Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1997, Síða 6
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1997 ■ >~\7~
20 iffii helgina
VEmNGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
17.30- 23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg lla, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
11.30- 23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
Á næstu grösum Laugavegi 20, s.
552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
Op. 18-22 md - fid. og 18-23 föd.-sd.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
og ld. 12.-2.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
552 2028. Opið md.-id. frá 11.30-21
og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, Id. frá
11.30- 23.30.
ítalia Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
iIÍ Jónatan Livingston Móvur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
fd., ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
17.30-23 fd., 15-23 Id., 17-22 sd.
Kinamúrinn Laugavegi 126, s. 562
2258. Opið fd., Id., 11.30-23.30,
sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11-03 fd. og ld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
0878. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og Id.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
17.30-23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d.,
12—14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
Op. 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og Id.
I Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
( 3131. Opið virka daga frá 11.30 til
; 1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
! Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
1:: Primavera Austurstræti, s. 588
1 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d.,
í 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
| Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
| 555 4999. Opið 18-22 þd.-fíd„ 18-23
fd.-sd.
í Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
I Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
x Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
| Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
11.30-23.30 fd.ogld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
í Opið 11-23 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
' md.-fd„ 18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
í 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
I og 18-23.30 ld. og sd.
Blóöhundagengið hefur orö á sér fyrir aö láta ófriðlega. Hvaö sem því líöur
eru þeir meö vinsælli hljómsveitum um þessar mundir.
Sjálfsagt hefur fátt verið eins mikill
hvalreki fyrir kynningu íslands á ál-
þjóðavettvangi í seinni tíð og áhugi
bresku hljómsveitarinnar Blur á
landinu. Hann hófst með hingað-
komu söngvarans Damons Albarns á
vordögum 1996 og síðan hafa hljóm-
sveitarmeðlimimir verið tíðir gestir
á skerinu, auk þess sem þeir hafa
fara lofsamlegum orðum um það í er-
lendum fjölmiðlum. Þeir félagcimir
eru nú enn eina ferðina komnir til ís-
lands og leika á tónleikum í Laug-
ardalshöll á sunnudaginn kemur.
Islendingar of ham-
ingjusamir
Fjórmenningarnir í Blur hafa
ekki setið auðum höndum í heim-
sóknum sínum hingað til lands því
að á nýjustu breiðskífu þeirra eru
nokkur lög sem voru samin og tek-
in upp á íslandi að hluta, þar á með-
al lagið „Strange News from
Another Star“, sem margir telja
dapurlegasta lag plötunnar. Damon
Albarn hefur látið hafa eftir sér að
ísland sé tilvalið fyrir lagasmíðar:
„Það er sérstaklega notalegt á vet-
urna þegar sólin kemur ekki upp
fyrr en um hádegi. Á sumrin er hins
vegar ekki eins gott að semja á ís-
landi þar sem þá er bjart allan sól-
arhringinn og stemningin of ham-
ingjusöm. Reyndar eru íslendingar
eiginlega of hamingjusamir. Þeir
eru alltaf í hörkustuði." - Af öðrum
lögum á plötunni sem eiga ættir að
rekja til íslands má nefna „Essex
Dogs“, „Beetlebum" og „On Your
Own“. Að sögn Damons reyndi
hljómsveitin að taka upp „Song 2“ á
íslandi. „Það gekk ekki. Ég þurfti
einfaldlega að vera á upptökustað
þar sem ég ætti auöveldara með að
syngja af tilflnningu í það skiptið,"
segir Damon.
Takmarkið að móðga
alla
Með Blur i for hingað til lands
verður bandaríska hljómsveitin The
Bloodhound Gang en hún hefur átt
miklum vinsældum að fagna að und-
anfomu. Sveitin hóf feril sinn 1993 og
að sögn Jimmy Pop Ali, söngvara
hljómsveitarinnar, var það aðallega í
eintómu gríni sem þeir félagarnir
fóru að spila. Það grín tók þó stöðugt
á sig meiri alvörublæ og hljómsveit-
in gaf út tvær plötur. Haustið 1995
breyttist skipan hljómsveitarinnar
þegar bassaleikarinn Evil Jared og
trommuleikarinn Spanky G gengu til
liös við hljómsveitina. Það var síðan
platan „One Fierce Beer Coaster"
sem varð til þess að augu manna fóru
að beinast að hljómsveitinni og út-
gáfufyrirtækið Geffen bauð henni
samning. „Ég held að það hafi aðal-
lega verið plötuumslagið sem kom
okkur á framfæri," segir Jimmy og
vísar til þess að jafnljótt umslag á
plötu hafi líklega aldrei sést á plötu í
Bandaríkjunum. Eftir samninginn
við Geffen fór frægðarsólin að rísa:
lagið „Fire Water Bum“ hefur slegið
rækilega í gegn og hljómsveitin hald-
ið fjölda tónleika um allan heim. Þá
er útgáfa annarrar breiðskífu fyrir-
huguð í bráð. Þess má geta að hljóm-
sveitin hefur haft orð á sér fyrir sér-
stæða sviðsframkomu og ekki eru all-
ir jafnhrifnir. Um hana segir söngv-
ari hljómsveitarinnar, Jimmy Pop
Ali: „Við reynum að móðga alla - ef
okkur tekst að særa tilfinningar ann-
arra líður okkur betur sjálfum."
Þess má geta að auk Blur og The
Bloodhound Gang koma íslensku
hljómsveitirnar Botnleðja og Kol-
rassa krókríðandi fram á tónleikun-
um. -kbb