 33 32 3 TELL ME INNER CIRCLE ■ ■ Kynnir: ívar Guömundsson Islenski llstínn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listínn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bílinu 300 tíí400, á aldrinum 14 tíl 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra i Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur i fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali „Worid Chart* sem framleiddur er af Radio Express 1 Los Angeles. Elnnlg hefur hann ihrif á EvröpuUstann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild D\f- Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn o<j framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson Ekki spila 12. ágúst síðastliðmn lenti Oas- is í miklum deilum við Steve Lamacq hjá Radio 1. Hljómsveitin hafði lofað Steve að hann fengi að spila þijú lög af nýjum diski sveit- arinnar „Be here Now“ áður en hann kæmi út. Á móti lofaði Steve að spila sex auglýsingar sem vara fólk við að kaupa sjóræningjaút- gáfúr af geisladiskum. Steve efndi ekki loforð sitt og því neituðu með- limar Oasis að láta hann hafa lög- in. Steve reiddist og í þætti sínum um kvöldið fór hann ófogrum orð- um um hljómsveitina og sagði meðal annars. „Oasis er að koma i veg fyrir að fólk fái að heyraþað sem það vill heyra og ég fái að spila það sem ég vil spila.“ Þegar gengið var á umboðs- mann Oasis um málið sagði hann ástæðuna ekki hafa verið þá að hljómsveitin hefði verið að hefha sín á Steve heldur viidu þeir bíða með að spila fleiri lög af diskinum þar tíl nær drægi útgáfúdeginum. HljómsYeitin tapar nefnilega stór- um fjárhæðum á hverju ári vegna sjóræningaútgáfú. „Be Here Now“ kom út 21. ágúst og nú getá því allir spilað og hlust- að á diskinn eins og þáiístir. Mæstum dauð Það er víst óhætt að segja að hurð hafi skollið ansi nærri hæl- um 10. ágúst síðastliðinn þegar hljómsveitin Urusei Yatsura spil- að.á stórri tónleikahátíð á Spáni. Skýndilega brast á mjög harður stormur með þeim afleiðingum að ljóskastaramir hrandu niður á sviðið. Kastaramir strukust fram hjá trommúleikara sveitarinnar, lan Graham, og væri hann ekki trommuleikari sveitarinnar leng- ur ef hann hefði setið svona eins ogtvometra frá þeim stað þarsem hann sat Það ér ótrúlegt að eng- inn skyldi slasast en alls vom 15.000 manns samankomin á tón- leikimum. Blur og Pavement, sem áttu eft- ir að spila á hátíðinni, urðu að gera svo vel aðyfirgefa syæðið án þess að fá að troða upþ. J ðknistjórn oa framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Úts og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafssön

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.