Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Síða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997
Fréttir
Framkvæmdastjóri Flugteríunnar á Reykjavíkurflugvelli:
bankatösku
Sparisjóðurinn:
Vilja ekki ræða máliö
- Mannleg mistök, segir Jóhannes í Bónusi
„Við viljum ekki ræöa þetta mál,“
sagði Helga Þóra Þórarinsdóttir,
staðgengill sparisjóðsstjóra Spari-
sjóðsins á Seltjamamesi, við DV,
þegar hún var innt skýringar á því
hvers vegna bankataska merkt
Flugteríunni hefði verið send í Bón-
us, farið þaðan í gegnum sparisjóð-
inn og í Flugteríuna.
„Það eru til skýringar á þessu og
við ræðum það bara hér ir.nan-
húss.“ Hún tjáði þó DV að umrædd-
ar töskur væru númeraðar og
merktar sparisjóðnum, en þær væm
einnig merktar viðkomandi fyrir-
tækjum. Aðspurð um hversu há upp-
hæð heföi verið í Bónus- töskunni
sem fór I Flugteríuna, sagðist Helga
Þóra ekki vilja segja til um það.
„Þetta vom mannleg mistök í
bankanum sem voru mér alls óvið-
komandi og ollu mér ekki tjóni,"
sagði Jóhannes Jónsson í Bónusi.
Aðspurður um notkun tösku
merktri Flugteríunni í Bónusi, sagði
hann: „Við eram með 30-40 töskur
sem allar era eins í laginu og allar
svartar. Hvort það getur gerst í ein-
hverri búðinni að það fari önnur
taska, það er eins og gengur og ger-
ist.“
Jóhannes kvaðst ekki geta sagt til
um hve há fjárhæð hefði verið í
töskunni. -JSS
Rúnar Jón Árnason meö peningatösku, sömu geröar og þá sem lenti í feröalaginu milli fyrirtækja og sparisjóös. DV-mynd E. Ól.
innar í Holtagörðum sl. fostudag var
sett í Flugteríutöskuna og síðan var
farið með hana í sparisjóðinn. Gjald-
kerinn sem fékk töskuna í hendur leit
í hana og sá að.þar vora einungis flár-
munir en ekkert innlegg eins og vant
var að vera. Hann hringdi því í Rún-
ar Jón um hádegisbilið í fyrradag og
sagði að það sem væri í töskunni frá
honum væri óuppgert. Jón Rúnar
kom af fjöllum en sagði þó að konan
hans væri að sækja skiptimynt i
sparisjóðinn og best væri að láta hana
hafa töskuna. Það gerði gjaldkerinn.
Þegar Rúnar Jón opnaði töskuna sá
hann strax að innihaldið var ekki frá
honum. „Bara það að sjá bunka af
fimm þúsund köllum í henni færði
mér heim sanninn um það. Ég skoð-
aði málið og sá að sendingin var frá
Bónusi því þama vora m.a. kassa-
kvittanir, uppgjör á lottómiðum o.fl.
Ég hringdi í SPRON og lét þá vita og
þeir höfðu þegar samband við Bónus.
Maður var sendur þaðan og hann
sótti töskuna. Þar með var þessu máli
lokið af minni hálfu.“ -JSS
Fékk senda væna seðla-
fúlgu í
„Ég var ekkert alltof kátur meðan á
þessu stóð. Ég var þama með mikla
fjármuni í höndunum sem ég átti ekk-
ert í og mér var ekkert vel við það,“
sagði Rúnar Jón Ámason, fram-
kvæmdastjóri Flugteríunnar á
Reykjavíkurflugvelli, við DV.
Rúnar Jón lenti í þeirri sérkenni-
legu aðstöðu í fyrradag, að honum var
send bankataska, sem innihélt væna
seðlafúlgu, auk annarra fjármuna. í
ljós kom að slæm mistök höfðu átt sér
stað og Rúnar Jón fengið hluta af
dagssölu frá Bónusi í Holtagörðum.
Fjármunirnir era nú komnir á réttan
reikning í bankanum.
Forsaga málsins er sú aö Rúnar
Jón er í viðskiptum við Sparisjóð
Reykjavíkur og nágrennis á Seltjam-
amesi. Fyrirkomulag viðskiptanna er
þannig að Rúnar Jón setur sölu hvers
dags og uppgjör í sérstaka tösku sem
fer í næturhólf í sparisjóðnum. Gjald-
keramir gera upp morguninn eftir og
Rúnar Jón sækir síðan töskuna ein-
hvem tíma dagsins.
Bónus er með sama kerfi. Fyrir ein-
hverjum dögum hlýtur það að hafa átt
sér stað að fyrirtækið hafi fengið í
misgripum tösku frá Flugteríunni.
Töskur þær sem þessi tvö fyrirtæki
nota era eins, en merktar. Enginn
virðist þó hafa orðið var við mistökin,
því hluti uppgjörs Bónusverslunar-
Misjafn viðbúnaður vegna verkfalls leikskólakennara:
Pössum hvert fyrir annað
- segir Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups
Næstkomandi
mánudag mun
verkfallið skella á
ef ekki hafa tekist
samningar fyrir
þann tima. Samn-
ingafundur hefur
verið boðaður kl.
16 í dag. Allt að
þúsund leikskóla-
kennarar munu
fara í verkfall, ef af
verður, í um 200
leikskólum víðs
vegar um landið. í
þeim eru um 15.000
böm. Þá starfa
leikskólakennarar
í grunnskólum þar
sem starfræktur er
heOsdagsskóli, í
sérdeildum grunn-
skólanna, á bama-
deildum sjúkra-
húsanna og sam-
býlum fyrir fatl-
aða.
Um 13 einka-
reknir leikskólar
Boöað verkfall leikskólakennara skellur á nk. mánudag hafi samningar ekki
tekist fyrir þann tíma.
leikskólakennan
„Annað úrræi
sem okkur hefu
dottið í hug er a
fara með öll bör
sem koma að lol
uðum leikskól:
dyrum í Húsdýr;
garðinn," sagi
Óskar. „Það ú
ræði ætti ekki aí
eins við um Hai
kaupsböm, heli
ur einnig önnr
sem svipað væi
ástatt um. Vi
munum leit
allra ráða til a
viðskiptavinimii
munu ekki verð
fyrir óþægindui
af völdum verl
falls. En við mui
um jafnfran
gæta þess að far
ekki inn á svi
leikskólakenn-
ara.“
„Ég geri ráð fyrir að við munum
passa hvert fyrir annað. Einhverjir
verða að passa bömin og einhverjir
verða að vinna. Við verðum bara að
reyna að skipta því á milli okkar með
einhverjum skynsamlegum hætti,"
sagði Óskar Magnússon, forstjóri
Hagkaups, er DV spurði hann hvort
forráðamenn fyrirtækisins væra fam-
ir að huga að einhverjum viðbúnaði
vegna fyrirhugaðs verkfalls leikskóla-
kennara.
Skákþing íslands:
Jóhann og
Hannes Hlífar
ósigraðir
DVj Akureyri:
Stórmeistaramir Jóhann Hjart-
arson og Hannes Hlífar Stefánsson
eru enn ósigraðir eftir 7 umferðir af
11 á Skákþingi íslands og hafa 6,5
vinninga en Jón Viktor Gunnars-
son er þriðji meö 5 vinninga.
í gærkvöldi bar Jóhann sigur af
Gylfa Þórhallssyni en Hannes Hlíf-
ar sigraði Rúnar Sigurpálsson.
önnur úrslit urðu þau að Jón Vikt-
or vann Áskel Öm Kárason, Þröst-
ur Þórhallsson vann Þorstein Þor-
steinsson, Jón Garðar Viðarsson
vann Amar Þorsteinsson og Sævar
Bjamason vann Braga Þorsteins-
son. Áttunda umferð veröur tefld í
Alþýðuhúsinu á Akureyri kl. 17 í
dag. -gk
starfa á Reykjavíkursvæöinu, aö sögn
Bergs Felixsonar hjá Dagvist bama.
Allt í allt munu vera um 20 slíkir á
landinu öllu eftir því sem DV kemst
næst. Þá hafa tveir til viðbótar gert
sérstakan þjónustusamning við Dag-
vist bama. Það er leikskóli sem stúd-
entar reka og leikskólinn Mýri. Að
sögn Bergs verða þessir leikskólar
opnir þótt til verkfalls komi. Aö feng-
inni reynslu sagðist hann ekki búast
við að um undanþágubeiðnir yrði að
ræða enda þyrfti býsna sterk rök til aö
fá slíkar beiðnir samþykktar.
Foreldrar heima
í samtölum DV viö ýmis fyrirtæki
og stofnanir í gær kom í Ijós að mis-
jafrit' var hversu forráðamenn vora
famir að huga að undirbúningi vegna
yfirvofandi verkfalls leikskólakennara.
Óskar Magnússon sagöi að í Hagkaupi
væra menn famir að huga að viðbún-
aði með það tvennt í huga að verkfall
myndi ekki trufla starfsemi fyrirtækis-
ins né að farið yrði inn á starfssvið
Magnús Skúla-
son, rekstrarstjóri Sjúkrahúss Reykja-
víkur, sagði að þar væri ekki farið að
gera neinar ráðstafanir vegna yfirvof-
andi verkfalls. „Við gerum ráð fyrir aö
okkar leikskólum verði lokað og það
hefur auðvitað einhver áhrif inn á
spítalann, þó mismikil eftir deildum.
Hér era hátt í 1500 stöðugildi og u.þ.b.
100 böm sem hlut eiga að máli. Það er
ekki nema hluti af starfsmönnum spít-
alans, sem verkfallið myndi snerta, en
þeir sem enga pössun fá verða bara að
taka sér frí.“ -JSS
Stuttar fréttir
Hættir í Smugunni
Allir íslensku togararnir eru
famir úr Smugunni. Aflinn var
rýr á vertíðinni og stórtap er talið
vera á veiðunum. RÚV sagði frá.
ísbrjótur í Hvalfjörð
Rússneskur ísbrjótur kemur á
morgun, fimmtudag, til Grundar-
tanga með búnað í nýtt álver Norð-
uráls. RÚV sagði frá.
Byggðastofnun borgar
Kaupfélag Dýrfirðinga á Þing-
eyri hefur fengið heimild til
nauðasamninga og verður kröfu-
höfum boðin 20% upp í kröfur.
Byggðastofnun hefur veitt kaupfé-
laginu 6,5 milljóna króna styrk til
nauðasamninganna. Hann verður
greiddur út ef nauðasamningar
takast, aö sögn Viðskiptablaðsins.
Mikil skinnahækkun
Mikil hækkun varð á loðdýra-
skinnum á skinnamarkaði í Kaup-
mannahöfii í gær. Minkaskinn hækk-
uðu um 45% og refaskinn um 30% frá
síöasta uppboði. Stöð 2 sagði frá.
Rolling Stones
íslendingur mun hanna umslag
um nýjan geisladisk Rolling Sto-
nes, sem fær heitið Bridges to
Babylon. Hann heitir Hjalti Karls-
son og starfar í New York. Morg-
unblaöið sagði frá.
Síldarútvegsnefnd hf.
Stjóm Síldarútvegsnefndar hef-
ur samþykkt tillögu um að breyta
stofnuninni í hlutafélag í eigu salt-
enda. Til að svo verði þarf að fella
núgildandi lög um nefndina úr
gildi. Morgunblaðiö segir frá.
Aldin að vaxa
Hlutafé Aldins hf. á Húsavík
verður aukið á næstunni. Fyrir-
tækið þurrkar og forvinnur harð-
við og er eftirspum mikil eftir
framleiöslunni. Viðskiptablaðið
segir frá þessu. -SÁ